Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Side 29
37 MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1990. Skák Jón L. Arnason „Ég hef ánægju af því aö skoða sumar skákþrautir aftur og aftur," segir heims- meistarinn Garrí Kasparov í kennslubók sinni og nefnir sem dæmi þraut Alexand- er Seletskys frá 1933. Hér eru lokin á þessari glæsilegu þraut. Hvítur leikur og vinnur: 1. Ba6 + Kb8 2. Dg3 + Ka8 3. Bb7 +! Bxb7 4. Rd7!! Hótar drottningunni og einnig 5. Rb6 mát. Svar svarts er þvingað en strandar á laglegu stefi: 4. - Dd8 5. Db8 +! Dxb8 6. Rb6 mát. Bridge ísak Sigurðsson Það er alltaf skemmtilegt þegar varnar- spilari getur geflð einn slag 1 vörn og þegið 2 slagi að launum í staðinn en dálkahöfundur varð þeirrar ánægju að- njótandi í tvímenningi bridgehátíðar um síðustu helgi. Spil 80, vestur gefur, a/v á hættu: * Á10975 V 86 ♦ 4 + ÁKG65 * 42 f G73 ♦ ÁK32 + D942 N V A S * K86 V Á10 ♦ D1095 + 10873 * DG3 V KD9542 ♦ G876 + -- Vestur Norður Austur Suður Pass 14 Pass 2V Pass 24 Pass 44 p/h Útspilið var tígulnía, þriöja frá brotinni röð og vestur drap á kóng og spilaði þarnæst ásnum í litnum. Sagnhafi tromp- aði og spilaði hjarta, ás og sjöan kom frá vestri sem gaf vísbendingu um ójafna tölu í litnum. Þá lá beinast við að spila strax hjarta til að slíta samganginn í litn- um hjá sagnhafa. Sagnhafl þurfti nú ekk- ert annað en að spila spaða á tíuna til að tryggja spilið, en spilaði þess í stað spaðadrottningu. Það var einfalt mál að gefa þann slag, en þá kom næst spaöi á tíu. Nú var draumastáðan komin upp, að gefa einnig þann slag, til að koma í veg fyrir að sagnhafi fengi innkomu í bhnd- an. Sagnhafi trompaði þamæst lauf, spil- aði hjartakóng, sem var trompaður hjá austri, tiguldrottningu spilað, og sagn- hafi varð að lokum að gefa fjórða slaginn • til varnarinnar á lauf. Fyrir að bana 4 spöðum fengust þó ekki nema 34 stig af 46 mögulegum. Krossgáta Lárétt: 1 áræöi, 4 þekkt, 8 þegar, 9 fljótið, 10 ekki, 11 hávaöi, 13 gröf, 14 heitið, 16 þjóta, 17 ilmi, 19 starfa, 21 viökvæm, 23 hása, 24 þögul. Lóðrétt: 1 borgari, 2 hlýjaöi, 3 stöng, 4 ílátið, 5 sár, 6 vandræði, 7 skartgrip- ur, 12 gára, 15 spyrja, 16 líf, 18 spök, 20 komast, 22 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bumba, 6 þó, 8 át, 9 árla, 10 las, 11 aska, 13 snautar, 14 maðka, 16 ók, 17 ris, 19 krá, 20 agn, 21 skar. Lóðrétt: 1 bál, 2 utan, 3 másaði, 4 brauk, 5 al, 6 þaka, 7 óvarkár, 12 stakk, 13 smáa, 15 arg, 16 óra, 18 ss. Jæja, ég sé að þú heldur í uppskriftina „heimilis-brunann". ‘i-n i Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. febrúar - 22. febrúar er í Reykjavíkurapóteki Og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tii skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögurri er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- tjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar. sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vijjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- . gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. ki. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og. 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir50árum Mánudagur 19. febrúar. Finnar hafa tekið sér stöðu í aðalvirkjum Mannerheimlínunnar. __________Spakmæli____________ Við kvörtum yfir því að líf okkar sé stutt en hegðum okkur eins og það væri eilíft. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. , Hofsvallasafn, -Hofsvallagötu 16, '». 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hríngbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn'Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega.. Lifiinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Liflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt gera ráö fyrir einhverjum erfiðleikum fyrri hluta dagsins. Liklegt er að einhver gágnrýni þig. Kvöldið verður til muna skemmtilegra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gættu þess að sýna ekki kæruleysi. Það gæti kostað óþægi- legar útskýringar. Þú ert opinskár en gættu þess að tala ekki af þér við ókunnuga. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir lent í átökum um völd eða yfirráðarétt. Gættu þess að ganga ekki til hvílu án þess að leysa þau vandamál sem fyrir liggja. Nautið (20. apríl-20. mai): Morgunstund gefúr gull í mund. Taktu daginn snemma. Hlutirnjr verða erfiðari eftir því sem líður. Þú átt von á ein- hveiju skemmtilegu í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Taktu ekki ákvarðanir í skyndi. Þú gætir orðið að endur- skoða þær og það kæmi þér 1 vandræði. Svaraðu bréfum, þú sérð eftir því ef þú gerir það ekki. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú átt við ákveðinn vanda að stríða fyrri part dagsins. Leit- aðu ráða hjá' öðrum ef þú þarft að taka ákvarðanir. Happatöl- ur eru 8, 16 og 35. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú heyrir eitthvað sem þér fmnst mjög áhugavert. Dagurinn hentar vel til að skemmta sér heima. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hægur og góður dagur. Þú kemur þér í verk sem beðið hef- ur. Þú færð góðar fréttir af einhveijum þér nákotnnum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú heyrir af einhveiju sem reynist þér gagnlegt en gæti kostað breyttar aðferðir. Sinntu ákveönu sambandi ef þú vilt ekki særa tilfinningar einhvers. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv,.): Þú kemur miklu í verk heima fyrir og fiölskyldulífið er ham- ingjusamt. Hlustaðu á ráð annarra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér verður mest úr verki í kvöld. Reyndu að hafa góð áhrif í þeim hópi sem þú ert í og stattu ekki gegn hjálp annarra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn hentar ekki endilega fyrir sjálfstæðar ákvarðanir. Samvinna viö aðra gefur betri árangur. Vertu ekki of gjaf- mildur. Happatölur eru 5, 22 og 33.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.