Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. 27 Afmæli Grímur Laxdal Lund Grímur Laxdal Lund vélstjóri, Háaleitisbraut 42, Reykjavík, er sjö- tíu og fimm ára í dag. Grímur er fæddur á Raufarhöfn í Norður-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Al- þýðuskólann á Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu og lauk þaðan prófi 1935. Vélstjóranámi lauk hann 1945. Grímur var vélstjóri á Laxfossi 1945-’50 og síðan á skipum Land- helgisgæslunnar frá 1950-’81, lengst afáAlbert. Grímur ei; tvígiftur. Fyrri kona hans var Þórhalla Einarsdóttir frá Fjallaseh, Fljótsdalshéraði, f. 2.7. 1918, d. 11.3.1974. Seinni kona Gríms er María Ingiríður Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 11.9.1923. Foreldrar Maríu voru Jóhann Magnússon, skipstjóri og útgerðarmaður í Nes- kaupstað, og Ingibjörg Sveinsdóttir fráViðfirði. Böm Gríms og Þórhöhu eru: Rúnar, f. 9.11.1946, tannlæknir í Reykjavík, ekkill Þórhöhu Bene- diktsdóttur frá HvoU við Kópasker, f.12.7.1945, d. 13.4.1976. Rannveig Guðrún, f. 6.12.1949, sérkennari í Reykjavík, gift Halldóri M. Gíslasyni, vélstjóra frá Súðavík, f. 13.1.1951. Böm þeirra em: Þór- hallur, f. 6.1.1976; Steinunn María, f. 6.10.1977, ogEyþór, f. 30.7.1981. Katrín Anna, f. 18.3.1964, nemandi iHáskólaíslands. Systkini Gríms: Sveinbjörg Lúð- víka, f. 8.7.1910, d. 15.8.1977, gift Leifi Eiríkssyni, fyrrv. kennara og skólastjóra frá Skinnalóni á Mel- Guðný Þ. Kristjánsdóttir, Furugrund 70, Kópavogi. . nóvember Þverholti 1, Akureyri. Karen Guðlaugsdóttir, Garðarsbraut 47, Húsavík. ðC ó MO Guðrún Axelsdóttir, Álftamvri24.Revkiavík. SigmundurGuðmundsson, Hlíf, Torfnesi, lsafirði. Sigríður Gísiadóttir, Hrafnistu, Skjólvangi, Hafnarfirð Þoriákur Eyjólfsson, Hrygaarseli 11, Reykajvík. Haraidur Traustason, Hrauntúni 35, Vestmannaeyjum. Jónas Jónasson, t Kálfholti, Ásahreppi. Sveinn Sæmundsson, Hverafold 33, Reykjavík. 80 ára 40ára Skarphéðinn Guðmundsson, Adda Hörn Hermannsdóttir, Garði, Aöaldælahreppi. Hveragerði. Aðalheiður Helgadóttir, 75 ára Alfaskeiði92, Hafnarfirði. ÁsgeirElíasson, Jón Sigmundsson, Einfætlingsgili, Óspakseyrar- hreppi. - Hagalandill.Mosfellshæ.Hann :; tekur á móti gestum í Framheimil-;; inu viö Safamýri fóstudaginn 24. nóvembermillikl. 18og21. 70 ára Reykjabyggöl2,MosfeUsbæ. Friðrik Þorberífsson. Hraunbrún l.Hafnarfirði. þJÚÍ höigHlöi bSOU, Krossavík 1, Vopnafirði. Heiðrún F riðriksdótti r, Birkihlíð 33, Sauðárkróki. X V-* V* V X * A W • * * ÞfijuvöUum35, Neskaupstað. Garðar Jónsson, Jóna Möller, Hraunteigi24, Reykjavík, Lísa Karólína Guðjónsdóttir, Guðlaugur Bj örgvinsson, Odda, Borga ríj aröarhreppi. Guðrún Eyj ólfsdóttir Síðuseli 3, Reykjavík. Margrét Þorvarðardóttir, Melhaga 15, Reykjavík. Skagabraut 37, Akranesi. Karolína Björnsdóttir, Hverfisgötu 38B, Hafnarfirði, Garðabyggð 18, Blönduósi. Sigurbjörg Jónsdóttir, Hafnargötu42B, Seyðisfirði. Cft SvanfríðurMagnúsdóttir, OU ara Hrafnhólum8,Reykjavík. Gunnlaugur Fr. Jóhannsson, Blaöið hvetur afmælis böm og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum rakkasléttu. Þeirra böm: Eysteinn Völundur, Rannveig, Ingibjörgog ErUngurViðar. Þorbjörg Andrea, f. 2.5.1916, d. 22.10.1960, ógiftogbarnlaus. Ami Pétur Lund, f. 9.9.1919, b. í Miðtúni í Norður-Þingeyjarsýslu, kvæntur Helgu Kristinsdóttur frá Leirhöfn. Þeirra böm: Maríus Jó- hann, Kristinn, Níels Árni, Bene- dikt, Sveinbjörn og Grímur Þór. María Anna, f. 2.9.1927, gift Há- koni Magnússyni, kennara í Reykja- vík. Þeirra börn: Þorbjörg Rannveig ogMagnús. Halldóra Ólafsdóttir, uppeldis- systir Gríms, f. 5.7.1931, gift Gunn- ari Steingrímssyni, skrifstofustjóra í Reykjavík. Þeirra börn: Sigríður og Oddný. Foreldrar Gríms voru Maríus Jó- hann Lund, f. 27.9.1880, d. 15.1.1935, b. á Raufarhöfn, og Rannveig Limd, Grímsdóttir Laxdal, ábúandi á Rauf- arhöfn og vann auk þess mikið við veðurathugun, póstafgreiðslu og greiðasöluþar, f. 7.7.1890, d. 9.11. 