Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Qupperneq 30
38
MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990.
Mánudagur 18. júrd
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tumí (Dommel). Belgískurteikni-
myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó-
hannsdóttir og Halldór N. Lárus-
son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir.
18.20 Litlu Prúöuleikararnir (Muppet
Babies). Bandarískurteiknimynda-
flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær. (115). Brasilískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Sonja Diego.
19.20 Leöurblökumaöurinn (Batman).
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór-
hallsson.
19.50 Maurinn og jarösvíniö.
20.00 Fréttir og veöur.
^ 20.30 Ljóöiö mitt. (4). Að þessu sinni
velur sér Ijóð Jóhanna Þórhalls-
dóttir söngkona. Umsjón Valgerð-
ur Benediktsdóttir. Stjórn upptöku
Þór Elís Pálsson.
20.45 Roseanne. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.10 Glæsívagninn (La belle Angla-
ise). Fimmti þáttur: Leikið tveimur
skjöldum. Franskur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum. Leik-
stjóri Jacques Besnard. Aðalhlut-
verk Daniel Ceccaldi, Catherine
Rich og Nicole Croisille. Bílstjórinn
Julien er ráðinn til að aka banda-
rískri auðkonu og frönskum eigin-
manni hennar. Hjónunum sinnast
og bílstjórinn hreppir óvænt hlut-
verk. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
22.10 Heimsmeistaramótiö í knatt-
spyrnu. Argentína - Rúmenía, fyrri
hálfleikur. (Evróvision).
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Heimsmeistaramótiö í knatt-
spyrnu. Argentína - Rúmenía,
seinni hálfleikur.
00.00 Pag8krárlok.
srm
16.45 Nágrannar (Neighbours).
17.30 . Kátur og hjólakrílin Teikni-
—mynd.
17.40 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19. Fréttir, veður og dægur-
mál. Stöð 2 1990.
20.30 Dallas. Bandarískur framhalds-
þáttur.
21.20 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður
áskrifendum og dagskrá Stöðvar
2.
21.35 Svona er ástin (That's Love).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þriðji þáttur af sjö. Aðalhlutverk:
Jimmy Mulville og Diana Hard-
castle. Leikstjóri: John Stroud.
22.00 Hættur í himingeimnum (Missi-
on Eureka). Fimmti þáttur af sjö.
Sjötti þáttur er á dagskrá annað
kvöld. Aðalhlutverk: Peter Bong-
artz, Delia Boccardo og Karl Mic-
hael Vogler. Leikstjórar: Klaus Em-
merich og Franz Peter Wirth.
22.55 Fjalakötturinn. Carmen. Óp-
eran Carmen eftir Bizet er án efa
ein af þekktustu óperum heimsins
í dag.
0.30 Dagskrárlok.
e
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Frétlayfirlit.
12.01 Úr fuglabókinni. (Einnig útvarp-
að um kvöldið kl. 22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Hvaða félag er
það? Umsjón: Pétur Eggerz.
13.30 Miödegissagan: Leigjandinn eftir
Svövu Jakobsdóttur. Höfundur
les. (5)
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktin. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags kl. 1.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing-
veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá laugardagsmorgni.)
15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar-
og héraösfréttablaöa.
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpaö að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vern-
harður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi - Vaughan-
Williams og Roussel.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
4.03.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Kolbrún
Bergþórsdóttir nemi talar.
20.00 Fágæti. Sonata Eroica í A-dúr
opus 150 eftir Mauro Giuliani og
Etýða nr. 7 eftir Heitor Villa-
Lobos, Viktor Vidovic leikur á gít-
ar.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Á ferö. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá
föstudagsmorgni.)
21.30 Sumarsagan: Viöfjarðarundrin
eftir Þórberg Þórðarson. Eymund-
ur Magnússon byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn
þáttur frá hádegi.)
