Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1990, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990. 27 Akureyri ekki frá Akureyri án þess að fara í Sjallann ef það kemur því við, það hefur ekkert breyst. Sjallinn er líka eina samkomuhúsið hér á Akureyri sem segja má að höfði jafnt til allra aldurshópa. Það má minna á könnun sem gerð var í Reykjavík af Hag- vangi seint á síðasta ári þar sem fólk var spurt hvaða veitinga- og skemmtistað þekkti á Akureyri að 65% nefndu Sjallann fyrst, en aðeins 13% þann stað sem fékk næstflest svör.“ - Hvernig fór hinn mikh snjór, sem var á Akureyri í vetur, í þig fyrsta veturinn þinn fyrir noröan? „Bara vel, og mér fannst gaman að fá allan þennan snjó. Ég reyni að fara á skíði þegar hægt er, og það er gott að gera það hér. Það er bara að draga gluggatjöldin frá á morgnana og kíkja upp í Hlíðarfjall og ef útlitið er gott er maður kominn á skíði 20 mínútum síðar. Þetta er mikill mun- ur frá því að þurfa í allt að klukku- stundar ferð upp í Bláíjöll fyrir sunn- an. Snjórinn hér í vetur kom heldur ekki að sök varðandi það að það voru aldrei neinir erfiðleikar að komast um bæinn. Það er ekki víst að margir muni það, en Sigurður var á síðasta áratug í'hópi albestu golfleikara hér á landi og var fastamaður í landshði íslands á ánmum 1975 tíl 1978. Hann hvarf hins vegar skyndilega úr sviðsljósinu á þeim vettvangi og næsta spurning var hvað olli því. „Það er fjöldi ástæðna fyrir því. Ég var kominn í nám við Háskólann, kominn í sambúð og búinn að stofna heimili sem átti hug minn allan. Reyndar ætlaði ég bara að fara í stutt frí frá gohinu en það er orðið larigt frí samt sem áður. . Það hefur staðið til á hverju ári pð byrja aftur, en ekki þó meö það markmið að komast í fremstu röð og fara að keppa að landsliðssæti. Ég ætla að reyna að spila mikið golf í sumar og konan mín hefur áhuga á að verða mér samferða á golfvöhinn. Það er stutt að fara á völhnn hér á Akureyri og vonandi hef ég einhvern tíma aflögu til að bregöa mér þangað öðru hverju." UpfMMlC MEÐ NÝTT ANDLIT FRÁ 15. JÚNÍ Efri hæð: Restaurant Veitingastaöur meó sér inngang til kl. 23.00 Nýr matseóill og nýr pizzuseóill Neðri hæð: Bíóbarinn Opinn fró kl. 18.00 Opnaó á milli kl. 23.00 J- : ‘ Sigurður að kenna eiginkonunni, Áslaugu Guðmundsdóttur, leyndardóma golfiþróttarinnar. HEIMILISTÆKI AAKUREYRI Ágæti Akureyringur! í sumarbyrjun upphófst samstarf Heimilistækja hf. og Radionausts, sem er í því fólgið að Radionaust gerðist söluaðili allra vöruflokka sem Heimilis- tæki hf. hafa umboð fyrir s.s. PHILIPS - Whirlpool, PHILCO, BOSE ofl. ofl. Veríð velkomin. Heitt á Philips könnunni. TRadionaust III SÖLUAÐILIHEIMILISTÆKJA HF. Á AKUREYRI Glerárgötu 26 - Akureyri - Síml 96-21300 Alltþað besta á einum stað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.