Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1990, Blaðsíða 19
MIÐVTKTJDAGUR 13. JÚNÍ Í99Ö: Akureyri BÍLALEIGAPi ÖRM V/HVAMMAVELLI o >- 2 - segir Ragnar Sverrisson sundþjálfari Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það fer ljómandi vel um okkur hér á morgnana. Það eina sem vantar er að fá hér „heitan pott“ en svo virðist sem við Þorparar séum þriðja flokks bæjarbúar og því er enginn pottur hér viö laugina," segir Ragnar Sverr- isson, en hann er „sundþjálfari Mömmustrákanna" sem hittast á hveijum morgni klukkan 7 í sund- lauginni við Glerárskóla. „Eg er yfirmaður í þessum hópi og sé til þess að menn syndi sínar 20 ferðir fram og til baka. Þegar því er lokið ræöum við máhn í einu homi laugarinnar og drekkum síðan kaffi áður en við höldum til vinnu. Á fóstudögum höfum við meira við því þá er bakkelsi með kaffinu. Já, það eru bara Þorparar í þessum hópi, aðrir eru ekki vel séðir hér,“ segir Ragnar. Hann segir að „Mömmustrákamir séu 10-12 talsins og Ragnar gengur hart eftir því á hverjum morgni að þeir skih sér á réttum tíma. Gerist það ekki hringir hann heim til þeirra og heimtar skýr- ingar. „Sundkennarinn" Ragnar Sverrisson kann tökin. „Mömmustrákarnir" hvíla sig eftir morgunsundið. DV-myndir gk „Mömmustrákar'' í morgunsundi: Aðrir en „Þorparar" ekki vel séðir hér Stillum hraða í hóf og HUGSUM FRAM A VEGINN! IUMFEROAR 'rað LADA SAMARA: \ FKÍHBKIFSBÍIL í UKOKKVEKBIi - * LADA SAMARA er glæsi- ■ . lega útfærður framdrifsbíll, •* sem hefurverið á götum - \ landsins síðan árið 1986, . " ^ hefur sýnt að þörfin fyrir ^ fjölskyldubíl, með þeim * x eiginleikum sem þessi bíll' \ *-----, býryfir, ermikil. - •...*/ v \ \ * . ; s \Tökumgamla bilinn uppínýjan\ og semjum um eftirstöðvar. \ Umboösmaður á Akureyri: _ JOHANNES KRISTJÁNSSON Gránufélagsgötu 47, sími 96-23630 I VerúlistiLM Staðgr. verð 1200 SAFÍR 4ra g.....345.268,- 1500 STATI0N 4rag....429.763,- 1500 STATI0N 5ra g....452.711,- 1500 STATI0N LUX 5 g..467.045,- 1600 LUX5 g..........454.992,- 1300 SAMARA 4 g., 3 d.452.480,- 1300 SAMARA 4 g., 5 d.492.349,- •1500 SAMARA 5 g., 3 d.495.886,- •1500 SAMARA-LUX 5 g., 3 d. 507.714,- •1500 SAMARA 5 g., 5 d.523.682,- •1500 SAMARA-LUX 5 g., 5 d. 542.029,- 1600 SPORT 4 g.........678.796, 1600 SP0RT 5 g.......723.328,- * „Metallic" litir kr. 11.000,- BÍLL FRÁ OKKUR ÖRUGG FERÐ SÍMAR 96-24838 8t 96-24558

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.