1961. Faðir Maríusar var Kristján Gott- freð Lund, danskrar ættar í fóður- ætt. Kona hans var Þorbjörg Árna- dóttir frá Ásmundarstöðum á Mel- rakkasléttu. Rannveig, móðir Gríms, var dóttir Gríms Laxdal, kaupmanns frá Ak- ureyri, sem var kvæntur Svein- björgu Torfadóttur frá Kóreksstöð- um á Fljótsdal. Þau fluttu til Kanada 1907 með alla flölskyldu sína nema Rannveigu sem þá var nýtrúlofuð Grímur Laxdal Lund. Maríusi Lund. Systkini Gríms Laxdal voru Jón Laxdal tónskáld, afi Jóns Laxdal Arnalds borgardómara og Ragnars Arnalds alþingismanns, og Pálína Laxdal Jónsdóttir. Viktoría Jóhannsdóttir Viktoría Jóhannsdóttir húsmóðir, Kópavogsbraut 108, Kópavogi, er fimmtugídag. •Viktoría er fædd í Vestmannaeyj- um og alin þar upp. Nú starfar hún hjá Heildversluninni ísflex hf. Hún starfaði í mörg ár innan JC hreyf- ingarinnar í Kópavogi, tók virkan þátt í störfum Kvenfélagsins Heima- eyjar og var formaður þess í nokkur ár. Lengi vel söng Viktoría með Samkór Kópavogs. Hún hefur starf- að í sjálfstæðiskvennafélaginu Eddu í nokkur ár og er nú formaður þess félags. Eiginmaður Viktoríu er Öm Sæv- ar Eyjólfsson bifvélavirki, f. 23.8. 1939.HannersonurEyjólfsFinn- . bogasonar, bifreiðastjóra í Reykja- vík, og Guðrúnar Þórðardóttur hús- móður. Böm Viktoríu og Amar em: Kristjana, f. 28.4.1958, starfsstúlka á dagheimili, búsett í Kópavogi, og á hún soninn Örn Sævar, f. 5.8.1977. Jóhann Örn, f. 7.7.1960, verslunar- stjóri á Selfossi, kvæntur Hjördísi Blöndal, f. 17.4.1961, og eiga þau Ásgeir öm, f. 10.12.1979, og Viktor- íu, f. 27.5.1985. Vignir, f. 5.9.1962, bifvélaverki, búsettur á Þorlákshöfn, kvæntur Dagnýju Magnúsdóttur, f. 23.7.1965, og eiga þau Hjalta, f. 6.7.1984, og Hugrúnu, f. 29.11.1986. Auk þess á Vignir eina dóttur í Vestmannaeyj- um, Evu Þórunni, f. 2.7.1981. Systir Viktoríu er Hulda Dóra, f. 25.11.1943, bókavörður, búsett í Hafnarfirði, gift Sigurði Jóhanns- syni, f. 18.1.1943, bryta, og em börn þeirra: Steinþóra, f. 26.10.1961; Bryndís, f. 18.12.1962, og Jóhann Páll,f. 14.12.1972. Foreldrar Viktoríu; Jóhann Ágústsson, f. 30.10.1915, rakara- meistari, og Kristjana Sveinbjarn- ardóttir, f. 9.3.1913, d. 22.4.1986. Þau bjuggu í Vestmannaeyjum en fluttu í Kópavoginn árið 1957. Foreldar Jóhanns voru Ágúst Benediktsson frá Vík í Mýrdal og Viktoría Jóhannsdóttir. Guðrún Hafliðadóttir frá Fjósum í Mýrdal. Foreldrar Kristjönu voru Svein- bjöm Oddsson, prentari frá Sauða- gerði í Reykjavík, og kona hans, Viktoría Pálsdóttir frá Vatnsenda í Eyjafirði. JOLAGJAFAHANDBÓK 1989 Fimmtudaginn 7. desember nk. mun hin árlega Jóla- gjafahandbók DV koma út í 9. sinn. Jólagjafahandbók DV hefur í sívaxandi mæli orðið ríkari þáttur í jólaundirbúningi landsmanna enda er þar að fínna hundruð hugmynda að gjöfum fyrir jólin. Skilafrestur auglýsingá er til 28. nóvember nk. en með tilliti til reynslu undanfarinna ára er auglýsend- um bent á að hafa samband við auglýsingadelld DV hið fyrsta í síma 27022 svo unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. Auglýsingadeild Þverholti 11, sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.