Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1990, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990. Miðvikudagur 17. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugglnn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Poppkorn. Sérstök áhersla verð- ur lögð á þungarokk. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarlskur gaman- myndaflokkur. Þýðandl Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Blelkl parduslnn. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Gestagangur. Aöalgestur þátt- arins er Jóna Rúna Kvaran. Þá mun Rósa Ingólfsdóttir syngja eitt lag og Lára Stefánsdóttir dansa ballett. Umsjón Óllna Þor- varðardóttir. 21.15 Stella I orlofl. Islensk gaman- mynd gerð árið 1985. Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Handrit Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlut- verk Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson (Laddi). 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. 15.30 Valdabaráttan. Golden Gate. Jordan er tilkynnt að hann hafi tíu daga frest til að bjarga blaða- útgáfufyrirtaekinu frá gjaldþroti. Hann ákveður að gerbreyta um- gjörð blaðsins og fyrsta forsiðu- fréttin varðar helstu lánardrottn- ana. Aðalhlutverk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Douglas, Mary Crosby, John Saxon og Melanie Griffith. , 17.05 Santa Barbara. 17.50 Flmm lélagar. Famous Five. Myndaflokkur fyrir krakka á öll- um aldri. 18.15 Klementina. Clementine. Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.40 í svlðsljóslnu. After Hours. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.30 Af bæ I borg. Perfect Strangers. Sérlega léttur gamanmynda- -j: flokkur. 21.00 Bakafólklð: Vaxlð úr grasi. Baka: Growing Up. 21.25 Bilaþáttur Stöðvar 2. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.55 Snuddarar. Snoops, Aðalhlut- verk: Tim Reid og Daphne Max- well Reid. 22.45 Þetta er þltt Iff. This Is Your Life. Michael Aspel tekur á móti gest- um. 23.10 Vélabrögð lögreglunnar. Shark- y's Machine. Akveðið hefur verið að færa Sharky lögreglumffnn úr morðdeildinni yfir I flkniefna- deildina. Tilgangurinn er sá að fá hann til þess að reyna að fletta ofan af glæpaforingja sem stjórn- ar stórum glæpahring. Aðalhlut- verk: Burt Reynolds, Vittorio Gassman, Brian Keith, Charles Durning og Earl Holliman. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Arnason flytur. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Slysavarnafélag Islands, Þriðji þáttur, um erindre- kann. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.30 Miðdeglssagan: Fjárhaldsmað- urinn eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason byrjar lestur þýðingar sinnar (1.) 14.00 Fréttlr. 14.03 Harmónlkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtek- inn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttlr. 15.03 Samantekt um alnæmlssjúk- dómlnn á itlandi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókln. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars veríjr annar lestur framhalds- sögu barna og unglinga, I norð- urvegi eftir Jörn Riel I þýðingu : Jakobs S. Jónssonar. Umsjón: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttlr. 17-03 Oktett I F-dúr eltlr Franz Schu- bert. St. Martin-in-the-Fields kammersveitir. leikur. 18.00 Fréttlr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangl. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpaö I næturút- varpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlks|á. Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Litli barnatlminn: Lltil saga um litla kisu eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les (13.) (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Nútlmatónllst. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.00 Uppákant-Umunglingaheim- ilið Torfastaði. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur frá 14. desember sl.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Krist- inn Hallson syngur Islensk lög, 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lifsbjörgln og sklpln. Umsjón: Dröfn Hreiðarsdóttir. (Einnig út- varpað kl. 15.03 á föstudag). 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveld- ur Ólafsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veöurlregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Or dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiö- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á Rás 1.) 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Ljúfllngslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 06.00 Fréttlr af veörl, færð og flug- samgöngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vlsnasöngur frá öllum heims- hornum. Utvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 4^ 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15 Valdls Gunnarsdóttlr. Flóamark- aður I 10 mlnútur rétt rúmlega 13. 