Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1989, Page 19
MIÐVÍKÚÖA&UR 8. NÓVEMBER 1989.
19
DV
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn,- er 27022. ________________
• Barnafataverslun. Innréttingar. Sér-
hannaðar enskar innréttingar í 80 m2
barnafataverslun. Kostnverð 1100
þús., selst fyrir 230 þús. Stórgott tæki-
færi. Hafið samb. í s. 27022. H-7855.
Notuð húsgögn, s. 77560, og ný á hálf-
virði. Við komum á staðinn, verðmet-
um húsgögnin. Tökum í umboðssölu
eða staðgreiðum á staðnum. Raftæki
sem annar húsbúnaður, einnig tölvur
og farsímar. Allt fyrir heimilið og
skrifstdfuna.
Smiðjuvegi 6 C, Kópavogur, a 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Járn- og trésmiðavélar. Fræsivél, lítil,
100 t. höggpressa, vals 2000x10 mm,
blikksax 2000x2 mm, handbeygja
2000x3 mm. Trésög í borði, bútsög 275
mm. Einnig hjólastillitæki, bílalyftur
o.fl. Uppl. í síma 54816 og 19119 á kv.
Dekk til sölu. 33" Remington á 5 gata
felgum, ekinn 5000 km, verð 30 þús.,
ath. skipti á 36-38" dekkjum. Einnig
7.00-15 Bridgestone dekk á 5 gata felg-
um, 8000 kr. Uppl. í síma 98-22817.
Skrifstofuhúsgögn. Mikið úrval af góð-
um skrifb., stólum, skilrúmum, fund1
arborðum o.ý.fl. Ath., kaupum nýleg
skrifstofuhúsg. og stóla. Verslunin
sem vantaði, Skipholti 50b, s. 626062.
Britax ungbarnabílstóll til sölu, verð 3
þús., Britax bílstóll frá 9 mán., verð 2
þús., og Candy þvottavél, 3ja kg, verð
35 þús. Uppl. í síma 78620.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Furubarnarúm sem hægt er að lengja,
með skúffum, til sölu, mjög vel með
farið, selst á 15 þús. Uppl. í sima
91-78875 eftir kl. 15.
Gott hjónarúm. Til sölu gott hjónarúm
ásamt dýnum með áföstum náttborð-
um og spegli. Selst á kr. 15 þúsund.
Falleg húsgögn. S. 84170 eftir kl. 18.
Lítið notuð Völund þvottavél, sem þarfn-
ast viðgerðar, til sölu,- einnig Philips
plötuspilari, magnari og 2 hátalarar.
Uppl. í síma 93-12833.
Megrun, vitamingreining, svæðanudd,
orkumæling, hárrækt m/leysi, rafmn.,
akupunktur. Heilsuval, Laugavegi 92
(Stjörnubíóplanið), s. 626275 og 11275.
Ikea-borð, hvítt/svart og svartir stólar
til sölu, alveg nýtt. Uppl. í símum
84851 og 657281.
Kolaportið. Skrifstofusími Kolaports-
ins er 687063 milli kl. 16 og 18.
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Nýlegt borðtennisborð á hjólum til
sölu, einnig barnabílstóll, lítið notað-
ur. Úppl. í síma 641059 á kvöldin.
Til sölu 6 krómaðir og leðurklæddir
borðstofustólar, 1 árs gamlir og vel
með farnir. Uppl. í síma 91-671093.
Tveir Bobob bilstólar á 5000 kr. hvor,
einnig til sölu afruglari á 10 þús. kr.
Uppl. í síma 54581 e.kl. 19.
Vönduð útskorin borðstofuhúsgögn,
tveir skápar, borð og 6 stólar. Uppl. í
síma 14961.
Yaesu Gufunes talstöð, með loftneti,
til sölu. Verð 75 þús. Uppl. í síma
91-51973.
Ársgamall Mobira Talkman farsimi til
sölu, mjög lítið notaður. Uppl. í síma
11842.
Nýtt vatnsrúm til sölu, stærð 1,37x2,13,
verð 12 þús. Uppl. í síma 12110.
■ Oskast keypt
Viltu selja? Óskum eftir sófaborði 'og
hornborði úr gleri, blómasúlum, skáp
undir stereogræjur og fleiru fallegu
sem getur dubbað upp á húsgagnalítið
heimili. Uppl. í síma 45738.
• Lánsloforð húsnæðismálastjórnar.
Óska eftir að kaupa strax 2 lánsloforð.
• Staðgreiðsla í boði. Hafið samb. í
dag við auglþj. DV í s. 27022. H-7830.
Sófasett. Jól. Til sölu sófasettsgrindur,
óbólstraðar, frá Italíu ásamt póleruð-
um borðum, aðeins 9 sett, ekkert eins.
Einstakt verð, kr. 27-52 þús. S. 671334.
Sófasett. Jól. Til sölu sófasettsgrindur,
óbólstraðar, frá Ítalíu ásamt póleruð-
um borðum, aðeins 9 sett, ekkert eins.
Einstakt verð, kr. 27 52 þús. S. 671334.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Afgreiðsluborð með gleri og 2-3 gínur
í fuilri stærð óskast keypt. Uppl. í síma
26085.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lánsloforð húsnæðisstofnunar óskast
keypt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7899.______________
Vinnuskúr óskast. Óska eftir að kaupa
gamlan, ódýran vinnuskúr. Uppl. í
síma 98-63349.
Óska ettir stuöara á Carinu ’78 og fjór-
um negldum dekkjum, lítið notuðum.
Uppl. í síma 77892 eftir kl. 19.
M Verslun_________________
Úrval af jólahandavinnu. Nýir litir í
Lamas Stop og mikið úrval af fallegum
prjónauppsk. Opið á laugard. frá kl.
10-13. Strammi, Óðinsg. 1, s. 91-13130,
■ Fatnadur
Sið mokkakápa til sölu, ónotuð, stuttur
pels, lítið notaður, og drapplituð
dragt. Uppl. í síma 680296.
■ Fyiir ungböm
Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn-
ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga -
sala, allt notað yfirfarið. Barnaland,
Njálsgötu 65, sími 21180.
■ Hljóöfæri
Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125,'Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Píanóstillingar - viðgerðir.
Stilli og geri við flygla og píanó,
Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta.
Davíð S. Ólafsson, s. 626264.
Harmónikur til sölu, 96 og 120 bassa.
Góð greiðslukjör. Úppl. í síma 16239
og 666909.
Nýleg hnappaharmóníka, 4ra kóra, 120
bassa, til sölu. Glæsileg nikka. Uppl.
í síma 91-42304 eftir kl. 20.
Söngkerfi. Smíðaðu þitt eigið söng-
kerfi með hátölurum frá Fane. Uppl.
fyrir hádegi. Isalög sf., sími 39922.
100 watta Yamaha bassamagnari og
G&L bassi. Uppl. í síma 91-10595.
■ Hljómtæki
Tökum í umboðssölu hljómflutnings-
tæki, sjónvörp, video, farsíma, bíl-
tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark-
aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290.
Hátalarar til sölu, AR 44BX, einnig
Target hátalarastatíf. Uppl. í síma
91-613318.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Fiber
Seal hreinsikerfið. Einnig hreinsun á
stökum teppum og mottum. Sækjum -
sendum. Skuld hf., sími 15414.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp-
hreinsunarvélar, margra ára reynsla,
örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arþj. Sími 17671 og611139. Sigurður.
Teppahreinsivélar tii leigu, hreinsið
teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt.
Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Teppahreinsun, 90 kr. á mJ, einnig hús-
gagnahreinsun. Notum Hurricane
djúphreinsivél. 10% afsláttur fyrir
ellilífeyrisþega. Uppl. í síma 19336.
Teppahreinsun. Ég nota aðeins full-
komnustu tæki og viðurkennd efni.
Góður árangur. Einnig Composilúðun
(óhreinindavörn). Ásgeir, ,s. 53717.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Éinar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Glersófaborð og barnaskrifborð. Gler-
sófaborð með krómfæti frá IKEA á
kr. 8 þús., eikarlitað barnaskrifborð á
kr. 4 þús. Uppl. í síma 91-39197.
Mjög vel útlitandi furuhjónarúm,
breidd 1,80 m, lengd 2,00 m, ásamt
tveimur náttborðum. Verð kr. 20 þús.
