Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989. 17. son ræðir við DV um framtíð landsliðsins í knattspymu: geir taki við yfir- 'ii allra landsliða“ ni Kjartansson fái að spreyta sig með karlalandsliðið nningur hafi ekki almennt gert sér grein fyrir því hve ð var nálægt því að komast í lokakeppnina á ítaliu. í núna að vera að bíða eftir úrshtunum í leik Sovét- i. Við gerðum jafntefli hér heima gegn Austurríkis- um að vinna og ef við hefðum unnið þann leik hefðum n á heimavelli þeirra,“ segir landhðsmaðurinn Pétur V. Landsliðið missti sem sagt af lestinni til Ítalíu og Ef ekki tekst aö fá íslenska þjálfara til starfa teldi ég rétt aö leita til Hollands. Ég hef reynslu af hollenskum þjálfur- um og allir sem fylgst hafa meö þróun mála í Hollandi sjá hve snjallir hol- lenskir þjálfarar eru.“ Reynandi að fá erlenda styrktaraðila fyrir KSÍ Og Pétur heldur áfram: „Allt kostar þetta auðvitað peninga og vissulega er erfitt fyrir mig aö setja mig inn í pen- ingamálin hjá KSÍ. Ég held aö þaö væri reynandi aö fá erlenda aðila til aö styðja viö bakiö á landsliðinu og KSÍ ef það er leyfilegt samkvæmt ís- lenskum lögum. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu aö erlendir peningamenn styöji viö bakið á íslenskri knatt- spyrnu.“ KSÍ hefði átt að fara í mál við Sigi Held - Ætlar þú að halda áfram í knatt- spyrnunni af fullum krafti og gefa kost á þér í landshðið áfram? „Ég mun gera þaö, svo framarlega sem ég stend í lappimar og kemst í Uö. Þegar ég hætti í knattspyrnunni veröur nógur tími til aö hvíla sig og ég er ekki farinn aö hugsa svo langt.“ - Nú varst þú ekki í náðinni hjá Sigfried Held og segia má að þú hafir launaö honum lambið gráa með því að skora tvö glæsimörk í landsleiknum gegn Tyrkjum. Er ekki Pétur Pétúrs- son sár yfir framkomu þjálfarans? „Frá mínum bæjardýrum séð er aUt i lagi ef þjálfari velur Uö til að leika landsleiki sem hann telur að standi sig best inn á vellinum hverju sinni. Þá er ekkert við því að segja ef maður kemst ekki í liðið. Ég er hins vegar mjög ósáttur við það ef þjálfari velur ekki leikmenn í lið sitt vegna þess að hann er á móti viðkomandi einstakl- ingi einhverra hluta vegna. Ég er sár- astur yflr því ef ég hef verið úti í kuld- anum á sama tíma og ég hef ef tfl vfll verið nægilega góður til að leika með. Annars fannst mér Held hætta á mjög slæmum tíma fyrir íslenska landsliðið. Og það er mín skoðun að KSÍ hefði átt að fara í mál og krefjat skaðabóta vegna framkomu hans er hann hljóp í fangið á Tyrkjum.“ - í lokin, Pétur. Hvað tekur við hjá þér þegar þú hættir í knattspymunni? „Eins og ég sagði áðan þá mun ég leika knattspyrnu á meðan ég stend í báðar lappir og kemst í lið. Því er hins vegar ekki að neita að ég er farinn að hugsa um ný áhugamál í framtíðinni og þá eru lax- og sUungsveiði ásamt skotveiði efst á blaði.“ -SK • Pétur Pétursson hefur ákveðnar skoðanir á málefnum landsliðsins í knattspyrnu og segir aimenning ekki hafa gert sér grein fyrir því hve íslenska landsliðið var nálægt því að komast til Ítalíu í lokakeppni heims- meistaramótsins. Iþróttir til Ítalíu? Allt fór á hvolf í Trinidad og Tobago, litlu eyriki i Karibahafi, á raánudagsmorguninn. Eftir leik miili Bandaríkjanna og El Salvador í undankeppni heims- meistaramótsins í knattspyrnu, sem fram fór á sunnudaginn og lauk með markalausu jafntefli, varð ljóst að eyjaskeggjum myndi duga jafntefli gegn Bandaríkja- mönnum á heimaveUi þann 19. nóvember til að komast í loka- keppni HM í fyrsta skipti. Miðasala á leikinn hófst á mánudagsmorgun og lauk tveim- ur timum siðar. Þá höfðu 29.500 miöar verið á boðstólum á 60 sölustöðum á eyjunum tveímur, og rokið út á svipstundu. Víða brutust út slagsmál þegar knatt- spymuáhugamenn voru aö reyna að tryggja sér miða. Þijú risastór sýningartjöld verða sett upp fyrir utan leik- vanginn í