Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 28
40
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990.
Sérstæð sakamál
Grandalausi
fomminj asalinn
Englendingurinn Roy Porjes var
vingjarnlegur og hjálpsamur. Þaö
var því ekki nema eðlilegt aö hann
skyldi hjóöa aðstoö sína þegar hann
kom að þremur löndum sínum sem
voru í vandræðum upp til fjalla í
Júgóslavíu.
Seldi fornminja-
verslunina
Roy Poijes var orðinn þrjátíu og
sex ára þegar hann ákvað að selja
fornminjaverslunina sem hann rak
á Englandi til að geta gert alvöru
úr gömlum draumi. Fyrir andvirð-
ið keypti hann húsbíl en síðan lagði
hann af stað í ferðalagiö sem hafði
verið svo lengi á dagskrá hjá hon-
um. Leiðin lá til Suður-Evrópu þar
sem hann ætlaði að skoða musteri
og aðrar minjar frá liðinni tíð.
Ferðalagið hófst að vori til og 27.
júní var hann kominn til Dubrovn-
ik við Adríahafið. Þaðan sendi
hann póstkort til móður sinnar og
stjúpföður í London. Nokkrum
dögum síðar lagði hann svo af stað
frá borginni og upp í fjöllin.
Poijes hafði verið varaður við
ræningjum sem gera stundum
ferðamönnum grikk á fáfömum
vegum upp til fjalla. Er hann ók
um fjallveg sá hann skyndilega bíl
standa við vegarbrúnina en þegar
hann nálgaðist hann sá hann að
vart myndi ástæða til að varast þá
sem þarna vom á ferð því á bílinn
var málað orðið „England“.
Stephanie.
Sam Gordon.
McQueen.
nauðsynjar, þar á meðal bensín og
mat. Virðist hann hafa notið félags-
skapar landa sinna. Þar kom þó að
þeir fengu nóg af honum. Kvöld
eitt er þau voru á ferð í Grikklandi
slógu þau hann í höfuðið, hirtu af
honum ávísanahefti hans og
greiðslukort og skildu hann eftir.
McQueen, Stephanie og Latham
komust til Júgóslavíu og þaðan
héldu þau áfram norður á bóginn.
Hvar sem þau komu bjuggu þau í
góðum gistihúsum en þegar komið
var til Frankfurt hélt Stephanie
heim til Englands flugleiðis og var
farseðilhnn, eins og annað sem þau
keyptu þessa dagana, greiddur með
fé Poijes.
Heim um Holland
McQueen og Latham voru
nokkru lengur á meginlandinu en
loks fóru þeir heim til Englands
með feiju frá Hollandi. Tóku þeir
þá húsbíl Porjes heim með sér. Er
heim kom seldu þeir hann.
Við yfirheyrslur lýstu mennirnir
tveir yfir því að Poijes hefði verið
lifandi þegar þeir skildu við hann.
Lögreglan fann þó í fórum þeirra
myndavél. Var hún eign McQueens
og í henni var filma. Er hún var
framkölluð komu í ljós þrjár mynd-
ir. Sýndu þær allar McQueen. Step-
hanie, Latham og Porjes en að baki
þeirra mátti þekkja hafnarborgina
Píreus í Grikklandi.
Húsið sem Porjes hugðist kaupa.
Óþekktir
ferðafélagar
Við bílinn stóðu tveir menn og
ein kona. Það var sá elsti í hópnum,
maður með gleraugu, sepi brosti til
Poijes þegar hann stöðvaði bíl
sinn. „Þú ert einmitt maðurinn
sem okkur vantaði," sagði hann.
Eftir það tóku undarlegir atburðir
að gerast í lífi enska fornminjasal-
ans.
Hvarf hans er þó gott dæmi um
að stundum tekst einkaaðilum að
upplýsa gátur sem lögreglan virðist
standa ráðþrota frammi fyrir.
Áður en Poijes fór frá London
sagði hann stjúpföður sínum, Sam
Gordon, sextíu og tveggja ára, að
hann yrði í burtu í fimm mánuði.
Stjúpfaðirinn og móðirin höfðu
áhyggjur af því að eitthvað gæti
komið fyrir Poijes en hann sagði
þeim að hafa ekki áhyggjur af sér.
„Þetta verður stórskemmtileg
ferð,“ sagði hann, „og ég skal ekki
gleyma að koma með fallega minja-
gripi handa ykkur."
Bréf hætta að berast
Fyrstu vikurnar sem Poijes var
á ferðalaginu bárust reglulega bréf
frá honum. í einu þeirra sagði hann
frá ferðafélögunum þremur sem
hann kvaðst hafa hitt nokkuð frá
Dubrovnik. Hann nefndi þó aldrei
hvað þeir hétu, sagöi aðeins að þeir
hefðu í huga að heimsækja sömu
staði og hann í Tyrklandi og Grikk-
landi.
Vitað er með vissu að hópurinn
náði til Istanbul því að þaðan sendi
Poijes póstkort með mynd af Sulei-
manmoskunni frægu. Þá sagði
hann að allt gengi vel. Þetta var
það síöasta sem heyrðist frá hon-
um.
Eftir nokkurn tíma fór stjúpfaðir-
inn, Sam Gordon, að verða óróleg-
ur. Hann sneri sér því til Scotland
Yard og bað um að málið yrði rann-
sakað. Þar þótti mönnum ekki
ástæða til að óttast þótt ekki hefði
heyrst frá Poijes um tíma. Líklega
skemmti hann sér svo vel að hann
hefði gleymt að skrifa.
