Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Blaðsíða 19
'FÖSTUDAGÚk Ö. MARS 1900.
>27
■ Hjól
Yamaha FZR 1000, get útvegað FZR
1000 ’89 frá USA. Hjólið er mjög lítið
ekið en lítisháttar skemmt eftir óhapp,
frábært verð. Einnig Husquarna VR
400 Endurohjól ’88, ókeyrt. Uppl. í
síma 656347.
Óska eftir mótorhjóli, má þarfnast lag-
færingar, allt kemur til greina, í skipt-
um fyrir Volvo 264 ’76, sjálfskiptur,
með rafmagnsrúðum og leðursætum.
Uppl. gefur Einar í síma 82896.
Oska eftir Suzuki Dakar 600, árg. ’88
eða ’89, verður að vera skoðaður ’90
og í góðu standi. Einnig galla, hjálm
og stígvél. Uppl. í síma 93-81021 til
laugardags.
Óska eftir fjórhjóli, aðeins gott hjól
kemur til greina, ekki undir 250 CC.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-667697.
■ Til bygginga
Óskast: mótatimbur l"x6" og 2"x4",
vinnuskúr og lítill flutningagámur.
Uppl. í síma 91-652584 eftir kl. 18.
■ Byssur
Landsins mesta úrval af byssum og
skotfærum. Leirudúfuskot aðeins kr.
395 per 25 stk. pakka. Kortaþjónusta.
Póstkröfur. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
símar 622702 og 84085.
■ Bátar
Snarfarafélagar. Minnt er á að ijúka
þarf greiðslum vegna bryggjustæða
eigi síðar en 17. mars vilji menn halda
forgangi að stæðum sínum. Einnig eru
félgar minntir á að Ijúka greiðslum
giróseðla vegna félagsgjalda. Gjald-
keri verður á skrifstofu félgsins dag-
ana 10. og 17. marskl. 13 17. Stjórnin.
Flugfiskur, 7,6 tonn, fullbúinn tækjum
og búnaði, tilbúinn til línu- og hand-
færaveiða, 270 ha. Iveco vél með beinu
drifí. Til sýnis í Hafnarfjarðarhöfn.
Uppl. í síma 656923 og 94-3821.
Vanur sjómaður óskar eftir 3'/i--5
tonna bát á leigu í sumar, til greina
kemur að kaupa bátinn í haust. Öllum
afla landað á markað. Uppl. gefur
Stefán í síma 93-86755.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt í
mörgum stærðum, allir einangraðir.
Einnig startarar fyrir bátavélar.
Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
Volvo Penta 13 ha til sölu, er með brot-
inn sveifarás, aðrir hlutir í góðu lagi,
stimplar nýir, einnig er til sölu tvær
talstöðvar. Uppl. í síma 91-51061.
Útgerðarmenn! Til sölu netadrekar,
allar gerðir. Gott verð. Uppl. í síma
641413 og 671671 á kvöldin og um helg-
ar.
Stóru tudor, skakrúllurafgeymarnir
komnir á sprengiverði, aðeins kr. 9.999
án VSK stgr. Skorri hf., sími 680010.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm fílmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Vélar
Pökkunarvél. Lítil, nett og afkastamik-
il flæðipökkunarvél til sölu, sérstak-
lega heppileg fyrir alls konar smá-
pökkun, hámarksstærð pakkninga er
lengd 30 cm, hæð 8 cm. Uppl. gefur
Bergur í símum 98-12664 og 98-12466.
■ Varahlutir
Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Vara-
hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700
4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan-
cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’87,
Colt ’86, Galant ’80, ’81 st„ ’82-’83,
Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort
’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny
4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore
4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra,
’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343
’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81,
Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant ’82, Renult
11 ’84. Sendum um land allt. Opið kl.
9-19 alla virka daga og laugard. 10-16.
Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport '85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jepþa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð.
