Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1989. 31*“* pv_________________Kvikmyndir Amerísk hetja Náin kynni (When I fall in love) Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Jessica Lange Leikstjóri: Taylor Hackford Sýnd i Bíóborginni. Háskólinn í Louisiana er ósigrandi í fótbolta og er það einkum Gavin r Gray (Dennis Quaid) að þakka. Hann skorar og skorar. Það er ekki nóg með að hann sé bestur í fótbolta heldur er hann með fegurðardrottning- unni Babs (Jessica Lange). Hann á tvo vini, Lawrence (John Goodman) og Donnie (Timothy Hutton) og saman bralla þeir ýmislegt. Liðið verður háskólameistari og Gray fær tilboð um að gerast atvinnumaður í fót- bolta. Hann giftist Babs og þau flytja til Washington og allt snýst um fótbolta. Babs er vansæl en kætist alltaf þegar Donnie kemur í heimsókn en hann hefur alltaf verið ástfanginn af Babs. Gray og Babs eignast börn og allt virðist ganga þeim í haginn. Loks kemur að því að Gray hættir í fótboltanum en hann á erfitt með að taka þvi. Lawrence fékk Gray til að skrifa upp á skuldir fyrir sig og þegar hann er drepinn stendur Gray ' uppi gjaldþrota. Babs fær sér vinnu og gengur allt í haginn. Gray vill aftur í fótboltann en hann er búinn að vera sem fótboltamaður. Hann lifir á fomri frægð en er ekki sáttur við hvernig komið er fyrir sér en áttar sig þó í lokin. Dennis Quaid (Big Easy, D.O.A.) er stórgóður leikari sem enn hefur ekki náð að festa stórstjörnustimpilinn við sig þrátt fyrir margar góðar myndir. Hann fellur vel inn í hlutverkið og skilar því af mikilh sannfær- ingu. Jessica Lange, Timothy Hutton og John Goodman eru öll virkilega góð í sínum hlutverkum, auk þess sem hlutverk aukaleikara eru vel mönnuð. Taylor Hackford (An ofíicer and a gentleman, White nights) hefur góða stjóm á leikurunum og á auðvelt með að skapa vissa stemmn- ingu í myndinni. Það kraumar alltaf eitthvað undir sem hefur áhrif á áhorfandann. Handritið er vel skrifað og gerir persónunum góð skil. Áhorfandinn kenmr eiginlega í brjósti um aðalpersónuna og hvernig fer fyrir henni. Efnið er sniðið fyrir Ameríkanana og þá hetjudýrkun, sem þar er, en það er hlutur sem við íslendingar erum lausir við. Ef horft er fram hjá þessum galla og sagan skoðuð sem lífshlaup manns, sem á er- fitt með að sætta sig við örlögin, þá má hafa mjög gaman af myndmni. Stjömugjöf: ★ ★ ★ Hjalti Þór Kristjánsson Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR Í BORGARLEIKHÚSI á litla sviði: ntmsi í kvöld kl. 20.00, örfá sæti laus Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.00. Föstud. 10. nóv. kl. 20.00. Laugard. 11. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 12. nóv. kl. 20.00. Á stóra sviði: ■ANDSINS m IAH D Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.00. Föstud. 10. nóv. kl. 20.00. Laugard. 11. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 12. nóv. kl. 20.00. Munið gjafakortin okkar. Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. LíI-tIij jnjii.j S gtifcti iafciu InlhlnllíiÉuliálljfti'l :t “>• S .^SÍ5ULi!ÍíL«fit' Leikfélag Akureyrar Hús Bernörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca. 8. sýn. föstud. 10. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. laugard. 11. nóv. kl. 20.30. 10. sýn. föstud. 17. nóv. kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 25. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. laugard. 2. des. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Simi 96-24073. Munið pakkaferðir ___ Flugleiða, Æ Tlllll ISLENSKA OPERAN 1 11111 GAMLA BlO INGÖLFSSTRÆTl TOSCA eftir Puccini Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hurza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: Tosca: Margarita Haverinen Cavaradossi: Garðar Cortes Scarpia: Stein-Arild Thorsen Angelotti: Viðar Gunnarsson A. Sacristan: Guðjón Óskarsson Spoletta: Siguðrur Björnsson Sciarrone: Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit islensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar: Frumsýning föstudaginn 17. nóv. kl. 20.00. 2. sýning laug. 18. nóv. kl. 20.00. 