Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Blaðsíða 30
30
Miðvikudagur 8. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (11
mín.). - Danskur þáttur um
vinnustellingar. 2. Frönsku-
kennsla fyrir þyrjendur (6). -
Entrée Liþre 15 mín.
17.50 Töfraglugginn. Umsjón Árný
Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (23) (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Spaugararnir Pallesen og Pil-
mark. Siðari hluti skemmtidag-
skrár með æringjunum Per Palle-
sen og Sören Pilrrrark. Þýðandi
Veturliði Guðnason. Söngtextar
Þrándur Thoroddsen (Nordvisi-
on - danska sjónvarpíð).
21.15 Nýjasta tækni og vísindi. Um-
sjón Sigurður H. Richter.
21.30 Enginn nema þú. (I'll be Seeing
You). Bandarisk þíómynd frá
1944. Leikstjóri William Dieterle.
Aðalhlutverk Ginger Rogers,
Joseph Cotten og. Shirley
Temple. Ungstúlkaoghermaður
i jólaleyfi fella hugi saman, en
samverustundir þeirra verða ekki
eins margar og þau áætluðu.
Þýðandi Oskar Ingimarsson,
23.00 Ellefufrétfir og dagskrárlok.
15.45 Með hnúum og hnefum. Flesh
and Fury. Áhrifarik mynd um
ungan heyrnarlausan mann sem
átt hefur erfitt uppdráttar og
mætt litilli samúð fólks. Aðal-
hlutverk: Tony Curtis, Jan Sterl-
ing og Mona Freeman.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Klementina. Teiknimynd með ís-
lensku tali um litlu stúlkuna
Klementínu.
18.20 Sagnabrunnar. Myndskreytt æv-
intýri fyrir yngstu áhorfendurna.
18.35 í sviðsljósinu. After Hours.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innskotum.
20.30 Beln lina. Umsjón. Jón Óttar
Ragnarsson.
21.00 Halldór Laxness. I þessumseinni
hluta heimildarmyndarinnar um
skáldið er fjallað um aðdraganda
nóbelsverðlaunanna og sam-
nefnda hátið. Rætt verður við
marga samtímamenn og ferill
Halldórs rakinn til dagsins i dag.
21.55 Murphy Brown. Aðalhlutverk:
Candice Bergen, Pat Corley,
Faith Ford og Charles Kimbro-
ugh.
22.20 Kvlkan. Þáttur um viðskipta- og
efnahagsmál, innanlands sem
utan. Umsjón: Sighvatur
Blöndahl.
22.50 í Ijósasklptunum. Twilight Zone.
Spennuþáttur um dularfullt fyrir-
þrigði.
23.15 Kastallnn. Riviera. Kelly, fyrrum
starfsmaður alríkislögreglunnar,
skríður úr fylgsni sinu til að
bjarga kastala föður síns i Suð-
ur-Frakklandi.-Aðalhlutverk: Ben
Masters, Elyssa Davalos, Patrick
Bauchau og Richard Hamilton.
Bönnuð börnum.
0.50 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Olga Guðrún
Ámadóttir flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Jónlist.
13.00 i dagsins önn - Kvennaþáttur.
Nunnur. Umsjón Bergljót Bald-
ursdóttir.
13.30 Miðdegissagan Svona gengur
það eftir Finn Seþorg. Ingibjörg
Bergþórsdóttir þýddi. Barði
Guðmundsson les (13).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmóníkuþátjur. Umsjón
Högni Jónssön, (Endurtekinn
aðfaranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréffir.
15.03 Samantekt um innviði þjóð-
kirkjunnar. Siðari þáttur. Um-
sjón Sigrún Björnsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi.)
15,45 Neytendapunktar. Umsjón
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
'þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru
frímínútur í Klébergsskóla? Um-
sjón Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert
og Milhaud.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarp-
inu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar. -
20.00 Litli barnatíminn - Loksins kom
litli bróðir eftir Guðjón Sveins-
son. Höfundur les (3).
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi,
hernám og hervernd. Fjórði þátt-
ur endurtekinn frá mánudags-
morgni. Umsjón Pétur Péturs-
son.
21.30 Íslenskir einsöngvarar. Ragn-
heiður Guðmundsdóttir syngur
íslensk og erlend lög, Ólafur
Vignir Albertsson leikur með á
pianó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlenb
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
02.00 Fréttir.
02.05 Maöurinn með hattinn. Magn-
ús Þór Jónsson stiklar á stóru i
sögu Hank Williams. (Fyrsti þátt-
ur endurtekinn frá sunnudegi á
rás 2.)
03.00 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi á rás 1.)
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón Páll Heiðar.
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
05.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
05.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á rás 1.)
06.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
06JT1 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög
og visnasöngur frá öllum heims-
hornum.
