Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Qupperneq 10
10
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990.
Útlönd
Æðstu yfirmenn herja þeirra þrjá-
tíu og fimm landa sem þátt taka í
ráðstefnunni um öryggismál og sam-
vinnu hittust í fyrsta sinn í gær í
Hofburghöllinni í Vín. Tilgangur
fundar þeirra er að stuðla að gagn-
kvæmu trausti og ræða hlutverk
heijanna í Evrópu framtíöarinnar.
Colin Powell, yfirmaður herafla
Bandaríkjanna, gaf í skyn í ávarpi
sínu á fundinum í gær að möguleiki
væri á mikilli fækkun í her Banda-
ríkjamanna í Evrópu. Sagði Powell
að það stæði hvergi skrifaö aö jafn-
vægið í herstyrk þyrfti að vera eins
og það hefði verið síðustu íjóra ára-
tugina. Yfirmaður herafla Sovétríkj-
anna, Mikhail Moiseyev, fullvissaði
æðstu yfirmenn herja Vesturlanda í
Vín í gær um að hlutverk sovéska
hersins væri aö vernda Sovétríkin
en ekki að ógna öðrum.
Samtímis hvatti Moiseyev aðildar-
ríki Atlantshafsbandalagsins til að
breyta þeirri hemaðaráætlun þar
sem kveðið er á um að vestræn lönd
geti orðið fyrst til að grípa til kjarn-
orkuvopna í styrjöld. Sagði sovéski
herforinginn hugmyndir Bandaríkj-
anna og Atlantshafsbandalagsins um
notkun kjamorkuvopna mótsagna-
kenndar, hættulegar og koma í veg
fyrir gagnkvæmt traust í alþjóðleg-
um stjómmálum.
Alexander Dubcek, forseti tékkneska þingsins, verður heiðraður á Evrópu-
þinginu í Strasbourg i dag þar sem hann hlýtur Andrei Sakharov-mannrétt-
indaverðlaunin. í Strasbourg i gær lagði Dubcek til að hernaðarbandalögin
tvö, Varsjárbandalagið og Atlantshafsbandalagið, en fulltrúar þeirra þinga
nú í Vín, yröu lögö niður. Kvaöst hann ekki vera trúaður á að ástandið
breyttist aftur til hins verra þó svo að Gorbatsjov Sovétforseta yrði steypt.
Á myndinni er Dubcek ásamt Enrique Baron Crespo, forseta Evrópuþings-
ins. Símamynd Reuter
Vestrænar þjóðir hafa sérstakan
áhuga á að fá á hreint hvers konar
hernaðarlegar afleiðingar hljótist af
pólítísku breytinginum í Austur-
Evrópu. Nýju valdhafamir í Tékkó-
slóvakíu hafa þegar hafiö samninga-
viðræður við Sovétmenn um heim-
flutning sjötíu og fimm þúsund sov-
éskra hermanna sem verið hafa í
Tékkóslóvakíu frá því að Varsjár-
bandalagsrikin gerðu innrás í landið
1968. Margt bendir einnig til að breyt-
ingarnar í Austur-Evrópu nái ekki
einungis til stjómmála heldur einnig
til varnarmála. Síðustu vikur hafa
nokkur Varsjárbandalagslönd til-
kynnt um einhliða niðurskurð til
varnarmála um tuttugu og fimm pró-
sent. í Póllandi, Tékkóslóvakíu og
Ungverjalandi hafa verið samþykkt-
ar lagabreytingar þar sem kveðið er
á um að samþykkt þingsins þurfi
fyrir beitingu vopnaðra liðssveita
utan landanna. Þetta hefur áhrif á
hernaðarlegt jafnvægi milh hernað-
arbandalaganna, að því að fullyrt er
í Vín.
