Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1990, Blaðsíða 16
FÖSTUDAGUR 9. MARS 1990
FÖSTÚDÁGUR 9. MARS T990.
Bikarkeppnin í körfuknattleik:
KR-tap eftir
21 sigurleik
- og Keflavik mætir Njarðvik í úrslitum
Eftir 21 sigurleik í röð í úrvalsdeild
og bikarkeppni máttu KR-ingar þola
að tapa fyrir Keflvíkingum með tíu
stigum, 81-71, í undanúrslitum bik-
arkeppninnar í körfubolta í gær-
kvöldi. KR-ingar mættu til leiks með
níu stiga forskot úr fyrri leiknum en
Keflvíkingar náðu að vinna það upp,
þó tæpt hefði staðið og leika til úr-
slita við nágranna sína úr Njarðvík.
Staðan í hálfleik var 45-38, Keflavík
í hag, og í síðari hálfleik var munur-
inn 2 til 10 stig. KR fékk boltann fimm
sekúndum fyrir leikslok en skot
Vesturbæinga í lokin geigaði og þar
með fógnuðu heimamenn innilega.
Keflvíkingar misstu Magnús Guð-
finnsson út af með tvær tæknivillur
eftir 10 mínútna leik en Nökkvi Jóns-
son tók stöðu hans og stóö sig mjög
vel. Sandy Anderson var yfirburða-
maöur á vellinum og tók 24 fráköst.
Guðjón Skúlason lék vel og Falur
Harðarson náði að halda Páli Kol-
beinssyni niðri.
Birgir Mikaelsson og Guðni
Guðnason voru yfirburðamenn hjá
KR. Páll lenti snemma í villuvand-
ræðum og hvarf af velli 5 mínútum
fyrir leikslok. Anatólí Kovtoum náði
sér aldrei á strik og munar um
minna.
Stig ÍBK: Anderson 26, Guöjón 20,
Nökkvi 17, Sigurður 13, Falur 3,
Magnús 2.
Stig KR: Guðni 22, Birgir 20, Kovto-
um 12, Axel 7, Páll 6, Hörður Gauti
3, Matthías 1.
Æsispennandi
í Hafnarfirði
Njarðvíkingar tryggðu sig í úrslitin
eftir nauman sigur á Haukum í æsi-
spennandi og stórskemmtilegum leik
í Hafnarflröi í gærkvöldi. Lokatölur
urðu 79-80, eftir aö Njarðvíkingar
höfðu haft yfir í leikhléi, 42-49.
Njarðvíkingar sigruðu í fyrri leik
liðanna í Njarðvík með tveggja stiga
mun og þurftu Haukar því að vinna
með þremur stigum í gærkvöldi til
að komast í úrslitaleikinn. Hafnfirð-
ingar byrjuðu leikinn með látum og
komust í 23-12 í upphafi leiksins.
Njarðvíkingar sýndu þá klærnar og
náðu undirtökunum. Suðurnesjalið-
ið hafði nauma forystu allan síðari
hálfleik en Haukamenn fengu nokk-
ur tækifæri á að komast yfir. Þau
færi fóru út um þúfur á æsispenn-
andi lokakafla og Njarðvíkingar fara
því enn eina ferðina í úrslitaleik bik-
arsins.
Patrick Releford var lykilmaður í
liði Njarðvíkinga eins og svo oft áður
og þá átti Teitur Örlygsson einnig
mjög góðan leik.
Haukar léku vel lengst af en leik-
menn liðsins gerðu afdrífarík mistök
á lokakaflanum. Jonathan Bow og
ívar Ásgrímsson voru atkvæðamest-
ir í liðinu.
• Stig Hauka: Bow 23, ívar Á. 15,
Jón Arnar 12, ívar W. 9, Pétur 8,
Pálmar 5, Henning 4 og Reynir 3.
• Stig UMFN: Releford 24, Teitur
18, Friðrik 12, ísak 10, Helgi 9 og Jó-
hannes 7.
