Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990.
Sunnudagur 29. apríl
SJÓNVARPIÐ
13.20 Enska deildarbikarkeppnin í
knattspyrnu, úrslitaleikur:.
Nottingham Forest - Oldham.
Bein útsending frá Wembley
leikvanginum i London. Bein
útsending.
15.30 Bikarkeppni HSÍ. Bein útsend-
ing frá úrslitaleikjum í bikar-
keppni Handknattleikssambands
íslands.
17.40 Sunnudagshugvekja. Séra
Gylfi Jónsson, prestur i Grensás-
sókn, flytur.
17.50 Baugalina (Cirkeline). 2. þáttur
af 12. Dönsk teiknimynd fyrir
^ börn. Sögumaður Edda Heiðrún
Backman. Þýðandi Guðbjörg
Guðmundsdóttir. (Nordvision -
Danska sjónvarpið).
18.05 Ungmennafélagið. Þáttur ætl-
aður ungmennum, Umsjón Val-
geir Guðjónsson. Stjórn upptöku
Eggert Gunnarsson.
18.30 Dáðadrengur (Duksedrengen).
2. þáttur af 6. Danskir grínþættir
um veimiltítulegan dreng sem
öðlast ofurkrafta. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir. (Nordvision
Danska sjónvarpið).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
19.30 Kastljós.
20.35 Frumbýlingar (The Alien
Years). Lokaþáttur. Ástralskur
myndaflokkur í sex þáttum. Aðal-
hlutverk John Hargreaves, Vic-
toria Longley og Christoph
Waltz. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
21.30 íslandsmeistaramót í sam-
kvæmisdönsum. Bein útsend-
ing frá iþróttahúsinu i Garðabæ.
22.30 Dauði sonar (Death of a Son).
Nýleg bresk sjónvarpsmynd
byggð á sannsögulegum at-
burðum. Leikstjóri Ross Deven-
ish. Aðalhlutverk Lynn Redgrave
og Malcolm Storry. Unglings-
drengur tekur inn banvænan
skammt af eiturlyfjum. Móðir
hans er staðráðin í þvi að sækja
til saka þann sem lét honum eit-
urlyfin í té. Þýðandí Þuriður
Magnúsdóttir.
00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Paw. Teiknimynd.
9.20 Selurinn Snorri. Teikriimynd.
9.35 Poppamir. Teiknimynd.
9.45 Tao. Teiknimynd.
10.10 Þrumukettlmir. Teiknimynd.
10.30 Sparta sport. Iþróttaþáttur með
fjölbreyttu efni fyrir börn og
unglinga. Umsjón: Heimir Karls-
son, Jón Örn Guðbjartsson og
Guðrún Þórðardóttir.
11.00 Dotta og Keeto. Núna fylgjumst
við með Dottu þar sem hún verð-
urfyrir því óhappi að borða töfra-
rót sem geir hana agnarsmáa.
Með hjálp vina sinna heldur hún
á vit ævintýranna í leit að töfra-
berkinum sem getur gert hana
stóra aftur.
12.10 Svaðilfarir Kalla kanínu. Kalli
kanína og félagar I teiknimynd.
13.30 íþróttir. Leikur vikunnar i NBA
körfunni og bein útsending frá
ítölsku knatfspyrnunni. Umsjón:
Jón Örn Guðbjartsson og Heim-
ir Karlsson. Dagskrárgerð: Birgir
Þór Bragason.
1700 Eðaltónar.
17.25 Myndrokk.
17.45 Menning og listir. Einu sinni voru
nýlendur. Etait une fois les Col-
onies. Þáttur um áhrif og afleið-
ingar Nýlendustefnunnar.
18.40 Viðskipti i Evrópu. Nýjar fréttir
úrviðskiptaheimi líðandi stundar.
19.19 19:19. Fréttir.
20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. Úr-
slitastundin er runnin upp og
auðvitað fer hún fram í beinni'
útsendingu úr sjónvarpssal
Stöðvar 2 þar sem margt verður
um manninn og mikið um að
vera. Það eru liö austurbæinga í
Reykjavik og Akureyrar sem bít-
ast um titilinn baejarmeistarar
1.990.
21.30 Ógnarárin. Framhaldsmynd í
fjórum hlutum. Þriðji hluti.
23.00 Listamannaskálinn. Julian Lloyd
Webber og Dvorák. Sellókonsert
Dvoráks er liklega einn þekktasti
allra slikra sem til er en sérstök
og fremur dapurleg saga liggur
að baki honum. Rannsókn hinn-
ar dularfullu sögu hófst fyrir átta
árum þegar hinn kunni leikstjóri,
Tony Palmer, sótti Prag heim til
þess að fræðast um frægustu
tónskáld Tékka.
