Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989.
9
Utlönd
Bush íhugaði hernaðar-
íhlutun í El Salvador
BÍLASALAN
Hyrjarhöfða 2, s. 673000
Möguleikarnir á hemaðarlegri íhlut-
un Bandaríkjanna í E1 Salvador
minnkuðu í morgun eftir að nokkrir
bandarískir gíslai;, sem vinstri sinn-
aðir skæruliðar tóku á lúxushóteli í
San Salvador í gær, höfðu verið látn-
ir lausir. Búist er við að fleiri gíslar
verði látnir lausir í dag. George Bush
Bandaríkjaforseti hafði gefið til
kynna í gær að verið gæti að Banda-
ríkjamenn myndu beita hervaldi til
að frelsa gíslana.
Talsmaður Hvíta hússins í Was-
hington, Marhn Fitzwater, tjáði
fréttamönnum að enn væru nokkrir
Bandaríkjamenn á hótelinu. NBC
sjónvarpsstöðin bandaríska hafði
það eftir bandaríska vamarmála-
ráðuneytinu að tólf grænhúfur, sér-
þjálfaðir menn úr landher Banda-
ríkjanna, hefðu komið sér fyrir á átt-
undu og fjórðu hæð hótelsins.
Skæruhðar gerðu árás á Sheraton-
hótehö í dögun í gær og nær hundrað
manns urðu gíslar þeirra eða komust
ekki út fyrir leyniskyttum. Stjórnar-
herinn umkringdi strax hótehð en
mestan hluta dagsins héldu skæm-
hðar hluta hótelsins. Seint í gær-
kvöldi tilkynnti stjórnin að herinn
hefði náð yfirráðum yfir hótehnu.
Árásin á hótehð var sú djarfasta í
- Bandaríkj amenn í gíslingu
Stjórnarhermaður miðar á skæruliða í bardögum í Escalonhverfinu í San
Salvador í gær. í hverfinu er flestir íbúanna auðugir stuðningsmenn stjórnar-
■nnar- Simamynd Reuter
Dönsku kosningamar:
Framfaraflokkur sigurvegari
Gizur Helgason, DV, Kaupmannahöfru
Niðurstöður dönsku bæjar- og sveit-
arstjórnarkosninganna í gær sýna
svo ekki verður um vihst gífurjegt
tap hjá íhaldsmönnum, flokki Pouls
Schlúter forsætisráðherra, og mik-
inn sigur Framfaraflokksins.
íhaldsmenn töpuðu einum fjórða
hluta kjósenda sinna yfir til annarra
flokka séu úrshtin borin saman við
síðustu bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningar og þingkosningamar 1988.
Það þýðir tap 27 fulltrúa í stjóm 14
amta og í höfuðborginni. íhaldsmenn
hafa nú 72 fulltrúa í aht.
Framfaraflokkurinn þrefaldaöi aft-
ur á móti fulltrúafjölda sinn á lands-
gmndvelh og vinna reyndar 25 af
þeim 27 sætum sem íhaldsmenn tapa.
Framfaraflokkurinn hafði bara 2
fulltrúa eftir kosningarnar 1985.
Hjá öðram flokkum var hreyfingin
minni, bæði hvað varðar atkvæða-
magn og kjörna fulltrúa.
Kosningaþáttakan var 64,7 prósent,
5 prósentum minni en síðast.
Þegar undirritaður kom á kjörstað
í Kaupmannahöfn fékk hann í hend-
ur 80 cm langan kjörseðil sem var
eldhúsrúllubreiður og á honum voru
22 bókstafir. Flokkamir era sem sagt
margir og ef svona heldur áfram
verður stafrófið vart nægjanlegt eftir
fáa áratugi.
Fylgi helstu flokkanna varð: Jafn-
aðarmenn fengu 35,5 prósent at-
kvæða, bættu við sig 0,1 prósenti og
fengu 172 fuhtrúa í aht, bættu við sig
6. Venstre fékk 17,7 prósent og bættu
við sig 1,7 prósenti og það gefur þeim
91 fuhtrúa, 7 fleiri en síðast. íhalds-
menn fengu 14,6 prósent, töpuðu 5,4
prósentum og 27 fulltrúum, ahs
fengu þeir 72 fuhtrúa. Sósíahski þjóð-
arflokkurinn fékk 10,8 prósent, tap-
aði 0,5 prósentum, fékk 53 fulltrúa
og tapaði 7. Framfaraflokkurinn fékk
7 prósent, bætti við sig 2,3 prósentum
sem þýðir 27 fuhtrúa. Síðast fékk
ílokkurinn 2. De radikale fengu 33,4
prósent, töpuðu 0,8 prósentum sem
gefur 11 fuhtrúa. Töpuðu þeir 3 fuh-
trúum.
