Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1989, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílar óskast
Óska eftir ódýrum bíl, skoðuðum
’89-’90, helst Lödu station, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 91-656257 eftir
> kl. 19.___________________________________
Staðgreiðsla. Óska eftir Hondu Civic
2ja dyra, ’86 eða ’87. Uppl. í síma
91-16860._______________________________
Óska eftir MMC Colt GLX ’88 eða
Lancer GLX ’87. Staðgreiðsla 500 þús.
Uppl. í síma 91-675494 eftir kl. 19.
■ BOar tíl sölu
Engin útborgun og jafnvel ekkert fyrr
en í febrúar. Toppbíll, BMW 728i ’81,
ekinn 111 þús. km, topplúga, bein inn-
spýting, 184 ha Din, rafmagn í hurðum
og speglum, útvarp, segulband, 4 há-
talarar. Glæsilegur bíll utan sem inn-
an. Einnig Blazer K5 ’77, 8 cyl.,
sjálfsk., 4 góð nagladekk á felgum
undir Skoda á 8000 kr. og radarvari á
10 þús. Sími 652013 e.kl 18.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bíiastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 83223 og 678830.
Gullfallleg Mazda 626 GLX ’85 til sölu
2000 vél, 5 dyra, centrallæsingar, raf-
magn í öllu, sumar- og vetrardekk,
útvarp/kassetta. Peningar/skuldabréf.
Sjón er sögu ríkari. S. 652063 e. kl. 18.
Honda og Nissan. Honda Accord EX,
’88, sjálfsk., ek. 25 þ. km, rafmagn í
öllu. Einnig Nissan Sunny Wagon,
’87, 4x4, ek. 46 þ. km. Mjög góðir og
fallegir bílar. S. 93-11695 e.kl. 17.
MMC Lancer '89 til sölu, sjálfskiptur,
rafmagn í öllu, vetrar- og sumardekk,
grjótgrind, upphækkaður. Frábært
eintak. Staðgreiðsla, mikill afsláttur.
Uppl. í síma 13607 eftir kl. 17.
Tvö Suzuki Quadracer 500 fjórhjól til
sölu, góð kjör, skipti á bíl, skulda-
bréf. Einnig kerra fyrir fjórhjól og
vélsleða. Uppl. í síma 92-15915,
92-13106 og 92-13507 e.kl. 19.
Chevrolet Nova 74, skemmdur eftir
umferðaróhapp, til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
8161.
Chevrolet Scotsdale pickup ’84, 8 cyl,
bensín, sjálfskiptur, með plasthúsi,
lélegt lakk. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-621338.
Daihatsu Charmant ’83 til sölu, nýtt
pústkerfi, nýr rafgeymir, nýsóluð
nagladekk. Verð kr. 220 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 95-12533 eftir kl. 18.
Daihatsu Cuore, árg. '88 til sölu. Ekinn
15 þús. km, góður bíll í ábyrgð. Verð-
hugmynd 440 þús., 390 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 24742.
Dekurbillinn, Skodi 120 L '88. er til sölu,
ekinn 22 þús., í góðu lagi. A sama stað
er barnabaðborð til sölu. Áhugasamir
hafið samband í síma 624624 á kvöldin.
Dodge Aries ’87 til sölu, ekinn 37 þús.,
fallegur bíll, verð 780 þús., ath., góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-657764.
Einn góöur. Jeep Cherokee ’85, 4 dyra,
sjálfskiptur, sóllúga, rafm., ný dekk
og felgur. Skipti, skuldabréf. Uppl. í
símum 91-26007 og 14446.
Fiat Regata 70S '84 til sölu, skoðaður,
vetrardekk, bíll í góðu ástandi, farið
að sjá á lakki. Selst því aðeins á 120
þús. staðgr. S. 91-22626 e.kl. 18.
Lada Sport árg. '86 til sölu, vel með
farinn, ekinn 58.000, léttstýri, breið
dekk og grjótgrindur. Uppl. í síma
92-13883.
Lada station 1500 ’88 til sölu, ekinn
32.000 km, rauð, lítur vel út, verð að-
eins 290 þús., engin skipti. Uppl. í síma
44683 eftir kl. 19.
Lancer EXE árg. '88 til sölu. Bíllinn
er ekinn 40 þús. km og lítur vel út.
