Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Page 22
30
MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Blæbrigði, málningarþjónusta
og sandspörslun.
Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign-
ina eða skrifstofuna? Öll almenn
málningarþjónusta og sandspörslun.
Jón Rósmann Mýrdal málarameistari,
sími 91-20178 og 985-29123.
Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur steypuviðgerðir -
múrverk, úti og inni lekaþéttingar
- þakviðgerðir glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum við nýsmíði og endurbæt-
ur. Tilboð. Tímavinna. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 91-16235.
Trésmiður. Tek að mér uppsetningar á
innréttingum, milliveggjum, inni- sem
i útihurðum, parketlagnir, glerísetn-
ingu og hvers kyns breytingar á hús-
næði. Uppl. í síma 53329 eftir kl. 18.
Ekkert mál er stórmál. Smátt sem
stórt, innan sem utan. Geri föst tilboð
ef óskað er. Kristján Bergman húsa-
smíðaverktaki, s. 20290 og 626366.
Flisalagnir. Get bætt við verkum
í flísalögnum, stórum og smáum. Geri
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 91-24803.
Húsasmiðameistarar geta bætt við sig
verkefnum, vanir breytingum og við-
haldsvinnu. Uppl. í símum 91-14022
og 73356 eftir kl. 19.
Húseignaþjónustan, s. 23611,985-21565,
fax 624299. Þakviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, múrbrot
og allt sem viðkemur viðh. húseigna.
■» Múrvinna og sprunguviðgerðir. Múrar-
ar geta bætt við sig almennri múr-
vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn
um húseignina. S. 83327 allan daginn.
Stuðlatrió. Árshátíðir og þorrablót eru
okkar sérgrein, áratuga reynsla. Uppl.
í s. 91-641400, Viðar, og 91-21886,
Helgi. Geymið auglýsinguna.
■ Líkamsrækt
Lífsljósvakinn. Nýjung á íslandi.
Lífsljósvakameðferðin hefur haft m.a.
jákvæð áhrif á: þunglyndi, einbeit-
ingu, jafnvægi, svefn, kvíða, streitu.
^rPantaðu tíma í síma 678981. Heilsu-
stöðin, Skeifunni 17, 3. hæð.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626
GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Þorvaldur Finnbogason, Lancer
GLX ’90, s. 33309.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer,
s. 77686.
Sigurður Gíslason, Mazda 626
GLX, s. 78142, bílas. 985-24124.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór
Pálmi Albertss., Honda Prelude ’90,
s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnboga-
son, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann
G. Guðjónss., Galant GLSi ’89, s.
21924, 985-27801. Finnbogi G. Sig-
urðss., Nissan Sunny, s. 51868, 985-
28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440
turbo ’89, s. 74975, 985-21451. Gunnar
Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður
Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142,
985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra ’88, s. 76722, 985-21422.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endumýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vs. 985-20042 hs. 675868/ 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Garöyrkja
Trjáklippingar - vetrarúðun.
Látið fagmenn vinna verkið. Símar
91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir
ki. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar.
■ Parket
Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum
ný og gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket
til sölu. Uppl. í síma 91-653027.
■ Til sölu
Mickey Thompson jeppad. margar
stærðir. Mjög gott verð. Hjólbarða-
þjón., s. 96-22840. Söluaðili í Rvík:
Ingvi, s. 91-40319.
Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. Sambandið byggingavör-
ur, Krókhálsi 7, Rvík, s. 91-82033,
Brúnás, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og
84461, Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík,
s. 92-14700, Trésmiðjan Börkur,
Frostagötu 2, Akureyri, sími 96-21909.
Veljum islensktl Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá-
sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776.
KERTAÞRÆÐIR
Leiðari úr stáMöndu. Sterkur og þolir
að toggjaat í kröppum beygjum. ViA-
nám aóoins 1/10 af viönámi koiþráAa.
maryTOiu neiStoyasOI.
Kápa sem deyfir truflandi rafbylgjur.
ípassandi settum.
Léttitæki hf.
Fiatahrajn 29, 220 Hafnarflrði s: 91-653113
Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum,
hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl.
