Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 17
MIÐVlKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. 17 Iþróttir Friðrik fer í Þór komi hann heim - Danska liðið Frem vill fá Friðrik til liðs við sig „Af mínum málum er nánast ekkert að frétta. Ég hef átt í við- ræðum við danskt lið sem verið hefur í toppbaráttu 2. deildar hér í Danmörku. Það er einnig sterklega inni í myndinni að ég komi heim og leiki heima á Islandi á næsta tímabili,“ sagði Friðrik Friðriksson, landshðsmarkvörður í knattspymu, í samtah við DV í gærkvöldi. Friðrik lék á síðasta keppnistímabih með B-1909 í 2. deild dönsku knattspymunnar og hafnaði Uðið í 3. sæti. Samkvæmt öruggum heimUdum DV hefur Friðrik átt í viðræðum við danska 2. dehdar Uðið Frem sem hafnaði í 5. sæti í 2. deUd á síðasta keppnistímabiU. Forráðamenn Uðs- ins hafa mikinn áhuga á að fá Frið- rik til Uðs við sig og standa viðræður nú yfir. Boltinn er hjá forráðamönn- um Frem og 'munu þeir láta heyra frá sér fljótlega. Þá hafa fleiri Uð í Danmörku spurst fyrir um Friðrik. Þór fær mikinn liðsstyrk komi Friðrik heim Samkvæmt heimUdum DV er frá- gengið að Friðrik gengur til Uðs við Þór á Akureyri ef hann ákveður að koma heim til íslands. Friðrik sagði í samtaU við DV í gærkvöldi að hans mál myndu skýrast endanlega á næstu vikum. Yrði það gífurlegur styrkur fyrir Uð Þórs ef Friðrik sneri heim en markvörður Uðsins undan- farin ár, Baldvin Guðmundsson, er fluttur til Reykjavíkur og hefur hann ekki enn ákveðið með hvaða Uði hann leikur sunnan heiða næsta sumar. -SK \lbertsson ráðinn þjálfari Vals í gærkvöldi ir og félagar i í Antwerpen aði, 1-0, í fyrri leiknum í UEFA-keppninni rangstöðu. Þegar um 10 mínútur voru Uðnar af leiknum fékk Lehnhoff, í Uði Antwerpen, glæsUega stungusendingu frá Broeckaert. Varnarmaður í Uði Stuttgart átti möguleika á að komast inn í sendinguna en Lehnhoff var á undan og skoraði fyrir Antwerpen framhjá Immel í marki Stuttgart. Við þetta mark í Stuttgart léku i Antwerpen í gærkvöldi. með sigri Antwerpen, 1-0. fylltust leikmenn Antwerpen sjálf- strausti og sóttu stíft en leikihenn Stuttgart voru harðir fyrir og vörðust vel. Það dofnaði yfir leiknum þegar leið á fyrri hálfleikinn og staðan í hálfleik því, 1-0. í síðari hálfleik sóttu leikmenn Ant- werpen meira og átti Lehnhoíf hörku- skot af stuttu færi sem Immel í marki Stuttgart varði glæsUega. Czemiatynski átti líka gott færi þegar hann skaUaði yfir mark Stuttgart af stuttu færi. Arie Haan, þjálfari Stuttgart, skipti undir lok leiksins tveimur mönnumn inn á en það breytti engu og úrslitin því 1-0. Leik- menn Stuttgart ollu nokkrum vonbrigð- um í leiknum og höfðu þeir sig lítt frammi. Ásgeir Sigurvinsson áttí nokkr- ar faUegar sendingar í leiknum en hann náði ekki að skapa sér færi eða átti skot á mark Antwerpen. Síðari leikur hðanna fer fram í Stutt- gart eftír hálfan mánuð og má búast við hörkuviðureign. • Rússneski dómarinn, sem dæmdi leik Antwerpen og Stuttgart, notaði tæk- ifærið til þess að kaupa sér Lada bifreið. Hann lét síðan senda hana með fyrsta skipi til Rússlands. Hann hafði á orði að ef hann hefði keypt bifreið í heima- landi sínu hefði það tekið mörg ár. laðurinn samdi Fal til 2ja ára Ingi Björn Albertsson í samtah við DV í gærkvöldi. FerUl Inga í knattspyrnunni er mjög glæsUegur. Hann er markahæstur leik- manna sem spilað hafa í 1. deUd, hefur skorað aUs 126 mörk. Hann hefur leikið 15 landsleiki fyrir ísland og skorað í þeim 2 mörk. Hann hóf að leika með Val árið 1970 og lék með þeim samfleytt tíl ársins 1981 þegar hann gerðist leikmað- ur og þjálfari hjá FH. Ingi sneri aftur til Vals ári seinna og lék þar í tvö ár. Árið 1984 var hann á ný ráðinn þjálfari hjá FH, sem þá lék í 2. deUd, og undir hans stjóm vann FH sér sæti í 1. deUd. Ingi þjálfaði hðið næstu tvö ár á eftír með góðum árangri. Hann spUaði enn á ný með Val 1987 en á síðasta sumri lék Ingi Björn með Selfossi í 2. deUd og var markahæstí leikmaður hðsins. -GH • Ingi Björn Albertsson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari 1. deildar liðs Vals í knattspyrnu. Ingi Björn lék á síðasta keppnistímabili með liði Selfyssinga. Markaskorari á Ólafsfjörd Leiftur á Ólafsfirði hefur fengið til sín marksækinn leik- mann fyrir 2. deUdar keppnina í knattspymu næsta sumar, Þorlák Ámason frá Þróttí, Neskaupstað. Þorlákur er KR-ingur og lék nokkra leiki í 1. deUdinni 1988 en síðasta sumar spflaði hann með Þrótti og skoraði 16 mörk fyrir Aust- fjarðaliðið í 3. defldinni og bik- arkeppninni. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.