Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1989, Síða 17
16
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989.
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1989.
17
Iþróttir
íþróttir
Bréf frá Ellert B. Schram, formanni KSÍ, til íþróttasíðu DV:
Forgangsmál að íslendingar geti
gegnt skyldu sinni og hlutverki
- ef íslenskir knattspymumenn eiga að vera hlutgengir í alþjóðakeppni á næstu árum
Aö undanförnu hafa átt sér stað
nokkrar umræöur um byggingu
íþróttamannvirkja og húsnæðis fyrir
íþróttahreyfinguna. Nægir í því sam-
bandi aö nefna þá byggingu í Laugar-
dalnum í Reykjavík sem er fyrir-
huguð undir starfsemi íslenskrar
getspár og tengist skrifstofuaöstööu
ISÍ og ýmissa sérsambanda. Enn-
fremur eru uppi ráðagerðir um bygg-
ingu nýrrar íþróttahallar, sömuleiöis
í Laugardalnum, vegna væntanlegr-
ar heimsmeistarakeppni í hand-
knattleik árið 1995.
Af þessu tilefni er óhjákvæmilegt
og tímabært aö vekja athygh yfir-
valda og almennings á þeirri staö-
reynd að umfangsmiklar endurbæt-
ur á íþróttaleikvanginum í Laugar-
dal eru aðkallandi ef íslenskir knatt-
spymumenn eiga aö vera hlutgengir
í alþjóöakeppni á næstu ámm.
Þann 26. júlí í sumar var gerð svo-
hljóðandi samþykkt í aðalstjóm Al-
þjóðaknattspyrnusambandsins
(FIFA):
„Frá og með undankeppni næstu
heimsmeistarakeppni í knattspymu,
sem hefst árið 1992, er það grundvall-
arskilyrði að aðeins verði leikið á
leikvöngum sem bjóða upp á sæti
fyrir áhorfendur. Þar sem um bæði
sæti og stæði er að ræða má ekki
selja stæðismiða."
Þessi regla er ófrávíkjanleg og eng-
ar undanþágur veittar. Knattspyrnu-
samband Evrópu (UEFA) hefur
brugðist við í samræmi við ákvörðun
FIFA og undirritaður tók þátt í fundi
svokallaðrar undirbúningsnefndar
vegna öryggis á knattspyrnuvöllum
í síðastliðnum mánuði þar sem með-
al annars var ákveðið að UEFA
mundi fylgja fordæmi FIFA, þó
þannig að stæðismiðum verði fækk-
að reglulega um tíu af hundraði frá
og með næsta ári og fram til áramóta
í öllum leikjum sem fram fara á veg-
um UEFA. Þetta þýðir í raun að strax
næsta haust geta þau íslensk knatt-
spyrnufélög, sem þátt taka í Evrópu-
keppni félagsliða, ekki sett í sölu
þann miðafjölda sem viðkomandi
völlur rúmar. Sá skaði verður þó
væntanlega óverulegur þar sem
sjaldnast er uppselt á þá leiki.
Stærsta vandamálið, sem blasir við
KSÍ og knattspyrnuhreyfingunni, er
hins vegar í bih aö útilokað er að til-
kynna þátttöku í næstu heimsmeist-
arakeppni við óbreyttar aðstæður á
Laugardalsleikvanginum. Undan-
keppni HM hefst væntanlega vorið
1992 og tilkynna þarf þátttöku á
miðju sumri 1991.
Eins og nú standa sakir rúmar völl-
urinn 3600 manns í sæti. Algengt er,
og reyndar nokkuð víst, að aðsókn
að slíkum landsleikjum er á bihnu 7
til 15 þúsund manns. Ef áhorfendaað-
staða verður óbreytt jafngildir það
því að KSÍ getur ekki selt miða ann-
ars staðar en í stúku eða rétt rúm-
lega 3000 miða. Við slík skilyrði
mundi KSÍ reynast ókleift að taka
þátt í heimsmeistarakeppninni. Að-
gangseyrir að landsleikjum er ein
aðaltekjuhnd Knattspyrnusam-
bandsins. Þær tekjur standa ekki
einasta undir rekstri landshðsins
heldur að verulegu leyti undir ann-
arri starfsemi KSÍ. Ef ekkert er að
gert er fótunum kippt undan rekstr-
argrundvelh KSÍ sem mundi að sjálf-
sögðu ekki aðeins bitna á þátttöku
okkar í HM heldur og á öðrum lands-
liðum, kvenna og karla, sem og því
þjónustuhlutverki sem KSÍ gegnir
gagnvart hreyfingunni allri.
