Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Síða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________________________ dv
■ Tilsölu
Ýsa og rækja - ódýrt. Höfum til sölu
mjög falleg og góð lausfryst ýsuflök
að norðan á aðeins kr. 360 kg, minnst
5 kg í pk. Einnig rækjur: salatrækja
kr. 650 pr. kg, miðlungsrækja kr. 800
pr. kg og úthafsrækja (mjög stór) kr.
950 pr. kg. Vsk. innifalinn í verði.
Ath. magnafsláttur. Uppl. í s. 34471.
Sendum heim. L.G matvæli.
Bílgræjur og rakatæki. Sharp 2x25 W
útvarpskassettutæki, innbyggður
formagpari og equalizer, verð 12 þús.
og rakatæki, 120 rúmmetra afkasta-
geta, nýtt þýskt tæki, verð 4 þús. Uppl.
í síma 29058.
Verkfærl - útsala. Seljum næstu daga
ýmis verkfæri með mjög góðum af-
lætti, m.a. loftpressur, loftverkfæri og
verkfæraborð. Markaðsþjónustan s.
26911.
Ál, ryðfritt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
B.K.I. lúxuskaffi er gott.
Það er mjög drjúgt. Hvemig væri að
kaupa pakka til prufu?
Heildv. Gunnars Hjaltas., s. 97-41224.
Bing og Gröndahl styttur og jólaplattar,
árið ’65, ’66, ’73 og ’78, til sölu á meira
en helmings afslætti. Uppl. í síma
91-36598 eftir kl. 18.
Eldhúsinnréttingar/baóinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. H.K. innréttingar, Dugguvogi
23, s, 35609.__________________________
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Kolaportið byrjar aftur 3. febr. Tökum
nú við pöntunum á sölubásum. Skrif-
stofa Kolaportsins, s. 687063 kl. 16-18.
Kolaportið - aftur á laugardögum.
Mlnolta XD 7 myndavél ásamt 3 linsum,
flassi, motordrive o.fl., 9" ferðasjón-
varp m/fjarstýringu og Dancall far-
sími. S. 689968 á daginn og 78845 á kv.
Ný snjódekk á felgum undir Lödu
Sport. Verð 8.000. Til sölu að Tjarnar-
stíg 5, neðri hæð, Seltjarnarnesi, allan
daginn.
Soltron Engergoline 35 Kombi, 36
speglaperubekkur til sölu á 200 þús.
kr. stgr. eða 250-300 þús. á 2ja ára
skbr. Uppl. í síma 92-15258 og 91-16565.
Steypuhrærivél, Fejmert, 500 lítra
þvingunarblandari með 25 ha. raf-
magnsmótor, verðhugmynd 100 þús.
Uppl. í síma 95-24354.
Farsimar. Benefon farsímar frá kr.
104.422 stgr. Georg Ámundason &
Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820.
Ljósritrunarvél. Saxon 035 rúlluvél, í
góðu lagi, fæst fyrir kr. 5 þús. Uppl.
í símá 53077 á daginn.
Roland GP8 gitareffect ásamt FC 100
fótpedala til sölu. Uppl. í síma 96-21554
eftir kl. 18.
Sturtuklefi, vaskur á fæti, wc og bidet
til sölu, settið er gult. Uppl. í síma
35383.
Til sölu 20 kVA disilrafstöð með Deutz
dísilvél. Vélin hefur aðeins verið not-
uð í einn mánuð. Uppl. í síma 689731.
Vel með farnar nýlegar hvítar barna-
kojur með hillum og skrifborði til sölu.
Uppl. í síma 46091.
Westinghouse iskápur með frystihólfi,
7 þús. kr., Uppl. í síma 20695 allan
daginn.
Sultan rúm til sölu, 160 cm breitt. Uppl.
í síma 91-10275.
■ Oskast keypt
Getur einhver útvegað orðabók
Blöndals á góðu verði fyrir lítinn
skóla á Norðurlöndum? Uppl. í síma
91-32767 milli kl. 19 og 20.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslensk-
ar og erlendar, heil söfn og einstaka
bækur, gömul íslensk og erlend póst-
kort, gömul málverk, smáprent, ís-
lensk verkfæri o.fl. Metum bókasöfn
og málverk fyrir einkaaðila og opin-
bera aðila. Bragi Kristjónsson, Hafn-
arstræti 4, sími 29720.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa leirbrennsluofn og
rennibekk. Uppl. í síma 671116 e.kl.
17.
Hornsófi úr leðri óskast keyptur. Uppl.
í síma 98-78596 eftir ki. 20.
Óska eftir litlum kæliskáp. Uppl. í síma
98-31201 eftir kl. 19.__________________
Óskum eftir vel með förnu sófasetti,
helst ódýrt. Uppl. í síma 25820 e.kl. 20.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Höfum margra
ára reynslu í leðurfataviðg. Opið til
kl. 18 miðvikud., 16.30 aðra daga. Leð-
uriðjan, Hverfísg. 52, 2. h., s. 21458.
■ Fyiir ungböm
Vel með farinn og lítið notaður Silver
Cross barnavagn m/stálbotni til sölu,
verð m/dýnu og innkaupagrind kr.
22.000. Sími 79945 og 76215 e.kl. 19.
Óska eftir léttum dúandi barnataustól
og baðborði upp á baðbrún, vel með
fornu og ódýru. Uppl. í síma 91-32861.