24.00 Maraþonmaðurinn. Spennu-
mynd með úrvals leikurum. Kvik-
myndahandbók Maltins gefur
tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Laurence
Olivier, Roy Scheider, William
Devane og Marthe Keller. Leik-
stjóri: John Schlesingar. Strang-
lega bönnuð börnum.
2.05 Dagskrádok.
Rás I
FM 92,4/93,5
0.10 I háttinn. Umsjón: Olafur Þórð-
arson.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 8.00,
9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi
Magnússon, Bildudal, flytur.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með
Halldóri Ásgrímssyni ráðherra.
Bernharður Guðmundsson ræðir
við hann um guðspjall dagsins.
Jóhannes 10, 22-30.
9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni. Messa í C-dúr opus
86 eftir Ludwig van Beethoven.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins i Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál. Fornbók-
menntirnar í nýju Ijósi. Umsjón:
Gísli Sigurðsson, Gunnar Á.
Harðarson og Örnólfur Thors-
son. (Einnig útvarpað á morgun
kl. 15.03.).
11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prest-
ur: Sr. Ólafur Jens Sigurðsson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 Hádegisstund f Útvarpshús-
inu. Ævar Kjartansson tekur á
móti sunnudagsgestum.
14.00 Hernám íslands í siðari
heimsstyrjöldinni. Annar þátt-
ur. Landganga Breta 10. maí
1940. Umsjón: Einar Kristjáns-
son og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild
tónlist af léttara taginu.
15.10 í góðu tómi. með Hönnu G.
Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Leyndarmál ropdrekanna eftir
Dennis Jorgensen. Annar þátt-
ur. Leikgerð: Vernharður Linnet.
Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson,
Henrik Linnet, Kristín Helgadótt-
ir, Ómar Waage, Pétur Snæland,
Sigurlaug M. Jónasdóttir, Þór-
ólfur Beck Kristjánsson og Vern-
harður Linnet sem stjórnaði upp-
töku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni.
17.00 Tónlist á sunnudagssfðdegi.
18.00 Flökkusagnir I fjölmiðlum.
Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
(Áður á dagskrá 1987.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir með Chopin.
20.00 Eithvaðfyrirþig. Umsjón: Heið-
dís Norðfjörð. (Frá Akureyri)
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Úrmenningarlífinu. Endurtekið
efni úr Kviksjárþáttum liðinnar
viku.
21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir
Karl Bjarnhof. Kristmann Guð-
mundsson þýddi. Arnhildur
Jónsdóttir les lokalestur (19).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veöurtregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls-
son sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sigild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar
og uppgjör við atburði líðandi
stundar. Umsjón: Árni Magnús--
son og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón:
Ellý Vilhjálms.
16.05 Raymond Douglas Davis og
hljómsveit hans. Sjöundi þáttur
Magnúsar Þórs Jónssonar
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri) (Úrvali út-
varpað í Næturútvarpi aðfaranótt
sunnudags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnar-
dóttir.
20.30 Gullskifan, að þessu sinni
Blonde on Blonde með Bob
Dylan.
21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón
Skúla Helgasonar. (Einnig út-
varpað aðfaranótt föstudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til
Rósu Ingólfsdóttur í kvöldspjall.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun.
4.30 Veðurtregnir.
4.40 Ávettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Suður um h'*in. Lögafsuðræn-
um slóðum.
9.00 Sunnudagurinn tekinn snemma.
Róleg og afslappandi tónlist sem
truflar ekki, enda er Haraldur
Gislason við hljóðnemann. Létt
spjall við hlustendur, opin lina
og athugað hvað er að gerastí
listalifi landans.
13.00 Á sunnudegi til sælu. Hafþór
Freyr Sigmundsson tekur daginn
snemma. Kíkt á veður, færð og
skíðasvæðin. Spjallað við
Bylgjuhlustendur og farið í
skemmtilega leiki. Tónlistin þín
og síminn opinn, skemmtilegar
uppákomur sem þú verður að
taka þátt í!
17.00 Ólafur Már Bjömsson með Ijúfa
og rómantiska kvöldmatartónlist
í anda dagsins. Góð ráð og létt
spjall við hlustendur. Hvað ert
þú með í matinn? Sláðu á þráð-
inn, siminn er 611111.
20.00 Hallur Helgason tekur sunnu-
dagskvöldið með vinstri. Farið
verður yfir kvikmyndasíður dag-
blaðanna og hlustað á nýja og
ferska tónlist beint frá Bandarikj-
unum.
20.30 Bein lýsing... frá Bikarúrslita-
leiknum Vikingur-Valur. Valtýr
Björn Valtýsson, íþróttafréttaritari
Bylgjunnar, verður á staðnum
og lýsir beint.