Gordon hefur leitina
Gordon, sem var ákveðinn og
sýndi stundum að hann var skap-
mikill, ákvað að taka máhð í sínar
eigin hendur úr því að lögreglan
sá ekki ástæðu til að taka áhyggjur
hans alvarlega. Það fyrsta sem
hann gerði var að fara í bankann
sem Poijes átti viðskipti við og þá
lét stafsfólk þar í ljós undrun sína
yfir undarlegum ávísunum og
greiðslumiðum sem teknir voru að
berast úr heftum Poijes. Hvort
tveggja barst víðs vegar að af meg-
inlandi Evrópu og stundum var um
að ræða greiðslur fyrir eitt og ann-
að sem ólíklegt mátti telja að karl-
maður hefði þörf fyrir, svo sem
kvenundirföt. Þá höfðu allra síð-
ustu daga borist greiðslumiðar sem
gefnir voru út í Englandi.
Af þessu dró Gordon þá niður-
stöðu að einhver hefði stohð ávís-
anaheftum Poijes. Næstu daga
gerði Gordon mikla leit að húsbh
Porjes og hafði samband við aha
húsbílasala í suðurhluta Englands
sem hann fékk vitneskju um. Ekk-
ert varð honum þó ágengt fyrr en
hann kom til bæjarins Bognor.
Bíllinn finnst
í Bognor fannst bíll Porjes. Er
Gordon sýndi bílasalanum mynd
af Porjes kannaðist hann ekki við
að hafa keypt bíhnn af honum. í
ljós kom hka að allt annað nafn
stóð á afsahnu. Gordon var niður-
dreginn þegar hann hélt frá bíla-
salanum en hann var ekki kominn
langt þegar ungur bílaviðgerðar-
maður, sem heyrt haföi um erindi
hans, gekk til hans og sagðist hafa
séð fólkið sem selt hefði bílinn. Það
heföu verið maður og kona og hefði
konan áður unnið í gestamóttöku
gistihúss í Bognor.
Það tók Gordon aðeins rúma
klukkustund að komast að því að
konan hét Stephanie Belcher og var
tuttugu og þriggja ára. Hafði Gor-
don þegar samband við Scotland
Yard og þá hófst lögreglurannsókn
málsins.
Leysti frá skjóðunni
Ekki haföi Stephanie Belcher
lengi verið til yfirheyrslu hjá lög-
reglunni þegar hún upplýsti að
unnusti hennar væri Alan McQue-
en. Hann reyndist á sakaskrá hjá
lögreglunni vegna smáafbrota og
þegar haft var samband við bílasal-
ann gat hann staðfest að hann væri
sá sem selt heföi honum bíl Porjes.
Saga McQueens var á þá leið að
hann, Stephanie og Michael nokk-
ur Latham, sem var þá tuttugu og
sex ára, hefðu verið á ferðalagi í
Suður-Evrópu og þar hefði komið
að þau heföu orðið peningalaus.
Er þau heföu hitt Poijes hefðu þau
um hríð verð búin að lifa á hálf-
gerðu beth.
Porjes hafði verið með öllu
grandalaus er hann hitti landa sína
þijá og sagt þeim að hann ætlaði
sér að heimsækja sögustaði í Tyrk-
landi og Grikklandi. Honum til
undrunar lýstu þau þrjú þá yfir því
að það væri einmitt það sem þau
hefðu í huga.
Samfylgd
Um hríð ferðuðust þau fjögur
saman. Poijes hafði nægilegt fé og
sýndi gjafmildi. Hann greiddi fyrir
Myrtur
Þegar var haft samband við lög-
regluna í Píreus og hófst þá
umangsmikil leit í hæðunum fyrir
ofan borgina. Fannst líkið af Poijes
þar. Var ljóst að hann hafði fengið
þungt högg í höfuðið og haföi kúp-
an brotnað.
Loks kom því sannleikurinn í
ljós. Ferðamennirnir fjórir höfðu'
ekið um Grikkland til að skoða þar
forna sögustaði og minjar. Smám
saman höfðu þremenningarnir fé-
lausu tekið aö þreytast á gjafmilda
fomminjasalanum. Þar kom svo
dag einn að hann fór að láta í ljós
áhuga á því að kaupa sér lítið hús
á Krít. Þá sótti áköf öfund að féleys-
ingjunum. Fannst þeim það mikið
óréttlæti að Poije skyldi geta leyft
sér að kaupa hús þegar þeir áttu
ekki fyrir næstu máltíð.
Eitt af þeim þremur reif nú vesk-
ið úr vasa Poijes. Honum varð þá
ljóst að í óefni var komið og fór að
reyna að veija sig en þar kom að
hann var barinn í höfuðið með tré-
kylfu. Síöan flúðu þremenningarn-
ir.
McQueen sagði að Latham væri
morðinginn og hefði Stephanie
ekki verið viðstödd þegar Porje var
rændur. En þegar málið kom fyrir
rétt hélt saksóknarinn því fram að
rétt væri að hta svo á að báðir
mennirnir bæra ábyrgð á morði
Porjes. Kviðdómendur féllust svo á
það sjónarmið.
McQueen fékk tíu ára fangelsi
fyrir manndráp en Latham komst
undan refsingu með því að flýja til
Bandaríkjanna. Hefur ekki spurst
til hans síðan.
Stephanie fékk mildari dóm en
hún féllst á að bera vitni fyrir hönd
ákæruvaldsins.