Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990. Utlönd Bretland: Verkamanna- flokkur sækir á í skoðana- könnunum Verkamannaflokkurinn í Bret- landi, sem er í stjómarandstöðu, hefur sautján prósenta forskot á stjómarflokkinn, Ihaldsflokk Thatcher forsætisráðherra, að því er fram kom í breska blaðinu The Sunday Times í gær. Skoð- anakönnun á vegum blaðsins sýndi aö ef gengið yrði til kosn- inga nú hlyti Verkamannaflokk- urinn meirihluta, alls 51 prósent, en íhaldsflokkurinn 34 prósent. Þetta er mesta forskot sem Verkamannaflokkurinn hefur haft á íhaldsflokkinn síðan Thatcher komst til valda fyrir nærri ellefu árum. Slíkar niðurstöður myndu þýða aö Verkamannaflokkur Neil Kinnocks myndi hljóta eitt hundrað og tuttugu sæta meiri- hluta á þingi í kosningum. Verkamannaflokkurinn hefur haft forystú í sköðanákönnunum í næstum ár á sama tíma og éfiia- hagurirm hefur átt á brattann að sækja. í viðtali við The Sunday Times kvaðst Thatcher fullviss um að efnahagurinn myndi rétta úr kútnum áður en hún þyrfti að boða til kosninga næst, árið 1992. Reuter Nicaragua: IDNVELAR Járnsmíðavélar Rennib. 2000 mm Rennib. 3000 mm Rennib. 3500 mm Radial borv. Tos Súluborvél Mes Plötusax 2000 mm Plötusax 2500 mm Beygjuvél Kantpressa 2000 mm Prófílbeygjuvél Fjölklippur Loftpressur Trésmíðavélar Plötusög Sac Plötusög Kamro Dílaborvél Scm Fræsari T130 Kílvél Weinig Kílvél Harbs Bandsög Samb. vél Robland Samb. vél Minimax Samb. vél Samco Afréttari Paolini Þykkthef. Scm Loftpressur I & T HF. Iðnvélar & tæki Smiðshöfða 6 674800 Kosningarnar þykja marka þáttaskil Nicaraguabúar gengu að kjörborð- inu í gær og bíða nú úrshta frið- samlegra kosninga sem mörkuðu þáttaskil í sögu landsins. Þykir jafn- vel líklegt að nú verði endi bundinn á borgarastríðið í landinu. Kjörstöðum var lokaö klukkan 18 að staðartíma eða á miðnætti í nótt að íslenskum tíma. Engar fregnir höfðu borist af ofbeldi á kosning- adaginn en tvö þúsund og fimm hundruð erlendir eftirlitsmenn fylgdust með því að kosningarnar færú löglega fram. Fýi-stú niðurstöðurnar; frá fjórUm BÍ 4391 kjörstað, sýiidú áö flökkUi- sandíriista háfði-sigrdÖ i tveÍfhUt- kjördæmum og kosningabandalag stjómarandstöðunnar í tveimur. Niöurstöður sýndu að sandínistar voru með nær tvöfalt fleiri atkvæði en sljórnarandstaðan en úrtakið þykir of lítið til að það sé marktækt. Fyrir kosningar sýndu skoðana- kannanir að sandínistar myndu sigra. Forseti yfirkjörstjómar sagði að kosningamar hefðu farið fram „án Daniel Ortega, forseti Nicaragua, og Jimmy Carter, fyrrum Bandaríkjaforseti, á fundi með fréttamönnunum fyrir kosningarnar. Simamynd Reuter Violeta Chamorro, forsetaframbjóð- andi kosningabandalags stjórnar- andstöðunnar í Nicaragua, greiðir atkvæði í gær i Managua. Símamynd Reuter teljandi svindls. Það er að segja það er ekkert sem varpað getur skugga á kosningarnar." Að sögn hans var ekki hægt að opna níu kjörstaði vegna aðgerða kontraskæruliða og færa þurfti kosningarnar á tólf stöð- um. Eftirlitsmennirnir voru meðal annars frá Sameinuðu þjóðunum, Samtökum Ameríkuríkja og Carter- hópnum svokallaöa sem Jimmy Carter, fyrrum forseti Bandaríkj- anna, er í forystu fyrir. Nokkru áður en kjörstöðum var lokað kvartaði talsmaður kosninga- bandaiags stjómarandstöðunnar undan því að 31 kjörstaður hefði ekki verið opnaður og að byttur með bleki, sem hægt er að þvo burt, hefðu fundist með rofnu innsigli í Matag- alpa héraðinu. En klukkustund áður en kjörstöðum var lokað sagði Carter að kosningamar heíðu fariö fram samkvæmt áætlun. Varðandi kvart- anirnar um blekið sagöi Carter aö hann hefði prófað það sjálfur og get- aö þvegið það burt. Hann bætti hins vegar við að ekki hefðu fundist nein sannindamerki þess að átt hefði ver- ið við blekið. Carter sagðist einnig aðeins vita til þess að sjö kjörstaðir í afskekktum hémðum hefðu ekki verið opnaðir. Lokaorð Carters munu vega þungt. í fyrra tóku bandarísk yfirvöld tillit til úrskuröar hans um kosninga- svindl í Panama. Bandaríkjastjórn hefur verið andvíg Daniel Ortega, forseta Nicaragua, og stutt baráttu kontraskæruliða gegn sandínistum. Sljórnarerindrekar segja að ef Or- tega vinni kosningamar eigi Banda- ríkjastjóm lítilla annarra kosta völ en að endurskoða samskiptin við Nicaragua. Reuter Japan: Ostöðugleiki á verðbréfa- mörkuðum Þeir voru áhyggjufullir á svipinn fjármálasérfræðingarnir í Tokýo í síðustu viku því þá féll verð á verðbréfamörkuðum. Simamynd Reuter RÝMINGARSALA - ALLT AÐ 50% AFSLATTUR CB AM/FM heimatalstöðvar * Straumbreytar úr 220 V í 12 V CB FM handstöðvar CB bílaloftnet CB húsloftnet Rafstöðvar VHF bílaloftnet Höfuðnuddtæki Mikill órói ríkti á verðbréfamörk- uðum í Tokýo í dag í kjölfar mjög óstöðugra viðskipta og fallandi verðs í síðustu viku. í morgun, að íslensk- um tíma en síðla dags að staðartíma, þegar mörkuðum í Japan var lokað, hafði verð á hlutabréfum í kauphöll- inni í Tokýo þó náð sér nokkuð á strik eftir mikinn óstöðugleika. Nikkei-verðbréfavisitalan var skráð á 33.321,87 og hafði þá fallið um 1.569,10 stig. Það samsvarar fjög- urra og hálfs prósents falli. Vísitalan hafði þó mjakast nokkuð upp frá því um miðjan dag því um hádegi hafði vísitalan fallið um rúmlega sjö pró- sent frá opnun kauphallarinnar. Það er annaö mesta fall á einum við- skiptadegi í Tokýo. Japansbanki seldi að minnsta kosti átta hundruð milljónir dollara á 148.90-149.00 yen síðdegis í dag til aö reyna aö koma í veg fyrir að jap- anska yenið sigi frekar en þegar var orðið. Þegar kauphöllin var opnuð var yenið skráð á 147.50 gagnvart dollar en um miðjan dag var það Skrað á 149.00 Reuter SENDUM í PÓSTKRÖFU TÍTAiY lll*. - (áöur Benco) LÁGMÚLA 7, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 91-84077 ÚRVAL á næsta blaðsölustað Úrval tímarit fyrir alla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.