Skipti koma til greina á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 91-76748 e.kl. 20.
MMC Galant GL '86 til sölu, ekinn 40
þús. km, 4ra dyra, 5 gíra, vökvastýri,
hvítur, fallegur bíll. Uppl. í síma
91-42390.
Oldsmobile Cutlass Brogham dísil, árg.
’82, til sölu, þarfnast minniháttar við-
gerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 622177
á daginn og e.kl. 19 í s. 72417.
Sala - skipti. Til sölu Toyota Corolla
LB, árg. ’88, ekinn 30 þús. km. Skipti
óskast á ódýrari, ca 550 þús. milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 43489 e.kl. 20.
Stopp. Engin útborgun. Til sölu
Daihatsu Charmant ’85, mjög vel með
farinn, skoðaður ’89, fæst með skulda-
bréfi í allt að 24 mán. S. 92-15234.
Subaru 1800 station ’87 til sölu, bein-
skiptur, ekinn 50 þús., rafm. í rúðum,
samlæsingar, sumar- og vetrardekk,
dökkblár. Uppl. í síma 98-75838.
Suzuki Swift GTi ’88 til sölu, rauður,
ekinn 45 þús., sumar- og vetrardekk,
útvarp + segulband. Ath. skipti á
ódýrari/skuldabréf. Uppl. í síma 52275.
Til sölu Fiat Panda árg. ’83, góður bíll,
hvítur, sumar- og vetrardekk á felgum,
ekinn 57 þús. km. Uppl. í síma 91-74403
eftir kl. 19.
Toyota Corolla GTi, árg. ’88 (sept.), ek.
21 þús. km, svartur, sóllúga, vetrard.,
útvarp/segulband. V. 930 þús., 790
þús. staðgr. Ath. skipti. S. 40091.
Tveir ódýrir og góöir. Til sölu Renault
5 ’82, skoð. ’90 og Ford Mercury stati-
on ’79, 4 cyl., beinskiptur, skoð. ’90.
Uppl. í síma 91-651449.
Volvo Lapplander ’81, yfirbygging frá
Ragnari Vals, White spoke felgur, 4ra
tonna spil, ekinn 66 þús. km, verð 385
þús., skipti möguleg. S. 652021.
Ódýr dísilbíll. Toyota Crown ’83, sjálf-
skiptur, ekinn 206 þús., vetrar- og
sumardekk á felgum, verð aðeins 320
þús. Uppl. í vs. 44666 og hs. 32565.
‘Audi 200 turbo ’84 til sölu, einn með
öllu, skipti á ódýrari eða tilboð. Uppl.
í síma 611986 eða 985-32550.
BMW 316 ’82 til sölu, góður bíll á góð-
um kjörum, verð 280 þús., staðgreitt
210 þús. Uppl. í síma 91-656857.
Bronco II ’84 til sölu, ekinn 77 þús.
mílur, lítur vel út, skipti ath. á nýleg-
um japönskum. Uppl. í síma 91-12171.
Cherokee Chief, árg. ’84, til sölu, ekinn
76 þús. mílur. Ath. skipti á ódýrari.
Uppi. í síma 678737 e.kl. 17._______
Chevrolet Nova Concours '77, 2ja dyra,
8 cyl., ekinn aðeins 79.000 km, fallegur
bíll, ýmis skipti. Uppl. í síma 51439.
Fiat Uno 45, árg. ’88, til sölu, snotur
bíll, ekinn aðeins 9.800 km, verð 390
þús. Uppl. í síma 687653.
Ford Fiesta '84 til sölu, ekinn 82.000
km, fallegur bíll, verð 260 þús. Uppl.
í síma 72417 eftir kl. 19.
Honda Civic skutbill 4x4, 16 ventla, 116
ha, vökvastýri, centrallæsing, árg. ’88,
ekinn 32 þús. Uppi. í síma 20165.
Lada Sport, árg. ’87, vel með farinn,
til sölu, 5 gíra, léttstýri. Uppi. í síma
25997 e.kl. 16.
Mazda 323 1500 '86 til sölu, 5 dyra, 5
gíra, ekinn 50 þús., hvítur, gullfallegur
bíll. Uppl. í síma 98-75838.
Mazda 626 2000 '81 til sölu, 5 gíra,
einnig Volvo 244 DL ’78, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 91-675912 eftir kl. 19.
