Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Side 18
,26
MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990.
Smáauglýsingar
VII kaupa hljómborö eöa rafmagns-
píanó, einnig hljómtækjasst. Til sölu
er harmonika, 4 kóra, 120 bassa, skipti
koma til greina. Uppl. í s. 11668.
Því ekki aö spara 15% og greiða
■^-smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir aö kaupa notaðan svifdreka.
Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma
96-62436. Gunnlaugur.
Óska eftir leður eöa leðurlúx sófasetti
eða hornsófa, helst svörtu. Uppl. í
síma 46458 í dag og næstu daga.
■ Verslun
Blóm og listmunir. Rýmum fyrir nýjum
vörum. 20% afsláttur af bastvörum,
trévörum, kopar. Blóm og listmunir,
Kringlunni 6, sími 687075.
Blóm og listmunir. Skreytum brúðar-
bíla. Brúðarvendina og blómaskreyt-
ingamar fáið þið hjá okkur. Blóm og
listmunir, Kringlan 6, sími 687075.
■ Fatnaöur
Fataportiö, Laugavegi 17, bakhús.
Gallabuxur, kr. 1500, bamagallabux-
ur, kr. 1000, barnapeysur, kr. 400,
herraskyrtur, kr. 1000. Nýjar, fallegar
vörur, láttu búðarápið borga sig.
■ Fyrir ungböm
Óska eftir góðri tvíburakerru með
skermi og svuntu. Uppl. í síma
91-19258 eftir kl. 18.
Ný Brio kerra til sölu. Uppl. í síma
36451.
■ Heimilistæki
Kælitækjaviögeröir, einnig til sölu not-
aðir kæli- og frystiskápar. Kælitækja-
þjónustan, Reykjavíkurvegi 62, Hafn-
arfirði, s. 54860.
Vel útlitandi rafmagnseldavél óskast.
Uppl. í síma 688684.
■ Hljóðfeeri
vKurzweil K250 sampler til sölu, 18 bita
’sö'mplun (50 Kz), 12 rása sequencer,
nótnaborð í fullri lengd, 96 hljóðf. (341
presets). K250 er notað af tónskáldum
og hljóðverum víða um heim. S. 21358.
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú
er rétti tíminn til að kaupa kassagít-
ar, kassa- og rafing. í miklu úrvali.
Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu.
Soren Jensen Kobenhaven pianó til
sölu, í góðu standi, verð 20 þús. Uppl.
í síma 91-612418.
HEILSUEFNl
Vlnsæla C-vítaminlð sem alllrtala um.
Kröftugt C-vitamln með kalclum. Ester
C-vltamln daglega bætlr heilsuna.
Allir þekkja orðlð þýska ILJA ROGOFF
gæðahvitlauklnn. Kröftugur ALLICIN,
auðugur og unninn vlö trystiþurrkun
og viðheldur þannig ALLICININU og
öðrum mikllvægum efnasamböndum.
ILJA ROGOFF hvitlaukurinn er alveg
hreinn og þvl kröftugri heilsugjafl.
Alveg lyktarlaus. Miklð hefur veriö
fjallað um gæðl ILJA ROGOFF hvít-
lauksins hér á landi og erlendis og
ekki aö ástæðulausu.
Póstsendum út á land
BÍO-SELEN UMBOÐIÐ
Box - 10154,
130 R, s: 91-76610
Sími 27022 Þverholti 11
■ Hljómtæki
Til sölu Kef Cara 200 W hátalarar á
kr. 20.000 stgr. Uppl. í síma 91-77759
eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Vantar i sölu. Ef þú þarft að selja not-
uð húsgögn eða heimilistæki þá erum
við með bjartan og rúmgóðan sýning-
arsal sem tryggir meiri sölumögu-
leika. Erum með kaupendur á skrá
yfir flestar gerðir húsgagna, komum á
staðinn og verðmetum yður að kostn-
aðarlausu. Ódýri markaðurinn, hús-
gagnadeild, Síðumúla 23, Selmúla-
megin, símar 679277 og 686070.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Rúm, skrifborð og kommóða (eða fata-
skápur) óskast keypt í lítið herbergi,
mega vera gömul, en ódýr og vel með
farin húsgögn. Uppl. í síma 91-46541.
