Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Side 7
MÁNUDAGUR 19. FÉBRÓAR 1990. 7 pv _______________________________________________________________________Viðskipti Bananar hf.: Fylgjum Chiquita í verði Magnús Gíslason, framkvæmda- stjóri Banana hf., segir aö þaö sé of- mælt að fyrirtækin þrjú, Sölufélagið, Bananar hf. og Mata hf., séu meö samráð í verði á banönum. „Ég ætla ekki að bera í bætifláka fyrir þetta bréf sem einn starfs- manna okkar skrifaði og lét bílstjóra okkar fá. Hins vegar er málið það að Ciquita-bananar, en Sölufélagið flyt- ur þá inn, eru leiðandi á markaðnum og við fylgjum þeim í verði. Sölufé- lagið tilkynnti í þessu tilviki að það ætlaði að hækka verðið á Chiquita- banönum. Við vorum látnir vita og hækkuðum verðið líka. Þetta túlkaði sá starfsmaður okkar, sem skrifaði bréfið, á þá leið að verðið hefði verið ákveðiö í sameiningu. Ég mótmæli því að um samráð þessara fyrirtækja sé að ræða þó þetta orðalag sé að finna í bréfinu," segir Magnús. Magnús segir að verðlagning á ban- önum og öðrum ávöxtum sé mjög Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 4-7 LB.Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5-7,5 Lb 6mán. uppsögn 5-8 Ib.Bb 12mán. uppsögn 8-9 lb 18mán. uppsögn 16 Ib Tékkareikningar.alm. 1-2 Sb Sértékkareikningar 4-7 Lb.Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlánmeð sérkjörum 2,5-3,25 Sp Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6,75-7,25 Sb Sterlingspund 13.75-14,25 Ib.Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 20-22 Sb.Sp Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 21,5-28 Ib Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 20,5-26.5 Ib SDR 10,75-11 Ib.Bb Bandaríkjadalir 9,75-10 Bb Sterlingspund 16,75-17 Bb Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Bb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 37,2 MEÐALVEXTIR Óverðtr. feb. 90 37,2 Verðtr. feb. 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 2771 stig Lánskjaravisitala feb. 2806 stig Byggingavísitala feb. 527 stig Byggingavísitala feb. 164,9 stig Húsaleiguvisitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,666 Einingabréf 2 2,562 Einingabréf 3 3,071 Skammtímabréf 1,590 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,062 Kjarabréf 4,626 Markbréf 2,464 Tekjubréf 1,934 Skyndibréf 1,395 Fjölþjóðabréf 1,269 Sjóðsbréf 1 2,259 Sjóðsbréf 2 1,726 Sjóðsbréf 3 1,581 Sjóðsbréf 4 1,332 Vaxtasjóðsbréf 1,5935 Valsjóðsbréf 1,4990 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 530 kr. Eimskip 477 kr. Flugleiöir 163 kr. Hampiðjan 174 kr. Hlutabréfasjóður 168 kr. Eignfél. lönaðarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 371 kr. Islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Olíufélagið hf. 344 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, 0b= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum. ólík. „Bananar eru ekki seldir á upp- boðsmörkuðum eins og aðrir ávextir, sem fluttir eru inn til landsins, held- ur er um föst viðskipti að ræða. Það er margra ára hefð fyrir því að fram- leiðandi Ciquita-banana tilkynni á hverjum fimmtudegi í Evrópu verö á banönum og önnur merki fylgi á eft- ir í verði.“ Magnús segir að bananar séu aðal- lega framleiddir í Suður-Ameríku. „Þeir eru fluttir með skipum tii þriggja umskipunarhafna í Evrópu. Þessar hafnir eru Antwerpen, Ham- borg og Gautaborg. Það er af og frá að þessar hafnir séu markaður. Það eru þær ekki. Það er búið að selja þá í gegnum fóst viðskiptasambönd þeg- ar þeir koma til þessarar þriggja hafna í Evrópu. Allir bananaframleiðendur senda banana á þessar þrjár hafnir á sama verði. Þess vegna er sama innkaups- verð hvort sem bananarnir koma frá Antwerpen, Hamborg eða Gauta- borg. Aðalatriðið er að þeir eru ekki keyptir á uppboösmarkaði líkt og Jón Ásbergsson. Hagkaup: Flytjum inn alla ávexti