Aðalstöðin FM 90,0 kl. 22.00:
Inger Anna Aikman, umsjónar-
maöur Sólarfetursins á Aðal-
stöðinni.
Þessi viðtalsþáttur er í
umsjá Inger Önnu Aik-
man og eins og nafnið
gefur til kynna verður
reynt að kafa í sálar-
djúpin og hin ýmsu mál
ræúd opinskátt og af
hreinskilni.
Gestur Inger Önnu í
þessum þætti er Einar
J. Gíslason, forstöðu-
maður hvítasunnukirkj-
unnar Fíladelfíu. Einar
er iöngu landskunnur
fyrir störf sin að trúmál-
um og er þekktur fyrir
að vera geysilega
mælskur. Inger ræðir
við hann um störf hans
í þágu Drottins og ýmis-
legt annað sem forvitni-
legt kann að vera. Sím-
inn á Aðalstöðinni er
626060, -Pá
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu.
Fimmti og siðasti þáttur: Menn-
ing í mótun. Handrit og dag-
skrárgerð Jón Gunnar Grjetars-
son. Lesarar Knútur R. Magnús-
son, Jakob Þór Einarsson og
Margrét Gestsdóttir,
23.10 Nátthrafna|)ing. Málin rædd og
reifuð. Umsjón Ævar Kjartansson
og Ólína Þon/arðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ák-
ureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03 , stjórnandi og dómari
Flosi Eiríksson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum. - Gæludýraskot Jó-
hönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu simi 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. Fylgst með og
sagðar fréttir af iþróttaviöburðum
hér á landi og erlendis.
22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Páls-
dóttir fjallar um kónur í tónlist.
(Úrvali útvarpað aðfaranótt
þriðjudags kl. 5.01.)
00.10 I háttinn.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af islenskum tónlistarmönnum.
12.00 Valdis Gunnarsdóttir í róleg-
heitunum í hádeginu. Afmælis-
kveðjur á sínum stað frá 13.30-
14.00. Skemmtileg tónlist og
mannlegi þátturinn tekinn fyrir.
Flóamarkaður i 15 minútur í síma
611111 i hádeginu.
15.00 Bjami Ólatur Guðmundsson.
Daddi gerir öllum til hæfis, tón-
list og grln. Slegið á léttu streng-
ina.
19.00 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum.
20.00 Haraldur Gíslason með öll fall-
egu rólegu lögln og Halll er dug-
legur að svara í simann.
24.00 Dagskrárlok.
11.00 Snorri Sturluson. Það fer ekkert
fram hjá Snorra. Síminn er
622939.
15.00 Sigurður Helgi Hlööversson.
Siggi er alltaf hress.
19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaft-
æði!
20.00 Kristófer Helgason. Síminn er
622939
1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Nætur-
vakt sem spgir sex.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
12.00 Hádeglsútvarp í umsjón Þorgeirs
Ástvaldssonar og Ásgeirs Tóm-
assonar. Fréttir, viðtöl, fréttatengt
efni ásamt öllu sem skiptir ein-
staklinginn máli.
13.00 Tökum vlð lifinu með ró og hugs-
um um allt það besta. Kántritón-
listin á sínum stað. Umsjón
Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 Dæmalaus Veröld. Nýr og betri
heimur. Tekið á (>eim málefnum
sem hæst ber hvérju sinni. Eirikur
Jónsson.
18.00 Plötusafnlð mltt. Það verður gest-
kvæmt á þessum tíma. Fólk með
skemmtilegan tónlistarsmekk lit-
ur inn og spilar sina tónlist og
segir léttar sögur með.
19.00 Anna Björk Blrglsdóttlr er mætt
til skrafs og ráðagerða með ýmis
mál. Inn á milli má heyra þá tón-
list sem hentar öllu fólki.
22.00 Sálarletrið. Já, nú er skyggnst
undir yfirborðið og farið i málefni
sálarinnar, hugans og hjartans.
Umsjón. Inger Anna Aikman.
1$%
FM 104,8
16.00 FÁ.
18.00 MS.
20.00 MR.
22.00 FB.
1.00 Dagskrárlok.
10.00 Kristján Jónsson.
13.00 Arnór Björnsson.
15.00 Flnnbogl Gunnlaugsson.
17.00 ívar Guðmurtdsson.
19.00 Gunní Mekkinósson.
22.00 Áml Vilhjálmur Jónsson.
3.00 Arnar Þór Óskarsson.
HilÉBllI
--FM91.7-
18.00-19.00 I mlðri viku. Fréttir af
íþrótta- og félagslífi.
MOVIES
14.00 Taking Care of Terrific.
15.30 Dusty.
16.00 Watership Down.
18.00 Spacecamp.
20.00 The Pick-Up Artist.
22.00 The Year of the Dragon.
00.15 No Safe Heaven.
01.45 Nosferatu, The vampyre.
04.00 Star Wars.
______________
5.30 Viðskiptaþáttur.
6,00 The DJ Kaf Show. Barnaþáttur.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Lovlng.
