Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Side 19
27 MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Stjániblái Gissur guUrass Lísaog Láki Mummi meiuhom Adamson Flækju- fótur Og hvers vegna kallið þið ykkur stutta æðstavaldið? Við segjum að Stjáni hái sé undirmáls vald Það fer of mikið fyrii beim. T Svikurunum Hryssur óskast. Óska eftir að kaupa nokkrar fallegar og efnilegar hryssur á aldrinum 4-8 vetra. Staðgreiðsla. Hafið samb. við DV í síma 27022. H- 9585. Til sötu hestar, rauðskjóttur, f. Skór 823, rauðstjörnóttur, f. Blesi 700, brún- skjóttur, f. Léttir 600, rauðtvístjörn- óttur f. þáttur 722, og margt fleira gott. S. 98-78551. Poodle-hundaeigendur. Tek að mér að klippa, baða og snyrta poodlehunda. Tímapantanir hjá Hrönn í síma 91-74483. Geymið auglýsinguna. Páfagaukar og finkur. Til sölu dísar- páfagaukar, mjög falleg litaafbrigði, einnig rósahöfðar og sebrafinkur. Uppl. í síma 91-44120. 5 merar til sölu á aldrinum 4-9 vetra (allar geldar). Uppl. í síma 96-37484. ■ Vetrarvörur Sleðakerra - fjórhjól. Til sölu ný sleða- kerra með sturtum, selst ódýrt. Á sama stað óskast Suzuki 250 Quadracer, aðeins topphjól kemur til greina, stað- greiðsla. Úppl. í síma 98-21915. Arctic Cat Pandera ’82 vélsleði til sölu, með rafstarti og hita í handföngum. Góður sleði. Uppl. í síma 91-32135 eft- ir kl. 18. Skíðaviðgerðir. Gerum gömlu skíðin eins og ný, gerum við sóla, slípun og vaxburður. Byssusmiðja Ágnars, Kársnesbraut 100, Kóp. S.43240. Til sölu A.C. Pantera '87 með rafstarti, heitum handföngum og bakkgír, ekinn 1300 mílur. Uppl. í síma 91-46437 og 985-21489. Arctlc Cat Jag 340 '89, nýr, til sölu. Uppl. í síma 92-12423 eða á Bílasöl- unni Túni, sími 622177. ■ Hjól Fyrir vélsleða- og bifhjólafólk: Leðurlúffur, leðurhanskar, leður- smekkbuxur, lambhúshettur. Tökum allar gerðir bifhjóla á söluskrá. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 91-10220. Vil skipta á Brno 222 með Tasco 4x40 kíki og aukahlutum, 1 árs gömlum, og Thosiba örbylgjuofni, stórum, með snúningsdiski, lítur vel út, og fjór- hjóli, ekki minna en 250. Uppl. í síma 97-88852 eftir kl. 20. Honda MT 50 ’82 til sölu, nýyfirfarin vél. Uppl. í síma 95-12413 á kvöldin. ■ Vagnar Hjólhýsi, 18 fet, með öllu, til sölu, toppeintak. Uppl. í síma 92-11767 eftir kl. 20 á kvöldin. Góður Combi Camp tjaldvagn óskast. Uppl. í síma 91-671018. Til sölu er vélsleðakerra. Uppl. í síma 44182. ■ Til bygginga Óskum eftir notaðri trésmíðavél, helst Steinberg eða samþærilegri vél, þarf að hafa afréttara, þykktarhefil, sög, fræsara og hulsubor. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9556, Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. ■ Byssur Byssusafnarar, ath. Til sölu Ruger 10/22, allra vinsælasti riffill sem fram- leiddur hefur verið í Bandaríkjunum á síðustu árum. Til greina kemur að taka bíl upp í. Tilboð sendist DV, merkt „C-9567“, fyrir 26. febr. Byssusmiðja Agnars hefur nú flutt að Kársnesbraut 100, Kóp. Alhliða þjón- usta á öllum skotvopnum, nýjar og notaðar byssur til sölu. S. 43240. M Flug__________________ Óska eftir að kaupa hlut í lítilli 2ja hreifla flugvél. Áhugasamir hafið samband vð auglþj. DV í síma 27022 H-9578. ■ Verðbréf Miðaldra kona óskar eftir 125 þús. kr. láni til eins árs. Bréf sendist DV fyrir 27 febr. nk., merkt „örugg fjárfesting 9582“. Lánsloforð frá Húsnæðismálastjórn til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9577. ■ Sumarbústaðir Tökum að okkur að byggja sumarbú- staði af öllum stærðum og gerðum fyrir sumarið. Afhendist á hinum ýmsu byggingastigum. Þú kemur með hugmynd að útliti og við teiknum og gerum tilboð. Uppl. í síma 674409.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.