• Bilapartasalan, s. 91-65 27 59 - 5 48
16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir
varahí. í: Audi 100 ’77- ’86, Accord
’81-’86, Alto ’81, BMW 320 ’78, Carina
’82, Gharade ’79-’87, Cherry ’81, Civic
’80-’82 Corolla ’85, Cressida ’80, Colt
’80-’88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta
’83, Fiat Uno ’84-’87, Panda ’83, 127
’84, Galant '79-86, Goíf’85-’86, Lancer
’81, ’86, Lada st. ’85, Lux ’84, Sport
’79, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’79-’82, 929
’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85,
Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo
’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78
o.fl. *Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, Charmant ’84, Subaru Justy
4x4 ’85, Escort XR3i ’85, Fiat Uno ’85,
Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320
323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81,
MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant
’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82,
Camaro ’83, VW Golf ’80, Samara
’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84, Accord ’80, Datsun 280 C
’81, dísil. Kaupum bíla til niðurr.
Sendum. Kreditþj.
Erum að rífa: Toyota LandCruiser,
TD STW ’88, Range Rover ’72-’80,
Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer,
Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323,
626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83,
Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re-
gata, Fiat Uno, Toyota Cressida,
Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot
205 GTi ’87, Tredia ’84. Sími 96-26512,
96-27954 og 985-24126. Akureyri.
Erum að rifa: Samara ’87, Mazda 323
’86, 626 ’80-’81, 929 ’78-’81, Toyota
Crown ’81, Hiace '81, Escort '84, Pe-
ugéot 504 D ’82, Regata ’86, Charmant
’82, Citroen GSA ’82, (CX 2500 XT ’85),
BMW 316, 320 ’82. Árg. ’78-’80: Volvo,
Colt, Golf, Fairmont, Cutlass D, Audi
100, Galant, Charade og Corona. Uppl.
í síma 93-12099.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88,
Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86,
Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318
og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929,
Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200.
Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar.
Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
'80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83,
Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal-
ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82,
Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626
’82. Viðgerðarþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’86-’87, Fiat ’83-’85, Mazda
323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82,
E10 ’84, L 300 ’83, Suzuki box, Colt
‘81, Golf '77, Cressida ’78, BMW 320
’78, Citroen GSA ’82, Charade ’80,
Accord ’82, Volaré ’77, Mustang ’80.
Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Urval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifhir Accord ’83,
Charmant ’85, Civic ’80 ’83, Escort
'85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323
'81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Hásingar + millikassi. Tvær klofnar
hásingar undan Ford pickup F250 ’86
og ’87, drif Dana 50, 4:10 hlutf., 8
bolta, millikassi NP 208 F úr Bronco
’85. Uppl. í símum 76639 og 77101 í dag
og næstu daga.
Bíl-partar Njarðvík, s. 92-13106, 15915,
985-27373. Erum að rífa Daihatsu
Charmant LE ’83, Charade ’83, Lancer
F ’83, Escort 4 dyra ’86, Subaru ’82,
Toyota Tercel ’81. Sendum um allt
land.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími
91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir-
liggjandi varahluti í flestar gerðir
jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstud. frá 10-19.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, KópaV., sími 91-73287.
Óska eftir varahlutum í Citroen CX,
jafnvel bíl til niðurrifs eða selja sams-
konar bíl ’85 í pörtum. Uppl. í síma
93-12099.
Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929.
Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 666949.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir úr Hilux. Toyota Hilux vél
og gírkassi, árg. ’80. Uppl. í síma
91-29868.
Óska eftir bil, í skiptum fyrir pylsu-
vagn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9908.
BMW 320 '80 til sölu, ekinn 109 þús„
þarfnast smáviðgerða, selst ódýrt.
Uppl. í síma 92-27067 á kvöldin.
Til sölu varahlutir í Saab 900 ’80. Uppl.
í síma 91-75877 um helgina.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bíigrip hf„ Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
Bifreiðaeigendur, tökum að okkur al-
hliða viðgerðir, pantið tíma í síma
11609 milli kl. 9 og 18 virka daga.
M BHaþjóiiusta
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphr. á sætum, teppum, vélaþvottur.
Opið mán.-föst. 8-19, laug. 10-17. Bón-
stöðin Bílaþrif, Skeifunni 11, s. 678130.
Tökum að okkur blettanir og almálning
ar. Mjög góð vinna. Gerum föst tilboð
sem breytast ekki. Bílamálunin
Glansinn, Smiðshöfða 15, s. 676890.
■ Vörubílar
Léttbyggður pallur og sturtur til sölu,
af sex hjóla bíl og flutningakassi, 6,5
m langur, einnig Benz 1619 ’73, með
krana og Sindrasturtum. Uppl. í síma
91-78640 á daginn og 91-19458 á kv.
Vörubilstjórar, verktakar ath.l Útvegum
notaða vörubíla og vinnuvélar erlend-
is frá á góðu verði og greiðslukjörum.
Vörubílasalan Hlekkur, Urðarbraut
1, sími 91-672080.
Varahlutir. Vörubilskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 'A tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf„ sími 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Yélar, kassar, drif og fjaðrir.
Útvega notaða bíla erl. frá.
■ Vinnuvélar
Komatsu. Komatsu eigendur látið ekki
hugfallast, við sérpöntum original
varahluti í Komatsu vélar. Vélakaup
hf„ Kársnesbraut 100, s. 641045.
Hjólaskófla til sölu, 1 'A rúmm, árg. ’73.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9909.
■ Lyftarar
Tudor rafgeymar i iyftara, eigum á lager
fyrir Still, hagstætt verð. Skorri hf.
sími 686810.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bilar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðjr bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Blettum, réttum, almálum.
Bindandi tilboð. Þrír verðflokkar:
Gott, betra, best - ábyrgð. Lakksmiðj-
an, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
Patrol eða Toyota jeppi óskast á verð-
bilinu kr. 600-850 þús. stgr. Aðeins
bíll í góðu lagi kemur til greina. Uppl.
í síma 98-34764.
Staögreitt 50.000. Óska eftir góðum bíl
á 50.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma
91-678990.
Óska eftir 70-80 þús. kr. bil í skiptum
fyrir PC tölvu með tvöföldum dreifi
og litaskjá. Uppl. í síma 91-41055.
■ BQar til sölu
BMW tjónabill, til sölu BMW 524TD
specialedition ’85, er standard með
BMW 6 cyl. turbo dísil 115BHP, mjög
kraftmikil og góð vél, hlaðinn auka-
búnaði. Er skemmdur á vinstri hlið,
hurðar, síls og stafur. Varahlutir
kosta nýir 120 þús„ gangv. 1350 þús„
selst á ca 700 þús. eða skipti á ódýr-
ari eða dýrari góðum bíl eða jeppa.
Uppl. í síma 36941.
BMW 316 '82 til sölu, ekinn 85.000,
mjög vel með farinn, til greina kemur
1. 50% bréf + greiðsla.
2. Lada Sport eða station á ca 100
þús. + greiðsla.
3. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-615945 til kl. 17.
Jeppi - fólksbill (disil). Plymouth Trail
Duster dísil ’74, upphækkaður, ný
dekk, beinskipt., þarfnast smálagfær-
ingar, verð aðeins 175 þús. og Datsun
dísil ’83, 6 cyl„ sjálfskiptur með öllu,
verð aðeins 235 þús. S. 98-33443.
Skodi Rabbit '84 til sölu, ekinn aðeins
45 þús. km, óryðgaður, góð vetrar-
dekk, ný kúpling o.fl., skoðaður ’90,
verð 95.000, Suzuki Alto ’81, vel dekkj-
aður, skoðaður ’90, verð 80.000, góður
staðgreiðsluafsláttur. Sími 91-673812.
Stórglæsilegur Bronco, árg. ’73 til sölu,
sjálfskiptur, vél 302, 38" dekk, læstur
að framan, tvöfaldir demparar, 108
ampera altemator, 8 aukaljós, mjög
góður að innan, verð 550 þús„ skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 98-34714.
Toyota Corolla ’84 liftback, 1,6 GL, ek-
inn 65 þús„ rauður, gott lakk, nýleg
nagladekk, upphækkaður, endurryð-
varinn, ath. skipti. Einnig góð origi-
nal dekk undan Suzuki Fox á 8000 kr.
S. 74548.
Toyota Crown disil ’81 til sölu, ekinn
217 þús„ sjálfsk., vökva-, veltistýri og
samlæsing. Verð 130 þús. stgr. Einnig
Fiat Regata 70S ’84, ekinn 107 þús„ á
100 þús. stgr. Uppl. í síma 41915 og
22626 e.kl. 19.
Pajero '83 og Mazda 323, Sedan, ’87.
Til sölu Pajero, stuttur, dísil, ’83, lítur
vel út, góð dekk, einnig Mazda 323,
4ra dyra, ’87. Uppl. í síma 91-78640 á
daginn, 91-19458 á kvöldin.
VW Jetta CL, árg. ’82, til sölu, vel með
farinn frúarbíll í toppstandi, ný dekk.
Verð 230 þús„ góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 91-652679 og eftir
kl. 19 í síma 54733.
Blazer S-10, sport, ’87, ekinn 32 þús.
mílur, sjálfskiptur, m/öllu, gullfall-
egur bíll, góð kjör og skipti ath. Uppl.
í vs. 92-14513 og hs. 92-14965.
BMW 318i '82, til sölu, mjög gott boddí
og gott kram, einnig Fiat Duna ’88,
ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 91-
678311.
Daihatsu Charade ’81 til sölu, ekinn 105
þús„ sumar- og vetrardekk, útvarp og
segulband, vel með farinn og fallegur
bíll, selst ódýrt. Uppl. í síma 642228.
Daihatzu 850 sendiskutla til sölu módel
’84, keyrður 50 þús. km, mjög gott
eintak. Verð kr. 200 þús. eða stgr. 150
þús. Uppl. í s. 78030 eða 72576 e. kl. 19.
Dodge Ramcharger jeppi 79, skráður
á götuna að hausti ’81, ekinn 53.000
km, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í vs. 98-11471 eða hs. 98-12619.
Er meö Volvo 244 GL ’80, óska eftir
skiptum á dísilvél, 6,2-6,9, með 400
skiptingu. Uppl. í hs. 96-21238 og vs.
96-21444. Matthías.
GMC Jimmy S15 ’88, ek. 18 þús. vökva-
stýri, centrall., rafm. í öllu, cruisec-
ontrol, sumar- og vetrard., dráttar-
kúla, grjótgr. Ath. skipti. S. 95-35767.
Góður bíÍL Saab 900 GL ’82 til sölu,
skipti á ódýrari, skuldabréf athug-
andi. Uppl. í síma 91-672478 eftir kl.
16.30.
Jeppi-skipti, vil láta Toyotu Tercel
4x4, árg. ’83 (ca 350- 400 þús.) upp í
Hilux á svipuðu verði. Uppl. í síma
667512 eftir kl. 17 í dag og næstu daga.
Lada Samara '86, ekinn 60 þús„ sumar-
dekk og vetrardekk, grjótgrind, verð
210 þús„ 150 þús. stgr. Uppl. í síma
42871.
Chevrolet ’65. Stór sendibíll, Fordbíll,
ferðabíll, til sölu, einnig Golf’82. Uppl.
í síma 91-45805 eftir kl. 18.
Ford Fairmont '79 til sölu, er á góðum
snjódekkjum, skoðaður ’90, verð 25
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-24756.
Honda Accord 2,0 EXI ’86 til sölu, sjálf-
skiptur, skuldabréf kemur til greina.
Uppl. í síma 35656. Magnús.
Kawasaki 110 fjórhjól, vélarlaust, einn-
ig bifreið Suzuki SS 800. Uppl. í síma
93-47718 eftir kl. 19.________________
Lada Lux ’88, ekinn 26 þús„ verð 280
þús„ góður stgrafsl. Uppl. í síma
666230.
Malibu station 79 til sölu, 8 cyl„ góður
bíll, einnig Suzuki bitabox ’82. Uppl.
í vs. 93-12099 og hs. 93-12635.
Mazda 929 2000 Ltd. '85 til sölu, ekinn
78.000 km, verð 500.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 93-81193.