höfuðborginni, Port of Spain, þannig að þeir sem ekki fengu miða geti samt mætt á stað- inn og séð leíkinn. Trinidad og Tobago er með 9 stig í öðru sæti úrslitariðils Norður- og Mið- Ameríku, Bandaríkin eru með ; sama stigafjölda en lakari marka- tölu. Costa Rica hefur náð 11 stig- um og er búið að tryggja sér sæti í lokakeppninni á ítaliu. -VS Bordeaux jók forystu sína í frönsku 1. deildinni í knattspymu í gærkvöldi með því að sigra To- ulouse, 1-0. Vestur-Þjóðveijinn Klaus Aliofs skoraði sigurmarkið níu mínútum fyrir leikslok. Sunderland áfram Sunderland tryggði sér í gær- kvöldi sæti í 4. umferð enska deildabikarsins með þvi að sigra Bournemouth, 0-1, á útivelli. Sunderland sækir Exeter heim í fjórðu umferðinni. Þá gerðu Bol- ton og Swindon jafhtefli öðru sinni, nú 1-1, og þurfa að leika í þriðja sinn um hvort félagið mætir Southampton á heimavelli í 4. umferð. -VS gn erlendu leikmönnunum: K>rga flugfar nbæjarmenn á fjárhag Körfuknattleikssambands koma leiðréttingu á timasetningu íslands er e.t.v. skoðun KKÍ-manna, leiksins til Þórs, en hinsvegar sagöi en hlægileg í augum Sauðkrækinga og húsvörður á Seltjarnarnesi að leikir Akureyringa og örugglega fleiri. KR væru allir á sunnudagskvöldum Þessi framkoma gerir ekkert annað og það væri löngu frágengið. en að sýna enn og einu sinni hug KKÍ Hefðu Þórsarar flogið suður kl. 12,30 til landsbyggöarinnar, og fyrst ég er heföu þeir þurft að biða í Reykjavík kominn af stað er best að minnast á allan daginn eftir leiknum. Þá hefði annað atríði. flugvél þeirra einnig þurft að bíða á KR og Þór léku í Úrvalsdeildinni s.l.. flugvellinum, og slíkt er ekki ókeypis. sunnudagskvöld. KKÍ hefur ekki enn Hefði sú bið án efa kostað mun meira komið út leikjabók fyrir Úrvalsdeild- en það hefði kostað KKÍ að sýna þá ina þótt 14 umferðir séu aö baki, en sjálfsögöu kurteisi að bjóða þeim Bo samkvæmt blöðum KKÍ til Þórs átti Heyden og Dan Kennard að taka þátt leikurinn aö fara fram á Seltjarnarnesi i leik landshðsins og erlendu leik- kl. 16. Leikmenn Þórs voru mættir á mannanna á dögunum. Eru svona flugvöllinn á Akureyri kl. 12,30 þegar vinnubrögð forsvaranleg? þeir fréttu það fyrir tilviljun að leikur- Gylfi Kristjánsson inn yrði ekki fyrr en kl. 20 um kvöldið. KKÍ hafði ekki séð ástæðu til að Danmörk - knattspyma: Friðrik hættur hjá B 1909 - á í viðræðum við danskt 1. deildar lið „Það er ákveðið að ég verð ekki fleygt fram á síðustu árum enda ekk- jafnfætis Svíum hvað gæðin áhrær- áfram hjá B 1909, forráðamenn liðs- ert verið til sparað. Danirnir standa ir,“ sagði Friðrik Friðriksson. -JKS ins buðu mér að vera áfram hjá félag- inu en ég var ekki ánægður með til- boðið frá þeim,“ sagði Friðrik Frið- riksson, í samtali við DV í gærkvöldi. Friörik hefur undanfarin tvö ár leikið með danska liðinu við góðan orðstír. B 1909 var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í 1. deild en tapleikur gegn KB á heimavelli gerði vonir fé- lagsins um 1. deildar sæti að engu. Búið að vera góður skóli „Ég á í viðræðum við danskt 1. deild- ar félag og topphð úr 2. deildinni. Ef ekkert kemur út úr þeim viðræðum er ég ákveðinn að koma heim og leika með íslensku hði. Ég er mjög ánægð- ur með veruna hér í Danmörku, þetta er húið að vera góður skóh og ég tel mig vera mun betri markmann nú en áður en ég hélt utan fyrir tveimur árum.“ Danirstanda jafnfætis Svíum „Dönsku knattspymunni hefur ÞJALFARANAMSKEIÐ A- OG B-STIG A-stig verður haldið dagana 10.-12. nóvember. Þátttökutil- kynningar óskast sendar skrifstofu KSl, íþróttamið- stöðinni, Laugardal, fyrir 9. nóvember nk., sími 84444. B-stig verður haldið dagana 24.-26. nóvember. Þátttökutil- kynningar óskast sendar skrifstofu KSi, íþróttamið- stöðinni, Laugardal, fyrir 22. nóvember nk„ sími 84444. Tækninefnd KSÍ i' f l i i f i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.