Það er eindregin skoðun undirrit-
aðs aö það sé vilji yfirvalda sem al-
mennings að ísland geti teflt fram
landsliði í nafni þjóðarinnar. Lands-
leikir eru snar þáttur í þjóðlífinu,
mikilvægir leikir draga fleira fólk að
sér en flestir aðrir atburðir hér á
landi. Þeir gefa íþróttunum lit og líf
og eru höfuðprýði í þeirri starfsemi
allri sem fram fer í þágu æskulýðs-
og íþróttamála.
Laugardalsleikvangurinn er í eigu
Reykjavíkurborgar. Borgaryfirvöld
hafa alla tíð sýnt íþróttamálum
skilning og hlúð að byggingu íþrótta-
mannvirkja. Enn sem komið er hefur
Laugardalsleikvangurinn yfirburði
yfir aðra íþróttavelh í gerð og að-
búnaði og knattspymuhreyfingin
verður að setja traust sitt á að
Reykjavíkurborg hafi metnað til að
leggja knattspyrnumönnum til þá
aðstöðu sem boðleg er í alþjóða-
keppni. Það hlýtur og að vera metn-
aður Reykjavíkur sem höfuðborgar.
Takmarkið og draumurinn er að fá
yfirbyggðan knattspyrnuvöh sem
rúmar 15 þúsund manns í sæti. Ef
einhvers staðar er þörf á slíkum velh
þá er það hér á íslandi þar sem veður
er rysjótt og hefur tvímælalaust
dregið úr aðsókn og þá um leið tekj-
um leigutaka og leigusala.
Ekki er raunsætt að gera ráð fyrir
að shk framkvæmd eigi sér stað á
næstu misserum. Þó má th fróðleiks
'geta þess að ahar frændþjóðir okkar
á Norðurlöndum eru ýmist byrjaðar
eða eru með í burðarhðnum nýja
íþróttaleikvanga sem bjóða upp á
nútímaþægindi og þjónustu, sæti fyr-
ir alla áhorfendur og yfirbyggðar
stúkur. íslendingar hljóta að fylgjast
með þeirri þróun.
Frumskhyrðið og aðalkrafan er sú
að nú þegar verði gerðar áætlanir
um endurbætur á Laugardalsvelli
þannig að áhorfendastæðum verði
breytt í sæti fyrir ahs 10.000 manns.
Þessu verki þarf að vera lokið fyrir
vorið 1992. Heiður Reykjavíkur og
KSÍ er í veði svo og þátttaka okkar
í næstu heimsmeistarakeppni.
Knattspymusambandið vill á engan
hátt gera htið úr þörf íþróttahreyf-
ingarinnar fyrir skrifstofuhúsnæði
eða metnaði annarra íþróttagreina
til að efna til stórmóta hér á landi.
En það hlýtur að vera forgangsmál
að búa svo um hnútana að íslending-
ar geti áfram gegnt þeirri skyldu
sinni og hlutverki að taka þátt í al-
þjóðamótum án þess að skilyrði eða
aðstæður komi í veg fyrir það.
Reykjavík 2. október 1989
Ellert B. Schram, formaður KSÍ
■ B ■
g § HfiyiyFiflf
wi JCi
hafa anfla.
nara auga-
Á TAitl
viClV CB I d vi
Ægir Már Kárasom, DV, Suðomesjum:
' Teitur örlygsson er orðinn einn afbesti körfuknattieiksmaöur landsins og
ungverskt lið hefur nú áhuga á að ló hann til sín.
Ungverskt 1. deildar hð í körfuknatt-
leik hefur að undanförnu spurst fyr-
ir um islenska leikmenn og sam-
kvæmt heimildum DV er Njarðvík-
ingurinn snjahi, Teitur Örlygsson,
efstur á blaði lýá forráðamönnum
félagsins.
. Teitur, sem er 22 ára gamall, er
Íykilmaður í íslenska landshðinu og
hefur tekið stórstígum framförum
síðustu misseri. Hann er orðinn einn
albesti körfuknattleiksmaður lands-
ins og því ekki óeðlilegt að erlend
félög séu farin að gefa honum auga..
