Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989.
Sandkom
1 frpmim Vest-
ni;inníicyin!i:j
crbnjfeðíi
greinþarsem
fjaUaðerum
andaglas. I
stuttu nmiier
fólkvaraövið
aðfaraíanda-
glasogþeirri
viðvörun beint
sérstaklegatil
bamaog tmglinga. Ástæðan fyrir þvi
að Sandkomsritari minnist á þennan
greinarstúf er að greinarhöfundur
segir frá heimsókn hvítasunnufólks
fyrir ári. „Er þeir komu inn í skólann
tóku þeir eftir að ástandið var spennt
og kennarar greinilega í vandi'æðum
með nemenduma." Voru gestimir:
beðnir um að tala við nemendur sem
höfu farið: andaglas kvöldið áður.
Aíleiðingar andaglassíns voru óskap-:
iegar fyrh nemendurna og siálfsagt
hin hræðilegasta lífreynsla. Síöar
segir; „Menn vilja kannski ekki við-
urkenna að andar eru til og þeir
koma fram í andaglösum. Þessir and-
aremillfrogóhreinir.. ."-Þaöstcnd-
ur rftargt fleira í greinínni en það
hvarflar fyrstogftemst að Sand-
komsritara hvort nokkuð skrýtið sé
aö alítháfi vérið i háalofti íReykja-■
nesskólaásiðastaári.
Leyniböm
Starfmsenn
bandarisku
leyníþjón-
ustunnar, CIA,
eigaívandræð
ummeðað
komabömun-
umsínumfyrir
einsogannað
vinnandifólk.
'lilao skapa
ekkióánægju
starfsfólksins
og mögulega hættu á að losna skyldi
um tungur manna hafa CIA-menn
byggt vöggustofuög leikskóla við
aðalstöðvamar. Stofmminkostaði
CIA um 70 miRjónir króna endaekk-
ert til sparað. Eins og búast mátti við
er mikil leynd yfi.5 starfseminni.
Fóstrur og annað starfsfólk fer í -
gegnum heljarinnar öryggisapparat
; þarsem hvert lyga- og persónuleika-
prófið er lagt fyrir á fætur öððru.
Vopnaðir verðir gæta þess að enginn
óviðkomandi komist inn ogtil að
gætalyllsta öryggis er leynd yfir
nöfhum bamanna. Þess má eínnig
geta að nafni arkitektsins er haldið
leyndu - af öryggisástæðum.
Guðrúnyndisleg
Álandsfúndi
kvennalista-
kvennaádög-
unumsettu
þærkonursigi
stellingai'og
ortuhyerum
aöra. Árangur-
tnnbirtistíný-
legiuVcuabréfi
Kvennalistans
ogekkiúru-gi
aðbirtaema
eðatvær. Guörún Agnarsdóttir virð-
ist njóta vtatsaélda raéðal kynsystr-
anna og um hana varð þassi visa til:
: Guðrún Agnars yndisleg
erindisitt flytur.
Hún erfríðogfónguleg ::
ogfeikilegavitur.
Höfundar mumi vera Guðrún Hall-
dórsdóttir og Svava í Görðum.
IVijúkir botnar
Guörúnsvar-
aðifyrirsigvið
morgunverðar
liorðiðdaginn
eftir. Hún
Sástuervið
Svavaminí
Görðum
senunist uppa
fákinn l'egas-
us?
ífótastokkvið
fagmannlega börðum
á flenniskeið með leirslettur ogpus.
Það varog. Ettír öllu að dæma virð-
ist Svava þessi eiga auövelt með að
setja saman vísur og svaraöi því sem
næstumhæl:
í gærkvöldi við þotnuðum botna
og botna við höfum tvo.
Mjúka ogmyndarlega
ímeiralagisvo.
Umsjóm Haukur L Hauksson
Fréttir
S jálfsmorðstíðni á íslandi
og á Norðurlöndum
Nor .
Sví
fsl
Dan
Fin t
Þorsteinn Pálsson um lóðamál Júlíusar Hafstein:
Ekkert um það að segja
„Þetta mál hefur ekki verið rætt
og ég hef ekkert um það að segja,“
sagði Þorsteinn Pálsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins, þegar hann var
spurður hvort forysta flokksins hefði
rætt lóðamál Júlíusar Hafstein borg-
arfulltrúa.
Davíð Oddsson, borgarstjóri og
varaformaður Sjálfstæðisflokksins,
Keflavíkurflugvöllur:
Ný slökkvistöð
Ægir Mar Karasan, DV, Suðumesjum:
Vegna aukinnar flugstarfsemi á
Keflavíkurflugvelli vestanverðum
ásamt flugstöð Leifs Eiríkssonar við
völlinn norðarverðan var greinilegt
að það þurfti að koma upj> annarri
slökkvistöð á vellinum. I það var
ráðist og á dögunum var nýja
slökkvistöðin vígð. Hún er í byggingu
sem stendur á móts við flugstöð LE
og mun þjóna sem eins konar hverf-
isstöð með 3 slökkvibílum og sex
starfsmönnum. Þá hefur nýtt svæði
verið útbúið þar sem tekist verður á
við olíuelda í æfmgarskyni.