MMC Colt '83 3ja dyra, 4ra gíra, til
sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma
92-68303.
Pathfinder, árg. ’88, 2,4 bein innspýt-
ing, ekinn 47 þús. km, í toppstandi, til
sölu. Uppl. í síma 610430.
Toyota Corolla ’80, sjálfskiptur, í mjög .
góðu lagi. Verð 95 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-623189.
Volvo 740 GL station.árg. ’87, sjálfsk.,
til sölu. Verð 1250 þús., staðgreitt 1050
þús. Uppi. í síma 75370 e.kl. 17.
Lada station 1500, 5 gíra, árg. ’89, ekinn
15 þús. km. Uppl. í síma 42378 e.kl. 18.
Mercedes Benz 300 D ’76 til sölu, selst
á 80-100 þús. Uppl. í síma 98-71412.
Mótor óskast I Malibu ’79 6-8 cyl., eða
bíll til niðurrifs. Uppl. í síma 91-76802.
Peugeot 205 XS '89 til sölu, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 641911 e.kl. 18. -
Range Rover '75 til sölu. Uppl. í síma
91-21468 og 16333.
Skoda 120 '86 til sölu, ekinn 22 þús.,
verð 110 þús. Uppl. í síma 23939. Úlfar.
Subaru 1800 4x4 ’89 til sölu, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 641979 e.kl. 18.
Willys ’47 til sölu, vél Volvo Bl8.
Uppl. í síma 91-667637.
■ Húsnæði í boði
Húseigendur, athugió. Gerum húsa-
leigusamning um íbúðar- og atvinnu-
húsnæði. Sérþekking á þessu sviði.
Húseigendafélagið, Bergstaðastræti
11A. Opið frá kl. 9-14. Sími 15659.
Skipholt 19, einstök herbergi, 3 stór,
ca 25 m2, og eitt minna, ca 16 m2, sam-
eiginl. setustofa, snyrting og eldunar-
aðst., hentugt sem sambýli náms-
manna. Tilboð send. DV, merkt „8086‘.
3ja herb. íbúð tií leigu, nálægt miðbæ
Rvíkur. Laus strax. Tilboð sendist DV
fyrir fimmtudaginn 23. nóv. merkt
„A-8138“.
Sjómaöur, sem er litið heima, óskar
eftir leigjanda. Greiðsla á húsaleigu
skiptir ekki meginmáli, aðallega að
einhver sé í íbúðinni. Sími 92-68173.
2 stór herbergi tH leigu miðsvæðis í
borginni, einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-14615.
25 ferm bilskúr til leigu, upphitaður,
rafmagn, heitt og kalt vatn. Uppl. í
síma 91-611246 eftir kl. 18.
3ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu í 2-3
ár, ársfyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
91-78397 eftir kl. 16.
5 herb. ibúð til leigu í austurbænum í
7 mánuði, frá 1. desember. Uppl. í síma
91-21047.
Herbergi I Eskihlið til leigu, aðgangur
að salerni og baði. Uppl. í síma 91-
625959.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaieigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4ra herb. i vesturbæ. Laus
strax. Tilboð sendist DV, merkt „Vest-
urbær 8157“ fyrir 25. nóv.
2 herb. og eldhús í kjallara til leigu, fyr-
ir aldraða konu. Uppl. í síma 84107.
Akureyri. Einbýlishús til leigu. Uppl.
í síma 96-31142 eftir kl. 20.
■ Húsnæði óskast
Grundarkjör hf óskar eftir 3ja-5 herb.
íbúð í Hafnarfirði fyrir starfsmann.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg ef
óskað er. 100% öruggar mánaðargr.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8146.
Óska eftir herbergi með eldunaraðstöðu
eða einstaklingsíbúð á leigu. Góðri
umgengni og öruggum greiðslum heit-
ið. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8166.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Skil-
vísum greiðslum heitið. Upplýsingar
í Kjötmiðstöðinni Garðabæ í síma
656400. Bergsteinn..
Úrval
Tímarit fyrir alla
Nú er veðríð
til að lesa
Sjálfsvirðing er ekkí eitthvað
sem hægt er að kaupa í úða-
brúsa og puðra á sig. Virðingin
byrjar ínnan frá hjá einstakl-
íngnum og síast þaðan út. Það
er því alls ekki sama hvernig
maðurinn litur á sjálfan sig.