Þar verður þess nú einnig vart að
hugsað er á nýjum brautum innan
Atlantshafsbandalagsins. Hingað til
hafa aðildarríki þess stöðugt neitað
að taka tillit til skoðana aðildarrikja
Varsjárbandalagsins þegar metin
hefur verið þörfin á hemaðarlegum
styrk. í staðinn hefur verið gengið
út frá styrk Varsjárbandalagsins við
skipulagninguna hjá Atlantshafs-
bandalaginu. Nú ræða hins vegar
fulltrúar aöildarríkja Atlantshafs-
bandalagsins að því er virðist í al-
vöru við fulltrúa frá Varsjárbanda-
lagsríkjunum um til hvers þeir ætli
að nota heri sína.
Það vakti athygh í gær að samtím-
is því að umræðumar í Vín hófust
var þekktur vestur-þýskur flotafor-
ingi látinn víkja. Flotaforinginn,
Elmar Schmuhling, er þekktur fyrir
gagnrýni sína á sóknarstefnu Atl-
antshafsbandalagsins. Reuter, ntb
Sextán ára gamall skæruliði í Kambódíu. Einn af mörgum sem berjast
gegn stjórnarhermönnum. Símamynd Reuter
Tímamótasamkomu-
lag um Kambódíu
Eftir tveggja daga viðræður í París
hafa fastafulltrúarnir fimm í Örygg-
isráði Sameinuðu þjóðanna, Frakk-
land, Bretland, Kína, Sovétríkin og
Bandaríkin, tilkynnt að þörf sé á
nærvem liðsforingja frá Sameinuðu
þjóðunum, SÞ, í Kambódíu sem
tryggðu öry ggi í landinu þar til fijáls-
ar kosningar yrðu haldnar, undir
eftirliti Sameinuðu þjóðanna.
Hugarfarsbreyting hefur orðið hjá
fulltrúum Kína sem hingað til hafa
verið mótfallnir því að friðarsveitir
Sameinuðu þjóðanna yrðu sendar til
Kambódíu þar sem þrenn samtök
skæruliða, þar á meðal rauðu
khmeranna, beijast við hermenn
stjórnarinnar í Phnom Penh.
Áætlun Sameinuðu þjóðanna, sem
byggist á tillögu Ástrala, mun verða
lögð fram til umræðu hjá skærulið-
um og Kambódíustjórninni áöur en
fastafulltrúarnir í Öryggisráðinu
hittast að tveimur vikum hðnum í
New York.
Fulltrúarnir samþykktu einnig að
Sameinuöu þjóðirnar ættu að ganga
úr skugga um að allt erlent herlið
væri farið frá Kambódíu auk þess
sem þeir skoruðu á stríðsaðila að
samþykkja vopnahlé. Fulltrúarnir
hvöttu einnig erlenda aðila til að láta
af hernaðarlegri aðstoð sinni við
hinastríðandiaðila. Reuter
Herforingja-
fundur í Vín
Nauðungaruppboð
á efb'rtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ránargata 5, þingl. eig. Tiyggvi Agn-
arsson, föstud. 19. janúar ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Ásbúð hf.
Rekagrandi 10, hluti, þingl. eig. Brynj-
ar Harðarson, föstud. 19. janúar ’90
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru toll-
stjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Vesturberg 74, íb. 0302, þingl. eig.
Ingibjörg Karlsdóttir og Rafii Áma-
son, föstud. 19. janúar ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki ís-
lands hf.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á effirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embætlisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Freyjugata 27,2. hæð, þingl. eig. Þor-
valdur Ari Arason, föstud. 19. janúar
’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru
Reynir Karlsson hdl., Verslunarbanki
íslands hf., Ólafur Axelsson hrl.,
Guðni Haraldsson hdl. og Fjárheimt-
an hf.
Laugamesvegur 94, 2. hæð t.h., þingl.
eig. Sólveig Jónsdóttir, föstud. 19. jan-
úar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
■Leifsgata 4, hluti, þingl. eig. Vald-
heiður Valdimarsdóttir, föstud. 19.
janúar ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Mávahlíð 18, ris, þingl. eig. Magnús
Svanur Dómaldsson, föstud. 19. jan-
úar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands og
Guðjón Armann Jónsson hdl.
Melsel 5, þingl. eig. Einar Júlíusson,
föstud. 19. janúar ’90 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka
íslands.
