Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Side 22
22
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ungt par meö eitt barn óska eftlr 3 herb.
íbúð, fyrirframgreiðsla möguleg, bæði
í fastri vinnu. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8956.
Ungt par óskar eftir ibúö til leigu í
Hafnarfirði, helst í norðurbænum.
Eru reglusöm og í fastri vinnu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8995.
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
•ikemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
3arðabær. Óskum eftir að taka á leigu
íbúð í Garðabæ. Reglusamt og ábyggi-
legt fólk. Meðmæli. Uppl. í síma
91-53528 eftir kl. 18.
Hafnarfjöröur. Hjón með 2 börn, 3 og
12 ára, óska eftir 3-5 herb. íbúð á
leigu. Leiguupphæð 40-45 þús. á mán-
jði. Uppl. ísíma 91-51131 eftirkl. 17.
Par um þrítugt meö stálpaðan son óskar
eftir 3ja herb. leiguíbúð frá 1. febr.
Helst í vesturbæ eða miðbæ. Uppl.
'efur Sara í s. 91-24553 eftir kl. 18.
Jng hjón óska eftir 3 herb. íbúð í Graf-
irvogi. Greiðslugeta ekki mjög mikil.
lóðri umgengni heitið. Uppl. hjá Þor-
erði í síma 22430 og 621318.
Jngt reglusamt par óskar eftir 2ja 3ja
aerb. íbúð til leigu frá 1. febr. Uppl.
'efur Eiríkur í s. 612232 m.kl. 17 og
19. Einhver fyrirframgr. ef óskað er.
Óska eftir stórum bilskúr til leigu, ör-
uggar mánaðargreiðslur og góð um-
gengni innan sem utan. Uppl. í síma
624204 eftir kl. 20.
2 herb. ibúö óskast til leigu sem fyrst,
helst í austubænum. Reglusemi heit-
ið. Uppl. í síma 28193. Gerður.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Óska eftlr 4 herb. ibúö á leigu. Góðri
umgengni og öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 30868.
Óska eftir herbergi, einstaklings- eða
2 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma
623288.
■ Atvinnuhúsnæði
100 m1 salur á jaröhæð til leigu, glugga-
laus en með góðri loftræstingu, ný-
málaður og teppalagður, sérsalerni.
Tilvalið sem tómstunda- eða íþrótta-
aðstaða. Uppl. í s. 91-12729 á kvöldin.
Stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði (30 m3)
er til ieigu í Skipholti. Húsnæðið er á
3. hæð, það er nýinnréttað og hið
vandaðasta. Frekari upplýsingar veit-'
ir Hákon í síma 680720 eða 31503.
130 m3 iönaðarhúsnæði í Hafnarfirði,
með góðum aðkeyrsludyrum, til leigu,
laust nú þegar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9007.
Óska eftir ca 50 ferm iðnaðarhúsnæði,
þarf að vera bjart og snyrtilegt, helst
í Kópavogi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9001.
Lagerhúsnæöi við Vatnagarða til leigu,
stærð 250 m2, mikil lofthæð, stórar
innkeyrsludyr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8940.
Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í
nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2.
hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111
á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma.
Óska eftir litlu verslunarhúsnæöi í
gamla miðbænum f. rólegan rekstur.
Einnig aðstöðu m/útsýni f. listmálara.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8997.
Hafnarfjörður- jarðhæö. 50 m2 skrif-
stofu- eða verslunarhúsnæði til leigu.
Uppl. í síma 91-51371 eftir kl. 18.
Til leigu við Sund 85 fm á fyrstu hæð,
59 fm á annarri hæð og 42 fm í kjall-
ara. Uppl. í símum 39820 og 30505.
■ Atvinna í boði
Áreiðanlegur og duglegur starfskraft-
ur, ekki yngri en 25 ára, óskast í sér-
verslun með myndlistar- og föndur-
vörur, æskilegt að umsækjendur hafi
einhverja þekkingu á myndlistarsviði,
vinnutími frá kl. 9-18. Umsækjendur
komi til viðtals í versluninni Litir og
föndur, Skólavörðustíg 15, í dag m.
kl. 18 og 20, uppl. ekki veittar í síma.
Barþjónar. Fólk óskast til starfa á
bar, vinnutími frá kl. 17.30-1 og um
helgar til kl. 3. Einnig í hádeginu um
helgar frá kl. 11.30-15. Einungis vant
fólk kemur til greina. Uppl. á mið-
vikudag og fimmtudag frá kl. 18-19
eingöngu í síma 12225.