Uppl. í síma 681259 e.kl. 17.
Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Rýmingarsala. Útskorin renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborð og bóka-
hillur. Sófasett, speglar, svefnherberg-
ishúsgögn, klæðaskápar, sófaborð,
málverk, postu-lín. Antikmunir, Lauf-
ásvegi 6. Opið frá 13-18. Sími 20290.
■ Tölvur
Ath. HeimilisKORN er öflugt heimilis-
bókhald fyrir IBM PC tölvur. Vélrit-
unarKORN er hugbúnaður fyrir þá
sem vilja ná meiri leikni í vélritun á
spennandi og skemmtilegan hátt. Höf-
um einnig fjölmörg önnur kerfi fyrir
fyrirtæki og stofnanir. Hafðu sam-
band við hugKORN í síma 689826 og
pantaðu bækling yfir það sem vekur
forvitni þína, þér að kostnaðarlausu.
Átt þú IBM PC/PS2 tölvu? Ábyrgðin
stendur í 1 ár en hvað svo? Svarið er
viðhaldssamningur hjá okkur, allir
varahlutir og vinna við viðgerðir inni-
falið. Við lánum tæki meðan gert er
við. Bjóðum Visa og Euro mánaðar-
greiðslur. Hafðu samband við tölvu-
deild Skrifstofuvéla h/f og Gísla J.
Johnsen í s. 623737.
Macintosh SE m/20 mb hörðum diski,
prentari og aukadrif. Verð kr. 200
þúsund. Uppl. í vinnusíma 622352 og
heimasíma 614567.
Tökum allar tölvur og fylgihluti í um-
boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og
forritunarþjónusta. Tölvuríkið,
Laugarásvegi 1. Sími 678767.
Laser XT til sölu, er með tveimur drif-
um og 10 MB hörðum diski. Ýmis for-
rit fylgja. Uppl. í síma 79692.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Almennar sjónvarps- og loftnetsvið-
gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir.
Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s.
76471 og 985-28005._______________
Litsjónvarp og myndbandstæki. 22"
Finlux litsjónvarp til sölu á kr. 16
þús., Xenon myndbandstæki, nýyfir-
farið, á kr. 16 þús. Uppl. í s. 91-39197.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð
litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og
viðgerðaþjónusta. Verslunin Góð
kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216.
Viðgerðaþj. á sjónvörpum, videot.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
■ Dýrahald
Til leigu er aðstaða til tamninga á fé-
lagssvæði Freyfaxa við Iðavelli í S-
Múlasýslu. Um er að ræða 22 hesta
raflýst hús með hlöðu. Tamningagerði
er á svæðinu. Húsið leigist frá áramót-
um til 1. maí 1990 eða lengur eftir
samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa
sendi skriflega umsókn fyrir 1. des.
nk„ stílaða á Hestamannafélagið
Freyfaxa, co/Guðmundur Þorleifsson,
Hamrahlíð 6, 700 Egilsstöðum.
Hestamenn ath. Smíða básagrindur,
stíugrindur o.fl. í hesthús. Geri verð-
tilboð. Á sama stað er til sölu léttvilj-
ugur, alþægur, fallegur klárhestur
m/tölti, er á húsi í Rvík. Sími 672175.
Sex verðlaunaðir stóðhestar undan
Dreyra frá Álfsnesi á aðeins 2 árum.
Eru gömlu, sunnlensku hrossaættirn-
ar að ganga í endurnýjun lífdaganná?
Fáðu þér strax bókina Heiðajarla.
Tveir tamdir hestar til sölu, 5 og 7 vetra,
6 vetra tamin hryssa, fyllaus, 4ra vetra
bandvön hryssa, fyllaus, 2 vetra
mertrippi og veturgamalt mertrippi,
þæg og vel ættuð hross. Sími 95-24549.
Heimsendi. Ný, glæsileg hesthús til
sölu, frábær staðsetning, milli Víði-
dals og Kjóavalla. Uppl. á skrifstofu
S.H. verktaka í Hafnarfirði, s. 652221.
Hestamenn. „Diamond“ járningarsett-
in komin og ný gerð af „Diamond"
járningartösku. A & B byggingavörur,
Bæjarhr. 14 Hf„ s. 651550.
