Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. Viðskipti______________________________________________dv BaUið er byrjað í helgarferðunum: Langflestir til Glasgow og Amsterdam I jólainnkaupin - Istanbúl nýtur aukinna vinsælda í helgarferðum Þetta er verðið á „Glasgow-ferðum” Verö í krónum 39.000 Glasgow K.höfn Hamborg Istanbul London Amsterdam Dublin Balliö er hressilega byrjað í helg- arferöum fyrir jóhn, svonefndum Glasgow-ferðum. Langflestir fara til Glasgow og Amsterdam. Að vísu er ekki jafnmikil sala í innkaupaferðir og oft áður. Peningaleysi fólks gerir greinilega vart við sig. Þá segja ferða- skrifstofurnar það áberandi hvað mikið af hópum, til dæmis hópum vinnufélaga, fara í ferðirnar núna. Verðið að þessu sinni er að jafnaði um 30 þúsund krónur. Dublin á 19.700 krónur í síðustu viku voru auglýstar tvær ferðir til Dubhn í írlandi á aðeins Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SÍS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir SKFSS85/1 5 190,55 11,3 SKGLI86/25 156,97 10,6 SKGLI86/26 142,57 10,4 BBIBA85/35 217,45 8,3 BBIBA86/1 5 195,20 8,4 BBLBI86/01 4 161,39 7,8 BBLBI87/01 4 157,83 7,7 BBLBI87/034 148,30 7,5 BBLBI87/054 142,63 7,4 SKSÍS85/1 5 327,10 13,8 SKSIS85/2B 5 219,13 11,8 SKLYS87/01 3 151,25 9,9 SKSIS87/01 5 206,04 11,5 SPRÍK75/1 16328,81 6,6 SPRÍK75/2 12200.61 6,6 SPRIK76/1 11311,38 6,6 SPRIK76/2 8913,69 6,6 SPRIK77/1 7984,94 6,6 SPRIK77/2 6634,15 6,6 SPRIK78/1 5414,18 6,6 SPRÍK78/2 4238,09 6,6 SPRIK79/1 3654,21 6,6 SPRIK79/2 2753,62 6,6 SPRIK80/1 2380,75 6,6 SPRIK80/2 1844,64 6,6 SPRIK81/1 1558,14 6,6 SPRÍK81 /2 1143,78 6,6 SPRÍK82/1 1086,29 6,6 SPRÍK82/2 799,13 6,6 SPRÍK83/1 631,16 6,6 SPRIK83/2 417,71 6,6 SPRIK84/1 423,30 6,6 SPRIK84/2 455,87 7.5 SPRIK84/3 444,11 7,4 SPRIK85/1A 375,45 6,9 SPRIK85/1SDR 298,32 9,8 SPRÍK85/2A 288,88 7,0 SPRIK85/2SDR 259,53 9,8 SPRIK86/1A3 259,04 6,9 SPRÍK86/1A4 293,62 7,6 SPRÍK86/1A6 308,76 7,8 SPRÍK86/2A4 245,22 7,1 SPRÍK86/2A6 258,55 7,3 SPRIK87/1A2 206,11 6,5 SPRÍK87/2A6 189,15 6,6 SPRÍK88/1 D2 165,00 6,6 SPRIK88/1D3 167,88 6,6 SPRIK88/2D3 137,66 6,6 SPRIK88/2D5 138,04 6,6 SPRIK88/2D8 136,36 6,6 SPRIK88/3D3 130,19 6,6 SPRÍK88/3D5 . 131,91 6,6 SPRÍK88/3D8 131,52 6,6 SPRIK89/1D5 127,34 6,6 SPRÍK89/1D8 126,85 6,6 SPRIK89/2D5 105,55 6,6 SPRIK89/1A 105,79 6,6 SPRIK89/2A10 87,80 6,6 Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 20.11 .'89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf., Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. 19.700 krónur fyrir einstakhnginn. Þetta voru 3ja daga ferðir, gist var í tvær nætur. Þær voru pakkfuhar báðar. Þrátt fyrir að Dublin sé vinsæl borg fyrir jólin eru þó aðrar tvær langvin- sælastar, Glasgow og Amsterdam. í helgarferðunum til Glasgow er farið á laugardegi og komið aftur á þriöju- degi. Til Amsterdam og Hamborgar er farið á fimmtudegi og komið aftur á sunnudegi. Glasgow á 24 þúsund krónur Helgarpakkinn til Glasgow kostar 24 þúsund krónur fyrir manninn. í verðinu felst flug, gisting, morgun- verður og akstur til og frá hóteli. Þetta er verð á mann í tveggja manna herbergi. Lágt verðlag í Glasgow er það sem heillar eins og áður. Amsterdam á 31 þúsund Amsterdam nýtur jafnmikilla vin- sælda og Glasgow. Þangað er þó að- eins dýrara. Þangað kostar pakkinn 31 þúsund krónur. Innifahð er flug, gisting, morgunverður og akstur til og frá hóteh. Eins og í ferðunum til Glasgow