22.30 Stjórnmál aö sumri. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá
heimsmeistarakeppninni í knatt-
spyrnu á Ítalíu. Spennandi getraun
og fjöldi vinninga.
14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. Róleg miðdegis-
stund með Gyðu Dröfn, afslöppun
í erli dagsins. •
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir. Hlustendur
teknir tali og spiluð óskalög hlust-
enda.
15.00 Ágúst Héöinsson kann tökin á
nýjustu tónlistinni og sér til þess
að ekkert fari fram hjá þér. íþrótta-
fréttir verða sagðar klukkan 15.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 ReykjavOr síödegis... Sigursteinn
Másson með málefni líðandi
stundar í brennidepli. Símatími
hlustenda, láttu heyra í þér.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson með
góða blöndu af gamalli og nýrri
tónlist í bland við óskalögin þín.
20.00 íslandsmótiö í knattspyrnu. Fram-
Víkingur. Valtýr Björn segir frá
leiknum.
21.30 Stjörnuspeki... Gunnlaugur Guð-
mundsson og Pétur Steinn Guð-
mundsson taka fyrir stjörnumerki
mánaðarins. Öllum merkjum í
dýrahringnum gerð einhver skil og
óvæntar uppákomur.
23.00 Haraldur Gislason tekur mánu-
dagskvöldið meó stíl. Ljúfu óska-
lögin á sínum stað.
2.00 Freymöður T. Sigurösson á næt-
urvappinu.
13.00 Höröur Arnarsson. Góð, ný og
fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra,
Rás 1 - Litli bamatíminn:
• , r • / ■ ■ r~
Alla virka morgna er Litli
barnatiminn á dagskrá rás-
ar 1. í morgun byrjaöi Ketill
Larsen lestur á Ævintýri í
apríl og mun hann halda því
áfram alla virka morgna í
þessari viku.
Ketill Larsen er reykvísk-
um bömum vel kunnur,
sérstaklega þeim sem hafa
áft þess kost aö koma í Salt-
vík á vegum Æskulýösráðs
Reykjavíkur, en Ketill er
leiösögumaður barnanna í
þessum ferðum og leikur
þar ýmsar listir, meðal ann-
ars að spinna upp sögu og
ævintýri um leið og hann
segir frá staönura. Þetta ger-
ir Ketili nú í Litla barnatím-
anum næstu fimm daga. Þá
er Ketill ekki siður þekktur
sem Tóti trúður og mátti sjá
hann í því gervi í gaer á þjóð-
hátiðardaginn. Því má biæta
við að öll dýrahljóðin í frá-
sögninni Ævintýri í apríl
em úr barka Ketils.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.05 Söngur vllliandarinnar. Einar
Kárason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri.)
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Einnig útvarp-
að kl. 3.00 næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Lísu
Pálsdóttur, aö þessu sinni Hilmar
Oddsson kvikmyndagerðamaður.
(Endurtekinn þáttur frá liðnum
vetri.)
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURUTVARP
1.00 Söölaö um. Magnús R. Einarsson
kynnir bandaríska sveitatónlist.
(Endurtekinn þáttur frá föstudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Kristínu Á.
Ólafsdóttur sem velur eftirlætislög-
in sín. Endurtekinn þáttur frá
þriðjudegi á rás 1.
3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekinn
þáttur frá kvöldínu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá
liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
passa eða þrífa? Það skiptir ekki
máli, hér færðu það sem þú þarft.
Kvikmyndagetraunin á sínum stað
og íþróttafréttir klukkan 16.
17.00 Á bakinu meö Bjarna. Upplýsingar
um hvað er að gerast í bænum,
hvað er nýtt á markaðnum og
vangaveltur um hitt og þetta. Milli
klukkan 18 og 19 er síminn opinn
og hlustendur geta hringt inn og
sagt skoðun sína á málefni dags-
ins. Umsjón Bjarni Haukur Þórs-
son.
