Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990.
53
Til leigu 200 fm bjart og goft atvinnuhús-
næði, með 3 m lofthæð, á II. hæð við
Draghóls. Sérinngangur, malbikuð
bílastæði. Uppl. í síma 681230 á vinnu-
tíma og 73783,73086,72670 á kvöldin.
Til leigu ca 400 m2 geymslurými í
Mjóddinni. Yfirbyggð aðkoma að dyr-
um 313 cm h. x 360 cm b. Lofthæð
inni 320 cm. Þetta pláss er fullmálað,
upphitað og loftræst. Uppl. í s. 620809.
Til sölu 144 m2 iðnaðarhúsnæði á Kárs-
nesbraut. Dyr 308 cm háar, lofthæð
318 cm, hreint pláss með góðri lýs-
ingu, kaffistofa og wc. Gott svigrúm
úti. Uppl. í síma 91-620809.
Atvinnuhúsnæði i Hafnarfirði til leigu,
240 ferm húsnæði með tveimur 4 m
innkeyrsludyrum og einni 3 m, laust
nú þegar. Uppl. í síma 91-686074.
Til leigu við Smiðjuveg 200-280 ferm
iðnaðarhúsnæði, stórar innkeyrslu-
dyr, mikil lofthæð, góð aðkoma. Uppl.
í vs. 91-32244 og hs. 32426.
Verslun Garðabæ. Óska eftir verslun-
arhúsnæði, u.þ.b. • 40 fm við miðbæ
Garðabæjar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1729.
60-100 fm húsnæði óskast undir antik-
bíla. Öruggar greiðslur og góð um-
gengni í fyrirrúmi. Uppl. í síma 30652.
Snyrtistofa. Til leigu húsnæði fyrir
snyrtistofu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1768.___________
Óska eftir 50-150 m2 geymsluhúsnæði,
má vera óupphitað. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1761.
■ Atvinna í boði
Kennarar, athugið. Við grunnskóla
Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar
stöður, þar af staða yfirkennara.
Ódýrt húsnæði til staðar ásamt leik-
skólaplássi f. börn 2ja-5 ára. Fámenn-
ar bekkjardeildir og gott kennslu-
húsn., flutningsstyrkur greiddur.
Uppl. gefa formaður skólanefndar,
Kjartan Reynisson, í vs. 97-51240 eða
hs. 97-51248 og skólastjóri í vs.
97-51224 eða hs. 97-51159. Skólanefnd.
Au pair óskast í eitt ár á 4ra manna
heimili (tveir 6 og 7 ára), í nágrenni
Kölnar í Þýskalandi, fró 15. júlí. Má
ekki reykja, ökuskírteini nauðsyn-
legt. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefur
Helga í s. 90-492205-83703 næstu daga.
Starfskraft vantar til afgreiðslu
og léttra hreingerninga í félagsheimili
í ausburborginni frá því snemma í maí
til 30. sept., vinnutími um 36 klst. á
viku. Umsóknir sendist DV, merktar
„X-1757“.____________________________
Dagheimilið/leikskólinn Jöklaborg við
Jöklasel. Óskum eftir fóstrum eða
fólki sem áhuga hefur á að starfa með
börnum. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 71099.
Málmiðnaðarmaður. Óskum eftir að
ráða málmiðnaðarmann í nýsmíði
yfirbygginga á bíla og viðgerðavinnu.
Málmtæki, sími 91-672090, Vagnhöfða
29, Rvík.____________________________
Skrifstofustarf. Viljum ráða skrifstofu-
tækni eða starfskraft vanan tölvu-
vinnslu til almennra skrifstofustarfa.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1742.
Alheimsatvinnumöguleikar. Vinsam-
legast sendið tvö alþjóðafrímerki til:
I. Intemational P.Ó. box 3. North
Walsham, Norfolk, England.
Flott form. Óska eftir starfskrafti með
reynslu af Flott form bekkjum í hluta-
starf á kvöldin. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1759.
-GR(Z>m-
- ALLT LIFIB -
í Reykjavik.
FYRIRLESTUR:
Þriðjudaginn 2. maí kl. 21:00
í Risinu Hverfisgötu 105.
Aðgangur ókeypis og öllum
ópinn.
NÁMSKEIÐ:
Helgina 5. og 6. maí kl.
9:00-17:00 báða dagana í
Risinu Hverfisgötu 105.
Þátttökugjald: kr. 5.000,-
Kynntar verða nýjar, áhrifamiklar
leiðir sem tugþúsundir manna um
allan heim liafa nýtt sér til
heilbrigðis og hamingju með
markmiðið:
ALDREl AFTUR í MEGRUN!!