Maður á steypustöð - framtiðarstarf.
Óskum eftir manni til að vinna á
steypustöð okkar, þarf helst að vera
rafvirki eða rafvélavirki, ekki skil-
yrði. Uppl. gefur Stefán í síma 676660.
Byggingariðjan hf.
Er ekki einhvers staðar ráðskona sem
vill koma á lítið heimili í kaupstað,
frítt fæði og húsnæði og kaup eftir
samkomulagi, er heima eftir kl. 17.
Uppl. í síma 93-81393.
Óskum eftir að ráða sölumann með ein-
hverja reynslu af tölvum, þarf að hafa
bíl til umráða, geta unnið sjálfstætt
og byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8999.
Eróbikk. Ertu hress og skemmtileg/ur?
Eróbikkkennarar með góða og örugga
framkomu óskast strax. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-8998.
Frystihús á Vestfjörðum óskar eftir
starfsfólki við snyrtingu og pökkun.
Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í
síma 94-7700 á skrifstofutíma.
Hárskerasveinn eða nemi, langt kom-
inn, óskast á skemmtilega rakarastofu
í Rvík hálfan eða allan daginn strax.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8994.
Lítinn matsölustað vantar áreiðanlegt
starfsfólk í afgreiðslu o.fl, ekki yngra
en 20 ára. Uppl. á staðnum e.kl. 14.
Pítubarinn, Hagamel 67.
Þrif - heimahús. Óska eftir að ráða
unga manneskju í þrif/þvotta, 2svar
sinnum í viku, mán. 2 tímar, fim. 4 t.
S. 29580 til kl. 18 og kv. 42589. Guðrún.
Starfskraftur óskast til að ræsta sam-
eign í 5 íbúða stigahúsi í Fossvogi.
Uppl. í síma 689161 eftir kl. 18.
Bilamálari óskast í Hafnarfirði. Uppl.
í síma 54735 e.kl.19.
■ Atvinna óskast
Ung stúlka með verslunarpróf,
stúdentspróf og góða málakunnáttu
óskar eftir starfi strax. Hafið samband
í síma 91-39134.____________________
Ung stúlka í námi óskar eftir atvinnu,
um helgar og á kvöldin. Allt kemur
til greina. Vinsamlegast hringið í síma
91-15363 í dag og á morgun.
37 ára maður óskar eftir vinnu, er van-
ur dráttarbílum og vinnuvélum, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 96-24617.
■ Bamagæsla
Óska eftir barngóðum og ábyggilegum
unglingi til að gæta tveggja drengja,
8 og 4ra ára, nokkur kvöld í viku og
aðra hvora helgi, verður að hafa gam-
an af bömum. Æskilegt að viðkom-
andi búi sem næst Vallarási (Selás-
hverfi). Uppl. í síma 674338 e.kl. 20.
Vesturbær. Tek að mér börn í gæslu,
hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma
91-20102. Katrín.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á
veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum
stangaveiðivörum, byssum og skot-
færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst-
kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar
91-622702 og 91-84085.
Eru greiösluerflðleikar hjá þér? Að-
stoða við að koma skipan á fjármálin
fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr.
Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14-19.
Fullorðlnsmyndbönd. Mikið úrval
myndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir myndapöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík.
Fulloröinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval
frábærra mynda á mjög góðu verði.
Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst-
hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Píanó-, orgel-, fiðlu-,
gítar-, harmóníku-, blokkflautu- og
munnhörpukennsla. Einkatímar og
hóptímar. Tónskóli Emils, Brautar-
holti 4, sími 16239 og 666909.
Námsaðstoð í þýsku, stærfræði eða
eðlisfræði fyrir framhaldsskólanem-
endur. Uppl. í síma 42661.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn, t.d. Dóri frá ’71, Óskar frá
’76, Maggi og Logi frá ’79 og Þröstur
frá ’81. Diskótekið Dísa er elsta og
stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Diskótekið Ó-Dollý! simi 46666. Fjöl-
breytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell
leggja grunninn að ógleymanlegri
skemmtun. Áralöng og fjörug reynsla
plötusnúðanna okkar tryggir gæðin
og fjörið. Útskriftarárg., við höfum
lögin ykkar. Þú sérð um „dansboms-
urnar“ og við um afganginn. S. 46666.