Bæjar- og sveitarstjómarkosning-
amar hafa engar stjórnmálalegar
afleiðingar í danska þjóðþinginu. Þar
halda viðræðurnar um fjárlögin
áfram eins og ekkert hafi í skorist.
Tveir af stjómarílokkunum töpuðu
verulega, það er að segja íhaldsmenn
og De radikale en aftur á móti vinnur
Vinstri á.
tilraun skæruliða th að steypa
stjóminni. Bardögunum, sem að
mestu hafa farið fram í úthverfum
höfuðborgarinnar og nágrannaborg-
um, hafði hnnt síðustu daga en fyrir
dögun í gær réðust skæruliðar inn í
ríkra manna hverfi þar sem margir
af helstu stuðningsmönnum stjórn-
arinnar búa.
Meðal þeirra sjötíu sem fyrst fóra
frá hótehnu var framkvæmdastjóri
Samtaka Ameríkuríkja, Soares, sem
komið hafði th E1 Salvador til að
reyna að koma á vopnahléi. Hann
kom th Mexíkóborgar í gær á leið
sinni th Washington. Stjómin í E1
Salvador segir að árásin á hótelið
hafi verið gerð til að ræna Soares en
sjálfur kvaðst hann ekki vera þeirrar
skoðunar.
Talsmaður skæruhða sagði að ár-
ásin á hótehð helði verið gerð th að
beina bardögunum inn í hverfi þar
sem stjómin myndi hika við að gera
jafnmiklar gagnárásir eins og í út-
hverfunum þar sem flestir íbúanna
eru verkamenn.
Reuter
Honda Prelude EX '87, sjálfsk.,
hvitur.
Bronco II '84, upph., læst drif, 33"
dekk, uppt vél, kassi, drif.
Mazda 626 hardt jp ’83, 5 gira,
rafm. i rúðum, ny : vél frá B rim-
Vantar bíla á skrá
og á staðinn.
S. 673000
Brosið breikkar i betri bíl
Lyftu þér upp!
MARKAÐSÞIÓN USTAN
Skipholti 19 3. hæð
(fyrir ofan Rodióbúðina)
sími: 2 69 11
Sérlega vönduð og fullkomin 2.5 tonna
bílalyfta.
Getum boöiö örfáar lyftur á sérstöku
tilboðsveröi, ef samið er strax.
Kr.. 202.800 Stg. + vsk.
Til afgreiðslu í janúar 1990.
Greiðslukjör.
gengi 1/11 1989.
Deilum um
færeyskt
handrit iokið?
Færeyingar eiga að fá afhent fær-
eyskt miðaldahandrit um fjárbúskap
sem verið hefur öldum saman í Sví-
þjóð, að því er menningamefnd
sænska þingsins leggur th. Lands-
stjómin í Færeyjum hefur nokkram
sinnum farið fram á afhendingu
handritsins en sænska stjómin neit-
að þar th í fyrra.
Það era nú engin handrit í Færeyj-
um frá miðöldum. í umræddu hand-
riti, Konungabókinni, era meðal
annars reglur um fjárbúskap, dag-
settar í Osló 1298. Einnig era í henni
reglur um samskipti húsbænda og
vinnumanna, hvalveiðar og hunda-
hald. Bókin var í eigu Færeyings sem
lét binda hana inn í Bergen árið 1599.
Ekki er vitað um í hverra höndum
bókin var þar th hún fannst rétt eför
1680 í safni í Uppsölum í Svíþjóð.
TT
Sphinx
ALLT SETTIÐ!
Hvít Europa hreinlœtistœkja,/setf'
frá Sphinx á hreint frábœru
verði kr:
/l&NORMANN
■■■■■■■■r J.þorláksson & Norðmann hf.
(V-BPiO’VÐ
Suðurlandsbraut 20 • Sími 83833