Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989.
Iþróttir
Hallarbylting í FRI
um næstu helgi?
- , ,Magnúsararrnurinn‘' með lista gegn fráfarandi stjóm
Verður hallarbylting í Frjálsíþrótta- um á íslandi hefur að undanfórnu aðstöðu frjálsíþróttafólks til mikilla
sambandi Islands á ársþingi þess sem
haldið verður í Hafnarfirði á laugar-
daginn? Sú spuming brennur á
áhugamönnum um fijálsar íþróttir
og málefni þeirra þessa dagana, en
fyrir hggur að Magnús Jakobsson
býður sig fram í formannsembættið
gegn núverandi formanni, Ágústi
Ásgeirssyni, og á bak við Magnús er
sex manna hópur sem er tilbúinn til
að skipa með honum nýja stjóm.
„Magnúsararmurinn" hyggst leggja
fram tillögu í upphafi þings um að
gjaldkeri verði kosinn sérstaklega og
frambjóðandi í það embætti er Katrín
Atladóttir úr Reykjavík. Þeir fimm
meðstjómendur sem em á „lista“
Magnúsar em síðan Hreinn Halldórs-
son, Austurlandi, Sigurþór Hjörleifs-
son, Vesturlandi, Guðmundur Víðir
Gunnlaugsson, Norðurlandi, Einar
Haraldsson, Suðurlandi, og Gísh Ás-
geirsson úr Hafnarfirði.
Fylking fólks sem er
óánægt með stjórnina
„Ég er ekki forsprakki þessarar
hreyfmgar þó margir haldi því
fram,“ sagði Magnús Jakobsson 1
samtah við DV í gær. Til mín var
leitað seinni part sumars af vel form-
aðri fylkingu fólks sem er óánægt
með stjórn FRÍ eins og hún er í dag
og störf hennar. Þaö era aöallega
fuhtrúar af landsbyggðinni sem þar
eru á ferð, gróskan í frjálsum íþrótt-
verið á landsbyggðinni á meðan
Reykjavík hefur dregist aftur úr, en
á landsbyggðarfólkinu brennur heitt
afskiptaleysi FRÍ og takmarkaður
aðgangur að málefnum sambands-
ins.“
Útbreiðsluherferð
efst á blaði
En hverju vilja Magnús og hans fólk
breyta í starfsemi FRÍ? „Það þarf að
koma ýmsum málum í lag og þar vil
ég fyrst nefna útbreiðsluherferð.
Frjálsar íþróttir eiga i baráttu um
fólk við aðrar íþróttagreinar og tóm-
stundir og þar þarf að taka til hend-
inni. Einar Vilhjálmsson fór glæsi-
lega af stað með slíka herferð í Folda-
skóla en hún dagaði uppi þegar hann
hvarf af landi brott. Þá þarf að bæta
• Magnús Jakobsson býður sig
fram í formannsembætti hjá FRÍ.
muna og ég hef hug á að endurreisa
styrkjakerfi FRÍ sem var í gangi á
áranum 1984-86 en fór síðan úr
skorðum. Þá er afreksmönnum skipt
í stjörnu-, A-, B-, og C-flokk.eftir ár-
angri og fólk getur gengið að ákveðn-
um íjárhæðum vísum í styrki. Loks
era það fjármálin, sem framskilyrði
er að koma í betra horf, til að vinnu-
grundvöhur skapist. Mér er þó ljóst
að sú stjórn sem tekur viö verður
nokkuð handjárnuð af gerðum og
skuldbindingum fráfarandi stjórn-
ar,“ sagði Magnús.
Ekki smeykur ef
vel er starfað
Fari svo að „Magnúsararmurinn“
taki alfarið við völdum í FRÍ, er ljóst
að ekki verður einfalt að kaha saman
stjórn þar sem meðhmir hennar
koma úr öhum landshoraum. „Ég er
ekki smeykur við þetta ef vel er starf-
að, það era átta fagnefndir í gangi
sem fara með helstu málefni sam-
bandsins og mitt sjónarmið er að
stjórnin komi saman á um það bil sex
vikna fresti og haldi þá mjög stefnu-
markandi fundi, en daglegur rekstur
verði síðan í höndum framkvæmda-
stjórnar og framkvæmdastjóra.
Framkvæmdastjóm yrði þá skipuð
okkur þremur sem búum á höfuð-
borgarsvæðinu. Síðan er alltaf hægt
að halda símafundi," sagöi Magnús.
-VS
Ágúst bauð Magnúsi
varaformannsembættið
- Óttast átök og klofning, segir Ágúst Ásgeirsson
„Ég hef getað sofið rólegur að undan-
fömu og mín orka hefur fyrst og
fremst farið í undirbúning þings-
ins,“ sagði Ágúst Ásgeirsson, sem er
aö ljúka sínu þriðja tímabih sem for-
maður Frfálsíþróttasambands ís-
lands, í samtah við DV í gær.