Vel alinn 6 mán. gamall labrador blend-
ingur fæst gefins á gott heimili, tek
fram gott heimili, strax. Uppl. í síma
92-27396.
Takið eftir! Nokkur góð og vel ættuð
hross á ýmsum aldri til sölu. Uppl. í
síma 98-68891 eftir kl. 20.
Skrautdúfur til sölu. Uppl. í síma
97-71796 e.kl. 20.
■ Hjól
Til sölu Suzuki TS 50 ’87. Uppl. í síma
98-33622 eftir kl. 20.
Suzuki TS, árg. ’87, til sölu, svart að
lit, vel með farið. Möguleg skipti á
Hondu MB. Uppl. í síma 92-13009 eftir
kl. 19._______________________________
Suzuki RM '88 til sölu, lítið keyrt.
Skipti á bíl eða vélsleða koma til
greina. Uppl. í síma 91-82774.
Óska eftir Hondu SL 350, fyrir lítið,
má vera úrbrædd. Uppl. í síma
91-666341 eftir kl. 16.30.
M Vagnar_________________
Vetrargeymsla. Höfum nokkur pláss
laus fyrir tjaldvagna, bíla, báta o.fl.
Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 28870
og 11513 á kvöldin.
■ Til bygginga
Dokaflekar og uppistöður. Til sölu
dokaflekar, ca 320 ferm, í góðu ásig-
komulagi. Úppistöður, ca 1000 m, góð-
ar lengdir. S. 653008 og 39581 e.kl. 19.
Einangrunarplast í öllum stærðum,
akstur á Reykjavíkursv. kaupanda að
kostnlausu. Borgarplast, Borgamesi,
s. 93-71370, kvöld-/helgars. 93-71963.
Mótatimbur, 1x6, nýtt, ónotað, ca 1700
m, selst á góðu verði, einnig vinnu-
skúr, 10 m2, mjög góður. S. 38220 á
skrifstofut., s. 45365 e.kl. 19. Magnús.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta
úrval af haglaskotum í lOga, 12ga,
16ga, 20ga og 410. Hvergi meira úrval
af rifílum og haglabyssum. Hleðslu-
efni og hleðslutæki fyrir öll skotfæri,
leirdúfur og kastarar, gervigæsir og
-endur, tökum byssur í umboðssölu
Gerið verðsamanburð, póstsendum.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og
84085.______
Veitum 10% afsl. af rjúpnaskotum.
Óskum eftir góðum byssum í um-
boðss. Póstsendum. Góð þjónusta.
Veiðimaðurinn, Hafnarstr. s, 14800.
Svo til ónotuö Milano tvíhleypa til sölu.
Úppl. í sima 91-656499 eftir 1{1. 19.
■ Flug
Tveir eða fleiri hlutir í TF-Fox til sölu,
Cessna Cardinal R.G., ásamt skýli.
Vélin er „full IFR“ og með nýjum
mótor. Uppl. gefur Haraldur í síma
623535 og Sigurður í síma 27888.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa iánsloforð frá Hús-
næðisstjórn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7898.
Óska eftir að kaupa lánsloforð
húsnæðisstjómar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7883.
■ Sumarbústaðir
Til sölu er glæsilegt T.G.F. sumarhús
á landi Bjarnastaða í Hvítársíðu í
Borgarfirði. Húsið er tilbúið með
vatns- og raflögnum, og selst á 2.650
þús. S. 93-86995 og á kvöldin 93-86895.
■ Fasteignir
Gunnarssund, Hafnarfjörður. Góð stað-
setning. Til sölu falleg og björt, 2 hérb.
45 m2 íbúð á l.hæð í góðu steinh.,
sérinng., laus strax. Sími 91-43168.
■ Fyrirtæki
•Til sölu er fyrirtæki, sérhæft til fram-
leiðslu og viðhalds plastbáta. Fyrir-
tækið á framleiðslurétt auðseíjan-
legra báta, hefur verkefni og mikla
möguleika. Uppl. á skrifstofunni. Fyr-
irtækjastofan Varsla, Skipholti 5.
