Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1990, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990.
19
4-
Tíu milljónir
í unglingavinnu
Gvlfi Kristjánssan, dv, Akurevií _ við endurskoðun fjárhagsáætlunar króna. ar í stað 320 eins og áætlað hafði unglinga og leggja fyrir bæjarráð
------—1---- bæjarins í sumar verði tekin upp Þá var samþykkt að vegna mikill- verið. Umhverfisstjóra og yflrverk- erindi um aukafjárveitingu vegna
Nýkjörin bæjarstjórn Akureyrar viðbótarfjárveiting til unghnga- ar aðsóknar verði vinna 15 ára fræðingi var fahð að gera ráðstaf- þess.
samþykkti á fyrsta fundi sínum að vinnu að upphæð 10 mihjónir unglinga miðuð við 160 tíma í sum- anir th aukinna starfa fyrir 16 ára
Steindór og Hjalti kunna vel við
sig i bæjarvinnunni. DV-mynd gk
„Fíntað
vera í
bæjar-
vinn-
unni"
á RAVORIT ífnió
Við bjóðum þér að kynnast ferðabíl fjölskyldunnar í ár- FAVORIT
Nú getur þú ferðast um landið okkar eða önnur lönd á þægilegan máta u
með nóg rými fyrir alla. \ y ^
Þú þarft ekki einu sinni að tjalda, þar sem auðveldlega má sofa í bílnum,.en
viljir þú það er dráttarkúlan upplögð fyrir tjaldvagninn.
Fallegur, framhjóladrifinn, fjölskyldubíll, með frábæra aksturseiginleika.
Sparneytinn og á einstöku verði.
Já, og þegar þú kaupir FAVORIT verða fjármálin smámál, þar sem
FAVORIT kostar aðeins frá kr. 469.000.
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
„Það er fint að vera í bæjar-
vinnunm, sérstaklega þegar veð-
rið er gott,“ sögðu þeir Steindór
ívarsson og Hjalti Jónsson, tveir
18 ára phtar, sem voru að sópa.
götukantinn á mótum Hjalteyrar-
götu og Tryggvabrautar er DV
rakst á þá.
Þeir sögðust hafa verið i námi
í vetur, Steindór í Verkmennta-
skólanum en Hjalti að læra th
kokks, en það dæmi hefði ekki
gengið upp. Steindór sagðist
reikna með að vinna við að steypa
götukanta í sumar en Hjalti ætlar
aö bregða sér til Sovétríkjanna
meö Leikklúbbnum Sögu og leika
fyrir þarlenda.
Urval - verðið
hefur lækkað
r
iV iHP Tímarit fyrir alla
Urval
Tjaldvagninn er frá TÍTAN
FAVORIT meó drátlarkúlu
Vél: 1289 cc 63 dtn hö
5 manna
5 gíra
5 dyra
Vél og fjöórun hönnuð f
samvinnu við Porsche.
Úalskt útlit.
Til 17. júlí bjóðum við viðurkennd dráttarbeisli t'rá Víkurvögnum hf.
meó öllum FAVORIT bílum fyrir aðeins kr. 7.500.
Þú nýtur ferðarinnar á FAVORIT og ferð áhyggjulaus í fríið.
JÖFUR
Nýbýlavegi 2, sími 42600
Umboðsmaður á Akureyri:
Skálafell sf.
Draupnisgötu 4, Akureyri, sími 96-22255