Sófasett (ekki leður), sófaborð, borð-
stofuborð með stólum og ódýr, sam-
byggður ís- og frystiskápur óskast. S.
41807 eða 36521 í dag og næstu daga.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borö
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Stór tekkhillusamstæða til sölu. Uppl. í
síma 31163.
■ Hjólbarðar
General SP 2000 195 HR 60x15" dekk
til sölu og 4 bolta Rial álfelgur, 6x15",
passar t.d. undir Hondu. Uppl. í síma
97-11885 eftir kl. 17.
■ Antik
Húsgögn, lampar, málverk, speglar,
klukkur, postulín, silfur, skartgripir,
gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi
6, s. 20290. Opið frá kl 13-18.
■ Bólstrun
Allar klæöningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum aö okkur aö klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Höfum úrval af notuðum tölvum á frá-
bæru verði. Tökum einnig í umboðs-
sölu notaðar tölvur. Opið frá 9-17 alla
virka daga. TH. Vilhelmsson, Reykja-
víkurvegi 62, Hafnarfirði, s. 653241.
Til sölu Armor prentborðar í Facit,
Epson, IBM og fleiri prentara. Há-
gæða borðar á góðu verði. Eigum
flestar gerðir fyrirliggjandi á lager.
Tölvurekstur hf., sími 678240.
Einstakt tækifæri. Til sölu nokkrar
Hyundai tölvur, árg. 1990, harður
diskur og VGA litaskjár, gjafverð.
Uppl. í síma 91-18593.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun og þjónusta
samdægurs. #Ath. sumartilboð, 20%
afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad-
íóverkst. Santos sem liggur fyrir á
flestum videoleigum. Radíóverkstæði
Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Loftnetaþjónusta. Allar almennar við-
gerðir og nýlagnir. Einnig almennar
sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg-
arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverílsgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Er sjónvarpiö bilað?
Alhliða þjónusta, sjónvörp- og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýrahald
Jónsmessuferð i Skógarhóla.
Árleg Jónsmessuferð Fáks verður
farin 22. júní. Farið verður frá Hrafn-
hólum kl. 20.00. Þátttökutilkynningar
ásamt þátttökugjaldi berist til skrif-
stofu félagsins fyrir kl. 17.00 miðviku-
daginn 20. júni.
Ferðanefnd.
Norðurlandameistaramót i hestaiþrótt-
um 1990 verður haldið í Vilhelmsburg
í Danmörku dagana 2.-5. ágúst. Þeir
sem áhuga hafa á þátttöku ath. að
tilkynna þarf þátttökuna í síðasta lagi
12. júlí til stjórnar Hestaíþróttasam-
bandsins í síma 91-667260, 985-27777,
98-76572, 96-61618 og 98-22120. HÍS.
Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Diamond járningatæki. Amerísku járn-
ingatækin í miklu úrvali, stök eða í
settum. Póstsendum. A & B bygginga-
vörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550.
Tveir básar í Víðidal til sölu í nýju
hesthúsi með kaffiaðstöðu og fleira.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn
og síma á DV í s. 27022. H-2712, f. 25.7.
Fallegir kettlingar, vel vandir og þrifn-
ir, óska eftir góðum heimilum. Uppl.'
í síma 91-27836.
Til sölu 7 hesta hesthús í Víðidal með
kaffistofu og klósetti. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2713.
Tveir svartir 9 vikna kettlingar fást
gefins, kassavanir og mjög hreinlegir.
Uppl. í síma 12858 e.kl. 17.
Við getum tekið 20-25 hesta í haga-
göngu. Uppl. í síma 40762 eða 626282
e.kl. 19.
Vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl.
í síma 19559.
