Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. Utlönd Hardlínumadur í Moskvu víkur Harölinumanninum Lev Zaikov var i gær vikiö úr embætti leiðtoga Moskvudeildar kommúnistaflokksins. Símamynd Reuter Harðlínumaðurinn Lev Zaikov, Ieiðtogi konunúnistafloklcs Moskvu og aöili í stjómmálaráöi sovéska kommúnistaflokksins, hefur verið setttur af sem flokksleiötogi í Moskvu. í hans stað var skipaður Júri Prokofyev sem talinn er til umbótasinna. Zaikov tók við leiðtogaembætti flokksins í Moskvu af Boris Jeltsin, hin- um róttæka umbótasinna á þingi, þegar hann var rekinn fyrir aö gagn- rýna hraöa umbótastefnu Gorbatsjovs forseta. Erlendir fréttaskýrendur og stjómmálafræðingar era sammála um að ástæðan fýrir því að Zaíkov var ýtt til hhðar nú er þörfin á nýjum hugmyndum fyrir bæjar- og sveitar- stjómarkosningar sem fram eiga aö fara í marsmánuði. Reuter Stjórnarmyndunarerfidleikar í Líbanon Forseti Lábanons, Rene Muawad, kvaðst í gær eíga í erfiðleikum með stjómarmyndun en hann og tilvonandi forsætisráðherra landsins, Selim Hoss, reyna nú að koma á fót einingarstjórn sem hefði þaö meö höndum aö binda enda á borgarastyrjöld þá sem ríkt hefur i Líbaríon í fjórtánár. Fréttaskýrendur segja að Hoss bíði nú svars stærsta flokks kristinna falangista um aðild að stjóminni. Aöild þeirra er nauðsynleg eigi að koma áfótstjómílandinu. Reuter Fundu olíu í Barentshafi Sovétmenn hafa nú í fyrsta sinn fundið olíu í Barentshafi og er hún ó sovésku yfirráðasvæði. Ekki er enn ijóst hversu mikil olían er. Bæði Norðmenn og Sovétmcnn hafa leítaö mikið að oliu i Barents- hafi en hingaö til hafa þeir bara fundið gas. í sumar var tilkynnt um mikinn gasfund Sovétmanna fyrir vestan Novaja Semlja. Olía fannst bæði fyrir norðan það svæði og einnig fyrir norðan eyjuna Kolgujev. Gas- og olíufundimir í Barents- hafi sýna að þört' er á skýrri skipt- ingu hafsins milli Noregs og Sovét- ríkjanna, aö því er Norðmönnum þykir. Nýjar samningaviðræður um skiptinguna heflast um áramót- in. Ummæh Gorbatsjovs Sovétforseta þykja benda til að Norðmenn geti vonast eftir undirritun samninga í suraar. ntb BARENTSHAF Novaja Semlja o Vorkuta 1 Arkhangelsk ^ SOVÉTRfKIN Sovétmenn hafa nú fundið bæði oliu og gas i Barentshafi. PalmemáHnu ekki áfrýjað Sænski ríkissaksóknarinn mun ekki áfrýja Palraeraálinu til hæstarétt- ar. Christer Pettersson verður formiega sýknaður en hann er enn grunað- ur um morðið á Olof Palme og lögreglan kannar nú nýjar upplýsingar sem henni hafa borist um Pettersson. aður af öllum lögfræðingum sem dæmt hafa í málinu. Lögreglunni hafa borist nokkrar nýjar upplýsingar síðan yfirréttur sýknaði Pettersson. Era það bæði upplýsingar um persónu hans og einn- ig um meint tengsl hans við morðstaðinn. Ef eitthvaö nýtt kemur fram sem skiptir máli getur ríkissaksóknari krafist þess að málið verði tekið upp að nýju. Þegar dómur yfirréttar gengur í gildi 1. desember getur Pettersson kraf- ist skaðabóta fyrir þær þjáningar sem hann þurfti að umbera þá tíu mánuði sem hann sat inni. Venjulegar bætur í slíkum tilfellum eru 10 þúsundsænskarkrónurámánuði. tt Spáð í kosmngamar á Indlandi Kosningar hófusf i stærsta lýðræðisriki í heimi, Indlandi, í dag. Á þess- ari mynd má sjá einn frambjóðanda Kongress-flokksins fara ferða sinna á fílsbaki. Simamynd Reuter Sflörnufræðingar og spámenn spá nú um úrslit í þingkosningunum sem hófust á Indlandi í dag. En spekingamir hafa ekki komið sér saman um hvort Rajiv Gandhi forsætisráðherra muni halda sæti sínu aö loknum kosmngunum. Lachman Das Madan, sflörnufræðingur frá Nýju Dehlí sem margir sflómmálamenn hafa leitað tú síðustu vikur, hallast aö því aö Kongress-flokkur Gandhis muni bíða ósigur i kosningunum en það er einnútt það sem flestar skoðanakannanir spá nú. Annar þekktur sflömu- fræðingur Indveija, Jagjit Uppal, er á öndverðum meiði og segir hann aðGandhiséætlaðaðkomasttilvaldaáný. Reuter Víða mátti sjá kertaljós á Wenceslas-torgi í gær þegar tugir þúsunda Tékka komu saman til að mótmæla stefnu Stjórnvalda. Simamynd Reuter Tékknesk yfirvöld: Lofa breytingum - ágreiningur meðal ráðamanna? Tékknesk yfirvöld áttu viðræður við fulltrúa stjómarandstöðunnar í fyrsta sinn í gær í kjölfar stöðugra mótmæla og kröfugangna íbúa landsins síðustu daga og hétu breyt- ingum. En á sama tíma og ráðamenn