Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Síða 17
MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Ferskur fiskur. Fiskbúðin Sjávarval
býður upp á heimsendingarþjónustu,
ef pantað er fyrir 1000 kr. eða meira,
auk þess fæst afsláttur, 3% fyrir 1000
til 2000 kr„ 5% 2000 til 3000 og 7%
3000 kr. eða meira, dæmi um verð:
ýsuflök kr. 390 kg, heil ýsa 210 kr. kg,
nætursöltuð ýsufl. 400 kr. kg, ýsuhakk
440 kr„ gellur 400 kr. kg, kinnar 210
kr. kg, hrogn 400 kr. kg. Berið saman
verð. Pöntunarsími 91-51517.
Apple II e tölva m/prentara. Rafmagns-
ritvélar, tölvuborð og vélritunarborð.
Ljósritunarvélar, fundarborð með 8
stólum, bókahillur, kaffikanna fyrir
mötuneyti, stólar, ljósaperur o.m.fl.
Söludeild Reykjavíkurborgar,
Borgartúni 1, sími 91-18000.
Bókasafnarar, ath. Til sölu v/flutnings
ritsafn Halldórs Laxness og ritsafn
Þórbergs Þórðarsonar, hvort tveggja
nýlegt, gott verð. Hafið samb. við DV
í s. 27022. H-9538.
Kolaportlð á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr„ þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Ultra-llft fjarstýrðir amerískir bílsk.
opnarar (70 m range), Holmes brautar-
laus bílsk hurðajárn, sérsmíðuð f.
bílsk.opnara. 30 ára afburðareynsla á
ísiandi. Gerum tilboð í uppsetningar.
Halldór, s. 985-27285 og 91-651110.
Telefaxtæki með sambyggðri ljósritun-
arvél til sölu, getur sent og ljósritað
beint af bókum. Nýtt og glæsilegt
tæki fyrir skrifstofuna eða heimilið.
Gott verð. Uppl. í síma 91-672503.
Til sölu mjög falleg kamina, tilvalin í
sumarbústaðinn eða garðhúsið. Uppl.
í síma 91-19535 virka daga frá kl. fúl2
og 14-17 og í s. 91-621992 á kvöldin
og um helgar.
Ál, ryðfritt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
uin allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
Vel með farið sófasett til sölu, 3 + 2+1.
Uppl. í síma 91-77768 eftir kl. 17.
Finnskt gufubað (sauna) með öllu til
sölu, stærð ca 160x200 cm, nær ónot-
að, verð um 120.000. Uppl. í síma
96-27991 á kvöldin.
Furuhjónarúm, furuhiliusamstæða með
skápum, falleg svört skrifstofuhús-
gögn frá Ikea, skíði og skíðaskór.
Uppl. í síma 45529.
Mjög vel með farin og litið notuð skíði
ásamt skíðaskóm og skíðastöfum til
sölu, mátuleg fyrir ca 7-9 ára barn.
Uppl. í síma 673405.
Kolaportið. Tökum að okkur að selja
nýjar eða notaðar vörur í umboðssölu.
Uppl. •aðeins* í síma 672977 eða í
Kolaportinu í laugardögum.
Rúmdýna frá Pétri Snæland, sem hægt
er að breyta í tvíbreitt rúm með einu
handtaki, sem ný, einnig ný rúmfata-
skúffa á hjólum. Uppl. í síma 39745.
Sagem TX 35 tölvutelex, lítið notað
(sjá bls. 11 í símaskrá), kostar nýtt kr.
230 þús„ selst stgr. á kr. 170 þús. Uppl.
í síma 91-44365.
Skemmtilegt barna- og unglingarúm til
sölu, um m á hæð, góðar hirslur und-
ir. Gagnast vel í litlu herbergi, gardín-
ur í stíl fylgja. Sími 91-74921.
Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, sniðið
eftir máli, mikið úrval áklæða,
hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8,
sími 685588.
Sólarbekkir, MA professional, til sölu.
Fást á góðu verði og með góðum
greiðsluskilmálum. Upplýsingar í
síma 91-84295.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Uppstoppaður fálki til sölu, tilboð ósk-
ast, einnig Pioneer bíltæki og hátalar-
ar, kostar nýtt 45.000, selst á 25.000.
Uppl. í síma 681028.
Vel með farinn Grönland gasísskápur,
74 1, einnig gerður fyrir 12 og 220 volt.
Uppl. í síma 52986 eftir kl. 18 á kvöld-
in.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
Evrópuhringferð fyrir tvo með Eim-
skip. Uppl. í síma 98-33869.
Eldhúsinnrétting til sölu, einnig eld-
húsvaskur og eldavél. Uppl. í síma
91-53241 eftir kl. 17.
Gensett Ijósa- og rafsuðuvél.LWA 104,
bæði 220 og 380 volt og rafsuða upp í
170 amper. Uppl. í síma 51899.
Hvitur, nýlegur svefnbekkur með hillum
og skúffum til sölu. Uppl. í síma 91-
656039.
Minolta Dynax 7000Í myndavél ásamt
flassi til sölu, einnig ísskápur, selst
ódýrt. Uppl. í síma 93-12861 á kvöldin.
Stór eldhúsinnrétting ásamt vaski,
blöndunartækjum og AEG eldavél til
sölu. Uppl. í síma 77269.
Sófi, sjónvarp, djúpsteikingarpottur,
stólar, ryksuga og World Atlas, selst
ódýrt. Uppl. í síma 39896 e.kl. 18.
ísskápur, sófasett, 3 + 2 + 1, kommóður
og rúm til sölu. Uppl. í síma 16029 á
kvöldin.
7 rafmagnsþilofnar til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 93-11437.
