Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1990, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MANUDAGUR 19. FEBRUAR 1990. EyjaQölI: Bílarnir eins og eftir haglabyssu- skothríð Akureyri: íbúðarhús gjör- ónýtt eftir eld >—r-3ylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Umhverfið hér er svo hrikalegt ið því verður vart lýst með orðum. 4ð minnsta kosti fiögur íbúðarhús nafa orðið fyrir skemmdum, þak íauk í annað sinn af fiósinu á bænum Steinum en það fauk síðast á að- 'angadag. Þá eru allmargir bílar mik- ð skemmdir," sagði Sigurgeir Ing- ílfsson, bóndi á bænum Hlíð undir Syjafiöllum, í samtali við DV. r Um miðjan dag á laugardag gerði aftakaveður undir Eyjafiöllum með aeim afleiðingum að hús og bílar ikemmdust. „Þetta er ekki minna jón en við urðum fyrir á aðfangadag ag við erum orðnir nokkuð leiðir á Dessu,“ sagði Sigurgeir. „Elstu menn lér muna ekki að áður hafi komið ilíkt veður tvisvar með svo stuttu millibili. Þetta hefur verið virkilega erfiður vetur hér á þessum slóðum. Við fengum bæði grjót og ísköggla yfir okkur. Ég get nefnt sem dæmi aö baksýnisspegill inni í Lödubíl hér ^var eins og hann hefði lent í hagla- byssuskothríð. Þetta var djöfuls hamagangur og tjónið nemur örugg- lega nokkrum milljónum," sagði Sig- urgeir Ingólfsson. Menn voru í allan gærdag að negla fyrir glugga og koma húsum sínum í stand eftir ofviðrið á laugardag. -ELA Ný sjónvarpsstöð í haust: Fjórir nýir hlut- hafar I Sýn Bíóhöllin, Gengið var frá hlutafiáraukn- Frjáls fiölmiðlun, sem gefur út DV, ingu í Sýn hf. á fundi í félaginu í Vífilfell og Þorgeir Baldursson í gærkvöldi. Verður hlutafé 184 Odda. Búist er við fleiri hluthöfum milfiónir og er meirihluti þess þeg- þar sem hlutafé er enn óselt. ar seldur. Á fundinum í gærkvöldi var ný Sýn hefur verið að undirbúa stjórn Sýnar skipuð. Formaður er stofnun sjónvarpsstöðvar undan- Jónas Krisfiánsson ritsfióri og farið og leitað að nýjum hluthöfum. varaformaður Árni Samúelsson frá Fram til þessa háfa 15 aðilar verið Bíóhöllinni. Aðrir í stjóm eru hluthafar i Sýn en i gær bættust Halldór Guðmundsson í Hvíta hús- fiórir nýir í hópinn: Bíóhöllin, inu, áður GBB-auglýsingaþjónust- an, Þorgeir Baldursson og Sveirrn R. Eyjólfsson. Sjónvarpsstjóri hefur ekki verið ráðinn. „Stjórnin hefur ekki gert annað en að skipta með sér verkum. Hún tekur við þeim verkefnum sem fyr- ir eru og miöa að því að hefia út- sendingar í haust. Það er verið að kaupa tækjabúnað og ýmislegt er það varðar,“ sagði Jónas Kristjáns- son stjórnatformaður í morgun. Jónas gat ekki staðfest að um helgarsjónvarp yrði að ræða. Væri undirbúningur sjónvarpsstöðvar- inriar á þvi stigi að of snemmt væri að fullyrða um það. - Nú ætti Stöðvar tvö dæmið að vera ykkur víti til varnaðar? „Þessi sjónvarpsstöð fer af stað með mikið hlutafé og gott eiginfiár- hlutfall.“ -hlh Feguröardrottning Suðurnesja 1990: „Þetta er alveg eins og draumur“ - sagði Olga Björt, sautján ára Njarðvikurstúlka Ægir M. Kárason, DV, Suðumesjum: Ibúöarhúsið að Lundargötu 10 á Ykureyri gjöreyðilagðist í eldi í nótt m slökkvistarf stóö enn yfir þegar íomið var fram á morgun. Eldurinn kom upp í húsinu um kl. I í nótt en húsið er gamalt timbur- íús, tvær hæðir og ris. Ekki hefur verið búið í húsinu í vetur vegna skemmda sem urðu á því í haust en rigendur þess geymdu nokkuð af oúslóð sinni þar inni. Þegar slökkvi- •iðið kom á vettvang logaði eldur um allt hús að sögn Tómasar Búa Böðv- rrssonar slökkviliösstjóra og var mjög erfitt að eiga við eldinn. Lundargata 10 er hús sem gengur undir nafninu Gunnarshólmi. Skáta- "ireyfingin átti húsið lengi en það íefur verið í einkaeign síðustu árin. „Eg trúi þessu ekki ennþá, þetta kom mér mjög á óvart, er alveg eins og draumur," sagði Olga Björt Þórðar- dóttir, 17 ára Njarðvíkurmær, eftir að hafa verið valin feguröardrottning Suðumesja í Glaumbergi á laugar- dagskvöldið. „Sjálf var ég búin að velja sigurveg- ara í keppninni svo að ég hélt að mér hefði misheyrst þegar mitt nafn var nefnt.“ Þetta var ekki eini titillinn sem Olga vann, hún var einnig kjörinn ljósmyndafyrirsæta Suðurnesja. Olga stundar nám í máladeild Menntaskólans í Reykjavík og er á öðru ári. Áhugamál hennar era mörg; listgreinar, teikning og skraut- skrift, líkamsrækt og skokk. Einnig finnst henni gaman að ferðast og hún er mikill dýravinur. Foreldrar Olgu eru Helga Magnús- dóttir og Þórður Bergmann Stefáns- son. Vinsælasta stúlka keppninnar var kjörin íris Eggertsdóttir, 17 ára Keflavíkurmær. Starfsmannafélag Reykjavlkurborgar: Fegurst fljóða á Suðurnesjum var kjörin Olga Björt Þórðardóttir. Mun hún í kjölfarið taka þátt í Fegurðarsamkeppni íslands. DV-mynd Ægir Már Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar samþykkti í atkvæðagreiðslu um helgina nýgerðan kjarasamning þess og borgarinnar. Á kjörskrá vora 2.463 en einungis 538 kusu um samninginn sem eru 22% félagsmanna. Samþykkir samningnum voru 323 eða 60 prósent þeirra er greiddu at- kvæði, ósamþykkir voru 205 eða 38 prósent, auðir og ógildir seðlar voru 10 eða tvö prósent atkvæðaseðlanna. Atkvæðagreiðsla um samninginn fór fram á fóstudag og laugardag og var talningu lokið um kl. 22.00 á laug- ardagskvöldið. J.Mar Veðriö á morgun: Tals- vert frost Á morgun verður hæg, breyti- leg átt, víöast gola og smáél á stöku stað norðanlands og vest- an. Frost verður á öllu landinu, 4-10 stig. NYJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 Uti að aka í 40 ár BILALEIGA v/FlugvalIarveg 91-6144-00 i 5 5 - ! i 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.