Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Síða 26
!
26
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990.
Afmæli
Bjöm Sigfússon
Bjöm Sigfússon, fyrrv. háskóla-
bókavöröur, Aragötu 1, Reykjavík,
er áttatíu og fimm ára í dag.
Bjöm er fæddur á Stóru-Reykjum
í Suður-Þingeyjarsýslu sem þá voru
í Húsavíkurhreppi. Hann lauk
kennaraprófi 1928 og stúdentsprófi
frá Menntaskólanum í Reykjavík
utanskóla 1929. Hann varð mag. art.
í íslenskum fræðum frá Háskóla ís-
lands 1934 og dr. phil. 1944. Einnig
varð hann B A í landafræði og
sænsku 1978 frá Háskóla íslands.
Bjöm var háskólabókavörður
1945-74.
Bjöm kvæntist fyrst árið 1932
Droplaugu Sveinbjamardóttur, f.
1912, d. 1945.
Síðari kona hans er Kristín Jóns-
dóttir, f. 6.9.1913 í Iðu í Biskupstung-
um. Foreldrar hennar voru Jón
Wíum Hansson bóndi og kona hans,
Jónína Jónsdóttir.
Börn Björns eru sex: Hólmfríður
Björnsdóttir, ritari lögmanna í
Reykjavík, Sveinbjöm og Sigfús,
prófessorar við Háskóla Islands,
Helgi, jarðeðlisfræðingur við Raun-
vísindadeild Háskóla Islands, Ólaf-
ur Grímur, dr. í læknisfræði og
rannsóknamaður, nú í Oxford, og
HörðurBjörnsson.
Systkini Bjöms eru: Amþóra, f.
1906, Halldór, f. 1908, fyrrv. skatt-
stjóri, ogHólmfríður, f. 1911, ekkja
Bjartmars Guðmundssonar alþing-
ismanns á Sandi í Suður-Þingeyjar-
sýslu.
Foreldrar Björns voru Sigfús
Bjarnason bóndi og kona hans,
Halldóra Halldórsdóttir.
Faðir Sigfúsar var Björn bóndi
Magnússon, prests á Grenjaðarstað,
Jónssonar, prests og læknis á Gren-
jaðarstað, Jónssonar.
Karlleggur séra Jóns var frá Ólafi
lögréttumanni á Hafgrímsstöðum,
sem Tómas Eiríksson, síðar Munka-
þverárábóti, lýsti 1532 son sinn, og
Þóru, stjúpdóttur Jóns biskups Ara-
sonar.
Móðir Sigfúsar var Hólmfríður
Pétursdóttir, b. í Reykjahlíð, Jóns-
sonar, prests í Reykjahlíð (Reykja-
hlíðarætt), Þorsteinssonar, b. í
Reykjahlíð.
Guðfinna, móðir Hólmfríðar, var
m.a. af Mýrarætt og þar náskyld
Halldóru, tengdadóttur hennar.
Móðir sr. Jón Þorsteinssonar var
Hólmfríður, dóttir Jóns, prests á
Helgastöðum, Jónssonar, Snóks-
dælings að ætt, langafafrænda
Droplaugar, fyrri konu Bjöms.
Halldóra, móðir Björns, var af
flestum þeim bændaættum upphér-
aðsins sem auðraktar eru frá Mann-
tali 1703, m.a. Mýrar- og Kálfa-
Björn Sigfússon.
strandarætt, og frá tveim sonum
Þorgríms í Baldursheimi, Marteins-
sonar.
Björn verður að heiman í dag.
