Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 140. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Mál Jósaf ats fer lík- lega fyrír kviðdóm - tyrkneskur forstjóri í varðhaldi vegna vixlamálsins - sjá bls. 2 Eitt af óvenjulegri brúðkaupum ársins fór fram í gærkvöldi er séra Heimir Steinsson gifti Þorgerði Jónsdóttur og Boga Agnarsson í himnesku veðri á Þingvöllum. í stað kirkjubrúðkaups kusu ungu hjónin að koma ríðandi eftir Konungsveginum og láta gefa sig saman í fallegu rjóðri fyrir ofan Vellankötlu. Og eins og siður er fékk brúðguminn að kyssa brúðina í lok athafnarinnar. DV-mynd Hanna Gífurlegt manntjón í jaröskjálftum í íran: Björgunaraðgerðir ganga erf iðlega - sjábls.8 Svart á hvítu stef nir Almenna bókafélaginu - sjábls.7 Hestamenn sækjast eftir jörðum á Suðurlandi - sjábls.6 Mokkakaffi í kaffihúsarýni - sjábls. 18 Fjármál Björns Borg í hnút - sjábls. 11 Olís-bréfin renna út - sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.