3. sýning fö. 24. nóv. kl. 20.00. 4. sýning laug. 25. nóv. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 1. desember kl. 20.00. 6. sýn. lau. 2. desember kl. 20.00. Siðasta sýning. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Miðasala opin alla dga fr kl. 16.00-19.00. Simi 11475. VISA-EURO. Fyrstu sýningar verða sem hér segir: 3. sýning fimmtud. 9. nóv. 4. sýning föstud. 10. nóv. 5. sýning sunnud. 12. nóv. Allar sýningar hefjast kl. 20.30. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðapantamr eru í síma 50184 og tekur símsvari við pöntunum all- an sólarhringinn. Alþýðuleikhúsið sýnirílðnó Isaðar gellur Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning sunnudaginn 12. nóvember kl. 16. Ath. breyttan sýningartima. Miðasala verður miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 16 til 19, laugard. kl. 13 til 16 í Iðnó, simi 13191. Greiðslukort ÞJÓÐLEIKHÚSID Lítié 1 jölskyldu fyrirtæki .] Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Frumsýning fö. 10. nóv. 2. sýning laug. 11. nóv. 3. sýning su. 12. nóv. 4. sýning fö. 17. nóv. 5. sýning su, 19. nóv. Afgreiðslan i miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Síminn er 11200. Símaparitanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu. Þriréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu kostar aðeins 1500 krónur ef keypt- ur er leikhúsmiði með. Ókeypis aðgangur að dansleik á eftir um helgar fylgir með. Fjögur dansverk í Iðnó 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. 4. sýn. fös. 10. nóv. kl. 20.30. 5. sýn. laug. 11. nóv. kl. 20.30. Miðasala opin frá kl. 17-19 nema sýningardaga til kl. 20.30. Miðapantanir alian sólarhringinn í síma 13191. Ath. Sýningum lýkur 25. nóv. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c Haust með Gorkí Leiklestur á helstu verkum Maxims Gorki í leikstjórn Eyvindar Erlendssonar. I djúpinu (Náttbólið) Sýnd 11. og 12. nóv. kl. 15.00. Sumargestir Sýnd 18. og 19. nóv. kl. 15.00. Börn sólarinnar Sýnd 25. og 26. nóv. kl. 15.00. eftir Nigel Williams 12. sýn. mánud. 13. nóv. kl. 20.30. 13. sýn. miðvikud. 15. nóv. kl. 20.30. 14. sýn. sunnud. 19. nóv. kl. 20.30. 15. sýn. miðvikud. 22. nóv. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miöapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýn- ingardaga til kl. 20.30. FACD FACO FACD FACO FACD FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir úrvalsmyndina NÁIN KYNNI Það er sannkallað stjörnulið sem færir okkur þessa frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: James Newton Howard. Myndataka: Step- hen Goldblatt. Leikstjóri: Tayler Hackford. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á SiÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 5, 9 og 11. FLUGAN II Sýnd kl. 7. Bönriuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnir stórgrínmyndina Á FLEYGIFERÐ Cannonball Fever, grínmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brook Shields, Shari Belafonte. Leikstjóri: Jim Draké. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFANGIÐ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TREYSTU MÉR Sýnd kl. 5 og 7. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STÓRSKOTIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó STÖÐ SEX 2 Með sanni er hægt að segja að myndin sé léttgeggjuð en maður hlær og hlær mikið. Ótrúlegt en satt, Rambó, Ghandi, Conan og Indiana Jones, allir saman i einni og sömu myndinni „eða þannig". Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega hugmyndarikur á stöðinni. „Sumir komast á toppinn fyrir tilviljun." Leikstjóri: Jay . Levey. Aðalhlutverk: Al Yankovic, Michael Richards, David Bowe, Victoria Jackson. Sýnd kl. 7, 9 og 11. liaugrarásbíó A-salur Frumsýning HNEYKSLI Hver man ekki eftir fréttinni sem hneykslaði heiminn. Þegar Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það ríkisstjórn að falli þrem árum síðar. John Hurt fer á kostum sem Ward læknir. Hann kemur Keeler á framfæri við úrkynjaða yfirstéttina. Aðal- hlutverk: John Hurt, Joanne Whalley, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. B-salur REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. C-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Regnboginn SlÐASTA KROSSFERÐIN Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SiÐASTI VÍGAMAÐURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PELLE Sýnd kl. 5 og 9. BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Pólsk kvikmyndavika MÁLEFNI KARLA Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. MÓÐIR KING FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd kl. 9. Stjörnubíó LOVER BOY Gamanmynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. KARATESTRÁKURINN III Sýnd kl. 5 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10. BLINDRAFÉLAGIÐ yUJ^EROAR Vedur Austan- og noröaustanátt, allhvöss með snjókomu noröantil á Vestfiörð- um fram eftir morgni en annars gola eða kaldi. Víöa skúrir á Suður- og Austurlandi, einnig vestanlands og~ ‘ noröan Snæfellsness, en þurrt norð- anlands og við Faxaflóa. Hiti víðast 0-5 stig en þó vægt frost í innsveitum norðanlands. Akureyrí skýjað -1 Egilsstaðir hálfskýjað -1 iijarðames skýjað 2 Galtarviti slydda 1 Keílavíkurflugvöllur hálfskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur aiskýjað 2 Raufarhöfn súld 3 Reykjavík skýjað 3 Sauðárkrókur léttskýjað -1 Vestmannaeyjar skúr 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 7 Helsinki súld 4 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Osló þokumóða 4 Stokkhólmur rigning 7 Þórshöfn skúr 5 Algarve heiðskírt 14 Amsterdam þokumóða 8 Barcelona léttskýjað 11 Berlín alskýjað 5 Frankfurt þokumóða 2 Glasgow hrímþoka 0 London rigning 8 LosAngeles místur 15 Lúxemborg þoka 2 Madríd léttskýjað 5 Malaga heiðskírt 9 Mallorca léttskýjað 8 Montreal rigning ‘ 2 New York alskýjað 14 Nuuk skafrenn- ingur -9' Orlando léttskýjað 19 París alskýjað 9 Róm heiðskírt 5 Vín skýjaö 7 Valencia heiðskírt 11 Winnipeg rigning 4 Gengið Gengisskráning nr. 214 - 8. nóv. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,230 62,390 62,110 Pund 98,824 99,078 97.898 Kan.dollar 53,227 53,364 52,866 Dönsk kr. 8,7249 8,7473 8.7050 Norsk kr. 9,0280 9,0512 9,0368 Sænsk kr. 9,7265 9,7515 9,7184 Fi. mark 14.6286 14,6662 14,6590 Fra. franki 9,9840 10,0096 9,9807 Belg. franki 1.6140 1.6181 1.6142 Sviss. franki 38,5564 38,6555 38.7461 Holl.gyllini 29,9752 30,0523 30,0259 Vþ. mark 33,8326 33,9196 33.8936 it. Ilra 0,04629 0,04640 0,04614 Aust.sch. 4,8050 4,8174 4,8149 Port. escudo 0,3955 0,3965 0,3951 Spá. peseti 0.5364 0,5378 0,5336 Jap.yen 0,43585 0,43697 0.43766 Irskt pund 89,845 90,076 89,997 SDR 79,5237 79,7282 79,4760 ECU 69,5078 69,6865 69,3365 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 7. nóvember seldust alls 35,784 tonn. Magní - Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,358 26,00 26,00 26,00 Karfi 2,123 41,03 36,00 44,00 Keila 0,079 21.00 21,00 21,00 Langa 0,162 38,00 38,00 38,00 Lúða 0,311 224,31 190.00 280,00 Lýsa 0,071 18,00 18,00 18,00 Skarkoli 0,107 29,79 25,00 44,00 Skötuselur 0.019 140,00 140,00 140,00 Steinbítur 0,371 51,33 51,00 65,00 Þorskut 24,312 80,41 66,00 102,00 47,(ff Ufsi 0,844 42,92 31,00 Ýsa 7,026 85.25 25.00 105,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 7. nóvember seldust alls 33,682 tonn. Þorskur 19,538 85,20 30,00 69,00 Þorskur, und. 0,461 36,23 30,00 38.00 Ýsa 7,570 82,31 40,00 90,00 Ufsi 0,373 14,26 10,00 20,00 Steinbitur 0,067 21,00 21,00 21,00 Langs 1,734 42,74 15.00 53,00 Lúða 1,749 201,82 200.00 300,00 Keila 2,090 18,60 10.00 24,00 Blandað 0,110 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. nóvember scldust alls 24,271 tonn. Keila 0,445 19,00 19,00 19,00 Tindaskata 0,343 5,00 5,00 5,00 Ufsi 2,371 41,00 41,00 41,00 Ýsa 8,629 104,92 92,00 108,00 Þorskur 10,620 87,62 85,00 93,00 Steinbítur 0,567 54,08 51.00 70,00 Lúða 0,119 329,32 255,00 345.00 Langa 0,694 53,00 53,00 53,00 Katfi 0,335 55,28 50,00 56,00 Hlýri 0,148 50,00 50,00 50,00 Á morgun verður seldur bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.