Teitur hefur leikið mjög vel í tveimur
fyrstu leikjum Njarðvíkinga í úrvals-
' deildiinni og verið maðuriim á bak
við tvo góða sigra. DV náði ekki tah
af Teiti í gærkvöldi.
Helgi Rafnsson, miöheijinn hávaxni
meðNjarðvik
í Njarðvíkurhðinu, er hættur að
leika með bikarmeisturunum. Hann
var með í leikjunum við Hauka og
Tindastól S úrvalsdehdimxi en ákvað
síðan aö taka sér hvhd frá íþróttinni
á ný. Helgi byijaði að æfa skömmu
áður en íslandsmótið hófst en í fyrra-
vor hafði hann tilkynnt að væri hætt-
ur.
„Ég ætlaði að byrja að æfa á ný og
sjá hvort ég heföi sama áliuga og
áður. Ég fann mig engan vegnm og
haföi ekki nógu gaman af æfingum.
Þegar Mike Clark var rekinn ákvað
ég aö haida aðeins áfram en nú er
kominn góður leikmaður í staðinn,
Patríck Releford, og þá fannst mér í
lagi að draga mig aftur í hlé. Þegar
áhuginn er ekki fyrir hendi er best
fyrir alla aöha að hætta,“ sagði Helgi
í samtah við DV í gærkvöldi.
Islandsmótið í blaki:
Þróttur N. fór
tómhentur heim
- eftir leikina gegn Þrótti R. og ÍS
Islandsmótið í blaki hófst um
helgina með fimm léikjum. Á
föstudag léku nafnamir Þróttur
Reykjavík og Þróttur Neskaup-
stað í kvenna- og karlaflokki.
Daginn eftir mættuNeskaupstaö-
armenn svo ÍS-ingum og loks
kepptu kvennalið Víkings og HK
á sunnudag. Austfirðingar fóru
tómhentir beim, töpuöu öllum
sínum leikjum.
Þróttur R, - Þróttur N.: 3-1
Fyrstu hrinuna unnu ^eykvík-
ingar nokkuð auðveldlega, 15-6,
og voru á góðri leið með að vinna
þá næstu (14-11) en fóru illa að
ráði sínu í móttöku og töpuðu,
14-16. Þriðja hrinan var jöfn og
lauk með 16-14-sigri höfuöborg-
arbúa, sem einnig unnu fjórðu
hrinuna og nú léttílegas 15-6.
Hjá Þrótti N. var ívar Sæ-
mundsson sterkastur en hjá
Reykvíkingum sýndu Hahur
Jónsson og Einar Þór Ásgeirs9on
góða takta í lágvöm og uppgjöf-
um.
Þróttur R. - Þróttur N.: 3-1
Kvennahðin áttust síðan viö.
Þetta var mikih baráttuleikur en
reykvísku Þróttaramir reyndust
sterkari með þær Lindu Jóns-
dóttur og Snjólaugu Bjamadóttur
í fararbroddi og unnu leikinn,
3-1, á 70 mínútum. Hjá Þrótti N.
var Jóna Harpa Viggósdótör
langsterkust.
í Uð Austfiröinga vantaði Petr-
únu Jóhannsdóttur, sterkan
miöjusmassara, og Guörúnu Jón-
ínu Sveinsdóttur, sem ekki er
oröin lögleg með sínu félagj
vegna einhverra leiðindamis-
taka. Báða ofangreinda leiki
dæmdu Gunnar Ámason og Mar-
teinn Guögeirsson og fórst það
þokkalega úr hendi.
ÍS - Þróttur N.: 3-0
Karla- og kvennalið þessara fé-
laga kepptu á laugardeginum.
Skemmst er frá því að segja að
leikimir vora ansi keinhikir,
lokatölur þær sömu (3-0) og leik-
tíminn svipaður eða einungis um
40 mínútur hvor leikur.
ÍS-ingar áttu ekki í neinum
vandræðum með að sigra í þess-
um leikjum og fengu þama tvö
stig, hvort hö, með hthli fyrir-
höfn.
Þessa leiki dæmdu Leifur Harð-
arson og Guðmundur Elías Páls-
son, fyrri leikinn frekar slælega
en þann seinni ágætiega.