Rekstur slökkviliðsins á Keflavík-
Þrátt fyrir kreppu og erfiöleika:
Tíðni sjálfs-
morða með
lægsta mðti
á þessu ári
- karlar fjórum sinnum fleiri en konur
Það sem af er árinu vfrðist sem
tiðni sjálfsmorða sé með lægsta móti
miðað við undanfarin sjö til átta ár.
13 sjálfsvíg hafa verið framin til
þessa á höfuðborgarsvæðinu á þessu
ári en tölur liggja ekki fyrir um slíkt
á landsvísu. Síðastiiðin fjögur ár hafa
sjálfsmorð verið á fjórða tug.
Tíðni sjálfsmorða hefur aldrei ver-
ið eins há og árið 1984 þegar 44 sviptu
sig lífi. Talan lækkaði á árunum á
eftir en var engu að síöur há miðað
við tímabilið frá 1968-1980.
Talið er að fjórum sinnum fleiri
karlmenn svipti sig lífi en konur.
Aðalorsök fyrir því aö fólk sviptir sig
lífi eru þunglyndi eða geðhvörf, geð-
rofi (geðklofi) og persónuleikatrufl-
anir, aö sögn Guðrúnar Jónsdóttur,
geðlæknis á Borgarspítalanum, sem
hefur rannsakað tíðni sjálfsmorða.
Hún telur að áhrifaþættir á sjálfs-
morð séu einnig vímuefnaneysla og
drykkjusýki en þó sé það ekki nein
aðalorsök. Hættan skapast hins veg-
ar þegar geðræn vandamál og neysla
vímuefna og áfengis fer saman.
„Fólki, sem á viö samskiptaörðug-
leika að stríða, hefrn- orðið fyrir ást-
vinamissi eða hefur gengið í gegnum
erfiðan hjónaskilnað hættir einnig til
að svipta sig lífi, sérstaklega ef það á
við geðræn vandamál að stríða.
Skapgerö hefur einnig nokkuð að
segja ef geðræn vandamál eru fyrir
hendi,“ sagði Guðrún í samtaii við
DV.
Guðrún segir að sjálfsmorðstil-
raunir séu 15-20 sinnum algengari
en sjálfsmorð, sumir hætta en aðrir
halda áfram og er því alltaf mögu-
leiki á að tilraun endi með sjálfs-
morði. Hún telur að atvinnuhorfur,
fjárhagsörðugjeikar, ástandið í þjóð-
félaginu hverju sinni og skammdegi
séu aðeins áhrifaþáttur en ekki bein
orsök fyrir sjálfsvígum.
-ÓTT
er í fríi erlendis og er væntanlegur
heim um næstu helgi.
Áður hefur komið fram í DV aö
Magnús L. Sveinsson, forseti borgar-
stjórnar, segir að málflutningur AI-
freös Þorsteinssonar, varaborgar-
fulltrúa Framsóknarflokksins, í
lóöamáli Júlíusar sé siðlaus.
urflugvelli er umfangsmikill og þar
hafa um árabil íslendingar stjórnað
og starfað, sem eru ábyrgir fyrir öll-
um brunavörnum á vamarsvæðun-
um. Einnig að halda flugveflinum
ávallt ís- og snjólausum. Flugbrautir,
ökubrautir flugvéla og flugvélastæöi
á vellinum eru um ein og hálf milljón
m2 að flatarmáli. Hafa aukist um
hálfa milljón m2 síöustu 4 árin.
Almenn ánægja var með nýju
brunastöðina þegar hún var tekin í
notkun. Slökkviliðsstjóri á Keflavík-
urflugvelli er Haraldur Stefánsson
og varaslökkviliðsstjóri Ástvaldur
Eiríksson.
Haraldur Stefánsson slökkviliðsstjóri mundar brunaexi á tertuna miklu og
nýtur aðstoðar Rich Goolsby kapteins en hann er nokkurs konar „bæjar-
stjóri“ varnarliðsins á vellinum. DV-mynd Ægir Már
Gunnar Þórðarson keypti Bjartmar á 130 milljónir:
Veit hvað ég er að gera
„Eg keypti fasteignina og þau tæki
sem ekki eru á kaupleigu. Ég veit
hvaö ég er að gera. Þetta var gert í
samráði við bankann. Ég á eftir að
semja við helstu kröfuhafa sem em
Byggðasjóður, Fiskveiðasjóður og
Landsbankinn. Þetta verður til langs
tíma. Annað er ekki viðráðanlegt,"
sagði Gunnar Þórðarson, rækjuverk-
andi á ísafirði.
Gunnar keypti rækjuverksmiðjuna
Bjartmar á nauðungaruppboöi í
fyrradag. Hann gaf 130 milljónir fyr-
ir.
„Ég og konan emm búin að vera í
þessu í átta ár. Það skiptir miklu að
menn þekki tfl svona starfsemi. Það
vantaði hjá þeim sem keyptu verk-
smiðjuna fyrir um einu ári enda var
það allt mjög klaufalegt og vonlaust.
Ég hef viðskiptasambönd, bæði til
sjós og lands. Síðustu þrjú árin hef
ég ekki verkaö sjálfur heldur keypt
hráefnið og látið verka fyrir mig. Eg
hef svo séð um sölunasagði Gunn-
ar Þórðarson.
-sme