Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Side 20
- 28 MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vanur og röskur starfskraftur óskast á lítinn skyndibitastað í vesturbænum. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Vinnu- tími um helgar og eitthvað á dagvökt- um. Æskilegt að viðkomandi búi í vesturbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2693. Veitingahús á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða: 1. framreiðslumeistara, 2. matreiðslu- mann. 3. framreiðslunema. 4. mat- reiðslunema. Uppl. veittar á skrifstofu að Borgartúni 18, kjallara, í dag og næstu daga frá kl. 13-15. Skrifstofumaður. Manneskja með reynslu óskast hálfan daginn (e.h.), strax. Fjármál, tollskjöl, erlend við- skipti o.fl. Krefjandi og fjölbreytt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2674. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNEU Inn rohero Modesty Dagheimili. Sfarfsfólk óskast á dag- jt heimilið Laugaborg frá og með 7. ágúst nk. Um er að ræða heilar og hálfar stöður eftir hádegi. Uppl. hjá forstöðumönnum í síma 31325. Starfskraftur óskast i þrif og ræstingar í miðbæ í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 8-16 og aðra hverja helgi. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2673._______________ Óska eftir starfsfólki hálfan daginn til öflunar auglýsinga gegnum síma. Bjartur og góður vinnustaður. Yngri en 45 ára koma ekki til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2304. H-2699 Ertu þreyttur á ruglinu héma heima og ert atvinnulaus? Viltu vinna erlendis við olíupalla, hótel, samyrkjubú o.fl.? Uppl. í s. 650069 kl. 13-20, kreditkþj. ■h* Fóstru eða fólk með aðra uppeldis- menntun vantar á Jöklaborg við Jöklasel. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-71099. Fóstrur vantar til Bolungarvikur, útveg- um húsnæði, tökum þátt í flutnings- kostnaði. Uppl. í síma 94-7264 og 94-7113. Litió fyrirtæki óskar eftir áreiðanlegum, reyklausum starfskrafti. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-2707. Jí En hvernig komust ) ( Umm,.. Hungur getur (T'fengið mann til að finnast jafnvel kamelkjöt bragðgottj þið í þessi vandræði, Kurt? Við Safía hittumst fyrir óralöngu. .. við óvenjulegar kringumstæður... V' w^iy Samt sem áður , var það ekki fyrr en við höfðum verið saman ein í þessar tvær vikur sem ég treysti Kurt í fyrsta sinn... C0PVRIGHT <£>1964 E0CAJIMCE BURR00GHS. WC Þetta byrjaði allt með innrás Þjóðverja í Norður-Afríku... Tarzan Óska eftir fóstru- eða uppeldismennt- uðu starfsfólki á skóladagheimili frá t 14. ágúst. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31105. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið störf. Úrval starfskr. er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifst. SHÍ, s. 621080,621081. BÍLASPRAUTUN ÉTTINGAR Auðbrekku 14, sími 44250 Niður með hita- kostnaðinn OFNHITASTILLAR = HEQINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.