Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Blaðsíða 6
6 FÖSTÚÖAGUR 9. MARS 1990. pv_____________________________________________________________________________________Viðskipti Fjöldi fyrirtækja 1 fiskútflutningi: Um eitft hundrað fyrirtæki flytja út fisk frá Islandi - einokun á útflutningi á saltfiski og saltsíld Yfir eitt hundrað fyrirtæki flytja át fisk og fiskafurðir frá íslandi. Flest þessara fyrirtækja eru í gáma- útflutningi eða 60 talsins. Hins vegar er athyglisvert að um 30 fyrirtæki flytja út frystan fisk. Það er mikil fjölgun frá því sem áður var en þar tii fyrir rúmum tveimur árum fluttu Sambandið og Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna eingöngu út frystan fisk. Það vekur athygli að einokun er í útflutningi á saltfiski og saltsíld héðan. Sölusamband íslenskra fisk- útflytjenda, SÍF, flytur út saltfisk og Síldarútvegsnefnd flytur út saltsíld. Um 60 einstaklingar og fyrirtæki flytja út fisk í gámum, svonefndan gámafisk. Flest þessara fyrirtækja eru í útgerð, þau eru að flytja út sinn eigin fisk. Ekki tókst DV í gær aö fá sundurliðaðar upplýsingar um þaö hveijir flytja út gámafisk. Athygli er vakin á því að sömu aðilar eru að hluta bæði í gámaút- flutningi og útflutningi á frystum fiski. Um tvítalningu er að ræða og hefur DV tekið tillit til þess þegar fundnir eru út þeir eitt hundrað sem flytja út fisk frá landinu. Þessi 30 fyrirtæki flytja út frystan fisk (ekki er um tæmandi lista að ræða): 1. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. 2. SÍS. 3. íslenska umboðssalan. 4. íslenska útflutningsmiðstöðin. 5. Luna Seafood. 6. Marbakki. 7. Nasco. 8. G. Ingason. 9. Asiaco. 10. Samherji. 11. Seifur. 12. Triton. 13. Smári. 14. Vogar. 15. Sjóli. 16. Andri. 17. Marfang. 18. Hafex. 19. ísl. sjávarafurðir. 20. Stálskip. 21. Gunnvör. 22. íspólar. 23. Djúpfiskur. 24. Stafnsíld. 25. Fisco. 26. Stefnir. 27. Fisktækni. 28. Toppfiskur. 29. G. Albertsson. 30. G.B. Ólafsson. Þrátt fyrir að um 30 fyrirtæki flytji út frystan fisk héðan hafa Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna og Samband- ið langstærstan hluta markaðarins. Þessi fyrirtæki voru aðeins tvö í út- flutningi á frystum fiski þar til fyrir \CEMjvdiC h«ozen XAWnu: Fjöldi fyrirtækja í útflutningi á fiski hefur margfaldast á síðustu árum. Sér- staklega er aukningin mikil í útflutningi á frystum fiski. Um 30 flytja nú út frystan fisk en Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sambandið höfðu þar til fyrir nokkrum árum einokun í útflutningi á frystum fiski. FROZEN illets ic t/~ct aNIH 12 LBS. “ 5.4-1 KU.OStlET. jsSWN.OM , jSKINŒSS Þórður Sverrisson um merki íslandsbanka: Auglýsingasftofan vann af heiðarleika Þórður Sverrisson, forstöðumaöur markaðsdeildar íslandsbanka, sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna hönn- unar á merki íslandsbanka. Segir Þórður aö stjómendur íslandsbanka séu þess fullvissir að auglýsingastof- an GBB-Auglýsingaþjónustan, nú Hvíta húsið, hafi unnið af fullkomn- um heiðarleika. „Mótun hugmynda og tillagna að merki íslandsbanka fór fram í sam- vinnu bankans og starfsmanna GBB-Auglýsingaþjónustunnar - nú Hvíta hússins. A lokastigi þeirrar vinnu rákust starfsmenn auglýs- ingastofunnar á merki skemmti- garös á Spáni sem ekki var óáþekkt því merki sem verið var aö vinna að fyrir íslandsbanka. Strax var haft samband við bankann þannig að hægt væri að meta hvort ástæða væri til að hætta vinnu við merki bankans. Eftir umræður innan bank- Ferðamál: María ráðin forstöðu- maður Upplýsinga- miðstöðvar María Guðmundsdóttir, aðstoð- arframkvæmdastjóri Upplýs- ingamiðstöðvar ferðamála á ís- landi, hefur verið ráðin fram- kvæmdastjóri Upplýsingamið- stöðvarinnar frá og með 1. maí. María er 35 ára að aldri. Hún er menntuð í frönskum bók- menntum og ensku frá Englandi. Ennfremur hefur hún stundað nám í Frakklandi. Hún hefur einnig lokið leiösögumannanám- skeiðiFerðaálaráðs. -JGH DAVIONG ISLAND ESPANOLA SA Merkið er firmamerki fyrir Daylong Island. Birtist i tímaritinu Print árið 1988. ÍSLAN DSBANKI Nýtt merki íslandsbanka. Þetta merki var unniö árið 1989. íslandsbanki: „Fullkominn heiðarleiki við mótun merkisins.