Víklngur-HK:3-1
Á sunnudeginum léku svo
kvennalið Víkings og HK. Kópa-
vogsstúlkur léku mjög vel th að
byija með og gáfu ekkert eftir.
Svolítið fum og fát var á Víking-
um og HK-stúlkum tókst að sigra
fyrstu hrinuna, 15-13, með góðri
baráttu.
í næstu hrinum tóku Víkingar
sig á en HK-ingar gerðu sig seka
15-5, 15-8, og
klykktu svo út með því að vinna
flórðu og síðustu hrinuna. 15-0.
ur af þeim
og Bjama
Þorvaldi Sigurössyni
Þórhahssyni.
-gje
• Jakob Sigurðsson, fyrirliði Vals, skoraði fjögur mörk í gærkvöldi
Nú var hugarfar-
ið í lagi hjá Val
- og Kyndill sigraöur með 15 marka mun
Valsmenn tóku sig heldur betur
saman í andhtinu í gærkvöldi þegar
þeir sigraðu færeysku meistarana
Kyndh, 29-14, í síðari leik Uðanna í
Evrópukeppni meistaraliða á Hhðar-
enda. Staðan í hálfleik var 13-8 en
Valsmenn stungu af þegar þeir
breyttu stöðunni úr 15-11 í 21-11 í
síðari hálfleiknum.
Miðað við þann mun, sem var á
liðunum í gærkvöldi, er tap Vals
gegn Kyndh á sunnudaginn, 26-27,
óskiljanlegt. Færeyingamir fengju
ekki mörg stíg í íslensku 1. deild-
inni, þeir era með 3-4 frambærilega
leikmenn, en ekki svo að þeir eigi aö
geta sigrað íslandsmeistarana. Línu-
maðurinn Andréas Mortensen er
duglegur og útsjónarsamur og skytt-
an Andréas Midjord nokkuð ógn-
andi.
Hjá Val var liðsheildin ágæt, Einar
Þorvarðarson varði vel og Brynjar
Harðarson og Valdimar Grímsson
vom mest 1 sviðsljósinu í sókninni.
Vamarleikur liðsins var allur annar
og betri en í fyrri leiknum.
„Með allri virðingu fyrir Færeying-
unum, sem em í stööugri framför,
urðum við okkur til skammar á
sunnudaginn. En leikimir sýna aö
ef hugarfarið er ekki rétt er ekki við
góðu að búast. Nú lékum við af okk-
ar getu og með þessu áframhaldi
gæti framhaldið hjá okkur orðið
gott,“ sagði Jakob Sigurðsson, fyrir-
Uði Vals, við DV eftir leikinn.
Mörk Vals: Brynjar Harðarson 8/3,
Valdimar Grímsson 6, Júlíus Gunn-
arsson 5, Jakob Sigurðsson 4, Jón
Kristjánsson 2, Finnur Jóhannesson
2, Svanur Valgeirsson 1 og Gísh
Óskarsson 1.
Mörk Kyndils: Andréas Martínsen
7, Andréas Midjord 4, Jonleif Sólsker
2 og Hannes Wardum 1.
Krister Bromann og Kent Blademo
frá Svíþjóð dæmdu af öryggi en sá
fyrmefndi var í sinni 17. íslandsför
semdómari! -VS
Knattspyma:
Ómar þjálfar
á Ólafsfirði
- hlakka til starfsins, segir Ómar Torfason
„Ég Ut björtum augum til nýja starfsins og er
bjartsýnn á góðan árangur á næsta keppnistíma
• Ómar Torfason í leik með Fram gegn Leiftri
sumarið 1988. Nú mun Ómar hins vegar leika og
þjálfa liðið.
bih. Ég er harður á því að leika
með liðinu samhhða þjálfuninni,1'
sagði Ómar Torfason, í samtali við
DV í gær.
Eins og DV skýrði frá í síðustu
viku ákvað Ómar að hætta að leika
með Fram og í framhaldi myndi
hann snúa sér að þjálfun. Ómar,
sem er 30 ára að aldri, lék með
Fram í tæplega þrjú ár og hefur að
baki 39 landsleiki. Ómar lék um
þriggja ára skeið í Sviss með Luz-
ern og Olten.