15.00 Ágúst Héðlnsson og tónlistin þin. Getraunir og skemmtilegar uppákomur I tilefni dagsins. 17.00 Haraldur Glslason. Haraldur fylgir hlustendum heim úr vinn- unni og hjálpar til við kvöldmat- inn. Fréttir kl. 18. 19.00 Snjólfur Teltsson i uppvaskinu. 20.00 Ólafur Már á kvöldvaktinni. Sjónvarp á miðvikudagskvöldið: Stella í orlofi í kvoldsýnir Sjónvarpiö íslensku kvikmyndina Stellu í orlofl sem er meðal allra vinsælustu íslenskra kvikmvnda síöari ára. Stella í orloíl er fyrst og frerast farsi og skartar myndin mörgum af vinsælustu gamanleikurum okkar. Aöalpersóna myndarinnar er Stella sem gift er verslunar- eiganda einum sem Georg heitir. Sá hefur ráðgert aö eyða helgi meö danskri hjákonu sinni í sumarbústað í Kjósinni. Eiginmaðurinn segir Stellu aö væntanlegur sé mikilsvirtur sænskur viöskiptavinur sem áhuga haíi á aö renna fyrir lax og hann ætli aö taka hann með sér úr bænum í nokkra daga. Skömmu áður en bjákonan er væntanleg með flugi hand- leggsbrotnar Georg á báöum höndum. Stella tekur því mál- ið í sínar hendur og til að bjarga heiðri fjölskyldufyrirtækis- ins ákveður hún, gegn vflja eiginmaimsins aö sjálfsögðu, aö taka. sjálf á móti hinum sænska viöskiptavini og drífa sig með honum í laxveiðitúrinn. Mikiö og gott liö gamanleikara leikur í Stellu í orlofi. Má þar nefna Eddu Björgvinsdóttur, sem leikur titillflutverkið Stellu, og Þórhall Sigurðsson (Ladda) sem leikur Salmon Gustavsson. Aðrir þekktir gamanleikarar, sem leika i myndinni, eru Bessi Bjarnason, Eggert Þorleifsson, Gísli Rúnar Jónsson og Sigurður Sigurjónsson. Leikstjóri er Þór- hildurÞorleifsdóttir. -HK FM 90,1 12.00 Frétfayflrllt. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatlu. með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er aö gerast?. Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félags- llfi og fjölmiðlum. 14.06 Milll mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in, Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson, - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálln, þjóðfunduríbeinni útsendingu, slmi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 jþróttarásln. Fylgst með og sagðar fréttir af Iþróttaviðburöum hér á landi og erlendis. 22.07 Llsa var það, heillin. Llsa Páls- dóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 I háttlnn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af Islenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttlr. 02.05 Konungurlnn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekursögu hans. (Sjötti þáttur af tlu endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 03.00 Á frlvaktlnnl. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á Rás 1.) Þægilegt miðvikudagskvöld þar sem fylgst er með þvl sem er að gerast. 24.00 Freymóður T. Slgurðsson á næt- urvaktinni. , Ath. Fréttir á klukkutlmafresti frá 8-18. rM ioa m. ti 10.00 Bjarnl Haukur Þórsson. Bjarni ræðir við hlustendur ásamt þvl að fara i skemmtilega leiki. Frétt- ir af NBA-körfuboltanum. 13.00 Slgurður Helgl Hlöðversson. Hver er sinnar gæfu smiður. Hver veit nema Lilli llti við hjá Sigga. Fréttir af NBA-körfuboltanum. 17.00 Ólöf Marln Úlfarsdóttlr. Fram- koman sýnir innri fegurð. Ólöf á skotskónum með nýja tónlist i bland við spjall við hlustendur um málefni llðandi stundar. 19.00 Rokk-llstlnn. Darri Ólafsson leik- ur 10 vinsælustu rokklögin á ís- landi I dag sem valin eru af hlust- endum Stjörnunnar. 22.00 Krlstófer Helgason. Kristófer er I góðu skapi og alltaf jafnljúfur. Hver kann ekki að meta ballöð- urnar? 1.00 Björn Bússl Slgurðsson. Bússi er vel með á nótunum og spjallar við þig ef þú hringir. FM 1043 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 IR. 22.00 MH. 1.00 Dagskrárlok. 10.00 ivar Guðmundsson. Ivar spilar létta og góða tónlist að vanda. 13.00 Slguröur Ragnarason. Gæða- tónlist er yfirskriftin hjá Siguröi. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress, og skemmtilegur I skammdeginu: Pitsuleikurinn á slnum stað. 19.00 Gunný Mekklnósson. Frumleg- heitin ráðandi. 22.00 Ragnar Vllhjálmsson. Munið 6- pack kl. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá. 18,00-19.00 I mlörl vlku. Fréttir af Iþrótta- og félagsllfi. FMtgQfl- AÐALSTÖÐIN 12.00 Dagbókln. Umsjón: AsgeirTóm- asson, Þorgeir Astvaldsson og Eirlkur Jónsson. 13.00 Lögln viö vlnnuna. Fróðleikur I bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um I dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- sort. 16.00 í dag I kvöld með Ásgelri Tóm- assynl. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. Það sem er I brennidepli I þaö og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúflr ókynntlr tónar I anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Sálartetrlð. Skyggnst inn I dul- speki, trú og hvað framtlðin ber I skauti sér, viðmælendur I hljóð- stofu. Umsjón Inger Anna Aik- man. O.OONæturdagskrá. 0*r 12.00 Another World. Framhalds flokkur. 12.55 General Hospltal. Framhalds flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds flokkur. 16.00 Plastlc Man. Teiknimyndaseria 16.30 The New Beaver Show. Teikni myndaserla. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika keppni. 18.00 The New Prlce Is Rlght.Get raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn ingaleikur. 19.00 Hey Dad. Fræðslumyndaflokk ur. 19.30 Mr. Belvedere. Gamanþáttur. 20.00 Downtown. Framhaldssería. 21.00 Falcon Crest. Framhaldsþáttur. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttlr. 23.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur. 14.00 Juvl. 15.00 Dusty. 16.00 A Billlon for Borls. 18.00 Roses are for Rich, part 1. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Bad Medlclne. 21.40 At the Plctures. 22.00 Invasion USA. 23.45 The Delta Force. 02.00 Mlsslng In Actlon 2 - The Beg- Innlng. 04.00 The Butterfly Revolutlon. EUROSPORT *, , ★ 12.00 Snóker. Breska meistaramótið. 13.00 Wrestllng. 14.00 Curling. 15.00 Golf. US Skins Game. 17.00 Tennis. Australian Open. 18.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur Iþróttaþáttur. 19.00 Snóker. Breska meistaramótið. 20.00 Curllng. 21.00 Tennls. Australian Open. 22.00 Rall. Parls-Dakar. 22.15 Fótboltl. 23.15 Lyftlngar. 00.15 Rall. Parls-Dakar. SCREENSPORT 11.00 Listhlaup á skautum. 12.15 Amerlski fótboltlnn. Playoffs NFC: 3. 14.15 Amerfskl fótboltlnn. 1990 Ci- trus Bowl. 16.15 Spánskl fótboltinn. Barcelona- Real Zaragoza. 18.00 Hnefalelkar. 19.30 Amerfski fótboltlnn. Playoffs AFC: 4. 21.30 Kappakstur á fs. 22.30 Rallycross. 23.30 Hnefalelkar. Allir dagar hjá félögunum flmm eru hlaðnlr ævlntýrum. Stöð 2 kl. 17.50: Fimm félagar Einn þekktasti barna- og unglingabókahöfundur heims er án efa Enid Blyton og varla eru þeir til sem ekki hafa lesiö eina eða fleiri bækur eftir hana. Flestir muna eftir Ævintýrabókun- um, Fimmbókunum og Dul- arfullubókunum. Nú hafa verið gerðir sjón- varpsþættir eftir Fimmbók- unum og nefnast þeir Fimm félagar og eru þættir þessir á dagskrá alla miðvikudaga. Söguhetjumar rata í tví- sýn ævintýri og tefla oft á tæpasta vað við aö upplýsa dularfull mál sem knýja dyra hjá þeim. Krakkarnir drepa víöa niður fæti, svo sem á eyöieyju, í kastala, í( tumum og gömlum húsum þar sem enginn býr lengur. Þau finna leynigöng, falda kofa í skógum og ýmislegt annað sem vafasamar per- sónur vflja ekki aö einhver óviðkomandi sé að snuðra í. Fjárhaldsmaðurinn Fjárhaldsmaðurinn eftir Nevil Shute flallar um kyrrlátan heimakæran mann sem missir systur sína og mág í sjóslysi og tek- ur að sér að ala upp dóttur þeirra. Atvikin haga því þannig að hann tekst á hendur ferð út i hinn stóra heim til aö rækja skyldur sínar sem fjárhaldsmaður stúlkunnar. Þetta er í ör- stuttu máli söguþráöur nýrrar miðdegissögu sem hafinn verður lestur á í dag. Höfundur sögunnar, Nevil Shute, fæddist árið 1899 og vann sem flugvéla- og loft- skipahönnuður jafnframt því sem hami fór snemma aö skrifa skáldsögur. Hið rétta nafn hans var Nevil Shute Norway, en hann skrifaöi undir fornöfnunum til að styggja ekki yflrboö- ara sína því allar fyrstu bækur hans voru skrifaöar í hjáverkum. Ariö 1948 fór hann ásamt fjölskyldu sinni til Ástralíu og sú ferð var meðal annars kveikjan að bók hans, Á ströndinni sem komið hefur út í íslenskri i þýöingu og flallar um veröld að lokinni kjarnorkustyrjöld. Jóna Rúna Kvaran mlðlll verður gestur Olínu Þorvarðar- dóttur I þættinum Gestagangl. Sjónvarp kl. 20.35 Gestagangur hjá Olínu Gestagangur er nýr þátt- ur er hóf göngu sína á þrett- ándanum en þá tóku söng- fuglamir Guðmundur Jóns- son og Kristinn Hallsson saman lagiö og Ólína Þor- varðardóttir rabbaði við þá. Þessir þættir Ólínu verða framvegis á miövikudögum til skiptis viö Hemma Gunn, og veröa þeir í beinni út- sendingu. í næsta þætti verður gest- ur Ólínu Jóna Rúna Kvar- an, dulspekingur og miöill. Jónu er sitt af hveiju til lista lagt, eins og viö fáum vænt- anlega að kynnast í þættin- um veröur einnig tekið lagið því hin landsfræga sjón- varpsþula Rósa Ingólfsdótt- ir mun þar sýna aö hún hef- ur fleira til brunns að bera en frumlegar dagskrár- kynningar, aö geta gengiö um á nærklæöum og brugö- ið sér í baö. Einnig mun Lára Stefánsdóttir ballett- dansmær slást í hóp kyn- systra sinna í Gestagangi og leyfa áhorfendum að njóa listfimi sinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.