Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason í einfóldustu töflum geta leynst feg- urstu lausnir eins og þessi skákþraut eft- ir Prokesh frá 1949 ber meö sér. Hvítur leikur og vinnur: 1. b6 Hc5 Og hvaö nú? Ljóst er að 2. b7 Hxc4+ 3. Kd2 Hb4 leiðir einungis tiljafii- teflis. 2. Be5 + ! Kf7 Ef 2. - Hxe5, þá 3. b7 He8 4. c5 og hvitu peðin verða ekki stöðv- uð. 3. b7 Hxc4+ 4. Bc3! og eftir 4. - Hxc3 5. Kb2 verður peðið að drottningu og hvitur vinnur. Bridge ísak Sigurðsson I heimsmeistarakeppninni 1986 léku sveitir Bandaríkjanna og Pakistan til úrshta í opnum flokki. Bandaríkjamenn unnu þann leik örugglega, 357-207, í 128 spila leik. í þessu spili voru bandarísku heimsmeistaramir heppnir en sagnir gengu þannig. Spfl 25, norður gaf, AV á haettu: * K1083 V -- * 9632 * D9753 * G72 V K109632 ♦ ÁD + ÁK N V A S * D96 V ÁG5 ♦ KG74 + G42 ♦ Á54 V D874 ♦ 1085 + 1086 Opinn salur 4 * Norður Austur Suðmr Vestur IV pass 2? pass 4? p/h Pakistanarnir Fazh og Zia Mahmoud sátu í NS. Þessi samningur er ekki góður vegna legunnar en Fazh, í norður, átti möguleika eftir tígulútspil frá vestri. Hann hitti aftur á móti ekki á hjartað og gaf því tvo slagi á háhtina og fór einn niður. í lokaða salnum gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur p/h Bandaríkjamaðurinn Ed Manfield, sem sat í suður, átti eðlilega hækkun í tvö hjörtu en einhverra hluta vegna fór það fram hjá honum að félagi hans í norður hafði opnaö og þaö var ástæðan fyrir passinu. Sagnhafi fékk 9 slagi og 5 impa gróði til heimsmeistaranna. Krossgáta Lárétt: 1 úldna, 8 rækta, 9 klaka, 10 hirsl- urnar, 11 kölski, 12 bardagi, 14 orka, 16 nem, 18 glufa, 19 afkomanda, 21 borðaði, 22 ráfa. Lóðrétt: 1 guðsþjónusta, 2 megna, 3 fikt- ir, 4 hryssa, 5 spilið, 6 kjánar, 7 reykja, 13 skjögra, 15 skref, 17 espi, 18 gelt, 20 ánauð. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 plús, 5 kæk, 8 jóð, 9 pára, 10 án, 11 armir, 13 taðan, 15 na, 16 urin, 18 ask, 20 röngum, 22 ský, 23 smár. Lóðrétt: 1 pjátur, 2 lóna, 3 úðaði, 4 sprang, 5 kám, 6 ærin, 7 KA, 12 rakur, 14 naum, 17 rök, 19 smá, 21 ný. F.ignm við að borða þetta eða skjóta örvum í það? Lalli og Lína Því meira sem maður veit því efagjarnari verður maður. Goethe Söfeiin Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. nóvember-23. nóv- ember 1989 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmalafuhtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 th 08, á laugardögum og helgidögum ahan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki th hans .(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heiisugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Hehsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvhiöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadehd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Aha daga kl. 15-16 og ' 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., funmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar dehdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- fiamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við thkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamái að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. VísirfyrirSOárum Miðvikudagur 22. nóvember. Gagnráðstafanir Breta vekja áhyggijur hlutlausra þjóða. Bretar tilkynntu í gær að þeir myndu hertaka þýskar útflutningsvörur. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu mjög varkár í dag í útskýringum þvi mjög mikh hætta er á misskilningi. Hegðan einhvers getur verið óþægheg. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Stirt andrúmsloft getur haft leiðinleg áhrif á annars góðan vinskap. Félagar eru sérstaklega viðkvæmir. Happatölur eru 7, 18 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Mál, sem hefur varðað þig beint eða óbeint, ætti að skýrast undursamlega. Vertu út af fyrir þig í dag og þér tekst að ljúka ýmsu sem ólokið er. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú gerir engum greiða með að stressa þig í dag. Þú nærð htlu sem engu sambandi við fólk. Reyndu að vera sjálfum þér nógur. Tvíburarnir (21. maí 21. júní); Þú ættir að halda þig frekar með vinum en meö fiölskyld- unni í dag. Reyndu að skoða hlutina í nýju ljósi. Happatölur eru 1, 21 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ef þér leiðist skaltu varast að fara í búðir. Þú átt á hættu að eyða meira en þú hefur efni á. Einhver vonbrigði verða í kvöld. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þaö er mjög ólíklegt aö þú komist í gegnum daginn án þess að áhyggjur einhvers snerti þig. Spáðu í einmana fólk og hvernig því hður.' Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur svo mikið að gera að þú átt á hættu að gleyma ein- hveiju mikhvægu, sem hefur slæmar afleiðingar fyrir þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðstæðumar eru mjög tilfinningum blandnar og erfitt fvrir tvær persónur að ná saman á sömu nótum. Reyndu að vera ekki of hreinskihnn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú getur lent i mjög erfiðri aðstöðu ef einhver biður þig um áht. Gangtu eftir því að þú fáir öh smáatriði áður en þú svarar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert mjög skynsamur og raunsær í dag og ættir að vara við og hafa góð áhrif á einhvem sem þú sérð að er að gera vitleysu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gerðu ráð fyrir ahs konar fólki í kringum þig í dag. Það verður nauðsynlegt að halda uppi húmomum og gera sér ekki of miklar grillur út af athugasemdum sem kunna að koma fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.