Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Síða 5
MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1990. --- ii .—II
dv Fréttir
Sjálfstæðismenn á Akureyri:
Tekist
þriðja
sætið
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
Sjálfstæöismenn á Akureyri hafa
enn ekki tilkynnt framboöslista sinn
vegna bæjarstjórnarkosninganna í
vor og samkvæmt heimildum DV
stafar þaö ekki síst af því að mikil
barátta mun vera um 3. sæti Ustans.
Ákveöiö mun vera að Sigurður J.
Sigurösson, forseti bæjarstjórnar, og
Björn Jósef Arnviðarson bæjarfull-
trúi skipi tvö efstu sæti listans. Jón
Kr. Sólnes bæjarfulltrúi mun hafa
orðið í 3. sæti í skoðanakönnun sem
flokkurinn efndi til á dögunum en
vilji uppstilbngarnefndarinnar mun
að sögn fremur standa til að kona
skipi það sæti og er þá rætt um Guð-
finnu Thorlacius bæjarfuUtrúa.
„Ég vil ekkert láta hafa eftir mér
um þetta mál á þessu stigi,“ sagði Jón
Kr. Sólnes er DV ræddi við hann.
Knútur Karlsson, formaður uppstiU-
ingarnefndarinnar, sagðist ekkert
geta sagt um þetta mál þegar það var
borið undir hann annað en að verið
væri að vinna að röðun á Ustann.
„Við settum okkur þau tímamörk að
skUa af okkur í lok febrúar og þaö
munum við gera,“ sagði Knútur.
Sjálfstæðisflokkurinn á nú 4 bæjar-
fulltrúa á Akureyri af 11 og skipar
meirihluta ásamt Alþýðuflokki.
Gunnar Ragnars hvarf úr bæjar-
stjórn er hann varö framkvæmda-
stjóri Útgerðarfélags Akureyringa,
Bergljót Rafnar er flutt úr bænum
og Tómas Gunnarsson hefur hætt
afskiptum af bæjarmálefnum.
Skráð atvinnuleysi í janúar 1990
sem hlutfall af vinnuafli
Mesta atvinnuleysi í tíu ár
í janúarmánuöi síðastliðnum voru
skráðir 85 þúsund atvinnuleysis-
dagar á landinu öllu. Það svarar til
þess aö 3.900 manns hafi að meðal-
tab verið á atvinnuleysiskrá. Það er
3,2 prósent af áætluðum mannafla á
vinnumarkaði. Þetta er meira at-
vinnuleysi í janúarmánuði en mælst
hefur síðastliðin 10 ár.
-S.dór
GAKKTUIBÆINN
V el skipulögð forstofa er fyrsta
skrefið að þægilegra lífi
mm
SONOR 64
loftljós
OPUS/ZIRKON
vegglampi
RIGG
fatahengi,
hæð 170 cm
hvítt, svart
ALG speglaflísar,
UDBEBO spegill,
fura, hvítt,
60x100
BAGIS
herðatré,
3 stk., Jivit'
ALG glerhilla, 45 cm x 17 cm
PLAGG
barnafata-
hengi,
hæð 121 cm,
marglitt
GUTE 87/8 kommóða, hvít
GIGG kommóða, 72 cm x 62 cm,
hvít _
orstofutími í febrúar
JEKSEN mottur, margir litir
:,a|;
Verð: