Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 28. APRIL 1990. 17 33 V fslandsmótið í bridge: Bridge Aðeins kr. 100,- 777 leigu myndbandstæki á kr. 100,- Bílasýníng laugardag og sunnudag frá kl. 14-17 - réttur bíll á réttum stað Ingvar Helgason hff. Sævarhöfða 2 sími 91-674000 Bridgefélag Siglufjarðar Þann 18. mars sl. lauk Sigluljaröar- móti í sveitakeppni. 10 sveitir tóku þátt í mótinu og varö röö efstu sveita þessi: Sveit stig 1. Þorsteins Jóhannssonar 200 2. Bjarkar Jónsdóttur 181 3. íslandsbanka 144 + biðleik í sigursveitinni spila, auk Þor- steins, Rögnvaldur Þóröarson, Ás- grímur Sigurbjömsson og Jón Sigur- björnsson. Þann 9. apríl lauk Siglufjaröarmóti í hraðsveitakeppni. 9 sveitir tóku þátt í mótinu og varð röö efstu sveita þessi: Sveit stig 1. Þorsteins Jóhannssonar 1426 2. Bjarkar Jónsdóttur 1424 3. Ingu Jónu Stefánsdóttur 1394 Norðurlandsmót I sveita- keppni á Siglufirði Mótiö hófst aö Hótel Höfn kl. 16 á föstudag og eru mótslok áætluö um miðjan dag á sunnudag. Spilað er eftir „Monrad“ kerfi, 9 umferðir með 16 spilum milli sveita. Þátttökugjald verður 7.000 kr. á sveit. Heilsusapa er þykkfljótandi, serlega mild fyrir viðkvæma og þurra huð. Heilsusapa er framleidd ur nattúrulegum hraefnum og inniheldur hvorki ilm ne litarefni. Hun hentar til þvotta a öllum viðkvæmum stöðum likamans og er tilvalin til að þvo ungbörnum. Heilsusapa hefur pH gildi 5.5. MYNDBANDALEIGAN Hraunbæ 102b, sími 671707 MYNDSPOR Grafarvogi, sími 676740 VESTURBÆJARVIDEO, Sólvallagötu 27, sími 28277. * 1: 60$ c,c; QöIv«9B^la véi- Bridge Stefán Guðjohnsen Hjartatían var allt í einu oröin stór- veldi og þegar vestur tók tíguldrottn- ingu og spilaöi síðan gosanum beið austur ekki boöanna og trompaði með tíunni. Einn niður. Auövitaö er rétt að spila Utlu hjarta í öðrum slag því þótt sú leiö sé ekki 100% örugg er hún samt albesta leið- in. íslandsmeistararnir leystu máUö á einfáldan hátt. Þeir spUuðu ein- faldlega fjóra spaða á spihð sem er Uklega besti samningurinn á spiUð. Tveir sagnhafar leystu máUð með því að spUa fjögur hjörtu í norður sem skapar engin vandamál eftir hið sjálfsagða laufútspU. Og þeir þrír sagnhafar sem eftir voru voru vand- anum vaxnir og spUuðu Utlu hjarta í öðrum slag. Stefán Guðjohnsen Það þarf oft úsjónarsemi og kænsku til að standa sagnir í bridge. Frá íslandsmeistaramótinu á Hótel Loftleiðum. sdpa Lyngási 1, Garöabæ, Sími: 65-18-22, Telefax: 65-18-57 Sömu spU voru spUuð í öllum leikj- um íslandsmótsins og eins og að lík- um lætur er fróðlegt að skoða mis- munandi árangur sagnhafa einkum þegar lokasamningur er sá sami. Skoðum eitt spU úr 5. umferð. Þú ert sagnhafi í fjórum hjörtum í suður og vestur spilar út tígulkóng (áttum snúiö til þæginda): ♦ G1086 V DG32 ♦ 753 + 84 * KD53 V Á954 ♦ Á2 + ÁKD Hvernig myndir þú spila spUiö? Það eru greinilega þrír gjafaslagir, einn á spaða, einn á tígul og einn á tromp. Eina hættan er að gefa tvo slagi á tromp og þess vegna verður sagnhafi að sæta lagi og spila tromp- inu á þann veg að ekki tapist nema einn slagur. Ef vestur á K 10 x x í trompi er nauðsynlegt aö spila litlu trompi til þess að halda valdi á tromplitnum því annars tapast tveir slagir á tromp meö aðstoð tígulsins. Eigi austur K 10 x x í trompinu er einnig nauðsynlegt að spUa lágu af augljósum ástæðum. Ekki mjög flókiö? En gætu a-v ekki átt spaðastungu og er þá ekki betra að fækka trompunum með því að spila hjartaás og meira hjarta? Víst gæti það verið en þá ættu þeir mögu- leika á því að taka hana strax. En er engin önnur hætta? Tveir sagn- hafar sannreyndu það þegar þeir spiluðu strax hjartaás og meira hjarta. Állt spilið var þannig: ♦ G1086 V DG32 ♦ 753 + 84 ♦ 94 ¥ K8 ♦ KDG986 + 752 ♦ Á72 V 1076 ♦ 104 + G10963 ♦ KD53 V Á954 ♦ kl + ÁKD Hvemig var hægt að tapa fjórum hjörtum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.