Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990.
Utlönd
Minnkandi fylgi
forseta Argentínu
Almenningi í Argentínu þykir
nú forseti landsins, Carlos Mene,a,
eins lítils virði og argentínski gjald-
miðillinn. Á tíu til tólf mánuðum
hefur forsetinn kynnt jafnmargar
ráðstafanir sem draga eiga úr efna-
hagsvandanum. Skoðanakannanir
sýna best hug almennings til for-
setans og aðgerða hans, fylgi hans
hefur minnkaö úr 80 prósentum í
34 prósent á hálfu ári.
Síðustu ráðstafanirnar voru
kynntar um helgina þegar Antonio
Gonzales fjármálaráðherra til-
kynnti að til stæði að komast fyrir
óðaverðbólguna fyrir fullt og allt.
Það á að gera með fjöldauppsögn-
um í opinbera geiranum og lokun-
um áttatíu opinberra skrifstofa.
Auk þess á að loka einum ríkis-
banka, sem veitt hefur lán til íbúða-
kaupa, og hækka útflutningsgjöld
sem verða verðtryggð.
Carlos Menem var frambjóðandi
peronista í forsetakosningunum í
Argentínu í maí í fyrra. Á fyrstu
mánuðum sínum í forsetaembætt-
inu tókst honum að draga talsvert
úr verðbólgunni en í árslok hafði
hún náð sér á strik aftur. Verð-
bólgan í Argentínu var 3.731 pró-
sent í fyrra. Frá því í desember síð-
asthðnum hefur argentínski gjald-
miðillinn fallið um 75 prósent gagn-
vart dollarnum.
Gonzales íjármálaráðherra fór
fram á skilning almennings þegar
hann kynnti síðustu ráðstafanir
yfirvalda. Þykir hafa verið þörf á
því þar sem Gonzalez er þriðji mað-
uriún sem tekið hefur við embætti
fjármálaráðherra Argentínu á sex
mánaöa tímabili.
Tvöfoldun lágmarkslauna opin-
berra starfsmanna á að gera al-
menningi kleift að sætta sig við
nýju efnahagsaðgerðirnar. Þetta
loforð kom í veg fyrir verkfall
kennara á mánudaginn.
Hingað til hafa aðgerðir forsetans
einungis leitt til mótmæla og
minnkandi vinsælda hans. Meðal-
laun (miðuð við kaupmátt) hafa
lækkað um 50 prósent undanfarin
tvö ár. Tuttugu prósent ailra full-
orðinna í Argentínu hafa ekki fasta
atvinnu.
NTB
Þegar Carlos Menem tók við forsetaembættinu af Raul Alfonsin í Argentínu fylgdi því mun meira en ein-
göngu titillinn. Efnahagsvandinn í landinu er gríðarlegur. Teikning Lurie
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Amarbakki ,2-6, þmgl. eig. knatt-
spymudeild ÍR, mánud. 12. mars ’90
kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Þórólfur
Kr. Beck hrl.
Asparfell 4, íb. 07-03, þingl. eig. María
Eyþórsdóttir, mánud. 12. mars ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Þórunn
Guðmundsdóttir hrl., Kjartan Ragn-
ars hrl. og Sveinn H. Valdimarsson
hrl.
Álakvísl 7C, talinn eig. Herdís Karls-
dóttir, mánud. 12. mars ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur em Sigurberg
Guðjónsson hdl. og Lögmenn Hamra-
borg 12.
Álakvísl 86, íb. 01-01, þingl. eig. Haf-
steinn Þorgeirsson, mánud. 12. mars
’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er
Reynir Karlsson hdl.
Baldursgata 36, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Ásdís Jónsdóttir, mánud. 12. mars ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofaun ríkisins.
Barðavogur 26, rishæð, þingl. eig.
Olga Jónsdóttir, mánud. 12. mars ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafar
Axelsson hrl.
Barmahlíð 8, versl. suðausturhomi,
talinn eig. Rafa Rafasson, mánud. 12.
mam ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi
er Ámi Einarsson hdl.
Bámgata 4, hluti, þingl. eig. Ból hf.,
mánud. 12. mars ’90 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Fjárheimtan hf. og Jón
Egilsson hdl.
Bfldshöfði 16, hluti 0404, þingl. eig.
Dalverk sf., mánud. 12. mars ’90 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Guð-
mundur Pétursson hdl. og Atli Gísla-
son hrl.
Bfldshöfði 16, tengibygging merkt B,
talinn eig. Gunnar Þórisson, mánud.
12. mars ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Bfldshöíði 16, tengibygging merkt C,
talinn eig. Ólafar Einarsson, mánud.
12. mars ’90 kk 11.00. Uppboðsbeið-
andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Blikahólar 6, 2. hæð merkt 2D, þingl.
eig. Viktoría Hólm Gunnarsdóttir,
mánud. 12. mars ’90 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson
hdl.
Bólstaðarhlíð 41, 2. hæð, þingl. eig.
Guðný Jónsdóttir Bieltvedt, mánud.
12. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
andi er íslandsbanki.
Breiðholtsvegur, Sjónarhóll, þingl.
eig. Sigríður Christiansen, mánud. 12.
mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er Fjárheimtan hf.
Búðargerði 7, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Erlendur Sigurðsson, mánud. 12. mars
’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Atli Gíslason hrl. og Tiyggingastofa-
un ríkisins.
Dalaland 10, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Birgir Öm Birgisson, mánud. 12. mars.
’90 kl. 1115. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Brynjólfar Eyvindsson hdl.
Deildarás 5, þingl. eig. Eyrún Kjart-
ansdóttir, mánud. 12. mars ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Reynir
Karlsson hdl., Búnaðarbanki íslands,
Ólafar Axelsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Drápuhh'ð 1, kjallari, þingl. eig. Vil-
mundur Jónsson, mánud. 12. mars ’90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er íslands-
banki.
Eikjuvogur 9, þingl. eig. Jón I. Páls-
son, mánud. 12. mars ’90 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnað-
arbanki íslands.
Engjasel 81, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Ólafía Rut Friðriksdóttir, mánud. 12.
mars ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Ath Gíslason hrl., Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
íslands, Tryggingastofaun ríkisins,
Gísh Gíslason hdl., Sveinn Skúlason
hdl. og Gjaldskil sf.
Eyjabakki 14, hluti, þingl. eig. Sigríð-
ur Amadóttir, mánud. 12. mars ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur eru_ Ólafur
Sigurgeirsson hdl. og Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Fannafold 128, þingl. eig. Björgvin
Ormarss. og Hrafahildur Sigurðard.,
mánud. 12. mars ’90 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðendur em Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Fannafold 135, þingl. eig. Sigurlína
EUý Vilhjálmsdóttir, mánud. 12. mars
’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em
Biynjólfar Eyvindsson hdl., Búnaðar-
banki íslands, Eggert B. Ólafsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Kristinn
HaUgrímsson hdl., Valgarð Briem hrl.
og Jón Eiríksson hdl.
Fannafold 144, þingl. eig. Ásgeir Ás-
geirsson, mánud. 12. mars ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Faxaból 14, hluti, talinn eig. Fákur,
hestamannaféfag, mánud. 12. mars ’90
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafar
Gústafsson hrl.
Faxafen 10,2. hæð, þingl. eig. Iðngarð-
ar hf., mánud. 12. mars ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Jón Finnsson
hrl., Baldur Guðlaugsson hil og Bjöm
Jónsson hdl.
Fellsmúh 15, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Hrefaa Gunnlaugsdóttir, mánud. 12.
mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
FeUsmúli 18, hluti, þingl. eig. Hreinn
Steindórsson, mánud. 12. mars ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafar Sig-
urgeirsson hdl.
Fellsmúh 22, hluti, talinn eig. Jóhann-
es Gunnarsson, mánud. 12. mars ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Guðríð-
ur Guðmundsdóttir hdl.