„Ég hef ekki tekið þátt í eiginlegri
baráttu aö ráði en hef þó kannað
hvort þær tvær fylkingar sem nú
takast á geti shðrað sverðin og unnið
saman til að forðast klofning innan
sambandsins. Því miður hafa Magn-
ús Jakobsson og hans menn slegið á
útrétta sáttahönd, án athugunar."
Bauð Magnúsi embætti
varaformanns
„Mitt síðasta tilboð var á þá leið að
ný stjóm yrði skipuö þannig að ég
yrði formaður, Magnús varaformað-
ur, og öðrum sætum yrði skipt bróð-
urlega milli fylkinganna. Eftir eitt ár
stæði ég upp og tæki að mér önnur
störf fyrir hreyfinguna en Magnús
tæki við formannsembættinu. Það er
sorglegt að þetta skyldi ekki vera tek-
ið tíl athugunar því ég hef orðið var
við greinilegan vhja tíl sátta, meðal
annars í röðum þeirra manna sem
stiht er upp gegn mér,“ sagði Ágúst.
Léttvæg gagnrýni
Að hans mati eru þau atriði sem
andstæðingar stjómarinnar finna
henni til foráttu léttvæg. „Þetta era
þvílíkir smámunir að ég er smeykur
um að það verði hlegið að þeim á
þinginu. Það er fárast yfir því að
fundargerðir skyldu ekki vera
sendar út en með því tel ég að sam-
bandið hafi sparað um 100 þúsund
krónur á árinu. Þá er gert veður út
af því að raghngur hafi orðið á móta-
skrá, miðað við niðurröðun á síðasta
þingi, en því er tíl aö svara að þar
var um að ræða röskun á tveimur
mótum af óviðráðanlegum ástæðum.
Loks hefur verið uppi gagnrýni á
starfsemi skrifstofu sambandsins og
framkvæmdastjórans, sem hættur er
fyrir nokkru og sú gagnrýni því fah-
in um sjálfa sig.“
Stjórnarlistinn er
nánast tilbúinn
Núverandi stjórn FRÍ er þannig skip-
uð: Ágúst Ásgeirsson formaður,
Birgir Guðjónsson varaformaður,
Þórólfur Sigurðsson gjaldkeri, Ingi-
björg Sigurþórsdóttir, Jón M. ívars-
son, Kjartan Guðjónsson og Reynir
Gunnarsson. Þeir Ágúst, Birgir og
Kjartan gefa ahir kost á sér áfram,
en með þeim á hsta fyrir stjómar-
kjörið um helgina verða Sigurður
Öm Gíslason, Þórólfur Þórhndsson
og Guðmundur Karlsson og sjöundi
maður gæti orðið Einar Sigurðsson.
Mínum afskiptum lokiö
ef Magnús verður kjörinn
En getur Agúst hugsað sér að sitja í
• Ágúst Ásgeirsson óttast átök á
ársþingi FRÍ.
stjórn með Magnúsi ef sá síðamefndi
verður kjörinn formaður? „Það tel
ég útilokað, það er verið að reyna að
ryðja okkur úr vegi, henda okkur út
í hafsauga, og ég reikna með að ef
ég feh í þessari kosningu verði mín-
um afskiptum af hreyfingunni lokið
í eitt skipti fyrir öh. Eg vil taka fram
að það er ekki metorðagirnd sem
ræður minni stefnu, ég hef aldrei
sóst eftir vegtyhum, en fyrir þremur
áram var ég beðinn um að taka að
mér formennskuna. Ég trúði því að
ég gæti orðiðað hði og hef síðan Utið
þannig á máhð að ég væri í þjónustu-
hlutverki hjá FRÍ. Eg hef áhuga á því
að rísa úr sæti mínu með reisn og í
friði en þaö er ekki hægt við þessar
kringumstæður.
Ég óttast að ef Magnús og hans
menn ná völdum verði átök og klofn-
ingur innan sambandsins og það leiði
illt eitt af sér. Hreyfmgin verði ekki
trúverðug út á við og menn fæhst frá
störfum fyrir hana.“
Hættir þá líka í tækni-
nefnd alþjóðasambandsins
Ágúst hlaut nýlega sæti í tækninefnd
Alþjóða frfálsíþróttasambandsins en
segir að hann hætti þar ef hann falli
í kosningunni. „Birgir Guðjónsson
er einnig á þröskuldi þess að komast
í læknanefnd og þetta era mjög mik-
ilvægir áfangar fyrir Frfálsíþrótta-
samband íslands. En þeir sem við
vilja taka virðast ekki meta þetta að
verðleikum, finnst það ekki skipta
máh, og ég undrast mjög þá afstöðu.
Það eru átök framundan á þinginu
en ég mun ekki láta formannsem-
bættið af hendi átakalaust," sagði
Ágúst Ásgeirsson.
-VS
@ Hugo Sanchez skoraði 2 mörk
á Tenerlfe.