ÍBK - Haukar
í kvennaflokki
• Keflavík vann ÍR, 56-44, í undan-
úrslitum bikarkeppni kvenna. Kefla-
vík vann einnig fyrri leikinn, 55-52,
og mætir Haukum í úrslitaleik en
Haukar unnu Njarðvík í gærkvöldi,
68-45.
-ÆMK/RR
Úrslitakeppnin í blaki
ÍS sigraði
og ÍS tapaði
- staöan orðin tvísýn í báðum deildum
Staðan í karla- og kvennadeildun-
um í blaki er orðin mjög tvísýn eftir
leiki á miðvikudagskvöldið. HK lagði
þá ÍS, 3—0, í 1. deild karla en þar með
standa Þróttur og ÍS jafnt að vígi og
KA er skammt undan. Breiðablik
lagði síðan ÍS, 3-1, í kvennaflokki,
en leikimir fóru fram í Digranesi og
lauk þeim seinni ekki fyrr en um
klukkan 23.50!
HK-ÍS: 3-0
Bæði Uð hófu leikinn af krafti og
mátti sjá ágæt tilþrif á báða bóga.
ÍS-ingar virtust ætla að ná undirtök-
unum en HK-menn sigu fram úr og
sigruðu í fyrstu hrinu, 15-8. í næstu
tveimur hrinum tóku Stúdentar sig
á og sigruðu nokkuð örugglega, 15-10
og 15-9. Fjórða hrinan var æsispenn-
andi og mjög jöfn. Sigurinn hefði
getað lent hvorum megin sem var en
IS-ingar voru sterkari á endasprett-
inum, gerðu færri mistök, og unnu,
15-13.
Sigurður Þráinsson og Bjami Þór-
hallsson vom bestir IS-manna og
gekk andstæðingunum fremur illa
að koma boltanum framhjá hávöm
þeirra.
Hjá HK átti Stefán O. Sigurðsson
bestan leik en einnig léku Skjöldur
Vatnar Bjömsson og Guðbergur P.
Eyjólfsson oft ágætlega.
Þorvaldur Sigurðsson og Guð-
mundur Ehas Pálsson dæmdu leik-
inn af stakri prýði.
Eftir þennan sigur deila ÍS-ingar
fyrsta sætinu með Þrótturum og ekki
er ósennilegt að KA-menn eigi eftir
að tylla eins og annarri rasskinninni
þar einnig.
Breiðablik-ÍS: 3-1
Blikar hófu leikinn ágætlega. Vörn
þeirra var aldeilis frábær og ÍS-stúlk-
ur fundu varla nein göt á henni.
Fyrsta hrinan endaði 15-10 en sú
næsta 15-4 og fóru Breiðabliksstúlk-
ur þá hreinlega á kostum einkum í
há- og lágvöm. Útlitið var síðan ekki
bjart fyrir ÍS í þriðju hrinu þegar
staðan var 13-3 fyrir andstæðingana.
En með ótrúlegri elju og krafti og
góðri hávörn á mikilvægum augna-
blikum tókst þeim að jafna, 14-14, og
síðan að vinna 17-16 sigur og mátti
ekki tæpara standa. Fjórða hrinan
var í járnum framan af en síöan tóku
Blikar af skarið og unnu, 15-9.
Engin ein stóð upp úr hjá Breiða-
bliki, töluvert bar þó á Eflnu Viðars-
dóttur en hún hefur tekið miklum
framfóram.
Best í hði Stúdenta var Bergrós
Guðmundsdóttir uppspilari. Hún lék
allan leikinn mjög vel en frammi-
staða annarra var mjög misjöfn.
Guðmundur Elías Pálsson og Þor-
valdur Sigurðsson dæmdu hér einn-
ig. Guðmundur heíöi að ósekju mátt
vera kröfuharðari á ágæti slaga.
-gje
Urslit
á HM í
Tékkó
Milliriðill 1
Frakkland - S-Kórea......(13-12) 31-24
Tékkósl. - Ungverjaland...(10-8) 20-20
Rúmenía - Svíþjóð.........(12-9) 20-19
Svíþjóð........
