Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1990, Blaðsíða 30
46 MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1990. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mercedes Benz 2624 ’74 til sölu, til greina kemur að selja bíl og pall í sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 97-71472. ■ Vinnuvélar Til sölu traktorsgrafa, John Deer 400A, árg. ’72. Á sama stað óskast til kaups rúllubindivél og pökkunarvél. Uppl. í síma 93-41523 e. kl. 19. Reynir. Jarðýta (Nashyrningur) óskast, eða traktorsgrafa, mega þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 91-666693 e. kl. 20. Nýjar og notaðar vinnuvélar af flestum stærðum og gerðum til sölu. Vélakaup hf., Kársnesbraut 100, sími 641045. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. J'Jugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bildudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5 8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Upur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bergreisur hf. , bilaleiga, s. 92-27938, Melbraut 8, 250 Garði. Nýjung á markaðnum! Húsbílar, einnig 5 15 manna bílar, gott verð. Pantið tímanl. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Bilasala Hafnarfjarðar óskar eftir bif- reiðum, tjaldvögnum og hjólhýsum á skrá. Höfum gott útisvæði, upplýst og vaktað. Getum sótt bíla hvert sem er. Símar 652930 og 652931. Óska eftir bil, 400 500 þús. staðgreitt, aðeins kemur til greina gott eintak, ekinn minna en 30 þús. km. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í símum 91-16934, Jóna, og 91-73993, Sigrún. Óskum eftir bilum á staðinn, gott inni- og útipláss. Opið mánadaga laugar- daga kl. 10 19.30, sunnudaga kl. 14-18. Bílasalan Bílakjör hf., Faxafeni 10, Framtíðarh. (Skeifunni). sími 686611. Blettum, réttum, almálum. Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til- boð. ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk- smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333. Dailhatsu Charade ’80-’82 óskast, eða sambærilegur bíll í þokkalegu standi. sjálfskiptur kemur ekki til greina, staðgr. Uppl. í síma 98-22235 e.kl.18. ---------------------------------.-_í_ Skipti. Gott eintak, Daihatsu Charade ’83 + 280 þús. staðgreitt fyrir 3ja dyra Peugeot, Colt, Civic eða Corollu, ekki éldri en '87. Uppl. í síma 91-17247. Toyota 4Runner. Höfum kaupanda að Toyotu 4Runner ’85 '86. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 91- 622177. 450-550 þús. staðgreiðsla. Óska eftir vel með fömum lítið eknum 4 dyra bíl, helst Ford Escort 1600 CL '87, 5 dyra, 5 gíra. Uppl. í s. 91-79898. Óska eftir tveimur bílum í sléttskiptum fyrir Ford Ltd. station ’83, 6 cyl., sjálf- skiptan. Verð 520 þús. Uppl. í síma 91-42365. 150-200 þús. kr. staðgreiðsla fyrir góð- an smábíl strax. Uppl. í síma 91-53730 eftir kl. 19. Bill óskast fyrir ca 10-50 þús. stgr., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 679051. Kaupum jeppa til niðurrifs. Eigum til varahluti í flestar gerðir jeppa. Jeppa- hlutirSkemmuvegi 34N, sími 91-79920. Subaru óskast, árg. ’81 ’82, fyrir ca kr. 50-100 þús., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 679051. Óska eftir góðum bil, skoðuðum, á verð- inu 50-70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-53225.