Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989. Spumingin Hvaða mjólkurafurð finnst þér best? Lára Herbjörnsdóttir húsmóðir: Ný- mjólkin er best og einföldust. Á mínu heimili er mikið drukkið af mjólk og mjólkurafurðir eru mikið á borðum. Hannes Sigurgeirsson, vélstjóri á sjó: Nýmjólkin er best og ég drekk mikið af henni enda alinn upp við það. Ragnheiður Árnadóttir, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneytinu: Venju- legt skyr með svolitlu ijómablandi er frískandi og hollt. Berglind Berghreinsdóttir póstaf- greiðslumaður: Ég veit ekki. Jú, smá- mál og kókómjólk. Ingi Ingason, ekki gluggaþvottamað- ur: Léttmjólkin og léttjógúrt er létt og hressandi. Þórey Sigurðardóttir skrifstofumað- ur: Jógúrt, aðallega treflajógúrt, og svo drekk ég mikla mjólk. Lesendur_____________________ Eru þingmenn of margir? Þama er vissulega oft þröngt á þingi. - „Skaðar málefnalegar umræður og samstöðu milli manna,“ segir m.a. í bréfinu. Gunnar Jónsson skrifar: Þegar ég las svör þeirra sem voru spurðir í „Spurningu dagsins" í DV fyrir nokkrum dögum vaknaði hjá mér löngun til að tjá mig örlítið um þessa spumingu. Það er ekki einleik- ið að flestir sem spurðir eru þessarar spumingar svara á einn veg: „Mætti fækka þeim um helming“, „Já, þeir eru alltof margir", „Væri nóg aö hafa svo sem 40“ - eða eitthvað í þessa átt. Þessi svör þýða náttúrlega ekki annað en það sem þau segja, að fólki finnst að vel megi fækka þingmönn- um í svo htlu þjóöfélagi sem hér er. Upp hafa komið tillögur um fækkun þingmanna, en þær jafnóðum kveðn- ar niður, og þá helst af þingmönnum sjálfum. Einn þingmaður hafði uppi um það tillögu um daginn að fækka þingmönnum. - Um hvað marga? myndi nú einhver spyrja. Jú, um þrjá menn! Þetta ástand sem hér hefur nú skapast í efnahagsmálum, atvinnu- málum og ýmsum öðrum sviðum, svo sem verklegum framkvæmdum Margrét Árnadóttir hringdi: . Égvareinafþeimsemfannstuppá- koman sem fóstrur stóðu fyrir nú nýlega ekki vera þeim til framdrátt- ar. Og að fara með bömin og láta þau taka þátt í áróðrinum, það var miður þokkaleg aðgerð. Mig langar til að vitna í ummæh sálfræðings eins sem lét þau orö falla í viðtah aö hann teldi foreldra hér á landi þjást af sektarkennd gagnvart bömum sínum. Ég get alveg verið honum sammála um að hinn mikh þeytingur foreldra (en þó einkum móðurinnar) með böm sín eða barn milli heimihs, dagheimihs eða skóla skapar mikinn glundroða í öllu lífi þessara aöila. Ekki bara barnanna heldur líka foreldranna. Oddbjörg Jónsdóttir, fóstra og for- stöðukona leikskólans Njálsborgar, skrifar: Ég má til með svara Ehnu vegna lesendabréfs hennar þann 2. nóv. sl. - og lýsa mig algjörlega samþykka henni í þvi aö auðvitað skipti þetta frumvarp hana engu máh og henni sé nú líklega nákvæmlega sama. En ég get ómögulega samþykkt að hún sé „ahur almenningur“ - sem betur fer. Það er auövitað mjög slæmt ef El- ínu finnst viö fóstrumar vera komn- ar með menntahroka þegar við vilj- ýmsum víðs vegar um land, eða ætti ég að segja skorti á verklegum fram- kvæmdum á hinum ýmsu sviðum, Hvað er tíl ráða? Það eitt að reyna að koma sér út úr hringiðunni, fyrir alla sem nokkurn möguleika hafa á því. Ef móðirin vinnur úti og er ann- að foreldra á hún að geta veriö heima hjá barni sínu eða börnum. Því mið- ur gildir annað um einstætt foreldri. - En að vinna utan heimilis fyrir gifta konu með böm er einmitt til þess fallið að skapa sektarkennd foreldr- anna. Hér hefur enginn það svo slæmt aö foreldrar þurfi báðir að vinna úti, jafnvel ekki þeir sem em að koma yfir sig þaki. Kröfur um fleiri og fleiri dagheim- ih, samfelldan skóladag og hvað ann- að sem nú er talið eiga að létta undir með þessum foreldmm mun ekki reynast lausn heldur hinn mesti um sjá árangur af starfi okkar en látum okkur ekki nægja að snýta, skamma og skeina, eins og margir halda að sé aðalstarf fóstra. Mér finnst líka mjög slæmt ef Ehnu skilst að þessi mótmæli okkar hafi verið til þess að komast í sviðsljósiö, sviðsljóssins vegna. Við eram þá sennilega á alrangri hillu, heföum öll átt að fara í leiklistarnám til að geta troðið upp sem oftast. - Mér skilst líka á Elínu að henni þyki það miður að við