19.00 Darri Olason. Rokktónlist í bland
við vinsældapoppið.
22.00 Ástarjátningin. Ert þú ástfang-
in(n)? Ef svo er þá er þetta þáttur-
inn jDÍnn því þú getur beðið elsk-
unnar þinnar í beinni útsendingu.
Dómnefnd mætir á staðinn og
velur bestu ástarjátninguna. Um-
sjón: Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson og lifandi nætur-
vakt.
FM$F957
12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það
helsta sem skiptir máli í fyrirsögn-
um dagsins.
12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend-
ingu. Anna Björk og hlustendur
reyna með sér í ótrúlegustu uppá-
tækjum.
14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann-
arlega með á því sem er að gerast.
15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur
af fræga fólkinu hér heima og er-
lendis.
Úti á vegum
verða flest slys
+ í lausamöl \Æf
beygjum _ „
w við ræsi
og brýr
♦ við blindhæðir
YFIRLEITT VEGNA OF MIKILS HRAÐA!
Stillum hraða í hóf
og HUGSUM FRAM mIUMFERÐAR
AVEGIKN! UrAð
15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta
álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil-
uð á stöðinni.
16.00 Hvaö stendur til? ívar Guðmunds-
son. í þessum þætti er fylgst með
því sem er að gerast, fólki á ferð,
kvikmyndahúsum og fleiru.
17.15 Skemmtiþættir Gríniöjunnar (end-
urtekiö)
17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga
þess kost að vinna sér inn pizzu
sem er keyrð heim til þeirra, þeim
að kostnaðarlausu.
18.00 Forsiöur heimsblaóanna. Frétta-
deild FM með helstu fréttir dags-
ins.
18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds-
son.
19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur
í útvarpi á nýrri tónlist.
20.00 Breski og bandaríski listinn. Um-
sjónarmaður er Valgeir Vilhjálms-
son. Farið er yfir stöðu vinsælustu
laga í Bretlandi og Bandaríkjunum.
23.00 Klemens Arnarsson. Upplyfting í
dagslok og Pepsi-kippan er á sín-
um stað kl. 23.30.
12.00 Framhaldssagan.
12.30 Blaðamatur.
14.00 Þreifingar.
15.00 Tilraun.
17.00 í sambandi.
19.00 Skeggrót.
21.00 Heimsljós.
22.00 Stafrófsröóin.
24.00 The hitch-hiker’s guide to the ga-
laxy.
1.00 Útgeislun.
5.00 Reykjavik árdegis.
F\ff909
AÐALSTÖDIN
Lucy er farin að slá sér upp með einhverjum nýjum strák.
Stöð 2 kl. 20.30:
Dallas
Það er alltaf sami hasar-
inn í Dallas. Einhveijir
óþokkar tóku JR til fanga
ekki alls fyrir löngu og létu
hann þræla og púla en af því
að JR er öllum mönnum
klárari tókst honum að
sjálfsögðu að sleppa úr prís-
undinni og komast aftur til
síns heima.
Bobby er búinn að finna
sér nýja píu og er bara skot-
inn uin þessar mundir. Svo
stendur fjölskyldan í stríði
við nágranna sinn og óvíst
hvernig því lyktar.
Cliff Barnés er orðinn
meðeigandi í Ewing-olíufé-
laginu og líkar JR það stór-
lega miður.
Lucy er komin heim og
farin að slá sér upp með ein-
hverjum nýjum herra-
manni. Af öðrum ástamál-
um í fjölskyldunni er það
svo að frétta að Sue Ellen
er farin að manga við
Jeremy Wendell.
Það er sem sagt nóg að
gerast í Dallasþáttunum og
fullt af flækjum sem þarf að
finna lausn á.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í
dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og
Rómantíska hornið. Rós í
hnappagatið. Margrétútnefnirein-
staklinginn sem hefur látið gott af
sér leiða.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag í gegnum tíðina? Get-
raunin I dag í kvöld.