nema banana Jón Ásbergsson, forstjóri Hag- kaups, segir að Hagkaup sé með eigin innflutning á megninu af þeim ávöxt- um og grænmeti sem fyrirtækið selji - nema banönum. Jón segist tæpast eiga von á því að Hagkaup fari út í að flytja inn banana núna þar sem fyrirtækið hafi íhugað mjög fyrir tveimur árum að flytja sjálft inn ban- ana en komist að þeirri niðurstöðu að því fylgdi of mikill kostnaöur. „Við flytjum inn nánast alla okkar ávexti nema banana. Fyrir um tveimur árum hugleiddum við að flytja þá inn líka en hættum við eftir að hafa skoðað dæmið í kjölinn. Það er nefnilega töluvert öðruvísi að flytja inn banana en aðra ávexti og grænmeti.“ Jón segir ennfremur að Hagkaup hefði þurft aö fara út í nokkra fjár- festingu og setja upp eins konar þroskunarstöð fyrir banana en ban- anar séu fluttir inn grænir og óþroskaðir. „Eftir að hafa skoðað dæmið kom- umst við að þeirri niðurstöðu að magnið væri ekki nægilega mikið til að það borgaöi sig. Því hurfum við frá innflutningi á banönum." Jón segir að þeir hjá Hagkaupi hafi á sínum tíma fariö út í eigin inn- flutning á grænmeti og ávöxtum til að vera ekki upp á aðra komnir í sölunni. „Ég tel að þessi eigin innflutningur Hagkaups hafi skilað sér til neyt- enda, bæði í verði og mikifli íjöl- breytni ávaxta og grænmetis," segir Jón. -JGH aðrir ávextir og grænmeti.“ Þá segir Magnús að það sé miklu meira mái að flytja inn banana en aðra ávexti. „Það þarf að vinna tals- vert við þá, þroska þá, eftir að þeir koma til landsins. Hingað koma þeir grænir og óþroskaðir til að þeir eyði- leggist ekki. Síðan þarf hins vegar að þroska þá í nokkra daga í þar til gerðum klefum áður en þeim er ekið- út í búðirnar.” Loks segir Magnús að verð á góöum fyrsta flokks banönum hafi ekki hækkaö í um eitt ár hérlendis. -JGH Eitt ótrúlegasta bréf til bflstjóra sem sést hefur: Sölufélagið, Bananar og lata með ólöglegt samráð m flka aö ef einhver hinna h •ijú fyrirUeki, sem flyti® Jjj® brósent allra ávaxta til landsins, Jiíélagiö. Bananar hf. og Mata W., |með kolólöglegt samráö í verö- 1 u á ávöxtum. DV hefur undir Bwum hreint ótrúlegt bréf sem lir neytendum hérlendis samrtö Kara fyrirtækja svart á hvitu. p'ótrúlega brtf fengu bilstjórar ana hf. til sin i fyrradag. fréflö hefst svona: „Solufélagiö Inanasaliml.Mataoíft.mnarM. \ ákvcðiö l sameiningu aö hækka lö á bonunum frá og meö degm- ©ananarhl. segir lika aö ef ei ekki hækkaö veröiö þennan « skuli hætt viö aö hækka. Siöank< ur þessi dæmalausa setnlng: eigum ekki von á þvi” Fyrirtækin þijú eru meö ytii stööu á markaönum i innllut ávaxta og eru þeir fyrst og n kevotir frá Amsterdam og Hambo Fróölegt veröur aö bcra samanv á ávöxtum á þessum tvelmur n* uöum. ., . t f Bréfiö f-á Bönunum hf. 1 tfl er ekki hvaö slst merkilegt fy" aö sett er skýrt á prent aö fy ákveðij * * l\lú er tækifærið - þið græðið á því að bóka snemma. iffvv v Anvvv Ittl.l.l 1KK II ITáéMlldVAUIiá____________________ Vegna hagstæðra samninga getum við nú boðið ótrúlegt kynning- 1 arverð á glæsilegu nýju íbúðahóteli, rétt við ströndina miðsvæð- ! is í hinni eftirsóttu baðstrandarbyggð, Magaluf, skammt frá höfuðborginni Palma. Magaluf á Mallorca er staðurinn þar sem sjórinn, skemmtanalífið og sólskinið er eins og fólk vill hafa Þ ð “ FLUCFERÐIR 1 Tilboðsverðið gildir fyrir fyrstu 200 farþegana sem staðfesta bókanir í sumarferðirnar. i íslenskur fararstjóri, fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. SGLRRFLUG Vesturgötu 12, simar 15331 og 22100. BnnBUnQ ÓDÝR BlLL TIL ATVINNUREKSTRAR VORUM AÐ FÁ NOKKRA FIAT UNO ÁRG. ’89 Á FRÁBÆRU VERÐI Vcrð án vírðísaukaskatts aðeíns kr. A CA OOO mcð ryðvöm og skráningu. 4 J\j. \JVJaJ } “ ÚTBORGUN M)EINS KR. 150.000,- ÁTTA ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR Framtíð við Skeifuna, símar 685100 - 688850.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.