er gist í þrjár nætur. Hamborg á 29 þúsund Helgarferðir til Hamborgar í Þýskalandi hafa einnig notið vaxandi vinsælda. Þriggja nátta ferð þangað kostar um 29 þúsund krónur. Innifal- ið er það sama og áður. London á 35 þúsund Mun minna er farið í skotferðir til hinna þekktu borga, Kaupmanna- hafnar og London, en báðar borgim- ar njóta samt alltaf nokkurra vin- sælda. Sex daga ferð til Kaupmanna- hafnar kostar 29.700 krónur en þriggja daga ferð til London kostar 35 þúsund krónur. Það sama og áður er innifalið, eða flug, gisting, morg- unverður og akstur til og frá flug- vehi. Fararstjóm þekkist ekki í helg- arferöum. Istanbúl á 39 þúsund Þá er komið að þeirri borg sem nýtur alltaf sífeht meiri vinsælda og virðist koma vel út að þessu sinni, það er Istanbúl i Tyrklandi. Vikuferð þangað kostar 39 þúsund krónur. Sementsverksmiðj an: Starfsmönnum fækkar Garðar Guðjónsson, DV, AkranesL Innreið tölvutækni og aukinnar sjálfvirkni í framleiðslu Sements- verksmiðju ríkisins á Akranesi hefur í fór með sér fækkun starfs- manna um tíu á næstu ámm. Að sögn Guðmundar Guðmundsson- ar framkvæmdastjóra hefur starfsmönniun fækkaö um 40 sl. flmm ár. Engum verður þó sagt upp störfum vegna hins nýja búnaðar sem nú er verið að taka í notkun í verksmiðjunni. Guðmundur sagði að nú ættu sér stað kyn- slóðaskipti meðal starfsmanna. Margir væm að komast á eftirla- unaaldur og yrðu ekki alltaf ráðnir nýir starfsmenn í stað þeirra sem hætta. Verksmiðjan er aðili að Sér- steypunni sf. sem framleiðir ýms- ar vörur úr hráefni frá Sements- verksmiðjunni. Þar starfa nú átta manns. Gist er eina nótt í Kaupmannahöfn í þessari ferð. Verð á vöram þykir sérlega lágt í Istanbúl og margir gera þar afar hagstæð kaup. Verð á Vörum er líklegast hvergi eins lágt og í Istan- Fréttaljós Jón G. Hauksson búl af þeim borgum sem farið er til í stuttar innkaupaferðir. í Istanbúl er auk þess hægt að prútta og segir fólk að þar sé hægt að kaupa góðar vörur og jafnframt sérstakar. Auk þess telst Istanbúl til Miðaustur- landa. Þar er óhk menning en vöra- framboö gott. Vinnuhópar mikið út Áberandi þykir að þessu sinni hvað mikið af vinnufélögum fer í hópum út. Við það fæst afsláttur. Svo virðist Lánskjaravísitala hækkar ekki um nema 1,08 prósent um næstu mán- aðamót. Þar er hún eftirbátur verð- bólgunnar. Bæði framfærslu- og byggingarvísitala sýna um 1,5 pró- sent verðbólgu frá einum mánuði til annars um þessar mundir eða rúm- lega 20 prósent verðbólgu á ári. Hækkun lánskjaravísitölunnar sýnir hins vegar ekki nema tæplega 14 pró- sent árshækkun verðbólgunnar. Sparifé landsmanna mun því tapa verðgildi sínu í desember. Það sem af er þessu ári hefur láns- kjaravísitalan hækkað um 19,7 pró- Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Verslunin Höfn á Selfossi hefur gefið 5% afslátt af öllum vörum til þeirra sem staðgreiða og byrjaði á þessu um síðustu mánaðamót, einnig hjá Þrí- hymingi á Hehu, og verður þetta fyrirkomulag að minnsta kosti til sem víða á vinnustöðum sé farið að safna fé í sérstakan ferðasjóð sem notaður er tU að fara í helgarferð fyrir jólin. í leiöinni halda vinnufé- lagamir upp á árshátíð fyrirtækisins eða einhvers konar haustfagnað. Það kerfi er í gangi að 10 prósent afsláttur fæst af ferð ef hópurinn nær tiu manns en 20 prósent ef hópurinn nær tuttugu manns. Jólaferðirnar Þá er komiö að þeim sem ætla að gista úti um jólin. Unnur