Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990.
39
pv_______________________________Meiming
Dídó
og Aeneas
íslenska hljómsveitin stóð að flutningi óperunnar Dídó og Aeneas eftir
Henry Purcell í Langholtskirkju síðastliðið miðvikudagskvöld.
Flytjendur, auk hljómsveitarinnar, voru sönghópurinn Hljómeyki,
dansararnir Björgvin Friðriksson, Helena Jónsdóttir, Ingólfur Bjöm Sig-
urðsson, Lilja ívarsdóttir, Páhna Jónsdóttir og Sofíia Marteinsdóttir, auk
einsöngvaranna, en þeir voru Elín Ósk Óskarsdóttir, sem söng Dídó, Sig-
urður Bragason, sem söng Aeneas, Ema Guðmundsdóttir Belindu, Ehsa-
bet Eiríksdóttir, sem var bæði önnur kona og fyrsta norn, Jóhanna V.
Þórhallsdóttir söng seiðkonuna, Hrafnhildur Guðmundsdóttir aðra norn
og anda og Júlíus Vífill Ingvarsson söng sjómanninn. Stjórnandi var
Guðmundur Emilsson.
Áður en flutningur verksins hófst flutti ÞorkeU Sigurbjörnsson tón-
skáld greinargóða lýsingu á bakgrunni þess og söguþræði og hefur það
vafalaust aðstoðað margan áheyrandann/horfandann, við skilning þessa
fagra verks sem er ein af perlum tónbókmenntanna.
Vel að verki staðið
Hér var reyndar vel að verki stað-
ið í hvívetna. Einsöngvarar stóðu
sig ahir með prýði þó þar hafi hæst
borið túlkun Elínar ðskar á Dídó
og Jóhönnu Þórhallsdóttur á seið-
konunni en báðar vora þær einkar
sannfærandi í hlutverkum sínum.
Túlkun Sigurðar Bragasonar á
Aeneasi var einlæg og vönduð en
nokkuð mætti Sigurður vinna að
skerpingu fókuss neðra raddsviðs
síns. Belinda var í meðferð Ernu
Guðmundsdóttur trygg og samlynd
Dídó en einnig bjartsýn, enda sung-
in tærri, léttri röddu. Ehsabet F.
Eiríksdóttir skUaði ólíkum hlut-
verkum annarrar konu og fyrstu
nornar á trúverðugan hátt. Hún Elin Ósk Óskarsdóttir og Sigurður
býr yfir þróttmikilli rödd og væri Bragason í hlutverkum Dídó og
gaman að heyra hana takast á við Aenasar.
verkefni sem útheimti meiri and-
stæður í styrk og raddbeitingu. HrafnhUdi Guðmundsdóttur tókst að hta
sína engilfögru rödd þannig að hæfði vel hlutverki nornarinnar og Júlíus
Vi'fill Ingvarsson túlkaði sjómanninn af hæfilegu léttlyndi.
Látlaus umgjörð
Leikstjórn Sigurðar Pálssonar var látlaus ogvoru stöður og hreyfmgar
aUar eðhlegar eða þannig að verkaði sannfærandi. Dansar Hlífar Svavars-
dóttur voru sérlega vel unnið verk og gerðu mikið fyrir sýninguna. Leik-
mynd og búningar Helgu Stefánsdóttur gáfu í skyn tímaleysi og voru í
heildina látlausir, án þess þó að verka dauflegir. Lýsing þeirra Sveins
Benediktssonar og Björns Þorgeirssonar var of einfóld, hér hefði þurft
Tónlist
Áskell Másson
að koma til meiri fjölbreytni. Einnig kom fyrir að ljósin fylgdu ekki fram-
vindu leiksins, þ.e.a.s. lögðu áherslu á aukaatriði og aðalpersónur fóru
úr ljósum í miðju dramatísku atriði.
Hljómsveitin og söngflokkurinn Hljómeyki skUuðu góðum leik og söng
undir markvissri stjórn Guðmundar Emilssonar en nokkurrar óná-
kvæmni fór þó að gæta í þriðja þætti verksins.
Engu að síður verður þessi uppfærsla á Dídó og Aeneasi Purcells að
teljast listsigur fyrir íslensku hljómsveitina og stjómanda hennar, Guð-
mund Emilsson.
ÖRJf
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Stefnumót
Höfundar:
Peter Barnes, Michel de Ghelderode,
Eugene lonesco, David Mamet og
Harold Pinter.
Næstu sýningar í Iðnó eftir 20. mars.
Nánar auglýst síðar.
Kortagestir, athugið!
Sýningin er í áskrift.
Endurbygging
eftir
Václav Havel
Næstu sýningar verða i Háskólabíói.