„Þetta er nýtt og spennandi verk-
efni sem ég hlakka til að takst á
við. Ég mun strax hefja störf hjá
félaginu en stór hluti hðsins dvelst
á vetuma við nám hér í Reykjavík
þannig að við getum haldið okkur
við efniö í vetur. Við munum halda
sama mannskap og lék með hðinu
í sumar. í maí mun ég síðan halda
norður tíl Ólafsfjarðarsagði Óm-
ar Torfason ennfremur í spjalhnu
viðDV.
Leiftur mun á næsta sumri taka
í notkun nýjan grasvöll með hita-
lögnum og er vonast eftir að hægt
verði að taka hann í gagnið seinni
hluta sumars ef tíöin verður hag-
stæð. -JKS
Urvalsdeilaiii í kvold
Þrír lelkir veröa í úrvalsdehdinni í körfuknattleik 1 kvöld. Stórleikur kvöldsins
verður án efa viðureign KR og Hauka á Seltjamamesi. Grindvíkingar leika gegn
Keflvíkingum í Grindavík og í Sandgerði taka Reynismenn á móti Valsmönnum,
hvorugt liðið hefur unniö leik á mótinu. Allir leikirair hefiast kl. 20.
-JKS
Þjálfar Ögmundur Kristlnsson Víking?
„Málin hafa
verið rædd“
- skýrist fljótlega hvort af verður
• Ögmundur Kristinsson í leik með
Víkingum fyrir nokkrum árum. Nú
getur farið svo að hann þjálfi lið
Víkings á næsta keppnistímabili.
Víkingar hafa rætt við Ögmund
Kristinsson, fyrrum markvörð sinn,
um að þjálfa hð þeirra í 1. deildinni
í knattspymu á næsta keppnistíma-
bili.
„Málin hafa verið rædd og það
skýrist fljótlega hvort af þessu verð-
ur. Það væri freistandi verkefni að
taka við Víkingsliðinu, sem ég tel að
búi meira í en það hefur náð að sýna.
Þar eru margir ungir og efnilegir
strákar í 2. og 3. flokki sem eiga fram-
tíðina fyrir sér,“ sagði Ögmundur i
samtali við DV í gærkvöldi.
Ögmundur hefur þjálfað í neðri
dehdunum síðustu árin, var með
Hauka í 3. deild 1987 og Hveragerði
í 4. og 3. deild undanfarin tvö keppn-
istímabil. Tvö fyrri tímabhin lék
hann jafnframt í marki sinna hða en
í sumar lét hann sér nægja að spha
einn leik með Hvergerðingum í 3.
deildinni.
-VS
Beveren fylgist með
Rúnari og Eyjólfi
- meö tvo útsendara á 21-árs leiknum 1 Rotterdam í kvöld
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Tveir fuhtrúar frá belgiska 1. deildar
félaginu Beveren verða meðal áhorf-
enda á leik Hohands og íslands í
Evrópukeppni 21 árs landshða í
knattspymu sem fram fer í Rotter-
dam í kvöld.
Annar þeirra er Eddy Ronald,
unglingaþjálfari félagsins og „njósn-
ari“, og hinn er „innkaupastjóri"
Beveren. Þeir verða sérstaklega með
tvo íslenska leikmenn í sigtinu, Ey-
jólf Sverrisson, sóknarmanninn
skæða úr Tindastóli, og Rúnar Krist-
insson, miðjumanninn úr KR. Ron-
ald sagði í spjalh við DV að þeir
væru þó opnir fyrir öhum möguleik-
um og myndu fylgjast grannt með
öðrum leikmönnum íslenska Uðsins.
„Við erum fyrst og fremst að leita
að framlínumanni, hann þarf að vera
sterkur persónuleiki sem vinnur vel
fyrir liðið og skorar mörk. Þannig
leikmaður er vandfundinn, en við
höfum mestan áhuga á knattspymu-
mönnum frá Norðurlöndum. Við
höfum fengið okkur fuhsadda á afrí-
könskum leikmönnum, þeir em
flinkir en húðlatir og hugsa aðeins
um sjálfa sig, ekki um liðsheildina,"
sagði Eddy Ronald.
Mikhl uppgangur er hjá Beveren
um þessar mundir og félagið hefur
fengið mikið íjármagn frá borgar-
stjórn Beverenborgar th uppbygg-
ingar. Ætlunin er að byggja „við-
skiptastúku“ við vöhinn en þar
kaupa fyrirtæki sér sæti á þægheg-
um, yfirbyggðum stað á vehinum og
greiða fyrir það háar fjárhæðir. Be-
veren er sem stendur í 12. sætí 1.
deildar en stjóm félagsins hyggst láta
einskis ófreistað til að koma því í hóp
efstu höa.