___________________________ Óska eftir Mitsubishi Pajero, árgerð ’83 eða ’84, helst bensínbíl. Upplýsingar í síma 91-42750. Góður Fairmount óskast, einnig plast- hús á Hilux. Uppl. í síma 91-42599. ■ BQar til sölu Benz 230E ’81 til sölu, upptekin vél, sjálfskiptur, aflstýri. Staðgreiðsluverð 360.000. Einnig Subaru E-10 ’86, góður bíll. Staðgreiðsluverð 280.000. Uppl. í síma 91-674383. Úrval notaðra bifreiða og vélhjóla í öllum verðflokkum á skrá. • •Pottþétt þjónusta léttir af þér amstrinu sem fylgir bílakaupum og sölu. • Óskum eftir bílum og hjólum á skrá og á staðinn. Góð inni- og útiaðstaða. • Bílasalan Bílakjör hf., Framtíðar- húsinu, Faxafeni 10 (Skeifunni), opið frá kl. 10 19.30 mán.-lau., kl. 14-18 sunnud. S. 686611. Tveir til sölu og einn óskast. Ford Si- erra Ghia '84 station, 2000 vél, sól- lúga, rafmagn í rúðum og speglum, einnig Toyota Twincam '86, Ameríku- týpa. Á sama stað óskast lítið ekinn og vel með farinn millistór bíll t.d. Galant, staðgreiðsla 300-350 þús. Sími 91-51972 eftir.kl. 19. Mazda 626 og Willys ’74. Mazda 626 GLX ’83, rafmagn í rúðum, vökvast., 5 gíra, steingrár, rimlar á afturrúðu, ekinn 88 þús., centrallæsingar. Willys ’74, Meyerhús, 8 cyl. dísilvél, splittuð drif. 40" Fun Country dekk, 12" Spoke- felgur, 4ra gíra kassi o.fl. S. 985-32353. Chevrolet Impala disil ’83, 6 manna, grár, 4ra dyra, V8 dísil, sjálfsk., 9 dekk, ekinn 90 þús. km, kr. 500 þús., skipti á jeppa o.fl. Aðalbílasalan, Miklatorgi, s. 15014 og 17171. Stærsta sölusvæði þorgarinnar. Chevrolet Malibu '79 til sölu, 6 cyl., ek- inn 97 þús. km, sumar- og vetrardekk, vel með farinn bíll, gott eintak. Einn- ig Lada station '81, hagstætt verð. Uppl. í síma 656084 eftir kl. 17. Chevrolet og Lada. Chevrolet p/u ’88, ekinn 24 þús. km, verð 870.000, einnig Lada station ’87, ekinn 60 þús. km, verð 230.000 eða staðgreitt 180.000. Uppl. í síma 91-72596. Mazda 626 GLX, 5 dyra, árg. '87, ekinn 68 þús., sjálfskiptur, rafmagn í öllu, útvarp/segulband, nýleg dekk, vel með farinn. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-78705 og 985-27073. Viógerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð. Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, kúplingar, hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Blazer '74 til sölu, 8 cyl. 350, 4ra hólfa, góð vél, álfelgur, góður bíll. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 41733 e.kl. 19. Cevy Nova '78 til sölu, einnig Willys ’63 með V6 Buick vél, Daihatsu Charmant ’79 og antik Chevrolet ’53. Uppl. í síma 91-52969. Chevrolet Nova '77, 4ra dyra, 6 cyl., ss., útvarp/kassetta, sk. ’91, verð 100 þús., skipti eða góður stgrafsl., MMC L300 minibus ’81, selst ódýrt. S. 72902. Citroen Axel ’87 til sölu, ekinn 52 þús., skipti koma til greina á Toyota Cressida ’82, aðeins slétt skipti koma til greina. S. 92-14136 eftir kl. 21. Colt '80 til sölu, góður bíll, skoðaður '91. Staðgreitt 80 þús. Á sama stað er óskað eftir utanborðsmótor, 50-60 hö. Uppl. í síma 627096. Fallega rauður Fiat Uno 45S '88 til sölu, ekinn 25 þús., útv/segulb., skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 91-651220 eftir kl, 19.