15.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right.Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Hey Dad. Fræðslumyndaflokk-
ur.
19.30 Mr. Belvedere. Gamanþáttur.
20.00 Rich, Man, Poor Man, Fram-
haidssería.
21.00 Falcon Crest. Framhaldsþáttur.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
00.30 Popptónlist.
EUROSPORT
★ ★
12.00 Kappakstur. Formula 1 keppni
í Ástraliu.
13.00 Rugby. Leikurmilli Englandsog
Fiji.
14.00 Handbolti. Fjögurra landa
keppni i Júgóslavíu.
15.00 Snóker. Dubai Open.
17.00 Showjumpjng. Keppni i hesta-
íþróttum á Irlandi.
18.00 Trans World Sport. Frétta-
tengdur íþróttaþáttur.
19.00 Snóker. Dubai Open.
21.00 Golf. Helstu atburðirá Evróputúr
kvenna.
21.30 Tennis. Keppni nokkurra fyrrver-
andi meistara á Spáni.
22.00 Fótbolti. Undankeppni heims-
meistarakeppninnar. Sovétrík-
in-Tyrkland.
23.00 Rugby. Keppni milli Irlands og
Nýja-Sjálands.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 Hotline. Tónlist og slúður.
14.30 Take Off. Tónlistarþáttur.
15.30 On the Alr. Popptónlist.
17.30 Transmission. Poppi Englandi.
18.30 Time Warp. Gamlar klassískar
visindamyndir.
19.00 The World Tonight. Blandaður
fréttaþáttur.
21.00 Fréttir og veður.
21.10 European Reviev. Skemmti-og
fræðsluþáttur.
21.45 Roving Report.
22.15 Fréttir, veður og fréttaskýring-
arþáttur.
23.10 The Mix Konsertar, myndbönd
o.fl.
00.20 Time Warp. Gamlar klassískar
vísindamyndir.
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989.
myrKflr í Töfraglugganum.
Sjónvarp kl. 17.50:
Dúlla litla mús ætlar að burarnir,Doddi,BangsiIitli,
ferðast víða á teppinu sínu Ungfrúmar og Hrekkjalóm-
í dag og hefur að sjálfsögðu amir.
Heiðu Matthildi með sér. Einnig mun Árný Jó-
‘Það er svo margt hægt að hannsdóttir bregða upp
gera í þykjustunni. Teikni- teikningum eftir böra í
myndirnar sem Dúlla ætlar Myndaglugganum, Upptök-
að kynna bömunum að um stjómaði Sigurður Jón-
þessu sinni era eftirfarandi: asson.
Friðrik og Andri önd, Þrí- -JJ
Jessica Lange í hlutverki sinu sem sveitasöngkonan Patsy
Cline
Rás 2 kl. 22.07:
Lísa var það, heillin
Lísa var það, heillin heitir
tónlistarþáttur á rás 2 undir
stjórn Lisu Pálsdóttur. Lísa
byrjar nú þáttaröð um kon-
ur í sveitatónlist en í þeim
er sagt htillega frá þessum
konum og leikin lög með
þeim. Patsy Cline heitir vel
þekkt bandarísk sveitasöng-
kona og verður hún tekin til
umíjöllunar í kvöld. Á sín-
um tíma var gerð kvikmynd
um ævi hennar en í henni
lék Jessica Lange aðalhlut-
verkið. í þættinum koma
einnig fram Loretta Lynn,
Emmy Lou Harris og rokk-
söngkonur sem eiga rætur í
sveitatónlistinni eins og
Lindá Ronstadt. -JJ
Sjónvarp kl. 21.30:
Ástin sameinar
- kvikmynd kvöldsins
Kvikmynd kvöldsins i tíu daga samband eru þau
Sjónvarpinu segir frá ungu reiðubúin að horfest í augu
parisemsigrastáöllumerf- við lífið enda hefur ástin
iðleikum þegar ástin sam- gefiö þeira öryggi. Lítil
einar þaö. frænka hans veldur smáerf-
Söguþráðurinn er í stuttu iðleikumenhennifyrirgefst
máii þessi. Ung kona losnar nú margt.
úr fengelsi eftir aö hafa af- í aðalhlutverkum em Gin-
plánað refsingu fyrir afbrot ger Rogers, Joseph Cotten
sem hún gat ekki komist hjá og Shirley Temple. Myndin
að fremja. Hann er hermað- er frá árinu 1944 og fær tvær
ur sem nýkominn er heim í og hálfa stjörnu í kvik-
jólaleyfi. Bæöi em í tilfinn- myndahandbókinni,
ingalegu uppnámi en eftir »JJ
fyrrverandi fangi rugla saman reytum sínum
og tekst að horiasf í augu við lífið að nýju.