Flyðmgrandi 2, 2. hæð merkt A-2,
talinn eig. Guðmundur F. Sigurðsson,
mánud. 12. mars ’90 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðandi er Steingrímur Eiríks-
son hdl.
Fossagata 11, hluti, þingl. eig. Bjami
Böðvarsson, mánud. 12. mars ’90 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Frakkastígur 8, 01-01, þingl. eig. Ós
hf., mánud. 12. mars ’90 íd. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi. er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Framnesvegur 3, 2. hæðt norðurendi,
þingl. eig. Sigríður Ásgeirsdóttir,
mánud. 12. mars ’90 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er Kristinn Hallgríms-
son hdl.
Freyjugata 49, þingl. eig. Edda Jóns-
dóttir og Guðmundur Jóhannsson,
mánud. 12. mars ’90 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hdl.
Funafold 3, þingl. eig. Hans Ragnar
Þorsteinsson, mánud. 12. mars ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em íslands-
banki, Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
tollstjórinn í Reykjavík, Ólafar Axels-
son hrl., Ámi Guðjónsson lirl., Veð-
deild Landsbanka íslands, Asgeir
Thoroddsen hdl. og Elvar Óm Unn-
steinsson hdl.
Garðastræti 39, hluti, þingl. eig. Guðni
Ingólfar Guðnason, mánud. 12. mars
’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur era
Gjaldheimtan f Reykjavík og Lands-
banki íslands.
Gnoðarvogur 40, 4. hæð t.h., þingl.
eig. Ragnheiður Ingadóttir, mánud.
12. mars_ ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeið-
andi er Ásgeir Thoroddsen hdl.
Gnoðarvogur 42, 2. hæð t.v., þingl.
eig. Þórdís Bjamadóttir, mánud. 12.
mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Fjárheimtan hf., Skúli J. Pálma-
son hrl., Ari ísberg hdl. og íslands-
banki hf.
Grensásvegur 52, jarðhæð, þingl. eig.
Elísabet Guðmundsdóttir, mánud. 12.
mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Ólafar Gústafsson hrl.
Grýtubakki 24, hluti, talinn eig. Hild-
ur Bjamadóttir, mánud. 12. mars ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjaldskil
sf. og Baldur Guðlaugsson hrl.
Á
Gunnarsbraut 28, hluti, þingl. eig.
Bjami Steingrímsson, mánud. 12.
mars ’90 kl 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Armann Jónsson hdl.
Háaleitisbraut 49, jarðhæð í suður,
þingl. eig. Baldur Bjömsson, mánud.
12. mars ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Steingrímur Eiríksson hdl.,
Valgeir Pálsson hdl. og Ólafar Sigur-
geirsson hdl.
Háaleitisbraut 58-60, hluti, þingl. eig.
Oddbjörg Óskarsdóttir, mánud. 12.
mars ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Háaleitisbraut, sölutum og biðskýh,
þingl. eig, Hafeteinn Hjartarson,
mánud. 12. mars ’90 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðandi er Ari ísberg hdl.
Hjarðarhagi 60,1. hæð t.h., þingl. eig.
Kristín Jóhannesdóttir og Oddur
Sveinss., mánud. 12. mars ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Tiygginga-
stofaun ríkisins og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Þverársel 8, þingl. eig. Edda Guð-
mundsdóttir, mánud. 12. mars ’90 kl.
10.00. Uppþoðsbeiðandi er íslands-
banki.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Efetasund 6, kjallaii, þingl. eig. Hall-
dóra Einarsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 12. mars ’90 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Ath Gíslason
hrl., Jón Ingólfsson hdl., Fjárheimtan
hf. og Búnaðarbanki Islands.
Grettisgata 58 B, þingl. eig. Ámi J.
Baldvinsson, fer frarn á eigninni sjálfri
mánud. 12. mars ’90 kl. 15.30. Upp-
boðsbeiðendur em tollstjórinn í
Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl., Veð-
deild Landsbanka íslands, Gjaldskil
sf. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
B0RGARFÓGETAEMBÆTT1) IREYKJAVÍK