Vel ættaðir sháfer hvolpar til sölu. Uppl.
veittar í síma 91-670769 eða 93-13342.
■ Hjól___________________________
Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og
Trayldekk. Slöngur og viðgerðir.
Hjólbarðaverskstæði Sigurjóns,
Hátúni 2a, sími 91-15508.
Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af-
greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á
góðu verði. Ítal-Islenska, Suðurgötu
3, Reykjavík, sími 91-12052.
Kawasaki. Varahlutaþjónusta fyrir
mótorhjól og fjórhjól. Hraðpantanir
mögulegar. OS-umboðið, Skemmuvegi
22, Kóp., sími 73287.
Suzuki Dakar, árg.’88 (’89), til sölu.
Kom á götu í sept. ’89, ekið aðeins
1300 km, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 626337 e.kl. 18.
■ Vagnar - kemir
Fólksbilakerra - hústjald.Sérlega vönd-
uð, sem ný fólksbílakerra til sölu,
einnig 5 manna hústjald. Uppl. í síma
39473 og 52717.___________________
Smíða dráttarbeisli undir flestar teg-
undir bifreiða og set ljósatengla. Véla-
og járnsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíð-
arhjalla 47, Kóp., s. 641189.
Tjaldvagn, feliihýsi, hjólhýsi, óskast til
leigu fyrstu 3 vikurnar í júlí eða til
kaups. Uppl. í vs. 91-54044, hs. 656632.
Stefán.
Hústjald. Til sölu fimm manna Trio
Trinidad hústjald, verð 40 þús. kr.
Uppl. í síma 54497.
Tjaldvagn til sölu, gott verð. Uppl. í
síma 91-656698.
■ Til bygginga
Arinsteinn, eldfastur.
23x11,4x2,5 cm, kr. 140.
23x11,4x6 cm, kr. 277.
23x11,5x3 cm, kr. 106
23x11,5x5 cm, kr. 126.
Hvítur kalksteinn.
22,8x5,4x5 cm, kr. 81
22,8x10,8x5 cm, kr. 126.
22,8x5x5x1 cm, kr. 2945 m2 m/lími hvít.
22,8x5x5x1 cm kr. 3557 m2 m/lími
rústr. Rauður múrsteinn.
23x11,5x5 cm, kr. 68, maskínusteinn.
23x10,5x5 cm, kr. 82, blautsteinn.
Danskt múrsement, 25 kg., kr. 1033.
Álfaborg hf., Skútuvogi 4, sími 686755.
Húseigendur - húsbyggjendur. Hús-
gagna- og byggingameistari getur
bætt við sig verkefnum, tökum að
okkur alla trésmíðavinnu, svo sem
mótauppslátt, glerísetningar, glugga-
og hurðasmíði, innréttingar, klæðn-
ingar, milliveggi og annað sem til-
heyrir byggingunni. Önnumst einnig
raflögn, pípulögn og múrverk, vönduð
vinna, vanir fagmenn. Sími 79923.
Geymið auglýsinguna!
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvitu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt
á þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7,
sími 674222.
Notað mótatimbur, 500 m, 1x6, ásamt
uppistöðum til sölu, einnig notaðir
gluggar m/tvöf. gleri, 3,0x1,4 m og
1,1x1,2 m. Hagstætt verð. S. 91-686408.
Notaðar sökkuluppistöður, 2x4, til sölu,
lengd 1-2 m. Uppl. í síma 91-680048
eftir kl. 18.
Mótatimbur til sölu, 1x6, 1 !óx4 og 2x4.
Uppl. í síma 652693.
■ Sumaxbústaðir
Sumarhúsaeigendur ath. Allt til vatns-
lagnáiyrir sumarhús. Einnig rotþrær,
hreinlætistæki, stálvaskar og sturtu-
klefar á góðu verði.
Vatnsvirkinn, Ármúla, sími 685966 og
Vatnsvirkinn, Lynghálsi, sími 673415.
