Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989.
Miðvikudagur 22. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (11
min.) - Danskur þáttur um
vinnustellingar. 2. Frönsku-
kennsla fyrír byrjendur (8). -
Entrée Libre, 15 mín.
17.50 Töfraglugginn. Umsjón Árný Jó-
hannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (32) (Sinha Moca)
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Poppkom. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veöur.
20 35 Upptaktur. - Hvað er að gerast i
íslenska dægurlagaheiminum? -
Fyrri þáttur. Kynnir Dagur Gunn-
arsson.
21.05 Hratnsunginn. (Cria Cuen/os).
Spænsk kvikmynd frá árinu 1976
gerð af hinum heimsjjekkta leik-
stjóra Carlos Saura. Aðalhlutverk
Geraldine Chaplin og Anna Turr-
ent. Átta ára stúlka býr með systr-
um sinum og frænku í Madrid.
Minníngar um móður hennar
skjóta sifellt upp kollinum hjá
stúlkunni og hún er sár yfir því
óréttlæti sem hún hefur orðið að
þola. Þýðandi Örnólfur Arnason.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Vlrðisaukaskathirinn. Kostir og
gallar. Þáttur i umsjón Bjarna
Vestmann.
23.50 Dagskrárlok.
15.35 Föstudagur til frægðar. Thank
God It's Friday. Aðalhlutverk:
Donna Summer, The Commod-
ores, Valerie Langburg, Terri
Nunn og Chick Vennera.
17.00 Santa Barbara.
17.45 Klementina. Teiknimynd með ís-
lensku tali.
18.15 Sagnabrunnur. Myndskreytt æv-
intýri fyrir yngstu áhorfendurna.
Sögumaður: Helga Jónsdóttir.
18.30 í sviðsljósinu.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innskotum.
20.00 Ungfrú heimur 1989. Eins og
eflaust margir vita fer fram í Hong
Kong i dag, 22. nóvember, Miss
World 1989. Þetta er h/rsta sinn
á 39 ára ferli þessarar keppni að
hún er haldin utan London.
21.30 Á besta aldri. Eru ekki allir á
besta aldri? Umsjón og dagskrár-
gerð: Maríanna Friðjónsdóttir og
Helgi Pétursson.
22.00 Murphy Brown. Þáttur um glæsi-
legu sjónvarpskonuna Murphy
sem lætur karlmenn fá það
óþvegið. Aðalhlutverk: Candice
Bergen, Pat Corley og Faith
Ford.
22.30 Kvikan. Viðskipta- og efnahags-
málin. Umsjón: Sighvatur Blön-
dahl.
23.10 í Ijósaskiptunum. Twilight Zone.
Þáttur sem kemur ykkur á óvart.
23.25 Heimlllserjur. Home Fires. Fram-
haldsmynd f tveimur hlutum.
Seinni hluti. Aðalhlutverk: Guy
Boyd, Amy Steel, Max Perlich
og Juliette Lewis.
1.30 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegtmál.Endurtekinnþáttur
frá morgni sem Pétur Gunnars-
son flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Bahái konan.
Fyrsti kennari barnsins. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: Turninn útá
heimsenda eftir William Heine-
sen. Þorgeir Þorgeirsson les þýð-
ingu sína. (7)
14.00 Fréttir.
14,03 Harmoníkuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson. (Endurtek-
inn aðfaranótt mánudags kl.
5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um útvarpsráð
sextíu ára. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. (Endurtekinn |játtur frá
mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurlregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Bartók og
Sjostakovits.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvötdfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Loksins kom
litli bróðir eftir Guðjón Sveins-
son. Höfundur lýkur lestri sögu
sinnar. (13)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi,
hernám og hervernd. Sjötti þáttur
endurtekinn frá mánudags-
morgni. Umsjón: Pétur Péturs-
son.
21 30 islenskir einsöngvarar. Guð-
mundur Jónsson syngur lög eftir
íslenska höfunda, Ólafur Vignir
Albertsson leikur með á pianó.
22.00 Fréttir.
sögu Hanks Williams. (Endur-
tekinn þáttur frá sunnudegi á rás
?•)
3.00 A frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi á rás 1.)
4.00 Fréttir.
4 05 Gletsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áður á rás 1.)
• 5.00 Fréttir af veðrí, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á rás 1.)
6.00 Fréttir al veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög
og visnasöngur frá öllum heims-
hornum.
Rás 1 kl. 21.00:
Stiklað á stóru um hlut-
leysi, hemám og hervemd
Sjötti þáttur hinnar eftir-
tektarveröu þáttaraöar,
Stiklaö á stóru um hlut-
leysi, hemám og hervernd,
sem er á dagskrá á mánu-
dagskvöldum, er endurtek-
inn í kvöld.