22.00 Heimir Karlsson á rólegu sunnu-
dagsrölti og tekur rólega fullorð-
instónlist fyrir og gerir henni góð
skil. Síminn fyrir óskalög fyrir
háttinn er 611111.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
urvaktinni.
Ath. að fréttir eru sagðar kl. 10,
12, 14 og 16.
FM S02 m. -»€>-•
10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi
sem vaknar fyrstur á sunnudög-
um og leikur Ijúfa tónlist í bland
við hressilegt popp. Nauðsynleg-
ar upplýsingar í morgunsárið.
14.00 Á hvita tjaldinu. Þetta er nýr og
fróðlegur þáttur um allt það sem
er að gerast i heimi kvikmynd-
anna um þessar mundir. Út-
varpsþáttur þar sem fjallað er um
allt það helsta sem er að gerast
i Hollywood, Cannes, Moskvu,
Toronto, London og Reykjavík.
Farið yfir ný myndbönd á mark-
aðnum. Umsjón: Ömar Friðleifs-
son og Björn Sigurðsson. Stjarn-
an 1990.
18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með
kvöldmatnum. Darri sér um að
lagið þitt verði leikið. Hann
minnir þig lika á hvað er að ger-
ast í bíó og gefur nokkra miða.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttlr. Róman-
tík i vikulok. Ertu ástfangin(n)?
Ef svo er þá hafðu samband og
fáðu lagið ykkar leikið. Síminn
er 679102.
1.00 Lifandi næturvakt með Bimi Sig-
urössyni.
FM#957
10.00 Rannveig Ása GuðmundsdóHir
kemur þér á fætur. Hún er Ijúf
þessi stúlka og sér um að þú
hafir það gott yfir morgunkaffinu.
13.00 Klemens Arnarson og Valgeir
Vilhjálmsson halda áfram þar
sem frá var horfið. Það sem þú
ekki heyrðir í gær, heyrirðu ör-
ugglega í dag.
17.00 Listapotturinn. Ivar Guðmunds-
son sér um að rifja upp það allra
vinsælasta í Bretlandi og Banda-
ríkjunum í síðastliðinm viku.
19.00 Amar Bjarnason með nýja og
skemmtilega tónlist fyrir þá sem
eru í góðu skapi.
22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok.
Þæglegt gæðapopp fyrir svefn-
inn.
FM 104,8
12.00 Útvaipsráð SIR.
17.00 Guðný er i stuttbuxum.
19.00 TónlisL
22.00 Útvarpsráð kveður Iðnskóla-
daga.
01.00 Dagskrárlok.
10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin
klassisk tónlist.
12.00Jass & blús.
13.00 Eríndi. Haraldur Jóhannsson
flytur.
13.30 Tónlist.
14.00 Rokkþáttur Garöars.
15,00 Sunnudagssyrpa með Hans
Konrad.
16.00 Tónlistarþáttur i umsjá Jóhann-
esar K. Kristjánssonar.
18.00 GulróL Guðlaugur Harðarson.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá
Magnúsar Þórssonar.
19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur
i umsjá Jóhönnu og Jóns Samú-
els.
22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur í um-
sjá Ágústs Magnússonar.
24.00 Næturvakt.
FM^9Q9
AÐALSTOÐIN
9.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón
Oddur Magnús. Það er Ijúft og
notalegt að vakna við Aðalstöð-
ina á sunnudagsmorgni. Ljúfir
tónar með morgunkaffinu í bland
við fróðleik og það sem er á
döfinni.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón
Randver Jensson.
13.00 Það er gaman hjá Gröndal.
Umsjón Jón Gröndal. Jón dustar
rykið af gömlu góðu plötunum
og leikur léttar vel valdar syrpur
frá 5. og 6. áratugnum. Milli
klukkan 15 og 16, stjórnar Jón
spennandi spurningarleik.
16.00 Svona er lifið. Umsjón Inger
Anna Aikman. Sunnudgseftir-
miðdegi með Ijúfum tónum og
fróðlegu tali. Innsendar sögur
lesnar og hlustendur skiptast á
lífsreynslumolum.
18.00 Undir regnboganum. Umsjón
Ingólfur Guðbrandsson. Létt-
klassiskur þáttur á heimsmæli-
kvarða með Ijúfu yfirbragði, við-
tölum og fróðleik um þá lista-
menn sem um er fjallað.
19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver
Jensson. Léttleikin tónlist i helg-
arlok á rólegum nótum.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magn-
ús Magnússon. Tónlistarflutn-
ingur, sem kemur á óvart með
léttu spjalli um heima og geima.
24.00 Næturtónar. Leikin tónlist fyrir
nátthrafna og næturvinnufólk.
Ö*A'
5.00 TheHourof Power.Trúarþáttur
6.00 Gríniöjan. Barnaefni.
10.00 The Hour of Power.
11.00 Beyond 2000. Visindaþáttur.
12,00 That’s Incredible. Fræðslu-
mynd.
14.00 Krikket. England-West Indies.
19.00 Aspen.Fyrri þáttur.
21.00 Entertainment This Week.
22.30 Fréttir.
23.00 The Big Valley.
EUROSPORT
★ , ★
8.00 Hjólreiðar.
8.30 Bein útsendng frá heims-
meistarmótinu f íshokki.
10.30 Rugby.
12.00 Beinar útsendingar til
17.00.Spánska meistaramótið í
golfi og heimsmeistarmótið í ís-
hokkí.
17.00 Horse Box. Allt sem þú vilt vita
um hesta.
18.00 Fótbolti.Leikir frá Spáni,
20.00 Heimsmeistarakeppnin. Göm-
ul fræg mörk. «
22.00 Opna golfmótið i Madrid.
SCREENSPORT
6.30 Kappakstur.
7.30 Bandariksi körfuboltinn.
9.00 ishokki.
11.00 Spánski fótboltinn.
13.00 Golf. Leikur frá Kaliforniu.
15.00 Rallikross.
16.00 Argentíski fótboltinn.
17.00 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni.
19.00 Golf.
22.00 Argentinski fótboltinn.
22.00 Rugby.
22.30 Hippodrome.Kappreiðar frá
Frakklandi.
Arthúr Björgvin Bollason verður gestur Rósu Ingólfsdóttur
á Rás 2 i kvöld.
Rás 2 kl. 23.10:
Rósa Ingólfsdóttir
ræðir yið
Arthúr Björgvin
í kvöld ræðir Rósa Ing-
ólfsdóttir við Arthúr Björg-
vin Bollason í þættinum
Fyrirmyndarfólk. Þau tvö
eru þekkt fyrir flest annað
en þegjandahátt eins og
sjónvarpsáhorfendum er
kunnugt.
Rósa ætlar að ræða við
Arthúr um uppruna hans,
menntun og dvöl í Þýska-
landi. Arthúr er nú á fórum
þangað á ný eftir að hafa
verið hér heima einn vetur.
Þá segist Rósa einnig ætla
að ræða við hann um hið
fagra kyn og skoðanir hans
á lífsins lystisemdum.
Stöð 2 kl. 24.00:
Þetta er spennumynd sem Suður-Ameríku til að sækja
hlaut níikið lof þegar hún demanta sem bróðir hans
var frumsýnd árið 1976. Hér geymdi. Bróðirinn er nú lát-
segir frá gömlum nasista inn en það reynist þrautin
sem kemur til New York frá þyngri að hafa uppi á gerse-
munum.
Myndinni er m.a. taliö til
tekna að í aöailiutverkun-
um eru tveir afhurðaleikar*
ar. þeir Dustin Hoffman og
:; Sir Lawronce Olivier. Þeir
bera uppi myndina en höf-
undar kvikinvndahandbóka
eru sammala um aö sögu-
þróðurinn sé glöppóttur. t
Kvikmyndarýnirinn
Maltin segir að leikararnir
séu betri en tnyndin og Sir
Lawrence óborganlegur í
iilutverki nasisfahs. I Mynd
in fær tvær og hálfa stjörnu.
Sir Lawrence Olivier þykir Halliweil gefurfvær stjörn-
góður í hlutverki sinu í ur og er sáttur við leikinn
Maraþonmanninum. en ekki söguþráðinn.
Sjónvarpið kl. 22.30:
Mynd um baráttu
reiðrar móður
Dauði sonar fjailar um
móður sem verður fyrir því
að missa son sinn eftir að
hann tekur inn banvænan
skammt af eiturlyfjum.
Maðurinn, sem seldi honum
eitrið, er ekki sóttur til saka.
Hún ákveður því að grípa
til eigin ráða og koma lögum
yfír manninn hvaö sem það
kostar. Hún skrifar ótal bréf
til lækna og lögfræðinga í
von um hjálp. Eiturlyfjasal-
ar bregðast við baráttu
hennar með morðhótunum.
Að lokum fer svo að móðirin
hefur sitt fram. Þetta er
mynd byggð á sönnum at-
burðum.
Það er Lynn Redgrave sem
fer með aðalhlutverkið en
Ray Williams fer með hlut-
Lynn Redgrave fer með
aðalhlutverkið i myndinni
Dauði sonar.
verk manns hennar. Lynn
Redgrave hlaut á sínum
tíma mikiö lof fyrir leik sinn
í myndinni og þykir túlka
reiði móðurinnar mjög vel.