Eftir því fer hugmynd annarra
um hann.
HVERNIG ER SJÁLFSMYND
ÞÍN?
Hér segír frá dæmígerðu basli
norðlenskrar kjarnakonu. Hún
giftist ung og börnin komu
hvert á fætur öðru, en hún hafði
litið hald og litla stoð i manni
sínum. Aldreí lét hún bugast
en efldist við hverja raun. Hún
varð fyrsti raunverulegi gest-
gjafinn á Raufarhöfn.
KONAN SEM TÝNDI BARN-
INU SÍNU
* ^
Þetta er aðeins sýnishom af því sem er að lesa í Urvali núna. Askriftarsíminn er
Náðu þér í hefti strax á næsta blaðsólustað.
Blaðamann á DV sárvantar 2ja-3ja
herb. íbúð, helst nálægt miðbænum.
Uppl. í síma 27022 (269 innanhúss).
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
2ja barna móðir óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð strax. Uppl. í síma 91-41497.
■ Atvinnuhúsnæöi
Óska eftir 60-80 fm iðnaöarhúsnæði
undir léttan og þrifalegan iðnað. Vin-
saml. hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-8163.
í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir
skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn-
að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin.
■ Atvinna í boði
Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um
að vera au pair í Bandaríkjunum á
löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu
þá samb. við skrfst. Asse á ísl., Lækj-
argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17.
Beitning - Hafnarfjörður.
Beitningamenn vantar á 250 tonna
línubát. Uppl. í síma 91-53853 og
kvöldsími 50571.
Hárskeri. Óskum eftir að ráða hár-
skerasvein eða nema nú þegar. Uppl.
á Rakarastofunni, Laugavegi 178, sími
20305.
Matvöruverslun. Vantar starfskraft
strax til alhliða starfa í verslun í vest-
urbæ. Ekki yngri en 25 ára. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8172.
Sölufólk óskast strax, töm fram að jól-
um. Góðir tekjumöguleikar. Skilyrði
að hafa bíl. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8169.
Sölumenn óskast til starfa, kvöld- og
helgarvinna, símasala. Góð laun í boð,
fyrir vana sölumenn. Uppl. í síma
91-621461.
Loftpressumann. Vanan mann vantar
á traktorsloftpressu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8176.
Rafvirki óskast, þarf að vera vanur í
nýlögnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8165.
Óska eftir að ráða starfskraft i pökkun
fyrir kjötvinnslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8174.
Óskum eftir að ráða i uppvask strax.
Uppl. á staðnum. Hótel Lind,
Rauðarárstíg 18.
Óska eftir vönum beitningamönnum
strax. Uppl. í síma 52209 eftir kl. 17.
■ Atvinna óskast
21 árs gamall maður óskar eftir vinnu
strax. Hefur bíl til umráða. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 674384.
Duglegur 27 ára maður óskar eftir
ígripavinnu aðra hverja viku, flest
kemur til greina. Uppl. í síma 91-75154.
Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá
ígripavinnu eða hlutastörf. Sími
621080.
Ungan mann vantar vinnu tímabundið.
Margvísleg störf koma til greina.
Uppl. í síma 91-623189.
Vörubílstjóri óskar eftir vinnu,
hefur rútupróf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8139.
Rafvirki óskar eftir vinnu, getur byrjað
1. janúar. Uppl. í s. 38701. Steingrímur.
■ Bamagæsla
14-15 ára unglingur, sem býr nálægt
Vesturbæjarskólanum, óskast til að
gæta 6 ára stúlku kvöld og kvöld.
Uppl. í síma 91-28685 eftir kl. 19.
Get bætt við mig einu eða tveimur
börnum allan daginn, er í austubæn-
unpUppLísíma 91-24196^^^^^^
M Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
AðalstrætíAl^símMOSTT^^^^^^^
■ Kennsla
Námsaðstoð: við grunn-, framhalds-
og háskólanema í ýmsum greinum.
Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-18.30.
Nemendaþjónustan sf.
Einkatimar í ensku og þýsku.
Reyndur bandarískur kennari. Uppl.
í síma 91-75403.
■ Spákonur
Spái i tarotspil og bolla.
Uppl. í síma 39887. Gréta.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 17-20.