Hljómsveitin Tríó ’88l Árshátíðamúsik,
þorrablót og einksamkvæmi. Hljóm-
sveit fyrir fólk á öllum aldri. Uppl. í
s. 22125, 985-20307, 681805 og 76396.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
dkkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
Ath. breytt simanúmer. Hljómsveit fyr-
ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506.
Tríó Þorvaldar og Vordís.
M Hreingerriingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ FramtaJsaöstod
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, .heima
Afvallagata 60, Rvík, s. 621992.
■ Bókhald
Bókhald og skattframtöl. Bókhalds-
menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon-
íasson og Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649.
■ Ökukenrisla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi
’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719.
Þorvaldur Finnbogason, Lancer
GLX ’90, s. 33309.
Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87,
s.. 77686.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endumýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg ken'nslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226.
5daga megrun,sem
VIRKAR!
11Aí'ININí-iAR I
| AiiMAhhl
— NiiAi't AUKAVhHKAIllH
Vandaöur bæklingur með upp-
lýsingum og leiöbeiningum á
Islensku fylgir.
FÆSTIAPÓTEKUM OG BETRI MÖRKUÐUM.
3FAR EÐLILEGU
__ ÞYNGDARTAPI
• Seðjandi og
BRAGÐGOTT
Állar MATARÁHYGGJUR
ÚR SÖGUNNI
Heildverslun,
Þingaseli 8,
Sími 77311
_Dale .
Carnegie
K I Á I CIIKI®W
ÞJALFUN
Ræðumennska og mannleg samskipti
Kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 18.
jan. kl. 20.30 á Sogavegi 69, gengið inn að norðan-
verðu.
Námskeiðið getur hjálpað þér að:
* Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST.
Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sannfær-
ingarkrafti í samræðum og á fundum.
# Stækka VINAHÓP þinn.
Starfa af meiri LÍFSKRAFTI - heima og á vinnu-
stað.
Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða.
FJÁRFESTING í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT
INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í
SÍMA
82411
O
STJÓRIMUIMARSKÚLIIUIM
Konrað Adolphsson Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðm'
■ Þjónusta
Tveir duglegir og vandaðir húsasmiðir
geta bætt við sig verkefnum s.s. japp-
setningu milliveggja, parketlögnum,
eldhúsinnréttingum, glerjun og
gluggaskiptingum eða öllu sem við-
kemur smíðavinnu. Uppl. gefur Ingi í
síma 91-652718 eftir kl. 18.
Ath. Þarftu að láta rlfa, laga eða breyta?
Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa,
eldbúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma-
kaup eða tilboð. Sími 91-77831.
Húsbyggjendur, tek að mér alhliða
byggingarvinnu, einnig að leggja og
pússa parket. Sumarliði Már Kjart-
ansson húsasmíðameistari, simi 52785.
Húselgendur tökum að okkur
málningarvinnu, smíðavinnu, flísa-
lagnir o.fl., smá sem stór verk. Verklag
hf., sími 671690 eftir kl. 18.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu. Látið fag-
menn um húseignina. Fljót þjónusta,
föst tilboð. Sími 83327 allan daginn.
Tveir smiöir geta bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í síma 91-34000, símsvari ef
enginn er við.
Dyrasimaþjónusta. Geri við eldri kerfi
og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778.
M Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur
verkefnum utanhúss sem innan. Við-
gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið-
gerðir, flísalagnir. Sími 670766.
■ Parket
Vlðhald á parketi og viðargólfum.
Slípun og lökkun.
Lagnir og viðgerðir.
Uppl. í síma 79694.
Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum
ný og gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Uppl. í síma 653027.
■ Til sölu
Pesola nákvæmisvogir loksins aftur á
íslandi. Mælisv.: 5 g upp í 3 kg, nákv.:
frá 0,05 g. Einnig 5 kg upp í 100 kg.
Kraftmæling fyrir tog eða þrýsting,
mælisv.: 1 N upp í 100 N. Fjölþætt
notkun. Hagstætt verð. Deiglan hf.,
Borgartúni 28, s. 629300.
■ Verslun
Eirhöfða 12, 112 Rvk. Nokkrir grísa-
skrokkar verða seldir alla fimmtud.
kl. 13-18. Gerið góð kaup án milliliða
beint við sláturhúsið og framleiðand-
ann, það borgar sig. Grísaból sf.
byrjar í Stramma mánudaginn
15. jan. Garn og handavinna. Póst-
sendum. Opið laugard. frá kl. 10 14.
Strammi, Oðinsg. 1, s. 91-13130.