Rúmenía........
Ungverjaland...
Tékkóslóvakía..
Frakkland......
Suður-Kórea....
....5
....5
....5
....5
....5
....5
0 1 129-101 8
0 1 117-105 8
1 1 110-108 7
2 2 107-116 4
1 3 109-114 3
0 0
119-147 0
Milliriðill 2
Sovétríkin - Spánn.........(17-14) 37-28
Júgóslavía - Pólland.......(18-10) 33-20
ísland - Austur-Þýskaland...(8-12) 19-17
Sovétríkin.....
Júgóslavía.....
Spánn..........
A-Þýskaland....
ísland.........
Pólland........
...5
...5
...5
...5
...5
...5
1 0
0 148-109 10
2 120-102 6
2 109-114 6
3 106-111 4
4 101-117 2
4 102-133 2
Úrslit um sæti
1. sæti: Svíþjóð - Sovétríkin.La. 15.30
3. sæti: Rúmenía - Júgóslavía...La. 13.00
5. sæti: Ungverjaland - Spánn.Fö. 19.00
7. sæti: Tékkósl. - A-Þýskaland.La. 10.00
9. sæti: ísland - Frakkland.....La. 8.00
11. sæti: S-Kórea - Pólland.Fö. 16.'30
ísland með
13 sigra
gegn níu
Leikur íslands og Frakklands í fyrra-
máhð er sá 24. í röðinni þjóðanna á milli
og sennilega einhver sá ahra mikilvæg-
asti. ísland hefur sigrað 13 sinnum, Frakk-
land 9 sinnum og aðeins einu sinni hefur
orðið jafntefli.
Fyrst léku þjóðirnar í heimsmeistara-
keppninni í Vestur-Þýskalandi árið 1961
og þá vann ísland stórsigur, 20-13. Síðustu
leikir þeirra á mihi voru í Frakklandi í
ágúst 1988, þá vann Frakkland fyrst, 22-20,
en ísland síðan, 26-23.
Sex þessara leikja hafa verið í heims-
meistarakeppni og ísland hefur unnið
fjóra af þeim en Frakkland tvo. Markatal-
an í þessum 23 leikjum er íslandi hag-
stæð, 488 mörk gegn 460.
Besti árangur
Frakka í 23 ár
Árangur Frakka í þessari heimsmeistara-
keppni er sá besti sem þeir hafa náð á
þeim vettvangi í heil 23 ár eða síðan þeir
höfnuðu í 10. sætinu 1967. Síðan þá hafa
þeir aðeins tvívegis komist í A-keppni,
1970, þegar þeir voru sjálfir gestgjafar og
höfnuðu í 12. sæti, og 1978 þegar þeir urðu
neðstir 16 þátttökuþjóða.
Frakkar höfnuöu í 6. sæti heimsmeist-
arakeppninnar 1954 en það segir lítið því
að þá voru þátttökuþjóðirnar aðeins sex
og þeir fengu slæma skelli! Árið 1958 urðu
þeir í 9. sæti en þá voru 16 þjóðir meö og
1961 höfnuðu Frakkar í 8. sæti af 12 þjóð-
um. Þeir komast í fyrsta skipti á ólympíu-
leika ef þeim tekst að leggja íslendinga að
velli í fyrramálið.
Svíar loks í úrslit
Svíar leika á morgun sinn fyrsta úrslita-
leik í heimsmeistarakeppni í 26 ár eða frá
1964. Þá höfnuðu þeir í öðru sæti eftir tap
gegn Rúmenum en Svíar urðu heims-
meistarar 1954 og 1958.
• Sovétmenn leika í þriðja sinn til úr-
slita. Þeir töpuðu fyrir Vestur-Þjóðverjum
1978, 19-20, en urðu heimsmeistarar 1982
eftir sigur á Júgóslövum, 30-27.
• Rúmenar, sem mæta Júgóslövum i
leik um bronsið á morgun, hafa ekki leik-
ið um verðlaunasæti á HM síðan þeir urðu
heimsmeistarar 1974.