tala við andófsmenn hafa þeir gefið í skyn að þeir geti bmgðist harkalega við síauknum götumótmælum. Telja margir fréttaskýrendur þetta til marks um skiptar skoðanir og jafn- vel ágreining innan flokksforystu kommúnista í Tékkóslóvakíu. Er rúmlega tvö hundrað þúsund Tékkar gengu um götur Prag og ann- arra borga í gær og kröföust breyt- inga lofaði forsætisráðherrann, La- dislav Adamec, reglubundnum við- ræðum sflórnar og sflómarand- stöðu. Hann sagði að fulltrúar ann- arra en kommúnista fengju sæti í ríkissflóminni, hét breytingum á for- ystuhlutverki kommúnistaflokksins og að hafin yrði opinber rannsókn á ofbeldisverkum öryggislögreglunn- ar. Þessi yfirlýsing er í algerri mót- sögn viö fyrri yfirlýsingar sflórn- valda þar sem aögerðir lögreglunnar síðustu daga hafa verið réttlættar. Fulltrúar Vettvangs borgaranna, hins nýja stj órnarandstööuhóps Tékkóslóvakíu, segja að loforð sflómvalda um rannsókn á aðgerð- um lögreglu gangi ekki nógu langt; þeir vilja rannsókn hlutlauss aðila. Fyrstu viðbrögð sflómarandstöð- unnar í kjölfar viðræðnanna í gær einkenndust af varkárni. „Viðræð- umar vora eingöngu fræðandi og gætu á engan hátt breytt afstöðu okkar,“ segir í yfirlýsingu Vettvangs borgaranna. Ekki hefur verið ákveð- ið hvenær næsti fundur fer fram. Óljóst er hvort loforð forsætisráð- herrans nægir til aö lægja ólguna sem nú ríkir í Tékkóslóvakíu. Ekki hefur verið lofað frjálsum kosning- um né afsögn ráðamanna eins og Tvö hundruð þúsund komu saman fóru þar fram fimmta daginn í röð. kröfumenn hafa farið fram á í hverri göngunni á fætur annarri. Skiptar skoðanir? Orð flokksleiðtoga kommúnista í Prag í gær, Miroslav Stepan, stöng- uðust á við mildan og friðandi tón forsætisráðherrans í viðræðunum við sfiómarandstööuna. „Viö verð- um að koma á friði og ró í borginni og í landinu öllu,“ haföi CTK, hin opinbera fréttastofa, eftir Stepan í gær er tvö hundrað þúsund borgarar þyrptust út á götur Prag. Og yfirlýsing Milos Jakes flokks- leiðtoga ýtti enn undir getgátur að skoöanir væra skiptar meðal ráða- manna er hann sagði að umbætur væra nauðsynlegar en að jafnframt væru þeim sett „takmörk". Enn mótmæla Tékkar Tékkar þyrptust út á götur Prag í gær, fimmta daginn í röð. Talið er að allt aö tvö hundraö þúsund hafi komið saman í höfuðborginni þegar mest var. Kröfðust mótmælendur þess að ráðamenn segðu af sér og á götum Prag i gær þegar mótmæli Símamynd Reuter fóru fram á pólitískar umbætur. Um alla borg mátti sjá kertaljós flökta í golunni. Þúsundir sátu þétt saman á Wenceslas-torgi og lásu dreifibréf sflómarandstöðunnar þar sem farið var fram á afsögn flokks- forystunnar. Mótmæhn í gær stóðu yfir í rúmar flórar klukkustundir. Lögregla lét litið á sér kræla þó að hún tæki sér varðstöðu um opinberar byggingar. Adamec hét því á fundi með sflómar- andstöðunni að ekki kæmi til rósta milli lögreglu og kröfumanna eins og síðastliðið föstudagskvöld þegar tugir slösuðust. Stjórnarandstaðan hefur heitið því að mótmæhn haldi áfram á götum borganna. Kosningar1991? í Austur-Þýskalandi er búist viö að kosningar fari fram vorið 1991, aö þvi er kom fram í máh Seiters, ráð- herra vestur-þýska kanslarans, í gær. Seiter er nýkominn heim frá viðræðum við austur-þýska ráð- manna. Reuter Gorbatsjov hvetur til umbóta Mikhail Gorbatsjov Sovétforseti sagði í gær að leiðtogar kommúnista í Moskvu og ríkjum Austur-Evrópu hefðu ranglega metið viðburði fyrir áratug og aö nú þyrfti að hraða breyt- ingum til að „vinna upp tapaðan tíma“. Á fundi með blaðamönnum í gær sagði forsetinn að tímanum hefði verið sóað og aö hraöra og víðtækra umbóta væri þörf. Orð Gorbatsjovs era túlkuð sem áskorun til leiðtoga ríkja Austur- Evrópu um að hrinda í framkvæmd víðtækum umbótum. Þó hann hafi ekki nefnt Tékkóslóvakíu á nafn er ljóst að hann var að vísa til trega tékkneskra stjórnvalda til að breyta stefnu sfiómarinnar. Yfirlýsing hans kom á sama tíma og tvö hundruð þúsund Tékkar gengu um götur Prag til að kreflast póhtískra umbóta og afsagnar ráðamanna. Yfirlýsingar Sovétforsetans um at- burðina í Austur-Evrópu síðustu vik: ur hafa hingaö til einkennst af lofi á umbætur og breytingar, s.s. þegar landamæri Austur-Þýskalands voru opnuð vestur á bóginn og Berlínar- múrinn opnaður. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.