Real Madrid hefur
tekið þriggja stiga
forystu í 1. deildinni
a Spáni. Real Madrid
lék á Kanaríeyjum í síðustu
umferð gegn Teneriíe og sigr-
aði, 2-3. Hugo Sanchez skoraði
tvö af mörkum liðsins. Barcel-
ona tapaði hins vegar fyrir At-
letico Madrid, 1-0, á útlvelli.
Úrsht í öörum leikjum urðu
þessí:
Celta-Real Sociedad............0-0
Logrones-Real Vallecano ....2-0
SportingGijon-Mallorca .....3-0
Valencia-Castellon.............2-2
Cadiz-Real Ovideo..............1-0
Malaga-Osasuna.................1-1
Sevilla-Valladolíd.............0-0
Bilbao-Zaragoza.............2-0
• Síaða efstu liða að loknum
12 umferðum er þessi:
RealMadrid..l2 8 2 2 32-13 18
Barcelona...12 7 1 4 27-13 15
Atletíco....12 6 3 3 13-10 15
Sociedad....12 6 3 3.13 11 15
Oviedo......12 4 6 2 17-8 14
Zaragoza....12 6 2 4 19-14 14
Valencia....12 4 6 2 19-10 14
Osasuna.....12 6 2 4 14-12 14
Mallorca....12 4 6 2 9-8 14
Bilbao......12 5 3 4 14-12 13
Sovilla.....12 5 3 ^ 4 14-14 18
Logrones....12 5 2 5 10-13 12
..12 4 4 4 9-15 12
Baggio markahæstur
Roberto Baggio leikmaður með
Fiorentina, er um þessar mundir
markahæstur í 1. deild ítölsku
knattspyrnunnar. Baggio hefur
skorað átta mörk. Fiórir leik-
menn koma á hæla hans með sjö
mörk, Jurgen Klinsroann, Inter,
Salvatore Schillaci, Juventus,
Gianluca Vialli, Sampdoria, og
Abel Dezotti, Cremonese. Carlos
Aguilera, Genoa, og Diego Mara-
dona, Napoli, hafa skorað sex
mörk.
PSV aö braggast
Hohenska stórveldið, PSV Eind-
hoven, viröist vera aö rétta úr
;kútnum í hóhensku l. deildinni.
Liðið er nú i efsta sætinu eftir
stórsigur á FC Utrecht i síðustu
umferö, 1-7, Brasihumaðurinn
Romario skoraði fiögur af mörk-
um hðsins. Gengi Vitesse hefur
komið hvað mest á óvart, liðið er
í öðra sæti og vann öruggann sig-
ur á Roda JC, 2-0. Úrsht i öðrum
leikjum urðu þessi:
Willem-NEC..............0-1
Haarlem-Sparta.........,0-4
DenBosch-Ajax...........0-1
Groningen-Den Haag......2-1
Feyenoord-FC Twente.....2-3
Fortuna Sittard-MW......1-1
Volendam-RKC............1-0
Þjálfari Ajax
sýnír Hagi áhuga
Loe Beenhakker, þjálfari Ajax,
fór til Rúmeníu í síðustu viku á
átti viðræður við besta knatt-
spymumann landsins, Gheorge
Hagi. Beenhakker hefur áhuga
að fá hann til Ajax en sjálfur hef-
ur Hagi mestan áhuga á að leika
með liðum á Ítalíu, sem einnig
hafa sýnt honum áhuga. Rúm-
önsk stjórnvöld hafa hins vegar
fram þessu ekki vilja gefa Hagi
leyfi til aö lelka á Vesturlöudum.
J
• Friðrik Friðriksson, landsliðsmarkvörði
ar liðsins B-1909 á síðasta keppnistíma
danska liðsins Frem eða til Þórs á Akur
Þingn
við \
- Ingi Bjöm i
Ingi Björn Albertsson var í gær ráðinn
þjálfari 1. deildar Uös Vals í knatt-
spymu. Samningur Inga við Val er til
tveggja ára og mun hann hefja störf hjá
félaginu í janúar á næsta ári.
„Þetta er mjög spennandi verkefni,
Valsliðiö hefur á aö skipa mjög reyndum
og sterkum leikmönnum og margir efn-
ilegir strákar em í liðinu. Ég vonast til
að hópurinn verði það sterkur að ég
þurfi ekki að leika með liðinu," sagði
Ásgei
töpuðu
- belgíska liðið sigr
Kiistján Bemburg, DV, Belgíu:
Leikmenn beggja hða virkuðu taugaó-
styrkir þegar þeir gengu inn á leikvöh-
inn í Antwerpen. Mikið var um feilsend-
ingar á fyrstu mínútum leiksins, þó
skoraði Fritz Walter mark fyrir Stutt-
gart en það var réttilega dæmt af vegna
@ Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans
Fyrri leik liðanna i UEFA-keppninni lauk