• Til sölu er framleiðslufyrirtæki, sér-
hæft i ínnréttingum. Fyrirtækið býr við
góðan tækjakost og landsþekkt fram-
leiðsla þess hefur skipað þvi i fremstu
röð. Uppl. á skrifstofunni. Fyrirtækjastof-
an Varsla, Skipholti 5.
Óska eftir að kaupa sólbaðsstofu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7904.
■ Bátar
Bátasmiðja Guðmundar framleiðir nú
nýja gerð Sómabáta. Sóma 650, 3,8
rúmlesta með kili og beinum skrúfu-
öxli, fram- eða afturbyggða. Verðið
mjög hagstætt, símar 50818 og 651088.
Ca 6 m langur plastbátur til sölu, þarfn-
ast standsetningar, með eða án vélar,
selst á góðum kjörum. Uppl. í síma
985-31106 og á kvöldin í s. 653112.
Mikið af netum og teinum til sölu, einn-
ig netaspil. Uppl. í síma 91-40202 og
985-31680.
■ Vídeó
Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu
myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.,
Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur-
bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
■ Varahlutir
Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í ílestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.íl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð.
Bílapartar hf„ Smiðjuvegi D12, s. 78540
og 78640. Varahl. í: Suzuki Swift ’84,
Dodge Aries ’81, Mazda 323 ’88-’81,
626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda
Quintet ’83, Éscort ’86, Sierra ’84,
Monza ’87, MMC Galant '87- ’81, Lan-
cer ’86, MMC L300 ’82, Saab 900,
Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87,
Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87,
Golf ’82, BMW 728, 323i, 320, 316,
Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86,
Dodge Van ’76, Ch. Malibu ’79 o.fl.
Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 318i - 320 ’76-’85, BMW
520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86,
Fiesta ’87, Cordia ’83, VW Jetta ’82,
Galant ’80-’82, Daihatsu skutla ’84,
Opel Corsa '86, Camaro ’83, Charmant
’84, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 ’87, VW Golf ’80, Samara ’87-’88,
Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84,
Skoda ’88, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85,
Suzuki ST 90 ’83. Kaupum bíla til nið-
urr. Sendum. Greiðslukortaþj.
Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Corolla ’86,
Charmant ’85, Civic ’81-’83, Escort
'85, Fiat 127 ’85, Galant ’81-’84, Golf
’82, Mazda 626 '82/323 ’81-’86, Skoda
’84-’89, Subaru ’80-’84, VW rúgbrauð
o.fl. Vélar og gírkassar í úrvali.
Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt
land. Kaupum nýl. bíla.
Notaðir varahlutir. Toyota LandCruiser
’88, Range Rover, Scout, Bronco,
Wagoneer, Lada Sport ’88, Fíat Uno,
Regata ’85, Colt ’80-’86, Lancer
’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323,
626, 929 ’80-’83, Peugeot 205 GTi ’87,
Suzuki Swift ’87, Suzuki bitabox ’83,
BMW 518 ’81, Toyota Crown ’83,
Cressida ’81 o.m.fl. Uppl. í síma
96-26512, 96-27954, 985-24126.
Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada 1300,
1600, Saab 99 ’76-’81, 900 ’82, Alto
’81-’84, Charade ’79-’83, Skoda 105,
120, 130 ’88, Galant ’77-’82, BMW 316
’76-’82 518,520 ’82, Volvo ’78. Viðgerð-
arþjónusta. Föst verðtilboð ef óskað
er. Arnljótur Einarss. bifvélavirkja-
meistari, Smiðsbúð 12, Garðabæ, sím-
ar 44993, 985-24551 og 40560.___________
Erum að rífa Mazda 323 ’86,626 ’79-’81,
929 ’78-’80, BMW 316-320 ’82, Fiat
Regata ’86, Toyota Crown ’81, Samara
’87, Citroen GSA Pallas ’82, Galant
’80, Volvo ’78 SSK, Charmant ’82, Alto
’81, Charade ’80, Dodge Omni ’78,
Apsen '79, Cherry ’79, Cortina 2000 ’79
o.fl. o.fl. Sími 93-12099.
England. Útvega varahluti í Range
Rover og aðra breska - evrópska bíla.
Nýtt eða notað. Mjög fljót afgreiðsla.
Fax eða sími (44) 73081-6558.
HJÖRUUDSKROSSAR
HJÓLALEGUR