______________ Fallegur Volvo 244 GL árg. ’82, sjálf- skiptur, vökvast., álfelgur, blásanser- aður, fæst með 25 þús. út og 15 á mán: á bréfi á 395 þús. S. 675582 e.kl. 20. Ford Futura ’78 2ja dyi-a, 6 cyl., nýupp- tekin vél, bíllinn í mjög góðu ásig- komulagi, verð 140 þús. eða 100 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-21154 e.kl.18. Peugeot 205 junior, árg. ’87, til sölu. Ekinn 47.000 km, útvarp/kassettut., sumar/vetrardekk, verð kr. 430.000. Uppl. í síma 91-44907._______________ Scout Traveler jeppi 345 Cl ’79, innflutt- ur '88, til sölu, sjálfskiptur, mjög gott útlit, verð 500 þús., staðgreitt 380 þús. Uppl. í síma 91-11024. Suzuki bitabox '72 til sölu, góð vél en þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá Héðni í síma 91-29295 eða á Skúlagötu 40 á daginn. Til sölu Mazda 929 station '81, vökva- stýri, dráttarkúla, einnig ný mjög vönduð þvottavél með 1300 snúninga vindu. Uppl. í síma 681576. Toyota Carina liftback ’88 special seri- es, ek. 39 þ., 5 gíra, vökvastýri, raf- magnsrúður, skipti ath. t.d. Mözdu 323 eða Toyota Corolla '86 ’87. S. 12171. VW Golf GL '86. Svartur, 3ja dyra með topplúgu, lituðu gleri, útvarpi og kass- ettutæki. Mjög vel með farinn. Engin skipti, ath. skuldabréf. S. 91-46373. Bronco '66 til sölu, gott kram, lélegt boddí. Uppl. í síma 91-651182 á daginn eða 91-54046 á kvöldin. Chevrolet Citation '81 til sölu. Þarfnast smálagfæringa, verð ca kr. 40.000. Uppl. í síma 651512. Daihatsu Charade, Runaboul, '83 til sölu, þarfnast lagfæringar á boddíi. Uppl. í síma 91-651867. Isuzu Trooper ’82 til sölu, ekinn 80 þús. km, lítur vel út. Uppl. í síma 96-61494. Lada Safir '88 og ódýr Bronco ’74 til sölu, sumar- og vetrardekk fylgja Löd- unni. Uppl. í síma 91-74069 e. kl. 18. M. Benz 230 E ’85 til sölu, (nýja lagið). Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 91-622177. MMC Colt GLX, árg. '83, til sölu. Vel með farinn. Á sama stað er til sölu vatnsdýna. Uppl. í síma 83536. Pontiac Grand Prix '79, verð 250 þús. og Chevrolet Impala ’77, verð 120 þús. Uppl. í síma 91-676789. Subaru station 1600, árg. '80, til sölu með góðri vél en þarfnast viðgerðar á boddí. Uppl. í síma 670077 eftir kl. 18. Til sölu Lada station með 1600 vél, ný- upptekinni. Áætlað verð kr. 65.000. Uppl. í síma 20456. Volvo 360 GL ’87 til sölu, ekinn 37 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-19414. Óska eftir tilboði i VW rúgbrauð ’69, innréttaður sem húsbíll, er gangfær. Uppl. í síma 91-672378. BMW 320 '79 til sölu, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 9140278 eftir kl. 20. Er með BMW 316 ’82 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 92-27018. Fullbúin keppnisgrind til sölu. Uppl. í síma 91-673848 á kvöldin. LandCruiser ’86, ekinn 50 þús., ljós- grár. Uppl. í síma 985-22048. Mazda 323 ’81 til sölu til niðurrifs, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 91-22606. ■ Húsnæði í boði Sumarhús í Danmörku. Til leigu 2 ynd- isleg 6 manna sumarhús við fallega strönd á Fjóni. Hvort um sig er í fall- legum garði sem liggja saman. Húsun- um fylgir allt, s.s. sængurföt, sjónvarp, útvarp, sími, hjól og allt í eldhús. Is- lenskutalandi hjón sjá um húsin og aðstoða. Verðið er kr. 14.800 29.800 á viku (eftir á hvaða tíma). Einnig getur bíll fylgt á kr. 1900 á dag. Ath., páskar lausir. Uppl. í síma 91-17678 kl. 17 21. Nýtt raðhús i Hafnarfirði til leigu, 5 herb., að mestu búið, leigutími 6 mán., aðeins reglusamt og skilvíst fólk kem- ur til greina. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir föstu- dagskvöldið 18/5, merkt „G-2106”. 