Þessir athyglisverðu þætt-
ir bregða ljósi á aðdraganda
og eftirmál hernáms og her-
verndar á íslandi um og eft-
ir síðari heimsstyrjöldina og
ræöir Pétur við þá menn
sem létu þessí mál helst til
sín taka á þessum tíma og
eru enn á lift.
í sjötta þættinum er fram-
hald á viðtali sem Pétur á
við Þór Whitehead sagn-
fræðing en hann er manna
Pétur Pétursson ræðir við
Þór Whitehead í kvöld í
sjötta þættinum Stikiað á
stóru um hlutleysi, hernám
og hervernd.
fróðastur um styrjaldarárin
á íslandi. -HK
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sjómannslíf. Annar þáttur af
ána um sjómenn í islensku sam-
félagi. Umsjón: Einar Kristjáns-
son. (Einnig útvarpað á föstudag
kl. 15.03.)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og
reifuð. Umsjón: Ævar Kjartans-
son og Ólína Þorvarðardóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttaytirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak-
ureyri)
14.03 Hvaö er að gerast? Lisa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða,
stjórnandi og dómari Flosi Eiríks-
son kl. 15.03
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum. - Gæludýrainnskot
Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, simi 91 -38 500,
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. Fylgst með og
sagðar fréttir af íþróttaviðburöum
hér á landi og erlendis.
22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Páls-
dóttir fjallar um konur í tónlist.
(Úrvali útvarpað aðfaranótt
þriðjudags kl. 5.01.)
0.10 I háttinn.
1.00 Næturutvarp á báöum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram island. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttlr.
2.05 Maöurinn með hattinn. Magn-
ús Þór Jónsson stiklar á stóru I
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttir Flóamark-
aður i tiu mínútur. Tónlist og
skemmtilegar uppákomur.
15.00 Bjami Ólafur Guðmundsson tek-
ur lifinu með ró fram eftir degi.
Kvöldfréttir kl. 18.00.
19.15 SnjólfurTeitssoníkvöldmatnum.
20.00 Haraldur Gíslason. i ham. Allt
það besta og meira til.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson Næt-
urvakt.
Fréttir eru á klukkutimafresti frá 8-18.
11.00 Snorri Sturlúson. Ný tónlist en
þessi gömlu góðu heyrast llka.
Hádegisverðarleikur Stjörnunnar
og VIVA-STRÆTÓ kl. 11.30.
15.00 Siguróur Helgi Hlöðversson.
Mikið af nýrri tónlist. Þú vinnur
þér alltaf inn eitthvað hjá Sigga.
Siminn ér 622939.
18.00 Þátturinn ykkar. Þetta er
þátturinn ykkar. Þið hringið og
segið ykkar álit á hverju sem er.
Ótrúlegustu málefni tekin fyrir.
Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson
og Sigurður Helgi Hlöðversson.
19.00 Ekkerl kjaftæði - stanslaus tón-
llsL
20.00 Krlstófer Helgason. Ný - fersk
og vönduð tónlist hjá Kristó.
Stjörnuspekin á sínum stað.
1.00 Bjöm Sigurðsson. Næturvakt
sem segir sex. Lifandi næturvakt
á Stjörnunni fyrir vinnandi fólk.
- Fm!909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Gunnlaugur Helgason. Þægileg
tónlist i bland við fróðleik'.
16.00 Fréttlr með Elriki Jónssyni.
18.00 Plötusafnlö mitt.
19.00 Anna Björk Blrkisdóttir.Kvöld-
stund með Ijúfri tónlist.
22.00 Sálartetrið. Inger Anna Aikman
tekur á móti gestum.
13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp
og óskalög ráða rikjum.
16.00 Siguröur Ragnarsson. Hress,
kátur og birtir upp skammdegið.
19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan
smekk þótt grannur sé.
22.00 Ragnar Már. „Eru menn ófúsir
til að taka undir?"
1.00 Lifandi næturvakt.
FM 104,8
16.00 FÁ.
18.00 MS.
20.00 MR.
22.00 FB.
1.00 Dagskrárlok.
---FM91.7---
• 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af
íþrótta- og félagslífi.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worltís Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right.Get-
raunaleikur.
18.30 Sale ol the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Hey Dad. Fræðslumyndaflokk-
ur.
19.30 Mr. Belvedere. Gamanþáttur.
20.00 Rich, Man, Poor Man, Fram-
haldsserla.
21.00 Falcon Crest. Framhaldsþáttur.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur,
00.30 Popptónlist.
14.00 The Hoboken Chicken Emerg-
ency.
15.30 Dusty.
16.00 Crystalstone.
18.00 Konrad.
20.00 Day One, part 1.
22.00 Death Wish 4: The Crackdown.
23.45 The Honorary Consul.
01.30 Def-Con 4.
04.00 Pirates.
★ * ★
EUROSPORT
12.00 Superstars of Wrestling
Fremstu wrestlingkappar í Bandarikjun-
um i keppni.