TGF sumarhús. Eigum til afgreiðslu
strax sumarhús af stærðinni 35 fm-55
fm. Áralöng reynsia í smíði sumar-
húsa. Trésmiðja Guðmundar Friðriks-
sonar, Grundarfirði, sími: 93-86995.
25 ferm vandaður sumarbústaður til
söiu. Til greina kemur að taka hjól-
hýsi upp í kaupverð. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2690.
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.
Sumarbústaður til sölu. Ca 40 ferm
vandaður sumarbústaður í Hraun-
borgum - Grímsnesi til sölu. Uppl. í
síma 92-14829 eftir kl. 17.
Ca 30 fm sumarhús við Þingvallavatn
til sölu. Ræktuð eignarlóð, ca 2500 fin.
Kalt vatn. Uppl. í síma 37621.
Nýlegur fallegur sumarbústaður til sölu
á góðum stað í Borgarfirði. Uppl í síma
92-15766.__________________________
Sumarhús til leigu. Ef þig langar í sveit
með fjölskylduna hringdu þá í síma
98-71385 og athugaðu málið.
■ Fyrir veiðimenn
Stórveiðimenn, athugið! Erum nokkrir
maðkar sem þráum að komast í kynni
við veiðimenn með góða öngla. Sil-
ungur eða lax. Sími 624163 og 612193.
Geymið auglýsinguna.
Veiðmenn, athugið. Airfio flugulinur og
ofnir taumar. Silungaflugur kr. 90.
Laxaflugur kr. 165. Straumflugur kr.
190. Vöðlur frá kr. 4.300. Póstsendum.
Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313.
Hvitá - síkin. Veiðileyfi í Hvítá í Borg-
arfirði og síkjunum v/Ferjukot ásamt
góðu veiðihúsi m/rafmagni og hita.
Veiðihúsið, Nóatúni, s. 622702,84085.
Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil-
ungamaðka svo og laxahrogn til beitu.
Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og
84085.
Veiðimenn ath! Úrvals laxa- og sil-
ungamaðkar tif sölu. Einni góðir ull—
arsokkar, allar stærðir. Uppl. í síma
689332. Ath. geymið auglýsinguna.
Álagildrur - silunganet. Álagildrur, 2
stærðir, fyrirdráttarnet, silunganet, 4
stærðir, og álatangir. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 622702 og 84085.
Maðkar til sölu. Laxamaðkar, 20 kr.,
silungamaðkar, 15 kr. Uppl. í síma
91-36236. Geymið auglýsinguna.
Til sölu örfáir dagar I Búðardalsá á
Skarðsströnd. Uppl. í síma 91-31709
eftir kl. 19.
Nokkur laxveiöiieyfi til sölu. Stangveiði-
félag Keflavíkur, sími 92-12888.
■ Fasteignir
Lóð til sölu. Lóð undir verslunar- eða
iðnaðarhúsn., byrjunarframkvæmdir
hafnar, st. 500x3 fm, sem hægt er að
skipta í smærri einingar, góðir
greiðsluskilmálar. Hafið samband við
DV í s. 27022, H-2703,_______
Jörð með möguleika. Félagasamtök
einstaklingar, til sölu er jörð á Norð-
urlandi með mikla möguleika til úti-
vistar, fallegt umhverfi, veiði í sjó og
á, gott berjaland. Uppl. í s. 33495.
Hveragerði.Til sölu 139 fm einbýlishús
á góðum stað. Verð 6,7 milljónir. Uppl.
í síma 98-34789.
■ Fyrirtæki
Á söluskrá:
• Bílabónstöð.
• Bílasala.
• Söluturn á góðum kjörum.
• Hannyrða- og barnafataverslun.
• Matvöruverslun, vel búin tækjum.
• Höfum góðan kaupanda að sauma-
stofu. Vantar fyrirtæki á skrá.
Fyrirtækjasala Eignaborgar, Hamra-
borg 12, Kópavogi, sími 40650.