• Árangur Austur-Þjóðverja er sá slak-
asti á HM frá 1967. Þá uröu þeir í 9. sæti
en hafa síöan verið meðal sex efstu.
• Svíar léku í gærkvöldi sinn slakasta
leik í keppninni th þessa þegar þeir töp-
uðu, 20-19, fyrir Rúmeníu. Marcel Voinea
skoraði sigurmark Rúmena á síðustu sek-
úndunni en þeir þurftu að vinna með tíu
mörkum til að komast í úrslitaleikinn.
Sem fyrr var markvarslan númer eitt hjá
Svíum, Mats Olsson varði 14 sinnum úr
dauðafæram og tvö vítaköst að auki. -VS
Sagt eftir sigurinn í Bratislava í gærkvöldi:
Vona að fólkið
taki okkur í sátt
Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava:
„Ég hafði frábæra vörn fyrir framan
mig í síöari hálfleik og er sáttur við
mína frammistöðu í hálfleiknum.
Það sem hins vegar gerði gæfumun-
inn var að við gáfumst aldrei upp,“
sagði Einar Þorvarðarson markvörð-
ur í samtali við DV í gærkvöldi.
„Það var mjög góð stemmning í lið-
inu fyrir þennan leik og við ætluðum
ekki að gefa okkur fyrr en í fuha
hnefana. Ég vona að fólkið heima
hafl nú tekið okkur í sátt en ég viður-
kenni að hðið hefur ekki náð að sýna
góða leiki fram að þessu," sagði Einar.
Ótrúlegur vilji og
kraftur í liðinu
„Það var mjög áhugavert að sjá þessa
miklu einingu sem býr í liðinu þegar
á móti blæs. Þetta sýnir ótrúlegan
vilja og kraft," sagði séra Pálmi Matt-
híasson, formaður dómaranefndar
HSÍ og sóknarprestur í Bústaðasókn,
eftir leikinn.
„Mér leið vel þegar mesti hama-
gangurinn var að ganga yflr og vissi
innst inni að þetta myndi allt ganga
vel. Hlýjar óskir að heiman sem hðið
fékk fyrir þennan leik skiptu miklu
máh. Hópurinn er allur af vilja gerð-
ur og markvisst er unnið að góðum
úrslitum gegn Frökkum," sagði
Pálmi Matthíasson.
Baráttan ómælanleg
„Baráttan var ómælanleg í þessum
leik. Þetta er ekki búið ennþá en það
er jákvætt hugarfar í hópnum og við
erum staðráðnir í því að vinna
Frakka, enda mikið í húfi,“ sagði
Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði ís-
lenska liðsins.
Enn möguleiki á
upphaflegum markmiðum
„Liðið sýndi hvers það er megnugt
eftir ósigrana í síðustu leikjum. Það
hefur haft mikið að segja að við frétt-
um að fólk heima hefði alís ekki snú-
ið baki við liðinu og það hefur gefið
liðinu mikinn styrk. Við eigum enn
möguleika á að ná upphaflegum
markmiðum þrátt fyrir það sem á
undan er gengið. Hópurinn er sterk-
ur og samstæður þótt stundum hafi
verið ástæða til að gefast upp,“ sagði
Ólafur Jónsson, varaformaður HSÍ.
Spark í rassinn og
ekki veitir af
„Það var fyrst og fremst vörnin og
baráttan sem skóp þennan sigur.
Einar varði hka frábærlega í mark-
inu og hafði það sitt að segja. Þessi
sigur í kvöld gefur okkur ákveðið
spark í rassinn og ekki veitir af. Leik-
urinn gegn Frökkum verður ekki síð-
ur erfiður en þessi í kvöld. Þá kemur
í ljós hvort liðiö hefur meira úthald
en liðin verða þá að leika sinn sjö-
unda leik í keppninni," sagði Krist-
ján Arason.