Uppl. og skráning í síma
91-625717 (Axel).
Hringdu núna.
Vilji er allt sem þarf.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hárgreiðslusveinn óskast í ca 'A starf
á litla stofu, verður að geta unnið
sjálfstætt, frá ca 1. júlí eða eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 71331.
Starfskraftur óskast á kaffistofu í Hafn-
arfirði, 70% vinna. Hafið samband við
auglþj. DV, f. 2. maí, í síma 27022.
H-1725.
Sveif - Suð-Ausfurland. Oíkym eftir
starfskrafti sem -fyrst, helst unglingi
vönum sveitavinnu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1752.
Vélstjóra með réftindi vantar á tæplega
60 tonna bát, sem rær á línu frá Vest-
fjörðum, fer síðan á humar. Uppl. í
símum 985-25522 og 94-8189.
Óska eftir að ráða ábyggilega og reglu-
sama ráðskonu á sveitaheimili á Suð-
urlandi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1755.
Óskum eftir að ráða vanan vörubíl-
stjóra með meirapróf í sumar. Mikil
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1684.
Óskum eftir starfskrafti til ræstinga,
þarf að geta byrjað strax. Uppl. á
staðnum, Hótel Geysir, Skipholti 27,
Reykjavík.
Óskum eftir að ráða starfsfólk til af-
greiðslu í bakarí í Hafnarfirði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1743. Svansbakarí.
Bakari i Breiðholti óskar að ráða bak-
arsvein. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1756.
Sólbaðsstofa óskar eftir starfsmanni.
Framtíðarstarf. Uppl. í síma 36624.
Óska eftir vönum manni á traktors-
gröfu. Hafið samband við augiþj. DV
í síma 27022. H-1764.
■ Atvinna óskast
26 ára fjölskyldumaður óskar eftir at-
vinnu strax. Er reglusamur, duglegur
og handlaginn. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 13240 á skrifstofu-
tíma og 73779 á kvöldin og um helgar.
36 ára sjúkraliði óskar eftir starfi, margt
kemur tii greina, getur hafið störf
strax. Uppl. í síma 91-681194.
Kvöld- og helgarvinna! Framhalds-
skólanemi óskar eftir kvöid- og/eða
helgarvinnu, gjarnan tvö kvöld í viku
og aðra hvora helgi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1651.
Ég er 19 ára nemi og mig vantar vinnu
í sumar, allt kemur til greina, hef
ágæta tölvu- og vélritunarkunnáttu
og einnig er ég ágæt í þýsku og ensku.
Áhugasamir hringi í s. 657555. Sigrún.
Trésmiður, eldri maður, óskar eftir
verkefnum eða _ starfi. Reglusemi,
snyrtimennska. Á sama stað tröppur
yfir girðingar. Sími 91-40379.
Tvítugur nemi i húsasmiði óskar eftir
að komast á starfssamning í iðninni,
hefur lokið 3 önnum í Iðnskólanum.
Uppl. í síma 38538 í dag og á morgun.
36 ára sjúkraliði óskar eftir starfi, margt
kemur til greina, getur hafið störf
strax. Uppl. í síma 91-681194.
36 ára sjúkraliði óskar eftir starfi, margt
kemur til greina, getur hafið störf
strax. Uppl. í síma 91-681194.
• •
Oryggi í viðskiptum
- heiðarleg skattskil!
Nótuviðskipti eru allra hagur. Með rétt útfyllta nótu (sölureikning) í
höndunum hefur viðskiptavinurinn tryggingu fyrir því að skatturinn sem
hann greiðir í verðinu kemst til skila. Viðskiptavinurinn hefur þá líka réttinn
sín megin ef eitthvað kemur upp á. Fynrtækið hefur öll bókhaldsgögn
á hreinu og báðir aðilar standa skil á sínu í sameiginlegan sjóð okkar allra.
Það er því mikilvægt að vita hvemig löglegir reikningar-eiga að vera.
Nafn kaupanda (og auk þess
kennitala ef kaupandi er
virðisaukaskattsskyldur).
Nafn, kennitala og vsk.-númer
seljanda.
Útgáfudagur.
Reikningur tölusettur
fyrirfram.
Fjöldi vinnustunda,
einingarverð og heildarverð.
Tegund sölu, þ.e. lýsing á því
sem selt er.
Fjárhæð virðisaukaskatts.
Hafðujf
Réttir viðskiptahættir tryggj a heiðarleg skattskil. viÖSnlp11
Þau eru undirstaða þeirra sameiginlegu verkefha í a
landinu sem við njótum öll góðs af. fJÁRMÁiaráðuneytið