Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989. 29 Skák Jón L. Árnason Eftirfarandi staöa er frá einu af fjöl- mörgum mótum í Búdapest í ár. Sovéski stórmeistarinn Gennadi Timosjenkó hef- ur svart og á leik gegn Austurríkismann- inum Danner: Hvítur hefur hrökklast undan í nauð- vörn og því þarf ekki aö koma á óvart að svartur eigi vinningsleik í stööunni: 35. - Rxe4! 36. Dxa2 Ekki 36. fxe4 Bd2 mát! Nú vonast hvitur eftir 36. - Bd2 + ? 37. Dxd2 Rxd2 38. Kxd2 og hefur þá feng- ið meira en nóg fyrir drottninguna. 36. - Rxf2! Ef 37. Rxí2 Dxgl + og mátar. Hvítur er glataður. 37. Da8+ Kg7 39. Hfl Rd3 + ! og hvítur gaf, þvi að 40. Bxd3 Bd2 er mát. Bridge ísak Sigurðsson í þessu spili verður suður aö vanda sig til að standa samninginn, en lausnin blas- ir ekki beint við. Hún er þó tiltölulega einfóld. Útspil vesturs var tígulsexa, íjórða hæsta, lítið úr blindum og austur setur níuna: ♦ 104 V 643 ♦ D75 4- KG1095 ♦ K63 V G75 ♦ KG862 4* 84 * G985 V D982 ♦ 93 4* Á72 ♦ ÁD72 V ÁK10 ♦ Á104 4» D63 Suður Vestur Norður Austur 2 G Pass 3 G p/h Suður er i lágmarki fyrir sinni sögn, en horfur eru samt góðar. Sagnhafi þarf. aðeins að fá 4 slagi á lauf, tvo á rauðu litina og einn á spaða. En gæta þarf að. Tígulníu austurs má alls ekki drepa með tíunni. Ef laufásinn liggur þriðji eða leng- ur úti, er sagnhafi bjargarlaus og þarf þá að treysta á spaðasvíningu sem ekki gengur. Vestur spilaði út tigulsexu, aust- ur átti níuna sem staðsetur öll hærri spil sem úti eru hjá vestri. Ef útspiliö er drep- ið á tigultíu, er engin innkoma í blindan á tígul, en ef útspihð er drepið á ás, er tíguldrottning örugg innkoma. Sagnhafi drepur þvi á ás, leysir út laufiö og kemst síðar inn á tíguldrottningu til að taka restina af laufunum. Athyghsvert er að þó sagnhafi fari upp með ás í byrjun, tap- ar hann samt engum slag á tígul. Otrú- lega mörgum spfiurum tekst að misfara sig i svona stöðum. Krossgáta 'i 2 3 3 zr~ E J \ 10 1 " , 12 77“ 13 1 W* JL J * 7" 1 TT 1 22 J Lárétt: 1 mánuður, 8 farfa, 9 sáldrar, 10 aular, 11 súld, 12 flaga, 14 eins, 16 málm- ur, 18 vitleysa, 19 málmur, 20 kven- mannsnafn, 22 iðnaðarmaður, 23 heiður. Lóðrétt: 1 beijast, 2 vangi, 3 borða, 4 magrir, 5 kurteis, 6 fimar, 7 fugl, 13 spotti, 15 rúUuðu, 17 angan, 19 mönduU, 21 kvæði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hom, 5 áU, 7 efa, 8 ærin, 10 stuð- inu, 12 túðan, 14 er, 15 fargi, 17 mma, 19 inn, 21 krákuna. Lóðrétt: 1 hestur, 2 oft, 3 rauða, 4 næða, 5 ár, 6 lin, 9 nurl, 11 Ingi, 13 úfur, 14 einn, 16 rak, 18 má, 20 na. ^2 Er þetta uppskrift frá mömmu þinni, ha? Þá er hún meðsek. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan. sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3. nóvember-9. nóvember 1989 er í Vesturbæjarapóteki og Háaleit- isapóteki. Það apótek sem fyrr 'er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfiaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. ” Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki' til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl,-15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 44-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 8. nóvember Hlutleysibandalag á uppsiglingu á Balkanskaga. Tyrkir og Rúmenar hafa forgönguna. Spakmæli Munið að líðandi stund er hið eina sem viðeigum., Samuel Johnson Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er ópið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud-laugard. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiHcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við mikilli vinnu þvi aðstoð, sem þú reiknað- ir með, bregst. Þú skalt ekki taka mikilvæga ákvörðun. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarft að endurskipuleggja þitt daglega lif - gera hlutina auðveldari og hafa meiri tíma fyrir þig. Varastu of mikla ábyrgð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það verður fullt af áhugaverðum málum sem opna augu þín fyrir möguleikum sem þú vissir ekki um. Haltu fjárhagsáætl- un og engar fjármálaáhyggjur verða hjá þér. Nautið (20. april-20. maí): Reyndu að forðast að vera einrænn og hlusta ekki á aðra. Þú nærð betri árangri með samskiptum við aðra. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það er mikill keppnisandi í þér í dag. Nýttu hann sem best í íþróttum eða annarri samkeppnisstöðu. Þú gerir góð kaup í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þaö em einhver timamót hjá þér og breytingar í vændum. Anaðu ekki að neinum ákvörðunum. Athugaðu hverjir em með og hverjir á móti. ----Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Saltaðu fjárrnálin í dag þvi þetta erekki dagur fjármála. Það er einhver spenna heima fyrir, sérstaklega ef þú ert óþolin- móður. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert stundum bjartsýnni en tilefni er til. Hugsaðu þig tvi- svar um áður en þú framkvæmir hugmyndir þínar á öðmm. Fáðu ráðleggingar hjá öðrum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu viðbúinn að gera eitthvað varðandi upplýsingar sem þú færð. Þær em að líkindum öömvisi en þú ætlaðir í fyrstu. Happatölur em 3, 14 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir uppgötvað hæfileika sem þú gætir notfært þér við nýja tómstundariðju. íhugaðu sjónarmið þriðja aðila sem er mjög ólíkt þínu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugaðu vel að heilsu þinni. Gefðu þér tíma til að slaka á og sofa nóg. Það er mikið að gera í félagslífinu. Þú hefur til- hneigingu til að vera dálítið gleyminn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur gengið mjög nærri likamsþrótti þínum. Verkefni í kringum þig em mjög krefjandi. Það er mikil sveifla á þér. Happatölur em 11, 22 og 35.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.