Viljinn fyrir hendi
„Ég óska liðinu til hamingju með
þennan sigur. Þetta var mikilvægur
áfangi en ekki mátti þetta tæpara
standa. Þessi sigur sýnir að vhjinn
til aö sigra og gera vel er enn fyrir
hendi og vonandi gerir hðiö jafnvel
gegn Frökkum," sagði Matthías Á.
Mathiesen þingmaður en hann frest-
aði fór sinni á þingmannafund EFTA
til að geta fylgst með leiknum gegn
Austur-Þjóðverjum.
• Frank Wahl.
kjafti og klóm
- sagði Frank Walil
Jón Kristján Siguiðsson, DV, Bratisbva:
„Það kom upp taugaveiklun í
leik okkar um miðjan síðari hálf-
leik og ég held að mjög kröftug
mótspyrna frá íslendingum hafi
hreinlega sett okkur út af laginu.
Svo má ekki gleyma því að íslend-
ingar höfðu dómarana. á sínu
bandi í síðari hálfleik," sagði
Frank Wahl, einn besti maöur
austur-þýska liðsins, í samtali \áð
DV eftir leikinn gegn í
„Við lékum vel i fyrri hálfleik
en íslendingar börðust með kjafti
og klóm í síöari hálíleik og upp-
skáru samkvæmt því. Bæði hðin
sýndu mjög góöan handknattleik
og í þetta sinn kom það í okkar
hlut að bera lægri hlut frá borði.
Island á góða möguleika á að
vinna Frakka en leikmenn liðsins
mega ekkert gefa eftir. Ef þeir
berjast eins og i kvöld gegn okkur
ættu möguleíkarnir að vera fyrir
hendi,“ sagði Frank Wahl.
ísland á enn möguleika eftir sigur á Austur-Þjóðverjum:
Tími kraftaverk-
anna ekki liðinn
- vonlítilli hálíleiksstöðu snúið í glæsilegan sigur, 19-17
Jón Kristján Sigurösson, DV, Bratislava:
Tími kraftaverkanna er ekki lið-
inn. Hver hefði trúað því í leikhléi
gegn Austur-Þjóöverium í gærkvöldi
að islenska hðinu tækist að vinna
upp fjögurra marka mun í síðari
hálíleiknum? Flestir íslendinganna,
sem fylgdust með leiknum hér í Brat-
islava, voru mjög svartsýnir í leik-
hléi en nokkrir sögðu þó að leiknum
væri ekki lokið og hið ótrúlega ætti
eftir að gerast. Þeir áttu eftir að reyn-
ast sannspáir því að íslendingar sigr-
uðu í leiknum með tveggja marka
mun, 19-17, eftir 8-12 í leikhléi.
í síðari hálfleik sýndi íslenska hðið
hvers það er megnugt. Leikur okkar
manna var þá frábær. Varnarleikur-
inn var eins og hann gerist bestur,
Einar frábær í markinu og sóknar-
leikurinn var spilaður af skynsemi.
Vörnin var reyndar mjög traust allan
leikinn en sóknin var mistæk í fyrri
hálfleik. Strákarnir glopraðu knett-
inum í fyrri hálfleik og dauðafæri,
þar á meðal eitt vítakast, fóru for-
görðum. Þetta leit því ekki vel út í
leikhléi.
Alltannað lið
Greinilegt var að Bogdan hafði lesið
vel yfir sínum mönnum í leikhléi því
að allt annað var að sjá til íslenska
hðsins í síðari hálfleik. Reyndar allt
annað hð á ferðinni. Fyrstu tvö
mörkin í síðari hálfleik voru íslensk.
Júlíus Jónasson var öryggiö upp-
málað í vítaköstunum og um miðjan
síðari hálfleik hafði íslenska liðinu
tekist að jafna leikinn, 15-15. Tónn-
inn haföi verið gefinn og þegar hér
var komið sögu var íslenska liðið
óstöðvandi, lék við hvern sinn fingur
og Einar Þorvarðarson varði víta-
kast.