Öm Guðmundsson
Öm Guðmundsson, Laugavegi 130,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Óm er fæddur í Reykjavík og ólst
þar einnig upp. Hann nam við versl-
unarskóla í London 1957A52 og lærði
geðhjúkrun þar í eitt ár. Árið 1964
lauk hann danskennaraprófi frá
Dansskóla Hermanns Ragnars Stef-
ánssonar og á ámnum 1969-73 tók
hann þátt í flestum söngleikjum og
ballettuppfærslum í Þjóðleikhús-
inu. Hann var í hlutastarfi sem
framkvæmdastjóri íslenska dans-
flokksins frá því að flokkurinn var
stofnaður 1973 tíl 1977, en 1977-89
var hann fastráðinn framkvæmda-
stjóri og dansari við flokkinn. Öm
stofnaði árið 1986 heildverslunina
Lenu og starfar nú eingöngu við
hana. Öm var ritari Danskennnara-
sambands íslands í tvö ár, formaöur
Félags íslenskra Ustdansara í sex
ár og sat í stjóm Bandalags ís-
lenskra hstamanna. Núna situr
hann í stjórn Danskennarasam-
bands íslands.
Örn kvæntist þann 18.9.1965 Petm
Gísladóttur, f. 15.9.1944. Hún er
lærður hárgreiðslumeistari en
starfar í heildversluninni með Emi.
Foreldrar hennar vora Gísli Guð-
mundsson vörabílstjóri og Guðrún
SumarUðadóttir.
Dætur Arnar og Petra era: Hildur,
f. 16.5.1966, sjúkraliði á Borgarspít-
alanum, og Rut, f. 12.5.1974, nemi í
FeUaskóla.
SysturArnarera:
Guðrún, f. 9.3.1945, búsett í
Bandaríkjunum, gift Georg Peter-
sen, og eiga þau einn son.
Svava, f. 10.6.1950, starfsmaður
Borgarspítalans, og á hún tvö börn.
Erla, f. 31.1.1959, starfar á lög-
fræðiskrifstofu, gift Hlöðveri Olafs-
syni matreiðslumanni, og eiga þau
þrjúbörn.
Foreldrar Arnar eru Guðmundur
Nikulásson, f. 24.6.-1919, starfsmað-
ur Rafmagnsveitu Reykjavíkur, og
Margrét Ingimundardóttir, f. 8.8.
1921, húsmóðir.
Guðmundur er sonur Nikulásar,
línumanns í Reykjavík, Pálssonar,
trésmiðs á Eyrarbakka og í Reykja-
vík, Jónssonar, b. á Sámsstöðum,
Halldórssonar, b. í Vatnsdal, Páls-
sonar, b. á Uxahrygg, Ambjöms-
sonar, b. á Uxahrygg, Ögmundsson-
ar.
Móðir Páls Jónssonar var Guðrún
Jónsdóttir, hreppstjóra í Flagveltu,
Ingvarssonar, á Stóru-Völlum,
Magnússonar, í Þjórsárholti, Ein-
arssonar.
Móðir Guðrúnar var Þórunn
Jónsdóttir, b. í Holti á Landi,
Bjarnasonar, hreppstjóra á Víkings-
læk, Halldórssonar.
Móðir Nikulásar Pálssonar var
Fides Guðmundsdóttir, b. á Vilborg-
arstöðum í Vestmannaeyjuní, Ólafs-
sonar, í Dölum í Vestmannaeyjum,
Jónssonar, í Forsæti í Landeyjum,
Örn Guömundsson.
Ólafssonar, á Ytrihól í Landeyjum,
Ormssonar, á Stóra-Moshvoli, Jóns-
sonar.
Móðir Guðmundar Nikulássonar
var Guðrún Guðmundsdóttir, b. á
Glóru á Kjalarnesi, Guðmundsson-
ar, b. á Árvelli á Kjalarnesi, Guð-
mundssonar, b. í Hvammi í Kjós,
Jónssonar, b. á Ásláksstöðum á
Vatnsleysuströnd, Þorlákssonar.
Móðir Guðmundar á Glóra var
Guðný Jónsdóttir frá Reynivöllum.
Margrét, móðir Amar, er dóttir
Ingimundar Jónssonar, bílstjóra í
Reykjavík, og Ingibjargar Guð-
mundsdóttur.