16 fm stórt og bjart herb. til leigu ná- lægt Hlemmi, með aðgangi að baði fyrir reglusaman einstakling, laust 1. júní. Uppl. í símum 91-16901 og 91- 12775 e.kl. 17. 3 herb. íbúð i Hafnarfirði til leigu í 6 mán., aðeins reglusamt, áreiðanlegt og helst fullorðið fólk kemur til greina. S. 91-54457 e. kl. 17. daglega. 3ja herb. ibúð við Furugrund í Kópa- vogi til leigu, fyrirframgreiðsla 2-3 mánuðir. Upplýsingar í síma 91-75584 aðeins fyrir þádegi. Einbýlishús til leigu i Lundi i Sviþjóð, frá 29/6 til 15/8, til greina kemur styttri leigutími. Uppl. í síma 91-651956 eftir kl. 18._______________________________ Til leigu 2 herb. íbúð i Breiðholti, laus frá 1. júní, mánaðargreiðslur. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 25/5, merkt „G-2118”. Til leigu frá 1. júní lítil 3 herb. íbúð í gamla vesturbænum. Tilboð með greinargóðum uppl. sendist DV, merkt „Brávallagata 2093“. Ódýrt herbergi, með snyrtingu, til leigu í Breiðholti, einhver fyrirfram- greiðsla, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-79215. 2 herb. íbúð i Breiðholti til leigu í eitt ár frá 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „M-2111“. 4ra herb. húsnæði i Mjóddinni til leigu, frá 20. maí til 1. sept. Upplýsingar í símum 91-79233 og 91-74831. Hafnarfjörður. Til leigu fyrir einstakl- ing herbergi, aðgangur að eldhúsi og baði, laust strax. Uppl. í síma 91-51076. ibúð í Vesturbænum til leigu frá næstu mánaðarmótum. Reglusemi og örugg- ar greiðslur áskilið. Úppl. í síma 20456. Óska eftir meðleigjendum, helst tveim- ur karlmönnum. Úppl. í síma 91-20233 eftir kl. 16. 1 og 2 manna herbergi til leigu. Uppl. í síma 91-28782. 3ja herb. Ibúð til leigu við Vesturberg. Tilboð sendist DV, merkt „P-2088". ■ Húsnæði óskast Óskum eftir að taka 4 5 herb. íbúð á leigu sem fyrst, öruggum og skilvísum greiðslum Heitið. Fyrirframgreiðsla og trygging ef óskað er. Vinsamlegast hringið í s. 91-35899. Hilmar. Ung kona óskar eftir húsnæði frá 1. júni. Reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 672248. Óska eftir 3-4 herb. ibúð til leigu. Góð umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 35288. 5 manna fjölskylda óskar eftir 4ra herb. íbúð eða stærri frá 1. júní, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-17916. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Björt, 3ja herb. ibúð óskast í vesturbæ eða sem næst miðbæ frá 1. júní til Iengri tíma. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-12992. Einhleypur karlmaður óskar eftir.rúm- góðri 2ja herb. íbúð sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma 91-678299 eftir kl. 14. Erum 2 pör með 2 ungabörn, erum regl- us. og róleg. Okkur bráðvantar 3-4 herb. íbúð, greiðslug. 30 40 þús., íbúð- in má þarfnast lagf. S. 91-74405 Rakel. Fjársterkan aðila vantar einbýli eða rað- hús til leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ í 1 2 ár. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 651058. Garðyrkjumaður óskar eftir 3 4 herb. íbúð á leigu, helst miðsvæðis, má þarfnast lagfæringa. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 31623. Hjón utan af landi. Reglusöm og áreið- anleg hjón óska eftir 3-4 herb. íbúð frá mánaðamótum maí/júní. Uppl. í síma 93-61522, Hanna og Páll. Kona óskar eftir rúmgóðu herbergi, helst í Sundunum, með aðgangi að snyrtingu og eldunaraðstöðu, strax. Uppl. í síma 91-43264 á kvöldin. Kona úr sveit með ungling og eitt barn bráðvantar 2ja herb. íbúð frá 1. júní í nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 98-63316. Tæplega þritugt par óskar eftir ca 60-70 m- íbúð í Rvík eða á Seltjarnar- nesi frá 1. júní, reglusemi. Uppl. í síma 91-74523 eftir kl. 18. Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð sem næst Fjölbrautaskólanum í Breið- holti, erum reykl., barnlaus og vín- laus. S.l-623016 milli kl. 8 og 18. Ódýrt herbergi óskast til lestrar, með aðgangi að saferni, í námunda við Háskólann, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-621369 á kvöldin. Óskum eftir 3 herb. ibúð á leigu, góð umgengni og reglusemi ásamt skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 626686. 2- 3ja herb. íbúð óskast á leigu, góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-624093. 3- 4 mánuðir. 3ja herb. íbúð óskast til leigu í 3-4 mánuði. Uppl. í síma 91-78321. Herb. m/eldunaraðstöðu eða lítil íbúð óskast sem fyrst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-23964 9-17. Hjón utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi. Vinsamlegast hring- ið í síma 91-74572 eftir kl. 19. Málarasveinn óskar eftir einstaklings- íbúð sem fyrst, má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 91-25913. Par óskar eftir húsnæði, hámark 20.000 á mánuði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-24742. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í símum 91-670054 eða 91-37329. Óska eftir litilli ibúð á leigu eða her- bergi, helst í eldri hluta bæjarins. Uppl. í síma 91-11075. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Úppl. í síma 91-27674 eftir kl. 18. 3ja herb. ibúð til leigu í vesturbæ í 1 ár. Uppl. í síma 91-628907. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Vinsamlega hringið í síma 91-75140. ■ Atvinnuhúsnæði Hljómsveitin Blautir dropar óskar eftir að taka á leigu gott 40 100 fm æfinga- húsnæði á góðum stað fyrir sann- gjarnt verð. Ekki í íbúðarhverfi. Reglusemi og góð umgengni áskilin, einnig öruggar greiðslur. Hafið samb. við DV fyrir helgi í s. 27022. H-2103. Til leigu bjart og gott 114 m2 iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði í Skeifunni, með sérinngangi ásamt stórri hurð fyrir vörumóttöku, hentar vel t.d. fyrir heildsala, fyrir léttan iðnað o.fl. Uppl. veitir Ágúst í síma 91-22344. Fossháls til leigu. Til leigu er ca 300 m2 ófrágengið húsnæði á annarri hæð við Fossháls, hentar fyrir ýmsa starf- semi, fullfrágengin bílastæði. Uppl. í síma 91-83211 frá kl. 9 17. 300-350 fm húsnæði óskast við Bílds- höfða 'eða Höfðabakka, má vera í kjallara. Uppl. í síma 670882 til kl. 17 og 688140 e.kl. 17. Skrifstofuhúsnæði. 67 m2 innréttað húsnæði er til leigu í Borgartúni 31 frá 1. júní nk. Uppl. í síma 20812 á skrifstofutíma. Óska eftir ca 30 ma bilskúr til leigu í stuttan tíma, fyrirframgreiðsla. Einn- ig til sölu 10 feta vatnabátur. Uppl. í síma 91-75960. Vantar lagerhúsnæöi, 70-80 fm, helst í námunda við miðbæinn. Uppl. í síma 91-22225 á daginn. ■ Atvinna í boði Garðyrkja - tækjamaður - ýtumaður. Starfskraftur með vinnuvélaréttindi óskast til starfa hjá garðyrkjuverk- taka við vélavinnu o.fl. Á gröfu Hx 30 - ýtu D-3 og ýmsar smávélar, að- eins kemur til greina starfskraftur sem vill vinna á þinum ýmsum tækj- um. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2114. Garðyrkja - hellulagnir. Starfskraftur vanur stjómun á hellulögnum óskast, eingöngu vanur og sjálfstæður starfs- kraftur kemur til greina. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2116. Garðyrkja - verkstjóri. Starfskraftur vanur garðyrkju og jarðvinnuverk- efnum óskast til verkstjórastarfa hjá garðyrkjuverktaka. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2112. Sjálfstæðan og ábyrgan matreiðslu- mann vantar í veitingahús hér í borg. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2107. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hjá verktakafyrirtæki til að sjá um bokhald, VSK og launaútreikninga, tölvukunnátta nauðsynleg. Haifið samband við DV í síma 27022. H-2117. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Borg- arís, Laugalæk 6. Garðyrkja - heilsdagsstarf. Skrúðgarð- yrkjumaður óskast til starfa hjá garð- yrkjuverktaka. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2113. Hard Rock café. Óskum eftir vönum starfsmönnum í grill. Eingögnu vant fólk kemur til greina. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum. Hard Rock café. Óskum eftir vönum starfsmönnum í grill. Eingögnu vant fólk kemur til greina. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum. Manneskja óskast i sveit, ekki yngri en 18 ára, starfið er fólgið í því að annast börn og fara með þeim á hest- bak. Uppl. í síma 91-77175. Okkur vantar tvær manneskjur í húshjálp á búgarð í Þýskalandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2078. Skrúðgarðyrkjumenn. Skrúðgarð- yrkjumenn óskast strax. Eingöngu lærðir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2079. Starfsfólk óskast í afgreiðslu og pökk- un, hreinleg vinnu á góðum reyklaus- um vinnustað. Fönn, Skeifunni 11, sími 91-82220. Starfskraftur óskast í fataverslun í Hafnarfirði, ekki yngri en 25 ára. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-2091. Vanir gröfumenn og vörubilstjórar ósk- ast í vinnu í sumar, þurfa að hafa rétt- indi. Mikill viiina framundan. Uppl. í símum 91-77519 og 985-24822. Vélsmiðja á Suðurnesjum óskar eftir járniðnaðarmönnum til starfa. Uppl. í síma 92-68208 á daginn og 92-68672 eftir kl. 18. Óskum eftir starfsfólki í hlutastörf við pressun á fatnaði og frágangi. Efna- laugin Björg, Háaleitisþraut 58 -60, sími 31380. Vil ráða vana bilstjóra á vörubil og véla- mann á traktorsgröfu. Víkurverk hf„ sími 77720 eftir kl. 20.____________ OSkum að ráöa réttindamann á hjóla- skóflu. Uppl á staðnum, Vikurvörur hf., Komgarðar 1, Sundahöfn. Óskum eftir að ráða bilamálara sem fyrst. Réttingamiðstöðin hf„ Hamars- höfða 8, sími 91-674888. Bifvélavirki óskast. Uppl. á staðnum. Toppur hf„ Smiðjuvegi 64, Kóp. ■ Atvinna óskast Við erum 2 ungir menn með bein í nef- inu, getum tekið að okkur að rukka og skuldbreyta kvöld og helgar, jafn- vel á daginn, margt annað kemur til greina, röskir menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2119. Vantar þig góöan starfskraft? Við höf- um fjölda fólks á skrá með ýmsa starfs- reynslu og menntun. Atvinnuþjónust- an, ráðningarþjónusta, Skúlagötu 26, s. 91-625575. Ég er 23 ára og vantar vinnu til júlí- loka. Verslunarpróf Vl, stúdent úr Kvennó. Er að Ijúka tækniteiknun. Allt kemur til greina. Hringið strax í síma 91-37172. Trésmiður með meistararéttindi óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-672057.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.