Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990. Smáauglýsingar - Síml 27022 Þverholti 11_________________________________dv ■ Til sölu Kolaportiö á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið alltaf á iaugardögum. Nýir ofnar. Ofnar nr. 1. 370 cm á lengd, tvöfaldur, 14’A cm á hæð, nr. 2 180 cm ó lengd, tvöfaldur, hæð 1414 cm, nr. 3 lengd 144 cm, hæð 61 cm. S. 82717 og 82247.____________________ Ál, ryöfrítt, galf-plötur. Öxiar, prófílar, vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt- ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum um allt land. Sími 83045, 672090. Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík. Fairmont 78, eldhúsborö og stólar, ljós viður, stofuskápur, dökkur, poppvél, hillur í söluturn og Singer saumavél, lítil. Uppl. í síma 91-41653. Fyrirtæki, athugið. Hef til sölu full- komna Ijósritunarvél með fjórum lit- um, borði og skáp, gott verð og góð kjör. Uppl. í síma 91-678990 á daginn. Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð, eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kópavogi, sími 91-79955. Ullarband fyrir vél- og handprjón, ein- girni og 4 /i band á kónum, selst ódýrt. Einnig „gammosíur" fyrir börn. Uppl. í síma 78250, Hólabergi 76. Farseðill til New York 23. mars., aðra leiðina, til sölu á 13 þús. Uppl. í síma 666727. Farsímar. Benefon farsímar frá kr. 105.000 stgr. Georg Ámundason & Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820. Michelin jeppasnjódekk, 29", til sölu, notuð í einn mánuð. Verð 35.000. Uppl. í síma 685099 eða 667052. M Oskast keypt Ath., ath., ath.l Cska eftir að kaupa 1.000-1.500 lítra tank, þarf að þola 8-12 kg loftþrýsting. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-78902. Vantar laserprentara, Ijósritara, einnig tölvuborð og bókahillur: br. 1 m, h. 2-2,30 og br. 70 cm, h. 2-2,30. Uppl. alla daga fró kl. 9-23 í s. 71155. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Rafmagnsteppastandur óskast, mesta hæð 2,70 m. Uppl. í síma 94-3063 á daginn og 94-3720 á kvöldin. Óska eftir fésvél, verður að vera í góðu iagi. Uppl. í síma 92-27198 eða 92-27201. Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu, innihurðum og útihurð. Uppl. í síma 84357 eftir kl. 17. Ódýr ísskápur óskast. Upplýsingar í síma 91-623413 eftir kl. 19. Óska eftir rafstöð, 6-12 kw, bensín eða dísii. Uppl. í síma 91-675443. ■ Verslun Tituprjónar sem hægt er að beygja, áteiknaðir páskadúkar o.fl., ný efni, snið og allt til sauma. Saumasporið, á horninu á Auðbrekku, sími 45632. ■ Fatnaður Nýr, glæsilegur kjóll til sölu. Uppl. í síma 98-34940 e.kl. 20. ■ Fyiir ungböm Óska eftir vel með förnu rimlarúmi og skiptiborði. Uppl. í síma 43665. ■ Heimilistæki Þvottavél. Tii sölu Generai Electric þvottavél á kr. 30 þús. Kostar ný 94 þús. Uppl. í síma 77212. ísskápur fæst gefins, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 12580. ■ Hljóðfæri Fender gítarar, Telecaster, Stratocast- er. margar gerðir og litir. Einnig úr- vai af öðrum rafmagnsgíturum á góðu verði. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Nýir og notaðir flyglar. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfæra- verslún Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Til sölu vel með farið Yamaha Electron C55N orgel, 2 borða, með fótbassa og trommuheila, á góðu verði. Uppl. í síma 93-12013. Lítið notaður stofuflygill til söiu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 667581. Vinsælu sólarrafhlöðurnar, fyrir sumar- bústaði, 12 volt. Sérstakt vetrartil- boðsverð. Skorri hf., sími 680010. Nýtt, ónotað, hljómborð, VZ-1, til sölu, með tösku. Uppl. í síma 91-33554. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efni. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaiand, Grensásvegi 13, sími 83577. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. og heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með mörgum gerðum af skrifborðum, hill- um, skápum og skrifstofustólum, allt á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval af notuðum skrifstofuhúsgögnum og tækjum. Kaupum og tökum notuð skrifstofuhúsgögn í umboðssöiu. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067, ath. erum fluttir í Ármúla. Gerið betri kaup. Borðstofusett, sýrð eik, borðstofuborð og stólar, hornsófi, pluss, sófasett, pluss, sófaborð og stak- ir stólar. Húsgagnaverslunin Betri kaup, Síðumúla 22, sími 91-686070. Sprautun. Tökum að okkur sprautun á innihurðum, innréttingum, o.fl. E.P stigar, Smiðjuvegi 9 A, sími 91- 642134. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- og hjónarúm, kojur, klæðaskápar, og ýmis sérsmíði. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, sími 91-685180. Óska eftir vel með förnu sófasetti, helst ieður, fataskáp, hillusamstæðum og hvítri eldavél. Uppl. í síma 673305 og 78420 eftir kl. 17 í dag. Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Vel með farið hjónarúm til sölu, með nýjum springdýnum. Uppl. í síma 98-22433. ■ Antik Antik. Höfum fengið í sölu tíorðstofu- sett, skatthol, buffetskáp með spegli, sófasett og borð (pólerað), renaissance -stóla, ruggustóla o.fl. Húsgagnaversl- unin Betri kaup, Síðumúla 22. ■ Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, framleiði nýjar springdýnur. Sækjum sendum. Ragnar Björnsson hf., Dalshrauni 6, Hafnarfirði, s. 50397 og 65Í740. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsg. Úrval af efnum. Uppl. og pant- anir á daginn og á kvöldin í s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. ■ Tölvur Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún- aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46664. Ónotuð ársgömul IBM PS/2 8550 til sölu, ásamt 8513 litaskjá og lykla- borði, 50 Mb harður diskur og 1 Mb innra minni (vinnsluminni). Mörg góð forrit fylgja. Uppl. í síma 91-23696. Amstrad PCW 8512 til sölu, ódýr pakki með nokkrum forritum, ritvinnsla, töflureiknir, gagnagrunnur, leikir. Vs. 46350, hs. 24575. Commodore 64 leikjatölva, með skjá, kassettutæki og lyklaborði, til sölu. Uppl. í síma 91-612330 og 611015 næstu daga. Apple II GS tölva óskast til kaups, einn- ig Triumphadler prentari fyrir Apple. Sími 96-24274 um helgina. ■ Sjónvörp Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta allir endurnýjað tækin sín. Tökum allar gerðir af notuðum tækjum upp í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai og Orion. Settu gamla tækið sem út- borgun og eftirstöðvarnar getur þú samið _um á Visa, Euro eða skulda- bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á öllum gerðun; af tækjum. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21" kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr. Lampar hf., Skeifúnni 3B, s. 84481. Notuð innflutt litasjónvörp og video, til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Lítið litsjónvarp til sölu, fjarstýring, nýlegt, næstum ónotað. Sími 91-622382. ■ Dýrahald Hundaræktarfélag íslands efnir til námskeiðs ætlaðs ræktendum og öðru áhugafólki um ræktun dagana 10. og 11. mars í húsnæði félagsins, Súðar- vogi 7. Fyrirlesari verður Ib Engel- hardt dýralæknir. Innritun og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins frá kl. 14-18 næstu daga, sími 31529. Af sérstökum ástæðum er til sölu 8 vikna gömul golden retriever tík. Uppl. í síma 652934 í dag og næstu daga. Ég heiti Tara, er 1 árs labradortík, ég er svört, falleg, blíð og fljót að aðlag- ast. Ef einhver góðhjartaður vill eiga mig fæst ég gefins. S. 16298 e. kl. 19. Hestamenn! Eru reiðstígvélin hál? Skóvinnustofa Sigurbjörns, Háaleitis- braut 68, ræður bót á því. Sími 33980. Nokkur hross til sölu, vel ættuð. Óska jafnframt eftir jörð á leigu. Uppl. í síma 95-12982 e.kl. 19. Höfum nokkur reiðhross til sölu. Uppl. í síma 98-65503 eftir kl. 19. ■ Vetrarvörur Veiðihúsið auglýsir. Stórgott úrval af vetrar- og veiðifatnaði. Snjóþrúgur nýkomnar. Póstkröfur. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. ■ Verðbréf Óska eftir einnar milljónar króna láni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9877. Kaupum skuldabréf og víxla. Uppl. í síma 91-627764. ■ Fyrir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir. Nýkomir sænskir ísborar, 15 cm breiðir. Mjög hagstætt verð. Kortaþjón. Póstkröfur. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Veiðileyfi til sölu í Hítará efri, Hítar- vatni, Grjótá og Tálma. Uppl, í síma 91-656529, 91-622265, 92-14847 eftir kl. 19. M Fasteignir_________________ Á Eskifirði er til sölu 200 m2 ibúðarhús ásamt 45 m2 bílskúr og 65 m2 skemmu. Uppl. í síma 91-10550. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆICNI Verktakar hf., símar 686820, 618531 "SSP S.,, og 985-29666. Fataskápar fyrir vinnustaði Viðurkenndir fataskápar úr bökunar- lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg eða standa frítt á gólfi. Þeim má raða saman eins og best hentar eða láta þá standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir. Stærðir: 30X58X170cm. 40X58X170 cm. Leitið nánari upplýsinga. J. B. PETURSSON BUKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA JÁRNVÖRUVERZLUN ÆGISGOTU 4 og 7. Simar 13125 og 13126i ÆGISGÖTU 4 og 7. Símar 13125 og 13126. SMÁAUGLÝSINGAR Mánudaga - fostudaga. Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga. 18.00 - 22.00 tPU! s: 27022 ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. Ahöld s/f- Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum blísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. E Opið um helgar. 3 Múrbrot - sögun - fleygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 681228 starfsstöð, Stórhöfða 9 C7AC-in skrifstofa - verslun 674610 BNdshöfða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Skólphreinsun t> Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflaö? - Fjarlægjum stíflur úr vóskum, WC, baðkerum og niðurföllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.