Atíetico Madrid er nú
í efsta sæti í 1. deild-
inni á Spáni eftir leiki
helgarinnar. Real
Madrid tapaöi í Barcelona og
tyrir vikið féll liðið niður í
þriöja sætið.
Úrsht í 1. dehd og staðan að
loknum sex umferöum er þessi:
Barcelona-Real Madrid....3-1
Rayo VaIlecano-MaUorca....0-0
Real Sociedad-Castellon..2-0
Tenerife-Real Oviedo.....2-1
Celta-Osasuna......... 1-1
Logrones-Real Valladolid....l-0
Atletico Madrid-Zaragoza ...2-1
Sporting Gijon-Bhbao.....0-1
Valencia-Sevilla........1-1
Cadiz-Malaga.............0-2
Atletico...6 4 2 0 8-3 10
Sevilla.....6 4 117-39
Real Madride 3 2 1 13-6 8
Bilbao......6 3 2 1 6-3 8
Logrones....6 4 0 2 5-4 8
Rauða stjarnan og Zagreb
efst í Júgóslavíu
Rauða stjaman og
Dynamo Zagreb eru
efst jöfn í 1. deild í
Júgóslavíu. Tíu um-
ferðir hafa verið leiknar og
hafa framangreint félög hlotið
fjórtán stig. Urslit í 1. deild imi
helgina urðu þessi:
Partizan Belgrade-Tuzla..1-0
VelezMostar-Sarajevo.....5-1
Osijek-Vardar Skopje.....1-0
Banjaluka-Dinamo Zagreb.. 1-0
Hajduk Spht-Novi Sad.....6-0
Radnicki-Spartak Subotica .1-0
Rijeka- Rauða stjarnan...1-4
Sarajevo-Rad Belgrade....1-0
Titograd-Ljubljana.......OrO
Snæfellefstí
l.deild karla
Snæfell úr Stykkis-
hólmi er í efsta sæti
1. deildar karla í
körfuknattleik eftir
góðan sigur á Breiöabliki í
Kópavogi á sunnudaginn,
73-84. Hólmarar eru komnir
með 4 stig en þeir sigruöu Bol-
víkinga, einnig á útivehi, 67-74,
í fyrsta leik.
Breiöablik mátti þola tvö töp
um helgina því á fostudags-
kvöld tapaði liöið fyrir UMSB
í Borgarnesi, 74-60. ÍS vann
Létti létt, 75-35, og á Eghsstöð-
um beið UÍA óvænt lægri hlut
gegn Akumesingum, 53-66.
UÍA var í baráttu um urvals-
deildarsæti í fyrra en Akumes-
ingar era nú meö á ný eftir
nokkurt lilé.
Reykjavikurliðin
töpuðu öil
Haukastúlkur unnu
stórsigur á KR, 66-38,
í 1. deild kvenna í
körfuknattleik um
helgina. Önnur úrslit í fyrstu
umferð urðu þau aö Keflavík
sigraði ÍR, 78-56, og Njarðvík
lagði ÍS að velli, 47-45. Liðin
úr Reykjaneskjördæmi sigmðu
því Reykjavikurliöin i öhum
leikjum! Grindavík sat hjá í
fyrstu umferð.
Arnórfrábærí
stöðu miðvarðar
Kiistján Bemburg, DV, Belgíu:
„Ég er ekki séri með sóknarmennir okkar var frábær ega ánægður ra, en vörnin með Arnór
Guðjohnsen sem 1 iesta mann,“
ÍKÍgUl 1/6 MOS, erlecht, eftir 2-0 Beerschot í belgísk pjauan /vnu’ sigurinn á u 1. deildinni
í knattspyrau um 1 Arnór var í nýr íelgina. ri stöðu sem
miðvöröur hjá ^ leiknum og sá um 2 Vnderlecht í ð taka Simon
Tahamata, fyrrum lenska landsliösins Hann gerði það svo l|| .S >0
ata komst aldrei í s leikinn, og samt aldrei að brjóta á h kotfæri allan tiurfti Arnór onum.