19.00 Við kvöldveröarboröiö. Rólegu
lögin fara vel í maga, bæta melt-
inguna og gefa hraustlegt og gott
útlit.
20.00 Á yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á
mánudagskvöldi. Kolli tekur til
hendinni í plötusafninu og stýrir
leitinni að falda farmiðanum.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 A Problem Shared.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Pole Position.
14.45 Captain Caveman.
15.00 The Valley of Dinosaurs.
15.30 The New Leave ít to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur.
19.00 The Seekers. Mínisería.
21.00 Comedy Classics.
22.00 Fréttir.
22.30 Trapper John MD. Framhalds-
myndaflokkur.
* ★ *
EUROSPORT
★ , .★
*★*
15.30 Showjumping. Keppni á hestum
í Englandi.
16.30 International Motor Sport.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
17.30 Hnefaleíkar.
18.30 World Cup News. Fréttir frá
heimsmeistarakeppninni í knatt-
spyrnu.
19.00 Knattspyrna. Argentína-Rúmen-
ía. Bein útsending.
10.00 Knattspyrna. Kamerún-Sovétrík-
in.
23.00 Mótorhjólakappakstur. Grand-
Prix mót í Vestur-Þýskalandi.
SCREENSPORT
12.00 Kappakstur.
14.00 Hafnarbolti.
16.00 Sund.
17.00 Rall. Accropolis Rally.
18.00 Hafnarbolti.
20.00 Hnefaleikar.
21.30 Kappreiöar.
22.00 Powersports International.
Aðalstöðin kl. 13.00:
a vor
Það er Margrét Hrafns-
dóttir sem er við stjómvöl-
inn í þessum þætti og leikur
hún léttu lögin fyrir hlust-
endur.
Af föstum liðum í þáttun-
um má nefna að á hverjum
degi er fyrirtæki dagsins
valiö, svo er brugðið á leik
með hlustendum og róm-
antíska hornið er á sínum
stað.
Rós í hnappagatið. Þá út-
nefnir Margrét einstakling
sem hefur látið það gott af
sér leiða að hann fær rós í
hnappagatið og veglegan
blómvönd. Loks má geta
símtals dagsins, þá er fund-
inn einhver skemmtilegur
viðmælandi, íslenskur eða
erlendur, og rætt viö hann
á léttu nótunum.
Margrét Hrafnsdóttir með
bros á vör.
Aðalhlutverkið í þáttunum Glæsivagninn er sem fyrr í
höndum Daniels Ceccaldis en hin ameríska Doris leikur
Constanze Engelbrecht.
Sjónvarp kl. 21.10:
Glæsivagninn
Þáttunum um Parísar-
„sjöffórinn" Juhen tekur nú
að fækka og þátturinn, sem
sýndur veröur í kvöld, nefn-
ist Leikið tveimur skjöldum.
Þar segir frá þandarísku
hefðarkonunni Doris sem
tekið hefur sér franskan
aðalsmann til ævifylgdar og
fært þannig eftirsótt fjár-
magn inn í auralausa tign-
arfjölskyldu. Þau hjónin
þurfa að bregða sér á
mannamót, og þykir frúnni,
er ætíð hefur farið ferða
sinna á Kádiljálk í sinni
heimasveit, við hæfi að
leigja Rolls og einkabílstjóra
til fararinnar. Bónda henn-
ar þykir hins vegar harla
smáborgaralegt að að bera
auðlegð sína á torg með
þessum hætti og fer svo að
þessum fulltrúum banda-
rísks nýríkidæmis og evr-
ópskrar yfirstéttarhyggju
sinnast og hinn titlum
skreytti eiginmaður ríkur á
burt í fússi. Sú bandaríska
er ekkert að sýta það en
dubbar einkabílstjórann
Julien í snatri til annarra
og ábyrgðarfyllri starfa.