Mjóahlíð 8, hluti, þingl. eig. Hallgrím-
ur S. Sveinsson, föstud. 19. janúar ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Möðrufell 1, íb. 024)3, þingl. eig. Ingi-
björg Erla Birgisdóttir o.fl., föstud. 19.
janúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Nökkvavogur 4, kjallari, þingl. eig.
Björgvin Smári Haraldsson, föstud.
19. janúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
óðinsgata 17A, neðri hæð, þingl. eig.
Guðrún Unnur Ægisdóttir, föstud. 19.
janúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ránargata 10, hluti, þingl. eig. Guðjón
Benediktsson, föstud. 19. janúar ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Reykás 4, tal. eig. Auður Guðmunds-
dóttir og Ben. Aðalsteinss., föstud. 19.
janúar ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands,
Tryggingastoíhun ríkisins, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Jóhannes
Ásgeirsson hdl.
Rjúpufell 23, hluti, þingl. eig. Róbert
C. Yeoman, föstud. 19. janúar ’90 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Sigtún 59, kjallari, þingl. eig. Konráð
Stefánsson og Arnheiður Bjömsd.,
föstud. 19. janúar ’90 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands og Ævar Guðmundsson
hdl.
Skeiðarvogur 127, hluti, þingl. eig.
Guðrún Nanna Jónsdóttir, föstud. 19.
janúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og
Tryggingastofiiun ríkisins.
Skeljagrandi 3, hluti, þingl. eig. Alma
Jenný Guðmundsdóttir, föstud. 19.
janúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er tollstjórinn í Reykjavík.
Skeljagrandi 7, íb. 02-01, þingl. eig.
Hörður Eiðsson og Kolbrún Ólafs-
dóttir, föstud. 19. janúar ’90 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Landsbanki íslands.
Skipholt 16, hluti, þingl. eig. Anna
Lise Jansen og Ólafiir F. Marinósson,
föstud. 19. janúar ’90 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan_ í
Reykjavík Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Ólaíur Axelsson hrl.
Skógarás 3, íb. 034)2, þingl. eig. Þor-
steinn Pálsson, föstud. 19. janúar ’90
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík,_ Ólafur Gústafs-
son hrl. og Guðjón Ármann Jónsson
hdl.
Skólavörðustígur 23, hluti, þingl. eig.
Borgarfell hf., föstud. 19. janúar ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavik.
Skriðustekkur 9, þingl. eig. Stjóm
verkamannabústaða, föstud. 19. jan-
úar ’90 kl. 14.45. Uppboðsþeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Smáragata 8A, hluti, þingl. eig. Krist-
rún Ólafsdóttir, föstud. 19. janúar ’90
kl. 15.00. Uppboðsbéiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Snorrabraut 33, efsta hæð, þingl. eig.
Bjami Þórðarson, föstud. 19. janúar
’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Snæland 2, kjallari í vesturenda,
þingl. eig. Benedikt Már Aðalsteins-
son, föstud. 19. janúar ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfsson
hdl.
Sogavegur 138, hluti, þingl. eig. Alex-
ander Sigurðsson, föstud. 19. janúar
’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Stíflusel 11, íb. 014)1, þingl. eig. Guð-
rún Bogadóttir, föstud. 19. janúar ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Torfufell 44, hluti, þingl. eig. Benóný
Ólafsson, föstud. 19. janúar ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands, Guðjón Ármann Jóns-
son hdl., Valgarður Sigurðsson hdl.,
Ásgeir Thoroddsen hdl., Ámi Einars-
son hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Ólaf-
ur Bjömsson lögfr.
Unufell 48, hluti, þingl. eig. Guðrún
Karlsdóttir, föstud. 19. janúar ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Sigurður
A. Þóroddsson hdl.
Vatnsmýrarvegur 25, tal. eig. Bílasala
Guðfinns hfi, föstud. 19. janúar ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, tollstjórinn í
Reykjavík, Verslunarbanki íslands hf.
og Guðríður Guðmundsdóttir hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK