Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990. ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ REYKJAVÍKUR Hjá Iþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur eru lausar tvær stöður forstöðumanna við félagsmiðstöðvar. Staða forstöðumanhs Tónabæjar og staða forstöðu- manns Þróttheima. Menntun á sviði æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt reynsla af stjórnun- arstörfum. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstundafulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215. Umsóknum ber að skila til skrifstofu Iþrótta- og tóm- stundaráðs, Fríkirkjuvegi 11, á sérstökum eyðublöð- um sem þar fást, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 9. maí 1990. Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Kópavogs, ýmissa lögmanna og stofn- ana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan við hús, laugardaginn 5. maí I990 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftirgreindar bifreiðar: A-4712, A-8928, A-10432, A-12424, BO-451, DR-470, DR-113, D-104, D-513, EX-946, EÖ-874, EÞ-416, EÖ-362, ER-309, EV-107, EX-072, EU-034, EÖ-001, E-3350, FF-977, FÞ-969, FO-931, FH-909, FX-846, FV-843, FJ-838, FJ-790, FL-641, FJ-582, FJ-408, FP-311, FÖ-263, FV-204, FE-130, FN-058, Fþ-003 GF-820, GI-816, GL-753, GP-749, GS-737, GY-691, GS-636, GS-558, GÖ-530, GR-363, GD-354, GA-231, GÖ-230, GU-208, GN-175, GB-117, GY-090, G-1106, G-1292, G-2737, G-2809, G-3483, G-4023, G-4668, G-6865, G-8244, G-9737, G-12012, G-12561, G-13824, G-16270, G-16325, G-16862, G-17069, G-18198, G-18749, G-18797, G-25081, G-25478, G-27551, HL-993, HD-947, HE-912, HT-860, HI-673, HS-662, HM-632, HS-614, HV-488, HN-428, HX-399, HA-269, HM-157, HX-108, HÖ-055, HU-047, H-73, H-2654, H-3126, IH-996, IA-932, ID-584, IV- 496, IU-442, IS-355, IS-328, IB-047, I-49, 1-2081, JM-857, JP-852, JT-847, JK-775, JC-476, JP-332, JI-301, KR-796, KD-791, KC-547, KU-372, - KB-149, K-686, K-788, K-2621, LB-895, LB-239, LF-199, ' L-378, L-2161, MC-701, MA-674, MB-272, M-3031, P-1041, R-454, R-1662, R-2176, R-3367, R-3435, R-4000, R-4059, R-4154, R-4533, R-5282, R-5438, R-6664, R-8439, R-9024, R-9454, R-10248, R-11132, R-12131, R-12398, R-13461, R-13654, R-14023, R-14430, R-14556, R-16050, R-16379, R-17111, R-17719, R-17920, R-17948, R-20584, R-21043, R-21077, R-21343, R-21949, R-22300, R-22426, R-22549, R-22702, R-24579, R-26093, R-26774, R-27080, R-27650, R-28124, R-28685, R-28857, R-29909, R-30033, R-31111, R-32036, R-32522, R-32841, R-33616, R-33790, R-33826, R-34670, R-34793, R-34924, R-35874, R-36619, R-36890, R-37249, R-37651, R-38209, R-38747, R-38823, R-38892, R-39302, R-39714, R-39736, R-39804, R-40795, R-42854, R-42869, R-43459, R-43930, R-44750, R-46228, R-46326, R-47236, R-47301, R-47352, R-48060, R-48703, R-49840, R-49974, R-51020, R-51028, R-52279, R-53176, R-53874, R-54137, R-54902, R-55803, R-56215, R-56607, R-57275, R-57934, R-58727, R-60312, R-60466, R-61025, R-61628, R-61894, R-63172, R-63754, R-65092, R-65149, R-65231, R-66407, R-68262, R-68360, R-68519, R-68592, R-68823, R-68952, R-69763, R-70908, R-71381, R-71554, R-72846, R-73153, R-74406, R-74719, R-74735, R-74930, R-76432, R-76571, R-76712, R-78099, R-78104, R-78316, R-78881, R-79309, R-79543, R-79566, R-79936, R-80202, S-1110, S-1569, T-448, U-4080, V- 366, X-1408, X-2016, X-2702, X-4057, X-4424, X-5314, X-6076, X-6941, YB-165, YB-109, Y-8, Y-189, Y-673, Y-696, Y-739, Y-809, Y-873, Y-881, Y-913, Y-1088, Y-1103, Y-1178, Y-1316, Y-1361, Y-1944, Y-2204, Y-2324, Y-2333, Y-2554, Y-2745, Y-3130, Y-3134, Y-3465, Y-3747, Y-3951, Y-4174, Y-4253, Y-4268, Y-4849, Y-4951, Y-5676, Y-6193, Y-6226, Y-6700, Y-7269, Y-7808, Y-8163, Y-8745, Y-8852, Y-8939, Y-9224, Y-9689, Y-10749, Y-11685, Y-11733, Y-11771, Y-11840, Y-11981, Y-12120, Y-12350, Y-12508, Y-12523 Y-12618, Y-13467, Y-13548, Y-14009, Y-14216, Y-14408, Y-14513 Y-14677, Y-14885, Y-14908, Y-14969, Y-15011, Y-15049, Y-15350 Y-15384, Y-15387, Y-15477, Y-15566, Y-15582, Y-15641, Y-15666' Y-15847, Y-16019, Y-16130, Y-16149, Y-16506, Y-16526, Y-16540' Y-16557, Y-16594, Y-16743, Y-16829, Y-16951, Y-16958, Y-16965 Y-16971, Y-17085, Y-17152, Y-17167, Y-17306, Y-17334, Y-17364 Y-17365, Y-17372, Y-17409, Y-17427, Y-17449, Y-17516, Y-17538, Y-17659, Y-17670, Y-17698, Y-17703, Y-17820, Y-17870, Y-17875 Y-17957, Y-18048, Y-18249, Y-18332, Y-18620, Y-18646, Y-18680 Y-18684, Y-18894, Y-18967, Y-20010, Z-2309, ÖB-32, 0-523, 0-1331, Ö-4159, Ö-4718, Ö-5374, Ö-5585, Ö-7562, 0-8149, 0-9741, 0-10141, Þ-1951, ÞA-122, Þ-2309, Þ-3275, 1-1721, Jafnframt verða væntanlega seldir eftirgreindir lausafjármunir: Litsjónvörp, myndbandstæki, hljómflutningstæki, Wendy tölva, Amstrad og Citizen prentarar, Teza keðjuplógur, hjólaskófla af gerðinni Michican 125, 2 Kemppi rafsuðuvélar, Sharp Ijósritunarvél, Samsung örbylgjuofn, Popular PC tölva, Steinboch lyftari, Cemic 250 rafsuðutæki, Cordata tölv- ur, vörulyfta, 2 Alfresco rafmagnsgrill, 60 stk. Hot and cold matarbrúsar, Holzher kantlímingarvél, JB og son kílvél, SCM hjólsög, rafmagnslyftari, rafmagnshleðslutæki, Esal power argonsuðuvél, Pullmax klippivél, Abc rörabeygjuvél, Microtonic suðuvél, Scantoolbandslípivél, Toz rennibekkur, Istobal bíllyftur, hjólatjakkur, Mic rafsuðuvél, Morgaardshammer færanleg mulningsvéí, Cordata PC 400 tölva, Sharp peningakassi, Brother prentari, Jet In loftpressa, Jet In sandblástursvél, Broom Wade loftpressa, Ishida tölvuvog, Sotra reykofn, 2 Fog bíllyftur, hjólastillingartæki, SCM fjölblaða- sög, SCM sambyggð vél, Bondvell tölva, Taylor ísvél, ÓH Freezer ísvél, Stornomatic 6000 farsími, Yd-125 JCB traktorsgrafa, Caterpiller vélgrafa o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi Hinhlidin Marianna Friöjónsdótfir hefur mikió dálæti á indverskum mat. , .Þegar svo viðamikil dagskrá er Maki: Birgir Þór Bragason. hitta? í augnablíkinu ömmu mína. í beinni útsendingu er áríðandi að Börn: Þrír strákar. Sá elsti er Árni Uppáhaldsleikari: Kevin Bacon er allirhlutirséuiiagi.Fegurðarsam- HreiðarPálmason,20áraen Andri huggulegurdrengur. keppnin er svo vel æfð að þetta er og Atli Birgissynir eru 5 og sex ára. Uppáhaldsleikkona: Meryl Streep, nánast eins og útsending frá vel Bifreið:Mazda323árg. ’88. Uppáhaldssöngvari:RúnarÞór. æfðu leikriti og fátt óvænt getur StarftFramleiðslusfjóriinnlendrar Uppáhaldsstjórmnálamaður: Jó- komiðuppá,“segirMaríannaFrið- dagskrárgerðar. hanna Sigurðardóttir. jónsdóttir en hún haíði veg og Laun: Bara skltsæmileg. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: vanda af beinni útsendingu Stöðv- Áhugamál: Þau eru nú ansi mörg, Allar persónurnar í Fantasíu eftir ar 2 frá Fegurðarsamkeppni ís- heimilið,bömin,skíöiogþesshátt- WaltDisney. lands. „Erfiðari eru þær útsending- ar. Ég hef lika gaman af því að elda Uppáhaldssjónvarpsefni: Ég er eíg- ar þegar atriði eru lítið æfð og und- og borða góðan mat. Vegna tima- inlega alæta á sjónvarpsefhi. Þaö irbúin.“ Þetta er þriðja sinn sem skortshefégekkigetaðsinntrall- lyrstaseméggeriíútlöndumer sýnt er beintfrá keppninnioghefur inu í nokkur ár. að kveikja á sjónvarpstækinu. Maríanna stýrt henni í öll skiptin. Hvað hefur þú fengið margar réttar Ertu hlynnt eða andvíg veru varn- Maríanna var aðeins sextán ára tölur í lottóinu? Ég held ég hafi arlíðsins hér á landi? Ég hef alltaf gömul þegar hún hóf vinnu hjá mestfengiðþrjárétta. veriðmótfallmvemþesshér. Ríkíssjónvarpinu sem skrifta á Hvað finnst þér skemmtilegast að Hver útvarpsrásanna finnst þér fréttastofu. SíðasOiðín tuttugu ár gera?Þaðtrúirþvivistenginnen best?Aðalstöðin. hefur hún urrnið við sjónvarp og þaöeraöliggjauppiírúmimeð Uppáhaldsútvarpsmaður: Páll Þor- síðustu árin sem útsendingarstjóri. góöabók. steinsson. „Erfiöustu beinu útsendingar, sem Hvað finnst þér leiðinlegast að Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið ég hef tekið þátt í eru til dæmis frá gera? Húsverk. eðaStöð2?Stöð2. Reykjavíkurhátíðinni 1986 og dag- Uppáhaldsmatur: Þessa dagana hef Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ómar skrá SEM-hópsins. Sá þáttur var égmestdálætiáindverskummaL Ragnarsson. mjög viöamikill og margir lögöu Uppáhaldsdrykkur: Mjólkin. Uppáhaldsskemmtistaður: Hótel höndáplógmeðlítinnundirbúning Hvaða íþróttamaður fmnst þér island. aö baki. Dagskráin tókst hins vegar standafremsturí dag?Þeir eru svo Uppáhaldsfélag ííþróttum: Bif- vel og söfnunin fór fram úr björt- margir að ég á erfitt með að gera reiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur. ústu vonum enda málefnið gott,“ upp á milli þeirra. Stefnir þú að einhverju sérstöku í segir Maríanna Friðjónsdóttir sem Uppáhaldstímarit: Vogue. framtíðinni? Að láta hverjum degi að þessu sinni sýnir á sér hina hlið- Hver er fallegasti karl sem þú hefur nægja sína þjáningu. ina. séð fyrir utan maka? Það eru synir Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- Fullt nafn: Guðrún Maríanna Frið- mínir þrír. inu? Ég veit það ekki ennþá en vika jónsdóttir. Ertu hlynnt eða andvíg ríkisstjóra- í Kerlingarfjöllum er á dagskrá. -JJ Fæðingardagurogár:13.nóvember inni?Égerandvíghenni. 1953. Hvaða persónu langar þig mest að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.