“ ans var ákveöið að ekki væri ástæða til þess. Við erum þess fullvissir að starfs- menn auglýsingastofunnar unnu af fullkomnum heiðarleika við mótun merkisins enda sáum við hvernig merkiö þróaðist í sína endanlegu mynd. Að okkar dómi er það ekki óeðlilegt að tvö merki, sem á margan hátt eru unnin út frá sömu forsend- um, beri svip hvort af öðru. í báðum merkjum er verið að vinna með sömu náttúruhluti, það er jörð, haf og sól, og því eðlilegt að litir séu áþekkir, svo og fjöldi hluta í merkinu." -JGH Byko og Húsasmiðjan kaupa Byggingavörur Sambandsins Stórfyrirtækin á byggingamark- aðnum, Byggingavöruverslun Kópa- vogs og Húsasmiðjan, hafa keypt Byggingavörudeild Sambandsins að Krókhálsi 7 í Reykjavík. Þau hyggj- ast fyrst og fremst nýta sér vöru- birgðir fyrirtækisins en selja fast- eignina við Krókhálsinn. Kaupin ná til fasteigna og vöru- birgða Byggingavörudeildarinnar, auk 14 eignarhluta Sambandsins í Steinullarverksmiðjunni hf. á Sauð- árkróki. Yfirtaka á birgðum og eign- um fer fram á morgun, 10. mars. Skrifað var undir kaupsamninginn 6. mars. Fyrirvari er um samþykki stjórna félaganna og samþykki ann- arra hluthafa í. Steinullverksmiðj- unni. -JGH Steinullarverksmiöjan á Sauðárkróki. Meö i kaupum Byko t Kópavogi og Húsasmiðjunnar á Byggingavörudeild Sambandsins að Krókhálsi fylgir 14 prósenta hlutur Sambandsins í Steinullarverksmiðjunni á Sauðárkróki. nokkrum áium. Samkvæmt upplýsingum DV flytja um 10 fyrirtæki út fiskimjöl og um 7 lýsi. Um 6 fyrirtæki flytja út niður- soðnar fiskafurðir. Miðað við fjölda þeirra fyrirtækja, sem flyfja út frystan fisk og ferskan, vekur athygli að aðeins eitt fyrirtæki skuli flytja út saltfisk og annað salt- síld. í þessum geira er um einokun að ræða. Sölusamband íslenskra fi- skútflytjenda, SÍF, er eina fyrirtækið sem flytur út saltfisk. Síldarútflutn- ingsnefnd er eina fyrirtækið sem flytur út saltsíld. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3-5 LB.Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4-6 Ib 6mán. uppsögn 4,5-7 Ib 12mán. uppsögn 6-8 Ib 18mán. uppsögn 15 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir Sértékkareikningar 3-5 nema Sp Lb Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Innlánmeðsérkjörum 2,5-3,25 Sb Sp Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,75-7.25 Sb Sterlingspund 13,5-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb.lb Danskar krónur 10.5-11,2 Bb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 18,5-19,75 Bb.Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 18.5-19 Ib.Bb,- Sb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf .7.5-8.25 Lb.Bb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 17,5-19,5 Ib SDR 10,95-11 Bb Bandaríkjadalir 9,95-10 Bb Sterlingspund 16,75-17 Lb.Bb Vestur-þýskmörk 10,15-10,25 4,0 Bb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 30 . MEÐALVEXTIR överðtr. mars 90 22,2 Verðtr. mars 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala feb. 2806 stig Lánskjaravísitala mars 2844 stig Byggingavisitala mars 538 stig Byggingavísitala mars 168,2 stig Húsaleiguvisitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4.748 Einingabréf 2 2,601 Einingabréf 3 3,131 Skammtímabréf 1,615 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,089 Kjarabréf 4,704 Markbréf 2,501 Tekjubréf 1,963 Skyndibréf 1.413 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,287 Sjóðsbréf 2 1,716 Sjóðsbréf 3 1,601 Sjóðsbréf 4 1,352 Vaxtasjóðsbréf 1,6160 Valsjóðsbréf 1.5200 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 600 kr. Eimskip 500 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiðjan 175 kr. Hlutabréfasjóður 172 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 371 kr. Islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Olíufélagiö hf. 400 kr. Grandi hf. 160 kr. Tollvörugeymslan hf. 116 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.