13.00 Rall. Helstu keppnir ársins sem
er að liða.
13.30 Tennis. Flestar þær sterkustu eru
með á Ladies Master Tennis sem
fram fer í Vestur-Þýskalandi,
17.00 Fimleikar. Margar stjörnur taka
þátt i þessari sýningu.
18.00 Trans World Sport. Frétta-
tengdur iþróttaþáttur.
19.00 Hestaiþróttir. Keppni í Vestur-
Þýskalandi.
20.00 Tennis. Flestar þær sterkustu eru
með á Ladies Master Tennis sem
fram fer i Vestur-Þýskalandi.
21.30 Fótbolti. Evrópukeppnin. Sýnt
frá leikjum dagsins.
23.30 Rall. Helstu keppnir ársins sem
er að líða.
SCRíENSPOfn
11.45 ishokkí. Leikur i amerisku at-
vinnumannadeildinni.
13.45 Ameriski fótboltinn. Leikur há-
skólaiiða.
15.45 Ratl. Lombard RAC Rally.
16.15 Spánski fótboltinn. Atletico
Madrid-Barcelona.
18.00 Tennis. Virginia Slims Champi-
onships.
19.30 Ameriski fótboltinn. Leikur vik-
unnar.
21.30 Rall. Lombard RAC Rally.
22.00 Hnefaleikar.
23.30 Rugby. Leikur i frönsku deild-
inni.
Teiknimyndir eru aðalefni Töfragluggans.
Sjónvarp kl. 17.50:
Töfraglugginn
í dag beinast hugsanir
Dúllu mikið að tunglinu.
Hún heldur að það gæti
jafnvel verið úr osti. En
teiknimyndirnar, sem hún
sýnir, eru Hrekkjalómarnir,
Þríburarnir, Doddi, Her-
mennimir, Símon í Krítarl-
andi og Friðrik og Andri.
Svo verða teikningamar á
sínum stað í Myndaglugg-
anum. Umsjónarmaður er
Árný Jóhannsdóttir en
stjórn upptöku annaðist
Sigurður Jónasson.
Stjaman kl. 18.00:
Þátturinn vkkar
Þátturinn ykkar, sem er á stefhan að yfirbragð þáttar-
dagskrá Stjömunnar kl 18 ins veröi létt og skemmti-
á miðvikudögura, fimmtu- legt. Öðru hverju era mál
dögum og föstudögum, er Stjömunnar tekin fyrir og
spjallþáttur hlustenda. Er hlustendur beðnir að tjá sig
þeim gefirm kostur á að umstööinaogþaðsembetur
hringja í opna línu sem er mætti fara. Umsjónarmenn
622939. þáttarins eru Bjami Hauk-
Tekin em fyrir mál líð- ur Þórsson og Sigurður
andi stundar. Umræðuefnið Helgi Hlöðversson.
er þó ekki póhtískt og er
Dagur Gunnarsson, umsjónarmaður Upptakts.
Sjónvarp kl. 20.35:
Upptaktur
Upptaktur er nýr þáttur í
Sjónvarpinu sem fjallar um
íslenska dægurlagatónlist. í
kvöld er fyrri þátturinn af
tveimur. Þar fara á stúfana
þeir Sigurður Jónasson,
þáttaframleiöandi hjá Sjón-
varpinu, og Dagur Gunn-
arsson, sem er umsjónar-
maður Upptakts, og taka á
púlsi íslenskrar dægurtón-
listar samtímans.
í þáttunum tveimur koma
fram nokkrar af skærustu
stjörnum íslenska popp- og
tónlistarheimsins, þar á
meðal Ríó tríó, Síðan skein
sól, Bjartmar Guðlaugsson,
Bítlavinafélagið, Valgeir
Guðjónsson og fleiri.
Rás 2 kl. 22.07:
lisavarþaðheillin
I þættinum Lísa var það
heillin ætlar Lísa Pálsdóttir
að byrja að huga að plötu-
útgáfu íslenskra kvenna nú
fyrir jólin. Ekki er vitað
hvort um auöugan garð
verður að gresja því ekki er
hægt að segja aö margar
konur flytji og serpji létta
tónlist á íslandi.
Vitað er samt aö hljóm-
sveitin Todmóbile með
Andreu Gylfadóttur innan-
borðs hefur nýlega gefið út
sína fyrstu breiöskífu og
mun Andrea veröa gestur
Lísu í kvöld. Einnig mun
Lísa halda áfram að fjalla
um erlendar konur í tónlist-
Lísa Pálsdóttir kannar hvort
islenskar konur séu með I
jólaplötuflóðinu.
inni eins og í undanfórnum
þáttum.