Viltu vinna sjálfstætt? Til sölu er mjög
arðbær rekstur, góðir tekjumöguleik-
ar, verð 400-450.000, möguleiki að
taka bíl sem hluta af greiðslu. At-
vinnuþjónustan, sími 625575.
Söluturn i austurbæ til sölu, mjög hag-
stætt verð og greislukjör, skipti hugs-
anleg á bíl. Tilboð óskast í síma 670400
á daginn og 75338 e. kl. 19.
13 V
■ Bátar
Á söluskrá:
• Viking fiskibátur, 6,8 tonn, vel bú-
inn tækjum (kvóti 98 tonn).
• Viking sportbátur, 24 fet, 130 ha
turbo dísilvél.
• Færeyingur, stærri gerð.
• Vatnabátur, sérsmíðaður, lengd
4,70 m.
• Kajakar, burðarg. 150 kg. Vantar
stærri báta og skip á söluskrá, 15 tonn
og upp úr. Höfum verið beðnir um að
selja 1 stk. Juksa tölvurúllu, gott verð.
Báta- og skipasala Eignaborgar,
Hamraborg 12, Kóp., sími 40650.
Danita VHF bátatalstöðvar með símtóli
eru aftur fáanlegar á aðeins kr. 31.592
+ VSK. 55 rásir, beinval á rás 16,
tvöföld hlustun o.s.frv. Löng og góð
reynsla hér á landi, örugg þjónusta,
eigum til VHF og CB bátaloftnet,
sendum í póstkröfu. Rafeindatæki,
Stigahlíð 45M7,105 Rvík, s. 91-31315.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, í
mörgum stærðum, allir einangraðir,
einnig startarar fyrir bátavélar.
Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjarnarnesi.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
Trilla til sölu, 2,3 tonn, þarfnast lítils-
háttar viðgerðar. Gott tækifæri fyrir
laghentan mann. Fæst á góðu verði
ef samið er strax. Uppl. í síma 96-51259.
Tveir vanir sjómenn óska eftir 6-10
tonna báti til leigu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2708.
Óska eftir að kaupa linuspil og línu,
ásamt bölum. Uppl. í síma 91-650407.
Óska eftir Kanó. Uppl. í síma 92-13577
og 92-14925.
■ Vídeó
Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa,
NTSC, PAL, SECAM. Einnig færum
við 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndband. Leigjum VHS tökuvélar
og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi-
aðstaða og fjölföldun. Myndbanda-
vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
■ Vaxahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063
og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200
4x4 ’88, 323 ’81-’88,626 ’85, 929 ’80-’82,
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal-
ant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244,
Charade ’80 ’88, Cuore ’87, Charmant
’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 321i, 320, 318i, Cressida
’78-’81, Celica, Tercel 4WD ’86, Lada
Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick
Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19
alla virka daga og laugard. kl. 10-16.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs. Sendingarþjónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
girkassar. Mikið úrval startara og alt-
enatora. Erum að rífa: Subaru st., 4x4,
’82, Lada Samara ’87, MMC Lancer
’86, Quintet ’81, Uno turbo ’88, Colt
’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo
’82, Nissan Micra ’86, Crown ’82, Lan-
cia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla v. daga og laugd. 10-16.
• Bllapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16,
Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl.
í: Audi 100 ’77-’86, Accord ’81-’86,
Alto ’81, BMW 320 ’79,318i ’82, Carina
’80, ’82, Charade ’79-’87, Cherry ’81,
Civic ’80-’82, Corolla ’85, Colt ’80-’88
turbo, Ford Escort ’86, Fiesta ’83, Si-
erra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’84,
Galant ’79-86, Golf’82-’86, Lancer ’81,
Lada st. ’85, Lux ’84, Mazda 323
’81 ’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86,
Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82,
Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688
Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn-
ir: Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850
’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo
’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4
’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 -
318 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82,
518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83,
Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86,
Camaro ’83, VW Golf ’80-’87, Jetta
’82, Derby ’81, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85, Honda Civic ’84. Kaupum
bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.