Dýrahald
Við fengum okkur tvær um daginn,
bara fyrir krakkana, þær eru
svo sætar.....svona fyrst ”
***> fe *
4»
4» 4» 4*'" *
og nú vantar okkur töframann! $k
smAauglýsingar
SÍMI 27022
50 ára
Guðríður Guðmundsdóttir, Hof- KjartanGunnarsson, Borgar-
teigi22,Reykjavík. holtsbraut70,Kópavogi.
Fjóla Ákadóttir, Sæbergi 15,
Porarmn Asmundsson, vítilsstoO' RwiiAfioiótnir
um, Tunguhreppi. Breiödalsvjk.
Arnþrúður Sigurðardóttir,
Fannafold 46, Reykjavík.
Eðvarð Ólafsson, Tjarnargötu 2,
Sandgerði.
Örn Einarsson, Hæðargötu 6,
Njarðvík.
Elín Viihelmsdóttir, Miöstræti 5,
Einar J. Egilsson, Digranesvegi 56,
Kópavogí.
Hilmar Valdimarsson, Uppsala-
vegi 13, Húsavík.
Ásta Sigurðardóttir, Háhlíð 2,
Akureyri.
Unnar Andrésson, Viðimel 23,
Reykjavík.
Arndís Hervinsdóttir, Giljaseli 13,
Reykjavík.
Björn Mikaelsson, Furuhlíðl,
Sauðárkróki.
Ragnar Ingólfsson, HÓ1Í2,
staöahreppi,
Guðrún Júlíusdóttir, Skógargerði
1A, Reykjavík.
Auðbjörg Pálsdóttir, Kambastíg
6, Sauðárkróki.
OddurMagnússon
Oddur Magnússon vörabílstjóri,
Sæbóli 32, Grundarfirði, er fimm-
tugurídag.
Oddur er fæddur á Búðum í Stað-
arsveit og þar ólst hann upp. Hann
starfaði sem sjómaöur frá 1956-69
er hann byrjaði að keyra vörubíl.
Hann hefur búið í Grundarfirði frá
1966.
Oddur kvæntist þann 26.11.1966
Jóhönnu Kristínu Kristjánsdóttur
verslunareiganda, f. 5.4.1947. Fóst-
urforeldrar hennar vora Kristján
Jónsson frá Eiði og Guðrún Elís-
dóttir.
Böm Odds og Jóhönnu eru:
Guðný Lóa, f. 26.8.1965, verslunar-
maður, býr með Ómari Grímssyni
sjómanni, og eiga þau dótturina
SylvíuRún.
Kristján Magni, f. 27.9.1966, sjó-
maður og gröfubílstjóri, býr með
Kolbrúnu Grétarsdóttur og eiga þau
dótturina Evu Kristínu.
Oddur Hrannar, f. 8.1.1979, nemi.
SystkiniOddsera:
Einar, vélvirki á Hellissandi, ekk-
ill Margrétar Steinarsdóttur, og á
hann þrjú börn.
Guðrún, húsmóðir í Ólafsvík, gift
Emmanúel Ragnarssyni banka-
starfsmanni og eiga þau þrjú börn.
Halldór, vaktmaður á Landspítal-
anum, búsettur í Hafnarfirði,
kvæntur Ragheiði Pálsdóttur, og
eigaþautvö börn.
Hallveig, húsmóðir í Ólafsvík, gift
Þorgrími Ólafssyni, starfmanni 01-
afsvíkurbæjar, og eiga þau fjórar
dætur.
Unnur, húsmóðir í Grundarfirði,
gift Áslaugi Jeremíassyni verk-
smiðjustjóra, og eiga þau fjögur
börn.
Reimar, sjómaður á Hellissandi,
kvæntur Ósk Guðmundsdóttur, og
eiga þau þrjár dætur.
Foreldrar Odds: Magnús Einars-
son, b. á Búðum í Staðarsveit, og
Guðný Oddsdóttir húsfreyja sem nú
erlátin.
Góóar veislur
enda vel!
Eftir einn -ei aki neinn
u
UMFERÐAR
RAD