Austur-Þjóðverjar höfðu þó ekki
sagt sitt síðasta orð og lokakaflinn
var æsispennandi. í stööunni 17-16
ver Einar úr dauðafæri og má segja
að þá hafi vendipunkturinn í leikn-
um litið dagsins ljós enda aðeins
þrjár mínútur til leiksloka. Valdimar
Grímsson vippaði sér síðan tvívegis
inn úr horninu á lokakaflanum eftir
frábærar sendingar frá Qskari Ár-
mannssyni og íslenska liðið vann
stórglæsilegan sigur.
Sigurinn er áfangi
Útkoman gegn Austur-Þjóðverjum
hlýtur að vera hvetjandi fyrir leik-
menn íslenska hðsins sem ekki hafa
átt sjö dagana sæla hér í Tékkósló-
vakíu. Þessi sigur er þó aðeins áfangi
að settu marki. Segja má að liðsheild-
in hafi verið sterkasti hlekkurinn í.
leik islenska liðsins í gærkvöldi en
að öðrum ólöstuðum var Einar frá-
bær á lokakaflanum. Þá varði hann
vítakast í stöðunni 14-15 og enn síðar
af stakri snilld er Austur-Þjóðverjar
voru í upplögöum dauðafærum. Al-
freð var mjög ógnandi í sókninni.
Óskar komst mjög vel frá leiknum
og ljóst má vera að þar fer framtíðar-
maður í landsliðinu. Júlíus sýndi
mikið öryggi í vítaköstunum.
• Guðmundur Guðmundsson í dauðafæri gegn Peter Hofmann, markverði
Austur-Þjóðverja í gær. Hofmann varði oft vel í fyrri hálfleiknum.
Símamynd Ceteka/Reuter
Til þrautar í fyrramálið
Leikurinn gegn Frökkum verður
mjög erfiður og langt frá því að menn
geti leyft sér að vera vissir um ís-
lenskan sigur. Tapist hann verður
ísland einfaldlega b-þjóð á laugardag
en verði jafntefh verður framlengt
og leikið til þrautar. Frakkar veröa
örugglega mjög erfiðir andstæðingar
enda hefur íslenskum landshðum
ávallt gengið erfiðlega gegn þeim
eins og fram kemur annars staðar í
blaðinu.
Dómarar komu frá Hollandi og var
frammistaða þeirra .með ágætum.
• Mörk íslands: Júlíus Jónasson
5/5, Alfreð Gíslason 4/1, Kristján Ara-
son 3, Valdimar Grímsson 3, Guð-
mundur Guðmundsson 2, Þorgils
Óttar Mathiesen 1 og Óskar Ár-
mannsson 1.
• Mörk Austur-Þýskalands: Wahl
4/1, Winselmann 2, Borchardt 2,
Hahn 2, Hetzke 2, Querengasser 2,
Hauck 1, Schneider 1, Bonath 1.
Kunnir þjálfar-
ar hafa áhuga
- segir Jón Hjaltalin Magnússon, formaður HSI
Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava:
„Nú er ljóst að það hð sem vinnur
í keppninni um 9. sætið vinnur
sér þátttökurétt á ólympíuleikun-
um í Barcelona og í heimsmeist-
arakeppninni í Svíþjóð 1993. Ef
allt hefði gengið eðhlega fyrir sig
hér í Tékkóslóvakíu er ég þess
fullviss að okkar hð væri nú að
keppa um eitt af efstu sætunum
í þessari keppni," sagði Jón Hjal-
talín Magnússon, formaður HSÍ,
í samtali við DV í gærkvöldi.
„Við verðum að hafa í huga að
aðeins fimm leikmenn í íslenska
hðinu hafa lifibrauð sitt af því að
leika handbolta á meðan ahar
aðrar þjóðir, sem komust í úr-
slitakeppnina, hafa leikmenn
sem gera ekkert annað en að leika
handbolta. Ég hafði á tilfinning-
unni allan leiktímann gegn Aust-
ur-Þjóðverjum að við myndum
vinna sigur. Það gaf liðinu auk-
inn styrk og kraft aö vera undir
í leikhléi. Við megum alls ekki
vanmeta Frakkana sem eru sí-
fellt að verða sterkari enda eru
þeir smám saman að taka upp
atvinnumennsku hjá sér. Við
leggjum allt í sölurnar fyrir
Frakkaleikinn enda er allt und-
ir.“
- Verður Bogdan Kowalczyk
áfram landsliðsþjálfari eftir
keppnina hér í Tékkóslóvakíu?