■ Heimilistæki
Nýlegur Philco þurrkari til sölu, svo til
ónotaður, 15 þús. kr. afsl. Uppl. milli
9 og 10 í kvöld í Stúdíó Jónínu og
Ágústu. S. 689868.
Óskum eftir vel með förnum isskáp,
með góðum frysti. Uppl. í síma
91-40880 milli kl. 8 og 16.30.
Óska eftir að kaupa ódýra þvottavél.
Uppl. í síma 93-81138 milli kl. 17 og 20.
■ Hljóðfæri
Tónlistarmenn, athugið! Til sölu Yama-
ha Electrone HS 7 orgel, 2ja borða,
ótal möguleikar, s.s. trommutaktar
sem hægt er að breyta, ótal raddir (so-
und) sem einnig er hægt að breyta,
innbyggðir digital effectsu- (reverb,
tremolo, flanger og delay) auk þess
midi möguleikar. Draumatæki sem
hljómar eins og heil stórhljómsveit,
verðhugmynd ca 315.000, greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 93-12504 eftir kl.
17 eða vs. 93-13355.______________
Rokkbúðin - Hljóðfærahúsið. Rokk-
búðin hefur sameinast Hljóðfærahús-
inu og flyst á Laugaveg 96. Með þess-
ari sameiningu ætlum við að bæta
vöruúrval og þjónustu við tónlistar-
menn um land allt. Hljóðfærahúsið,
Laugavegi 96, s. 13656.
Til sölu Roland D-110 Multi Timbral
sound module og einnig Roland GP8
program abel gítareffect með volume-
pedala, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í s. 91-29594.
Til sölu JVC hljómtæki og 100 W EP
hátalarar, einnig Panasonic video,
sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. í síma
77035,____________________________
Rafmagnsgítar til sölu, 2ja ára, ónotað-
ur, Squier, með 5 tóntegundum. Uppl.
í síma 98-71122.
Trommari óskar eftir að komast í
þungarokks- eða speed metal hljóm-
sveit strax. Uppl. í síma 621938 (Alli).
Óska eftir Yamaha BB 5000 bassa eða
sambærilegum 5 strengja. Uppl. í síma
98-21317. ________________________
Bleikur Fender Strat til sölu. Uppl. í
síma 91-73392.
Morris rafmagnsbassi óskast. Uppl. í
síma 91-24553 eftir kl. 15.
Píanó til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-657151 eftir kl. 19.
Valley Arts rafmagnsgítar til sölu. Uppl.
í síma 93-71991 fyrir kl. 16.
Yamaha HS5, 2ja borða, til sölu. Uppl.
í síma 91-44173.
■ Hljómtæki
Technics hljómtæki til sölu, magnari,
plötuspilari, útvarp, digital, tvöfalt
kassettutæki, allt fjarstýrt, 120 W há-
talarar. Nánari uppl. í síma 92-14057.
■ Teppaþjónusta
Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Er þér
annt um teppin þín? Þurrhreinsun er
áhrifarík og örugg. Teppið heldur eig-
inleikum sínum og verður ekki skít-
sælt á eftir. Hentar öllum gerðum
teppa, ull, gerviefnum, einnig Orien-
tal- mottum. Nánari uppl. og tíma-
pantanir í síma 678812.
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Hjónarúm til sölu, massíft beykirúm
með spring dýnum, mjög vel með far-
ið, 2 náttborð. Uppl. í síma 29058 e.kl.
19.
Þjónustuauglýsingar
BHAUÐSTOFAN
i ..........n,
CLEYM -MÉfí-E/ /
Brauðstofa
sem byður betur.
10% afsláttur af brauðtertum í janúar.
Partýsneiðar - kaff isnittur smurt brauð - samlokur Kaffihlaðborð,
kr. 840/pr. mann - Kokkteilhlaðborð, kr. 490/pr. mann.
Gleym-mér-ei, Nóatúni i7,snm 15355.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
pe símar 686820, 618531
S- og 985-29666.
MSt
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur,. slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar.
V/SA
Múrbrot - sögun - fleygun
» múrbrot • gólfsögun
i veggsögun • vikursögun
» fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
^ FYLLIN G AREFNI.
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
ve^' Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöföa 13 - sími 681833
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
„j—, - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
íí/f eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
^jnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
POmJRINNj
OG ~
PflNIÍ
Þorramatur
í sérflokki
í trogum fyrir vinnuhópa, fyrirtæki og fjöl-
skyldur, einnig þorrablót af öllum stærðum
og gerðum. Verð frá kr. 980.
Stefán Stefánsson matreiðslumeistari og
Guðmundur Viðarsson matreiðslumeistari.
VEITINGASTAÐURINN POTTURINN 0G PANNAN
BRAUTARHOLTI 22, VIÐ NÓATÚN, SÍMI 11690
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum o.fl.
VIKTOR SIGURJÓNSSON
sími 17091, símboði 984-50050
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í simum:
C01OOD starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
67«i»Bi;dSðarlun
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
WÞÆ W'HWjW'TF
Ml/Xl Æ W MJÆL JSL 91: .
Rafverktakar - verslun Blönduhlíð 2, sími 21145.
Úrval raflagnaefnis og tækja
Tökum að okkur nýlagnir breytingar og víðhald.
Einnig raflagnateíkníngar og dyrasímaþjónusta,
Simaþjonusta allan sólarhringinn. einnig um helgar.
smAauglýsingar
SÍMI 27022
OPIÐ:
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA
9.00-22.00
LAUGARDAGA 9.00-14.00
SUNNUDAGA 18.00-22.00