Nánar auglýst síðar.
Leikhúskjallarinn opinn á föstudags-
og laugardagskvöldum.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram
að sýningu. Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort
Leikhús
LiL'ílj
IrMnl hiiiil Bl.iAál
*h jl. jjSÍSJLwiwRt ^
Leikfélag Akureyrar
Heill sé þér, þorskur
Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra
í leikgerð Guðrúnar Asmundsdóttur.
Sýningar allar helgar til 18. mars. Ath.!
Vegna uppsetningar á nýju íslensku leikriti
fyrir páska verður Heill sé þér, þorskur að-
eins sýnt til 18. mars.
Leiksýning á léttum nótum með fjölda
söngva.
Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6
og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
I BORGARLEIKHÚSI
I kvöld kl. 20.
Laugard. 10. mars kl. 20.
Laugard. 24. mars kl. 20.
Á litla sviði:
Htmsi
I kvöld kl. 20.00,
fáein sæti laus.
Laugard. 10. mars. kl. 20.00.
Föstud. 16. mars kl. 20.00.
Laugard. 18. mars. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 10. mars kl. 14,
fáein sæti laus.
Sunnud. 11. mars kl. 14.
Laugard. 17. mars kl. 14.
Sunnud. 18. mars kl. 14.
Miðvikud. 21. mars kl. 14, uppselt.
Laugard. 24. mars kl. 14, uppselt.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
jaðeins kr. 700.
-HÖTEL-
MNGVELLIR
eftir Sigurð Pálsson
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Frumsýning 17. mars kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum I sima
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGUACCI
eftir R. Leoncavallo
5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00.
6. sýning jaugard. 17. mars kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn-
ingardaga til kl. 20.00. Simi 11475.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli-
lífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1
klukkustund fyrir sýningu.
VISA - EURO - SAMKORT
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
i Bæjarbiói
6. sýn. lau. 10. mars kl. 17.
7. sýn. sun. 11. mars kl. 14.
Ath. breyttan sýningartima.
Miðapantanir allan sólarhringinn i
sima 50184.
FACD FACD
FACOFACD
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
FRUMSÝNIR GRlNMYNDINA
MUNDU MIG.
Það eru þeir Billy Crystal (When Harry Met
Sally) og Alan King sem eru komnir í hinni
stórgóðu grínmynd Memories of Me en
myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra,
Henry Winkler. Myndin hefur alls staðar
hlotið frábærar viðtökur enda með úrvals-
leikaranum Billy Crystal i aðalhlutverki.
Aðalhlutv.: Billy Cystal, Alan King, Jobeth
Williams
Leikstj.: Henry Winkler.
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
Bíóhöllixt
frumsýnir spennumyndina
í HEFNDARHUG
Patrick Swayze er hér kominn í spennu-
myndinni Next of Kin sem John Irving leik-
stýrir. Hann gerðist lögga í Chicago og naut
mikilla vinsælda en hann varð að taka að
sér verk sem gat orðið hættulegt.
Aðalhlutv.: Patrick Swayze, Liam Nelson,
Adam Baldwin, Helen Hurt.
Leikstj.: John Irving.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 7 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Háskólabíó
UNDIRHEIMAR BROOKLYN
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BRADDOCK
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5.
SVARTREGN
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Laugarásbíó
A-SALUR
frumsýnir stórmyndina
EKIÐ MEÐ DAISY
Við erum stolt af því að geta þoðið kvik-
myndahúsagestum upp á þessa stórkost-
legu gamanmynd um gömlu konuna sem
vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við
þægindi samtimis.
Aðalhlutv.: Jessica Tandy, Morgan Free-
man, Dan Aykroyd.
Leikstj.: Bruce Beresford.
Framleiðandi: R. Zanuck.
B-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-SALUR
BUCK FRÆNDI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 400.
Regnboginn
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
FULLT TUNGL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5,'7, 9 og 11.
ÖRLÖG OG ÁSTRlÐUR
FRÖNSK SPENNUMYND
SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubíó
CASUALTIES OF WAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
TEFLT I TVlSÝNU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
HREINSIÐ UÓSKERIN
REGLULEGA.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
||UMFERÐAR
Veður
Breytileg eða vestanátt, gola eða
kaldi. Dálítil él eða snjómugga með
köflum á víð og dreif um mestallt
land fram eftir morgni en létHr síðan
til sunnanlands og vestan með norð-
an- og norðaustangolu eða kalda. í
kvöld léttir einnig til norðanlands
og austan. í nótt þykknar upp sunn-
anlands með hægt vaxandi austan-
átt. Talsvert frost verður áfram um
mestallt land.