„Þegar keppninni lýkur og
heim verður komið munum við
setjast niður og skoða árangurinn
sem náðst hefur í keppninni. Það
verður fyrst að koma í ljós hvort
ísland verður áfram A-þjóð í
handknattleik næstu 6 árin áður
en hægt verður að svara því. Við
Bogdan höfum starfaö lengi sam-
an og ég ber mikla virðingu fyrir
honum enda hefur hann unnið
gott starf með landshðinu. Stjórn
HSÍ mun ákvarða áframhaldið
eftir þessa keppni. Það hafa
nokkrir af kunnustu þjálfurum
heims haft samband við HSÍ og
lýst yflr miklum áhuga á því að
taka við landsliðinu. Paul Tie-
demann frá Austur-Þýskalandi
er ekki í þeim hópi. Þessi mál
munu öll skýrast fljótlega eftir
að við komum heim til íslands á
ný,“ sagði Jón Hjaltahn.
Sigurður Sveins
endanlega hættur
- ákvörðun minni ekki haggað, segir Sigurður
Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava:
„Þetta var frábær leikur og gaman
að kveðja landsliðið eftir svona leik.
Það er alveg á hreinu að þetta var í
síðasta skipti sem ég klæðist lands-
hðspeysunni. Ákvörðun minni verð-
ur ekki haggað," sagði Sigurður
Sveinsson landsliðsmaður í samtali
við DV í gærkvöldi.
Sigurður hélt frá Bratislava í morg-
un áleiðis til Vestur-Þýskalands en
hann leikur með félagi sínu Dort-
mund gegn Reinhausen í Ves'tur-
Þýskalandi í kvöld. Það var ljóst fyr-
ir keppnina hér að Sigurður yrði að
fara th Þýskalands í dag enda gat
Dortmund ekki gefið hann lausan í
lengri tíma.
„Eg hefði kosið að fá að leika meira
með hðinu í keppninni en því verður
ekki breytt úr þessu. Ég er viss um
að strákarnir mæta dýrvitlausir í
leikinn gegn Frökkum og ég treysti.
þeim til að innbyrða sigurinn og
klára þetta verkefni. Þessi ár sem ég
hef verið í landshðinu hafa verið
skemmtileg en framtíð mín sem
handboltamanns er alveg óráðin.
Þegar keppnistímabhinu í Vestur-
Þýskalandi lýkur mun ég setjast nið-
ur og velta framhaldinu fyrir mér.
Það gæti alveg eins dottið í mig að
spha lengur í Vestur-Þýskalandi en
það verður að koma í ljós,“ sagði
Sigurður Sveinsson.
Þegar markverðim
ir fara að verja
- hrekkur liðið 1 gang, segir Bogdan
Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava:
„Auðvitað er ég ánægður með sigur-
inn. Leikurinn var mjög góður hjá
strákunum í síðari hálfleik en síðari
hálfleikurinn var okkar síðasta von
í keppninni. Því var aö duga eða
drepast og liðiö stóðst prófið," sagöi
Bogdan Kowalczyk landshðsþjálfari.
„Það er gömul saga að þegar mark-
verðirnir okkar fara að verja þá
hrekkur liðið í gang. Og ekki þarf að
spyrja að leikslokum. Varnarleikur
hðsins ber vott um styrk þess og það
að Austur-Þjóðverjar skuh aðeins
skora fimm mörk í síðari hálfleik
segir sína sögu. Þetta var kærkom-
inn sigur. Nú er bara að halda áfram
á sömu braut því baráttu okkar er
langt í frá lokið," sagði Bogdan.
