Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Page 31
MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990. m dv Veiðivon Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar tvö, fagnaði sigri yfir 17 punda hæng í Laxá í Kjós í vikunni og laxinn tók maðk. „Ævintýrið stóð yfir í nærri tvo tíma" - sagði Guðmundur G. Þórarinsson „Það var ævintýri að glíma við þennan lax en hann tók græna Fran- ces og bráttan stóð yfir í nærri tvo tíma,“ sagði Guðmundur G. Þórar- insson alþingismaður í samtali við DV, en hann og felagi hans, Ómar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Þýsk-íslenska, lönduðu 18 punda laxi seint í gærkvöld í Þingnesstrengnum í Grímsá. „Við þorðum ekkert að taka á laxinum, vissum ekki hve vel var í honum, þetta var meiriháttar," sagði alþingsmaðurinn nokkrum minútum eftir baráttuna. „Grímsá byrjar vel og eru komnir 25 laxar á einum og hálfum degi sem lofar góðu fyrir sumarið," sagði ráðskonan í veiðihúsinu, en veiði hófst á laugar- daginn í Grímsá. „Byrjunin var góð og komu á land 8 laxar niður frá og einn upp frá,“ sagði Stefán Ólafsson í veiðihúsinu við Langá í gærkvöldi. „Síðan hefur verið kropp og eru komnir 12 laxar, en við erum vanir þessu hér við Langá. Kringum 18.-19. júní gæti þetta byijað á fullu aftur, við erum eiginlega vissir um það,“ sagði Stefán ennfremur. „Fyrsta hollið í ánni gaf 9 laxa og hann var 16 pund sá stærsti,“ sagði vinkonan í veiðihúsinu Flóðvangi við Vatnadalsá og bætti viö að ennþá væri mikið vatn en lax hefði sést víða um ána. í veiðihúsinu Tjamarbrekku við Víðidalsá fengust þær upplýsingar að fyrsta holl hefði fengið 19 laxa og sá stærsti hefði verið 18 pund. Holl, sem tók við á hádegi í gær var kom- ið með laxa en ekki marga. í Laxá í Aðaldal kom 20 punda lax á land um helgina. „Það eru komnir 5 laxar á land og þeir fengust allir í opnun árinnar, sá stærsti á land er 14 pund,“ sagði Sig- uijón Samúelsson á Hrafnabjörgum við ísafjarðardjúp í gærkvöldi. „Upp fyrir teljara eru komnir 60 laxar en fiskurinn hefur ekki tekið vel, vatnið í ánni fer minnkandi og þetta fer að koma,“ sagði Siguijón í lokin. -G.Bender Kvilonyndahús Bíóborgin STÓRKOSTLEG STÚLKA Já, hún er komin, toppgrínmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er, eins og aðrar stórar myndir, bæði í Bíóhöllinni og Bíó- borginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið betri. Aðalhlutv.: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Framl.: Arnon Milchan, Steven Reuther. Leikstj.: Gary Marshall. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. SlÐASTA JATNINGIN Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. i BLÍÐU OG STRiÐU Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. DEAD POETS SOCIETY Sýnd kl. 9. Bíóhöllin HRELLIRINN Hér kemur hin stórgóða spennumynd „SHOKER", sem gerð er af hinum þekkta spennuleikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem framleiddar hafa verið. Aðalhlutv.: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi. Leikstj.: Wes Craven. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. UTANGARÐSUNGLINGAR Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. GAURAGANGURiLÖGGUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Sýnd kí. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. ■ Bönnuð innan 16 ára. LÁTUM ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 sunnud. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5 og 9.10. Slðustu sýningar. SKUGGAVERK Sýnd kl. 7 og 11. i SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Síðustu sýningar. PARADiSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR i SUMAR NEMAÁSUNNUDÖGUM TÖFRASTEINNINN Stærsta ævintýri aldarinnar er að byrja. Þátt- takendur eru stærsti eðalsteinn sögunnar, hættulegasti þorparinn, lélegasti spæjari heims o.fl. o.fl. Létt og fjörug ævintýramynd. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. HJARTASKIPTI Sýnd i B-sal kl. 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Regnboginn HOMEBOY Johnny hefur lengi beðið eftir stóra sigrinum en hann veit að dagar hans sem hnefaleika- manns eru senn taldir. Sjón hans og heyrn hafa daprast og eitt högg gæti drepið hann. Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Christopher Walken og Debra Feuer. Leikstj.: Michael Seresin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ÚRVALSDEILDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Stjörnubíó STÁLBLÓM Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jakob Hafstein á ennþá stærsta laxinn í Laxá í Kjós, 20 pund, en um helg- ina veiddist einn slíkur í Laxá í Aðaldal. Laxá í Kjós hafði gefið 84 laxa í gærkvöldi. DV-myndir G.Bender og Árni BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti _________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiriksgötu 5 — S. 20010 CAnn rHuu LISTINN - 25. VIKA /í>\ IJIyV<>0 JVC Myndsnælda ....HJV, Myndsnælda... .HIV [ Myndsnælda ....HJV Myndsnælda ....HM Myndsnælda ....HM Myndsnælda ....HM Myndsnælda ....HM JVC 0) ffl Q. JV C snældur fást í Hagkaup og mörgum öðrum verslunum um ______land allt.______ | SÖLUDÁLKURINN ~ Til sölu: JVC GR-A30 VideoMovie m/tösku og aukahlutum. Sími 621092 (Ragnheiður, á kvöldin). Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land Vedur Austan átt, víðast kaldi eða stinn- ingskaldi, áfram verður rigning eða súld á Suðausturlandi og Austfjörö- um. í öðrum landshlutum verður þurrt að mestu. Gera má ráð fyrir björtu veðri tíl landsins á Suövestur- og Vesturlandi og einnig sums staðar á Noröurlandi. Fremur hlýtt verður áfram, einkum um vestanvert landið. Akureyri alskýjað 13 Egilsstaöir úrkoma 13 marðarnes rigning 10 Galtarviti skýjað 13 Keílavíkurflugvöllurskúr 10 Kirkjubæjarklausturalskýjaö 13 Raufarhöfn rigning 7 Reykjavík skúr 10 Sauðárkrókur skúr 13 Vestmannaeyjar skúr 9 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen hálfskýjað 15 Helsinki skúr 11 Kaupmarmahöfn skýjað 13 Osló rigning 11 Stokkhólmur skúr 10 Þórshöfn skýjað 11 Algarve léttskýjað 22 Amsterdam mistur 19 Barcelona skýjað 24 Berlin alskýjað 15 Chicago skúr 21 Feneyjar léttskýjað 23 Frankfurt léttskýjað 22 Glasgow mistur 19 Hamborg skýjað 14 London skýjað 22 LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg skýjað 21 Madrid hálfskýjað 25 Malaga heiðskírt 30 MaUorca léttskýjað 25 Montreal mistur 21 New York þoka 19 Nuuk léttskýjað 7 Orlando skýjað 26 París skýjað 23 Róm léttskýjað 23 Vín léttskýjað 21 Valencia léttskýjað 27 Winnipeg skýjað 16 Gengið Gengisskráning nr. 112. -18. júni 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.180 60,340 60,170 Pund 102.881 103.154 101,898 Kan.dollar 51.337 51,474 50,841 Dönskkr. 9,3775 9,4024 9,4052 Norsk kr. 9,2928 9,3175 9,3121 Sænsk kr. 9.8648 9,8910 9,8874 Fi. mark 15,1797 15,2201 15,2852 Fra.franki 10.6025 10.6307 10,6378 Belg. franki 1,7348 1,7394 1,7400 Sviss.frankl 42,0545 42,1683 42,3196 Holl. gyllini 31,6779 31,7621 31,8267 Vþ. mark 35,6760 35,7708 35,8272 jt. lira 0.04857 0,04870 0,04877 Aust. sch. 5.0689 5.0823 5,0920 Port. escudo 0.4076 0,4087 0,4075 Spá. peseti 0,5777 0,5792 0,5743 Jap.yen 0,39072 0,39176 0.40254 irsktpund 95,581 95,835 96.094 SDR 79,0543 79,2644 79,4725 ECU 73,5490 73,7445 73,6932 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. + MINNINGARKORT Sími: DRÖGUM ÚR FERÐ AÐUR EN VIÐ BEYGJUM!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.