Smiðum e. óskum viðskiptavina. ÖIl
almenn járn- og rennismíðavinna.
I Bolholti 4-105 Reykjavlk • lceland
| ® 680360 • ® 985-22054
eCobra telefaxtæki, verð frá 51.700.
eLoftnet fyrir farsíma límd á glugga,
einnig í sumarbústaði.
eVorum einnig að fá Boomerang loft-
net fyrir bílasjónvörp.
eStáltoppar fyrir CB bíla og báta.
eEinnig Cobra radarvarar og sím-
svarar í úrvali.
Vetrarhjólbarðar.
Hágæðahjólbarðar, Hankook,
frá Kóreu á mjög lágu verði.
Gerið kjarakaup.
Sendum um allt land.
Skiðapakkar: Blizzard skiði, Nordica
skór, Look bindingar og Blizzard staf-
ir.
e70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,-
e 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,-
e 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,-
e 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,-
Skíðapakkar fyrir fullorðna:
kr. 19.000,- - 22.300,-
5% staðgrafsláttur af skíðapökkum.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Landsins mesta úrval af grímubúning-
um, 30 gerðir, frá kr. 900: Batman,
Superman, Zoro, sveppa-, sjóræn-
ipgja-, indíána-, trúða-, barna-, kokka-
og hróabúningar, hattar, sverð, litir,
fjaðrir, bogar, hárkollur. Komið: pant-
ið tímanlega fyrir öskudaginn. Nýtt
100 bílastæða hús við búðarvegginn.
Póstsendum samdægurs. Leikfanga-
húsið, Skólavörðustíg 8, s. 91-14806.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
■ Verslun
Gönguskiðaútbúnaður í miklu úrvali á
hagstæðu verði. # Gönguskíðapakki:
skíði, skór, bindingar og stafir.
eVerð frá kr; 9260.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Gefið meðgöngunni léttan og litríkan
blæ í fötunum frá Versluninni Fislétt,
Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038,
opið frá kl. 13-18.
Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl.
Poulsen,, Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
Isafirði, og flest kaupfélög um land
allt.
Smiðjur - Iðnfyrirtæki. Úrval plasma-
skurðarvéla, skera frá 4-50 mm. Há-
gæðavélar. Hafið samband við sölu-
menn. Jón og Einar sf., heildverslun,
símar 651228 og 652528.
41
Yndislegra og fjölbreyttara kynlif eru
okkar einkunnárorð. Höfum frábært
úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm-
ur og herra o.m.fl. Lífgaðu upp
skammdegið. Einnig úrval af æðisleg-
um nærfatnaði á frábæru verði á döm-
ur og herra. Við minnum líka á plast-
og gúmmífatnaðinn. Sjón er sögu rík-
ari. Ath., póstkr. dulnefnd. Opið 10-18
virka daga og 10-14 laugard. Erum á
Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítala-
stíg), sími 14448.
lomeo
Julúu
Otto vörulistinn (sumarlistinn ) er kom-
inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks
vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto
Versand umboðið. Verslunin Fell, s.
666375. Verð kr. 350 + burðargjald.
Unglingaúlpur á kr. 5 þús.
Útsölunni lýkur næstu daga.
London, Austurstræti.
Rossignol gönguskiðapakkar. Skíði,
skór, bindingar, stafir. Verð:
Visa/Euro 13.000. Staðgreiðsjuverð:
12.300. Hummel-sportbúðin, Ármúla
40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055.
Skiðavöruverslun - skíðaleiga. Mikið
úrval af nýjum og notuðum skíðav.
Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan
v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800
13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar.
Rossignol skíðapakkar. Skíði, skíða-
skór, stafir, bindingar. Barnapakki,
80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800,
staðgr. 12.000. Unglingapakki 1,
130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr.
15.200. Unglingapakki 2. 130-170 cm,
Visa/Euro 14.200, stgr. 13.500. Fullorð-
inspakki. Visa/Euro 20.600, stgrverð
19.500. Hummel-sportbúðin, Ármúla
40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055.
Dráttarbelsli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.