Helgadótt- ir, sölustjóri hjá Samvinnuferðum, segir að minni ásókn sé hjá þeim í Kanaríeyjarferðir fyrir þessi jól en áður. Hins vegar segir Guðný Anna Aradóttir, sölustjóri Úrvals-Útsýnar, að fullbókað sé hjá þeim tU Kanarí- eyja um jólin. Ennfremur sé ágæt- lega bókað í ferö til Flórída. Báðar feröaskrifstofurnar verða með hópa á Spáni um jóhn, Sam- vinnuferðir á Benidorm en Úrval- Útsýn á Costa del Sol. Sæmilegur sent. Verðbólga á mælikvarða gömlu lánskjaravísitölunnar hefur hins vegar verið um 24 prósent á sama tíma. Lánskjaravísitalan hefur því rýrnaö um 3,4 prósent miðað við fast verðlag. Raunvextir á svokölluðum verð- tryggðum kjöram era því 3,4 pró- sentum lægri en auglýstir vextir á þessum kjörum. Ef gamla lánskjaravísitalan væri enn í gUdi heíði sparifé landsmanna vaxið um nærri 7 milljarða umfram það sem það hefur gert á þessu ári. -gse áramóta. Að sögn Péturs Hjaltasonar skrif- stofustjóra hefur þetta notið -vin- sælda. Hér er mikU samkeppni hjá verslunareigendum og einnig þeim sem stjóma verslunum fyrir aöra. áhugi er í þessar ferðir hjá báðum skrifstofunum. Þá má geta þess að um þessi jól verða um 60 manns á vegum Sam- vinnuferða í ThaUandi og nýtur landið sívaxandi vinsælda. Ennfrem- ur verða nemendur, ýmsir útskrift- arhópar, á stöðum eins og Bah, Singapoore, Túnis og fleiri stöðum um áramótin. En það er aðeins mánuður tU jóla. Innkaupaferðir era vinsælar en færri fara þó í þær miðað við í fyrra og meira er um að hópar vinnufélaga fari saman út. Minnkandi kaup- máttur innanlands hefur komið nið- ur á helgarferðunum sem jólaferðum og raunar ferðalögum almennt á þessu ari. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 9-12 Bb 3ja mán. uppsógn 11,5-13 Úb.Vb 6mán. uppsögn 12,5-15 Vb 12mán. uppsögn 12-13 Lb 18mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 2,5-3,5 21 Ib Lb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab, Vestur-þýskmörk 6,5-7 Ib Danskarkrónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennir víxlar(forv.) 27,5 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.lb Útlán verðtryggð , Skuldabréf Útlán til framleiðslu 7,25-8,25 Úb Isl.krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb Sterlingspund 16,25-16.75 Úb Vestur-þýsk mörk 9.25-9,75 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. nóv. 89 29,3 Verðtr. nóv. 89 7,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 2693 stig Byggingavisitala nóv. 497 stig Byggingavisitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvisitala 3,5% hækkaði 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,429 Einingabréf 2 2,443 Einingabréf 3 2,909 Skammtímabréf 1,516 Lífeyrisbréf 2,227 Gengisbréf 1,957 Kjarabréf 4,395 Markbréf 2,331 Tekjubréf 1,867 Skyndibréf 1.322 Fjólþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2.133 Sjóðsbréf 2 1,675 Sjóðsbréf 3 1.497 Sjóðsbréf 4 1,260 Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,5040 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 390 kr. Flugleiöir 164 kr. Hampiöjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 160 kr. Iðnaðarbankinn 170 kr. Skagstrendingur hf. 244 kr. Útvegsbankinn hf. 148 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. » Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Lánskjaravísitalan: Heldur ekki í við verðbólguna Staðgreiðsla lækkar verðið t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.