Góður búðarkassi, búðarborð, ljós o.fl.
til sölu. Uppl. í síma 92-13587 e.íd. 18.
Pelu veltisög til sölu. Uppl. í síma
91-52115 .
Philco þvottavél, 5 kg, til sölu. Uppl. í
síma 91-23080 eftir kl. 18.
■ Oskast keypt
Vantar laserprentara, Ijósritara, einnig
tölvuborð og bókahillur: br. 1 m, h.
2-2,30 og br. 70 cm, h. 2-2,30. Uppl.
alla daga frá kl. 9-23 í s. 71155.
Þvottavél og þurrkari óskast, má þarfn-
ast lagfæringar, einnig vantar flug-
miða til Kaupmannahafnar. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9581.
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Gull. Kaupum allt gull til bræðslu.
Jón og Óskar skartgripaverslun,
Laugavegi 70, sími 91-24910.
Tölvuvog. Viljum kaupa tölvuvog,
2'A -5 kg ca. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9528.
■ Verslun
Tituprjónar sem hægt er að beygja,
áteiknaðir páskadúkar o.fl., ný efni,
snið og allt til sauma. Saumasporið, á
horninu á Auðbrekku, sími 45632.
Útsala-útsala. Fataefni, gardínuefni,
bútar, sængurverasett, peysur, bolir,
slæður o.lf. Póstsendum. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388.
■ Fatnaöur
Gerið góð kaup á ísl. bómullar- og ull-
arpeysunum, 40-50% afsl., mikið úr-
val. Opið virka daga frá kl. 13_ til 18
og laugard. frá kl. 12 til 16. Árblik,
Smiðsbúð 9, Garðabæ, sími 91-641466.
Er leðurjakkinn bilaður? Höfum margra
ára reynslu í leðurfataviðg. Opið til
kl. 18 miðvikud., 16.30 aðra daga. Leð-
uriðjan, Hverfisg. 52, 2. h„ s. 21458.
Feldur sf. Viðgerðir og breytingar á
leður- mokka og rúskinnsfatn., vönd-
uð vinna. Feldur, Laugavegi 34, 2-h,
s. 12090 kl. 13-17 og 44103-666573 f.h.
Takið eftir! Vandað á vægu verði. Til
sölu m.a. loðfóðraður svartur kulda-
jakki, stórt nr„ svört, síð kápa, leðurt-
öskur, skór o.m.fl. S.'678934 e.kl. 18.
M Hljóðfærí_____________________
Gitarinn hf„ Laugav. 45, s. 22125. Kassa-
og rafmgítarar, strengir, effektatæki,
rafmpíanó, hljóðgervlar, stativ, magn-
arar. Opið lau. 11-15. Send. í póstkr.
Bluthner flygill, 160 cm, til sölu. Uppl.
í Tónmenntaskólanum á virkum dög-
um frá kl. 10-16 í síma 28477.
Pianóstillingar, viðgerðir og sala.
Isólfur Pálmarsson, hljóðfæraumboð,
Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16 19.
4 Bosseffects til sölu, selst ódýrt með
tösku. Uppl. í síma 97-88916.
Sænskt gæðapianó til sölu, Östlind
Almquist. Uppl. í síma 612085.
Óska eftir að kaupa rafmagnsgítara og
magnara. Uppl. í síma 91-53176.
■ HLjómtæki
Pioneer KP 900 biltæki ásamt tveimur
kraftmögnurum, tveimur 80 W, tveim-
ur 60 W og tveimur 30 W hátölurum,
selst ódýrt. Sími 39896 e.kl. 18.
Til sölu NAD 6050 C kassettusegul-
band. Uppl. í síma 91-671322 eftir kl.
17.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með
mörgum gerðum af skrifborðum, hill-
um, skápum og skrifstofustólum, allt
á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval
af notuðum skrifstofuhúsgögnum og
tækjum. Kaupum og tökum notuð
skrifstofuhúsgögn í umboðssölu.
Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s.
679067, ath. erum fluttir í Ármúla.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Sprautun. Tökum að okkur sprautun
á innihurðum, innréttinguni, o.fl.
E.P stigar, Smiðjuvegi 9 A, sími 91-
642134.
Þrír raðstólar til sölu, 1000 kr. stk„
langt sófaborð, kr. 900, lágt hornborð,
kr. 1200, tréstyttur, mjög ódýrar. Uppl.
í síma 91-36598.
Útsala: klappstólar á 1250, hillur
f/möppur, eldhúsb., smáhillur, bað og
forst.speglar, barstólar og fataprestar.
Nýborg, Skútuvogi 4, (Álfaborg).
Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Þjónustuauglýsingar
Viðgerðir á kæli
og frystitækjum
Sækjum -sendum.
Föst verð.
Fljót og góð þjónusta
Smiðsbúð 12,
210 Garðabæ. Sími 641799.
Steinsteypusögun
lcö - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531
og 985-29666.
VERKTAKAR - VÉLALEIGA
Sprengjum og gröfum
húsgrunna, holræsi o.fl.
BORGARVERK HF.
BARÓNSSTÍG 3, - SÍMI 621119 og 985-21525.
Telefax 93-71249. ^
SJ0NVARPS
---(7»> JÓNUSTAN —
ÁRMÚLA 32
Viðgerðir á öllum tegundum sjónvarps- og vídeótækja
Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni.
Símar 84744 - 39994
4 Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og gerr við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
, næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
® Bílasími 985-31733.
-• Sími 626645.
Múrbrot - sögun - f leygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera. parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar. ^
STEiNSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
681228 - jj-jj 9
mS,aaTlun
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
688806
Sími
Bílasími
985-22155
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
SMÁAUGLÝSINGAR
ont!
Mánudaga - fóstudaga,
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
Þverholti 11
s: 27022