Akureyri skýjað -7
Egilsstaðir alskýjað -5
Hjarðames alskýjað -5
Galtarviti snjókoma -8
Kefla víkurflugvöllur skýj að -A
Kirkiubæjarklaustursnjóél -7
Raufarhöfn snjókoma -7
Reykjavík úrkoma -3
Sauðárkrókur skafrenn- ingur -6
Vestmannaeyjar skýjaö Útlönd kl. 6 í morgun: -2
Bergen snjókoma 0
Helsinki skýjað 0
Kaupmannahöfn þokumóða 5
Osló slydda 1
Stokkhólmur rigning 1
Þórshöfn snjóél -2
Algarve heiðskírt 12
Barcelona þokumóða 13
Beriin mistur 7
Chicago þrumuv. 9
Feneyjar þoka 7
Frankfurt skýjað 10
Glasgow skúr 2
Hamborg þokumóða 7
London skýjaö 8
LosAngeles alskýjað 12
Lúxemborg þokumóða 8
Madrid þokumóða 3
Maiaga skýjað 13
Mallorca alskýjað 13
Montreal heiðskírt -4
New York heiöskírt 2
Nuuk skýjað -11
Gengið
Gengisskráning nr. 48. - 9.mars 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.98000 61.14000 60,620
Pund 99,61100 99,87200 102,190
Kan.dollar 51.66300 51,79800 50,896
Dönsk kr. 9,36710 9,39170 9,3190
Norsk kr. 9.28300 9,30740 9,3004
Sænsk kr. 9,89770 9,92370 9,9117
Fl.mark 15,21650 15,25640 15,2503
Fra. frankl 10,61810 10,64600 10,5822
Belg. franki 1,72740 1,73190 1,7190
Sviss. franki 40.52500 40.63130 40,7666
Holl. gyllini 31.88830 31,97200 31,7757
Vþ. mark 35,90540 35,99960 35,8073
it. lira 0,04961 0,04873 0,04844
Aust. sch. 5,10290 5,11630 5,0834
Port. escudo 0,40680 0,40790 0,4074
Spá.peseti 0,55850 0.55990 0,5570
Jap.yen 0,40351 0,40457 0.40802
Irskt pund 95,60100 95.85200 95,189
SDR 79,68810 79,89710 79,8184
ECU 73,24610 73,43830 73,2593
Simsvari vegna gengisskróningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
8. mars seldust alls 83,320 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lœgsta Hæsta
Blandað 0,029 6,00 6,00 6,00
Htogn 0,784 233,33 170,00 240,00
Karfi 21,099 39.03 17,00 40,00
Keita 0.043 24.00 24,00 24,00
Langa 1,041 83,56 59,00 65,00
Lúða 0,224 401.07 300,00 490,00
Skarkoli 0,091 45,00 45,00 45,00
Skötuselur 0,012 290.00 290,00 290,00
Steinbltur 0,647 50,29 20,00 61,00
Þorskur, sl. 7,392 78,86 75,00 82.00
Þorskur, ósl. 0,119 67.00 67.00 67,00
Ufsi. 47,263 41,07 34,00 50,00
Ýsa, sl. 4,575 124,20 100,00 150.00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
8. mars seldust alls 13,041 tonn.
Þorskut 2,906 80,32 78,00 81,00
Vsa 2,124 127,15 123,00 149,00
Karfi 1,056 40,00 40,00 40,00
Ufsi 5,182 45,46 30,00 50,00
Steinbitur 0,391 43,00 43,00 43,00
Langa 0,172 55.00 55,00 55,00
Lúða 0.350 350,21 235.00 600,00
Koli 0,014 93,00 93,00 93,00
Keila 0,826 30.00 30,00 30,00
Skata 0,008 90,00 90,00 90,00
Rauðmagi 0.012 98,00 98,00 98,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
8. mars seldust alls 227,489 tonn.
Þorskur 131,515 79,81 36,00 106,00
Ýsa 24,796 104,86 36,00 130,00
Karfi 30.240 41,51 40,00 42,00
Ufsi 14,286 34,46 29,00 40,00
Steinbltur 21,756 46,71 20,00 69,00
Langa 0,354 51,82 49,00 54,00
Lúða 0,376 382,37 305,00 500,00
Grálúða 1,464 73,00 73.00 73,00
Skarkoli 0,447 60,36 34,00 70,00
Sólkoli 0,079 80,00 80,00 80,00
Skata 0,075 80,00 80,00 80,00
Skötuselur 0,239 180,00 180,00 180,00
Rauðmagi 0,201 86,79 84,00 88,00
Hrogn 0,316 206,00 206,00 206,00 tr