skulum gangast upp í vinnu okkar, þ.e. hafa áhuga á starf- inu eða á málefnum bama yfirleitt - og ákvarðanatöku um þau, er að mínu mati mikið því að kenna, að alþingismenn eru alltof margir, og á baggi, ekki síst fjárhagslegur, því nú mun ætlunin að stórhækka alla þjón- ustu barna- og dagheimila og auka kostnaðarþátt þeirra sem nota þessa þjónustu. Það sama verður uppi á teningnum varðandi hinn samfellda skóladag sem á að gera foreldrum kleift að þurfa t.d. ekki að hugsa fyr- ir mat fyrir barn sitt í hádeginu. Þetta mun enn auka á útgjöld heimil- isins og þar með valda enn strangara vinnuprógrammi fyrir foreldrana. Þannig mun sektarkenndin fremur aukast en hitt samhliða auknum kröfum um sífeht bættari aðstöðu og auknum umsvifum í opinberu barnauppeldi. þar á meðal þessu frumvarpsmáh. Það hefur aldrei verið neinn ágreiningur hjá okkur sem vinnum með börnunum að dagvistarmálin tilheyri menntamálaráðuneytinu og þetta frumvarp kom okkur algjör- lega á óvart. - Við höfðum heldur ekki fundið nein rök sem mæla með því að þau skuh flytjast yfir í félags- málaráðuneytið. Eg held að okkur finnist þau rök að ráðherra þess ráöuneytis skuli vera kona - eins og er - ekki nægileg. Alþingi sitja alltof margir aðhar fyrir hvern flokk (auk þess sem flokkarnir eru of margir). Svona margir alþingismenn, sem eiga ólíkra hagsmuna að gæta, ekki bara flokkslega, heldur líka fyrir skjólstæðinga sína, t.d. í heimahér- aði, verða alltaf umræðu og ákvarð- anatöku fjötur um fót. Hefur enda verið tekið það ráð að efna th sér- stakrar utanþingsumræðu fyrir þingmenn, svo að þeir geti komið í pontu og „blásið út“ eins og það er kallað. Þá era þeir að heUa úr skálum reiði sinnar vegna einhverra mála, sem þeir hafa hreinlega ekki komist tU að sinna 'sem skyldi eða ræða ítar- lega. Mannmergðin er slík á Alþingi, að þar verður ekki við komið neinum málefnalegum umræðum, hvað þá að þar geti myndast góð samstaða með þeim mönnum sem þó vilja vinna sameiginlega að einhverju máli. - Fækkun þingmanna er því aðkallandi í okkar fámenna þjóð- feálgi. Á öskiþingi og í útvarpi: Efnahags- bandalags- íslenska I.H. skrifar: Hinn 31. okt. sl. sagði frá því i fréttum Ríkisútvarpsins að Magnús Gunnarsson, iram- kvæmdastjóri Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda hefði haldið ræöu á fiskiþingi um Efna- hagsbandalagið og var viðtal viö Magnús í lok fréttarinnar. Aö eign sögn svo og af frásögn fréttamanns kom fram að Magn- ús heföi í ræðu sinni rætt mikið um „frelsin fjögur“ sem væru næstum talin sáluhjálparatriði innan EB. Hingað tíl haía menn aldrei heyrt eða séð á prenti orðið frelsi öðruvísi en sem eintöluorð, eins og svo mörg önnur orð i málinu. Frelsið getur birst í mörgum myndum eða þáttum, svo sem verslunarfrelsi, málfrelsi, félaga- frelsi, o.s.frv. En Magnús Gunn- arsson bútar það niður í fyrsta, annaö, þriðja og fjórða frelsi, aö fordæmi þeirra EB-manna! Og fréttamenn Rikisútvarpsins átu upp amböguna. Þetta er ef tU vill framtíðarmáliö, einhver EB- islenska? Mönnum veröur á að spyrja: Af hvetju eru þessir menn svona Ula að sér i móðurraálinu sinu? Er islenskukennslan í skólunum Iéleg eða hafa þessir menn enga máltilfinningu eða málsmekk? - Þetta er a.m.k. hálflélegt framlag mitt til málvemdunarátaksins. Fölsuð bréf um kynlífsráðgjöf Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfr, B.S, og kynfrœðing- ur M.S.Ed., skrifar: Að gefnu tílefhi vU ég, starfandi kynfræðingur, taka fram að bréf, sem send hafa verið til einstakl- inga frá einhverri „smokkasölu“, eru ekki frá mér. - Mitt nafh er notað sem undirskrift og ég titluð sem „kynlifsráðgjafi“. Þessi bréf era fölsuð og þjóna engum öðrum filgangi en aö fífl- ast með kynlífsumræöu og van- virða nafh mitt og starf.1 Þótt kynlífsumræða geti veriö spaugUeg í augum sumra og virð- ist oft vera eina umfjöllunarefni skeramtikrafta geta þessar ein- hliöa áherslur orðið mjög hailær- islegar og óframlegar í nútíma- þjóðfélagi sem okkar. „Samfelldur skóladagur og fleiri dagheimili munu þyngja fjárhagsbagga heimilanna,“ segir hér m.a. Sektarkennd foreldra Svar við lesendabréfi um dagvistunarmál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.