Vakna hálfsex í fyrramálið
Hann bætti við: „Okkar bíður nú
erfiður leikur gegn Frökkum á laug-
ardagsmorgun. Eg óttast mest tíma-
setningu leiksins en hún hentar ís-
lenska hðinu illa. íslendingar eru
ekki vanir að leika á þessum tíma.
Ljóst er að við verðum aö vsikna
klukkan hálfsex á laugardagsmorg-
un til að undirbúa okkur. Leikmenn-
irnir ganga snemma th náöa í kvöld
og vonandi náum við hagstæðum
úrshtum gegn Frökkum sem era með
mjög sterkt hð.“
Enn sovéskur sigur
Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava:
Sovétmenn sigruðu í sínum sjötta
leik í röð í heimsmeistarakeppninni
í gær þegar þeir lögðu Spánverja,
37-28, í Bratislava, en í hálfleik var
staðan 17-14. Er með ólíkindum hve
sovéska hðið er sterkt og verður það
að öllum líkindum krýnt sem heims-
meistari í Prag á morgun.
Nesterov skoraði 8 mörk fyrir Sov-
étmenn en Franch var markahæstur
Spánverja með 9 mörk.
Júgóslavar leika við Rúmena um
bronsverðlaunin í Prag á morgun.
Þeir sigruðu Pólveija með miklum
yfirburðum í gærkvöldi, 33-20.
Eftir að hafa horft á þennan leik
er nánast óskhjanlegt hvernig ís-
lenska hðið fór að því að tapa fyrir
því pólska.
Smailagic skoraði 8 mörk fyrir
Júgóslava en Wenta og Subócz 8 hvor
fyrir Pólverja.
Jón Kristján Sgurðsson, DV, Bratislava:
„lætta var sigur sem margh* eru
búnir að biða effir. Síðari hálf-
leikur var frábær og vörn og
markvarsla gerðu gæfumuninn.
Austur-Þjóðverjar gáfust upp
þegar Frank Wahl fór út af en þá
var hann alveg búimr og átti ekk-
ert úthald eftir,“ sagði Jóhann
Ingi Gunnarsson handknattleiks-
þjálfari við DV í gærkvöldi.
„Liðið bjargaöi andhtinu með
þessum sigri ef svo má að orði
komast. Síðari hálfleikurinn er
það besta sem ég hef séð til ís-
lenska liðsins í langan tíma.
Vörnin og markvarslan var galla-
laus í síðari háhleiknum, Leikir
íslands og Austur-Þýskalands
hafa alltáf vérið örlagaríkir og er
skémmst að minnast leíks þjóð-
anna á ólymptuleikunum í Seoul.
Þessi sigur létíir spennunni af
strákunum og er það ekki htið
atriðifyrirleikinn gegn Frökkum
á laugardagsmorgun. Þjóðinhiýt-
ur að sámgleðjast strákunum eft-
ir mcð þennan sigur," sagöi Jó-
hamr Ingi Gunnarsson.
ísland er á
meðal bestu
Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava:
„Þetta gerðist allt svo skyndf
lega að ég hef ekki enn áttað mig
á því hvemig rainir menn fóra
að þvi að nussa leikinn út úr
höndunum á sér. íslenska hðið
barðist rpjög vel í síöari Mlfleik
og það hefur eflaust sett okkur
út af laginu,“ sagði Klaus; Lang-
hoff, landsliösþjálfari Austur-
Þjóöveija.
„íslendingar fengu loksins
trúna á sjálfa sig og þessi sigur
kemur á besta tíma fyrir leik
ykkar gegn Frökkum. íslending-
ar hafa verið mjög óheppnir í
nokkrum leikjum en í þessum
leik var heppnin með ykkur en
ekki okkur. ísland á tvímæialaust
heima á meðal bestu handknatt-
leiksþjóða heims og ég hef trú á
því að liðið rinni Frakkland.
Okkar bíður lhns vegar það hiut-
skipti að leika gegn heimamönn-
um, Tékkum, um 7.-8. sætið, “
sagöi Klaus Langhoff.