MMC L 300 '88 til sölu, mjög góður bíll,
ekinn 35 þús„ til greina koma skipti
á ódýrari bíl. Uppl. í síma 93-12095.
Renault 9 TC ’82 til sölu, þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 91-46278 eftir
kl. 19 í dag og næstu daga.
Toyota Cressida '81 til sölu, ekin 121
þús. km, góður bíll. Uppl. í síma
93-12468 eftir kl. 18.
Ford Bronco II XLT 84 til sölu, hækkað-
ur 3" á boddí. Uppl. í síma 91-71204.
Galant '83 til sölu, þarfnast lagfæring-
ar, fæst fyrir lítið. Úppl. í síma 39696.
MMC Colt til sölu, árg. '86, ekinn 72 '
þús. Uppl. í síma 9246597.
Subaru Justy J10, árg. ’86, til sölu.
Uppl. í síma 72881.
■ Húsnæði í boði
2ja herb. ibúö á góðum stað í Breið-
holti til leigu frá og með 1. apríl. Til-
boð sendist DV fyrir 15. mars, merkt
„F 9903“.
Til leigu 3ja herb. íbúð, 60 m2, í Karfa-
vogi, leigist í eitt ár, 33.000 á mánuði
og 4 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma
687017 eftir kl. 19 og alla helgina.
2 herb. ibúö til leigu í vesturbænum, frá
15. mars. Uppl. í síma 96-27346 eftir
kl. 17._________________________
2 herb. ibúð viö Laugaveg til leigu í
lengri tíma, A ár fyrirfram. Tilboð
sendist DV, merkt „Laugavegur 9900“.
Eskifjörður. Lítil 3 herb. íbúð í parhúsi
til leigu. Laus strax. Sala kemur til
greina. Uppl. í síma 91-616041 e. kl. 19.
Góö 2ja herb. ibúð til leigu fyrir reglu-
saman einstakling. Ibúðin er laus.
Uppl. í síma 45504 e.kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4ra herb. risibúð í Hlíðunum.
Tilboð sendist DV, merkt
„Hlíðar 9911“.
■ Húsnæði óskast
Óska eftir einstakl. eða 2ja herb. ibúð
næst miðbænum sem fyrst eða 1. apríl.
Greiðslugeta 25 27 þús. á mánuði.
Góðri umgengni heitið. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-9876.
Ungan mann bráövantar herbergi í
Kópavogi, helst vesturbæ (annað
kemur til greina). Vinsaml. hringið
sem fyrst í s. 82579 (einnig símsvari).
Ungt reglusamt par með barn á fyrsta
ári óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu,
helst í Breiðholti. Uppl. í síma 91-
678615.
----------------------------------
Ungur reglusamur karlmaður óskar eft-
ir herbergi með aðgangi að eldhúsi til
leigu. Hafið samband við auglþj. DV/^
í síma 27022. H-9884.
Óska eftir 2 herb. ibúð á leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið ásamt
öruggum greiðslum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9857.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu, góð
umgengni og öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9867.
Subaru Justy ’86, ekinn 58.000,
Daihatsu Charade ’80, ekinn 112.000,
M. Benz 230 ’78, ekinn 180.000. Uppl.
í síma 98-22358.
Volvo 245 GL station, árg. 79, með 85
vél (23), skuldábréf kemur til greina,
góður stgrafsl. Einnig til sölu Lada
Sport ’80 í varahluti. S. 51517/686769.
VW bjalla til sölu, árg. ’74, ekinn 80
þús„ í ágætu standi, útv/segulband,
verð 45 þús. staðgr. Bílasala Ragnars
Bjamasonar, sími 673434.
VW Golf ’88. Til sölu VW Golf, árg.
’88, ekinn 23 þús„ 5 dyra, 5 gíra, bíll
í algjörum sérflokki. Úppl. í síma 91-
616559.
Sumarbústaðih
Flytjum inn
norsk
heilsárshús"
Stærðir: 24 fm, 31 fm, 45 fm,
50 fm, 57 fm, 72 fm, 110 fm.
Verð frá 1.200.000.
RC & C*. Sími 670470.